Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 2
40 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 Hvernig iiggur leið Hönnu litlu heim til sín? Sendið lausnina til: darna-PV. Morgumnn eftir vöknuðu mamma og pabbi með stírurnar í augunum. bá var Björgvin löngu vakn- aður, búinn að bursta tennurnar, klasða sig og borða morgunmat. „Nú förum við í lautarferð eins og þið lofuðuð," sagði Björgvin. Nú fóru þau að undirbúa ferðina. Matarkarfan fannst ekki en Björgvin náði bara í peninga úr sparibauknum sínum og keypti nýja körfu. bá var lagt af stað. hau óku upp í sveit. bar var kona að gefa hasnsnum. bau óku áfram að fallegum skógi, settust þar niður og borðuðu matinn úr nýju matarkörfunni. Björgvin og foreldrar hans skemmtu sér vel í lautarferðinni. Ásta Steinunn Eiríks- dóttir, 5> ára, Seljavöllum, Nesj- um, 7S1 Höfn, og Heba Sjörg Þórhalis- dóttir, ö ára, Mið- /\ túni 10, 730 Höfn. I3RANDARAR - Ert þú með exem? spurði maðurinn þjónustustúlkuna. - Nei, því miður. Aðeins það sem stendur á matseðlinum! Montinn Bandaríkjamaður: - Heima tekur það mig rúman kiukkutíma að komast í vinnuna! - Með bíl? ^ - Nei, með lyftu! Mamma: Hvernig gastu verið svo ókurteis að segja að hún Gunna vasri vitlaus. Siddu hana afsökunar " strax. "l Bjössi: Fyrirgefðu, Gunna. Mer þykir það svo leið- inlegt hvað þú ert vitlaus! Fað var einu sinni Kínverji sem var svo gráðugur að hann keypti sór prjónavel! bað var einu sinni Kínverji sem vann á krana. Hann hót Hífa-Slaka! Aldís Kjartansdóttir, 12 ára, Keykjavík. Geturðu fundíð aðrar tvaer gulrastur einhvers staðar í stóru myndinni? Sendið lausnina til: Barna-DV. Hjálmdís Olöf Vilhjálmsdóttir, Túngötu 23 á Seyð- isfirði, sendi peeea frábasru þraut. En hvað heitir drengurinn? Sendið svarið til: Barna-PV Krakkar voru að kaupa. Kaupa 00 hlaupa. beir hlupu út í búð 00 keyptu ser snúð. Krakkarnir hlupu svo heim með snúða 00 lakk- rísreim. YíSV ... JSL. beir fóru svo að lasra, vina mín kasra! Aldís Kjartans- áóttir, 12 ára, Reykjavík. KLUKICUR Hvaða TVÆK klukkur eru alveg eins? Senelið svarið til: Barna-DV .31 Myndefnið er úr sveit þar sem enn er sótt vatn í brunn. Bjössi hefur nýlokið við að hífa fötuna upp úr brunninum og á bara eftir að bera vatnið inn í basinn. Myndina fallegu gerði Lára Halla Sig- urðardóttir, Alfaskeiði 90, 220 Hafn- arfirði. Til hamingyu, Lára Halla!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.