Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 4
42 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 Sagan mín: Isabella Ósk Gunnarsdóttir, Þelamörk 59, 610 Hveragerði. Mynd vikunnar: Asdís Geirsdóttir, Engihjalla 25, 200 Kópavogi. Matreiðsla: Þorgerður Magnúsdóttir, Leirdal 6,190 Vogum. brautir: Anita Rut Eriendsdóttir, Hvassaleiti 24,106 Reykjavík. Barna-DV o% Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birt- ist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: BARNA-DV, RVERHOLT111,105 REYKJAVÍK. LITMYNP m Litið eftirfaranJi: 1=blar, 2=graenn, 3=gulur, 4=rauður, 5=appelsínugulur, 6=bleikur Sendið mýndina til: Barna-DV TÍGRI ER TÝNPUR Geturðu funJið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV eíeí Á AFMÆU (framhald) Nú kom Silvester í afmaslið. Hann gaf dúkkulísur. Tweety þakkaði fyrir. Nú voru allir gestirnir komnir. frsir fengu kökur, snakk, nammi og gos. Þau fóru í leiki og svo var afmaslið búið. Allir þökkuðu -fyrir sig. begar allir voru farnir fór Tweety að leika sér að nýja dótinu sínu. Hann var strax farinn að hlakka til nassta afmaslis. Ester Anna Albertsdóttir, 9 ára, Hamragarði 9, 230 Keflavík. PENNAVINIR Helena Svava Hjaltadóttir, Sólvallagötu 44, 230 Keflavík, vill qjarnan eignast pennavini á aldrinum 6-10 ára. Hún er sjálf 9 ara. Ahuga- mál: skólinn, leikjatölvur, fimleikar, dans og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd -fylgi íyrsta bréfi ef hasgt er. Hjálmdís Olöf Vilhjálmsdóttir, Túngötu 23, 710 Seyðisfirði, óskar eftir pennavinum á aldr- inum 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: dýr, fótbolti, sund, hlaup, barnapössun, Soy- zone og fleira. Mynd fylgi fýrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Guðný Rorsteinsdóttir, Skagabraut 20, 250 Garði, vill g[jaman eignast pennavinkonur á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: barnapössun, baskur, góð tónlist og sund. Mynd fýlgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréf- um. 6 YILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báð- um mynd- unum? Sendið lausnina til: Barna-DV. SOkKULAÐIKÚLÚR 3 d\ hveiti 1 msk. hveitihýði 1 d\ sykur 1 tsk. lyftiduft 1 msk. kakó 100 g smjörlíki 1 egg Myljið smjörlíkið saman við j?urr- efnin. Srjotið eggið í bolla. 6uið til holu í deigið og hellið egginu |?ar í og hrasrið. Hnoðið deigið á borði. Mótið kúlur og raðið þeim á smurða plötu. Látið plötuna í miðj- an ofninn og bakið kökurnar í 10 mínútur við 200°C. Verði ykkur að góðu! Kristín Eiðsdóttir, Seljabraut 16,109 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.