Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 3
FÖNDUR LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 mm A AFMÆLI Tweety á afmasli í dag. Tweety er lítill ungi. Hann vissi að hann þyrfti að kaupa blöðrur, kökur, nammi og ^os. Fyrst fór f3íbí \ bakaríið og keypti kökur og snúða. Svo fór hann í nammibúð og keypti nammi. Allt í einu heyrðist bankað. Fað var Kalli kanína. „Til hamingju með þriggja ára afmaslið!11 sagði Kalli. Hann var með gyof. Tweety opnaði pakkann og í honum var sast dúkka. Tweety þakkaði fyrir. Svo kom Svínki ev\n. Hann gaf litabók. Ester Anna Albertsdóttir, 9 ára, Hamragarði 9, 230 Keflavík. (FramhaW á nasstu bls.). Tengið saman p>unktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Fá kem- ur felumyndin i Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV. Maðurinn og drengurinn með hanann. HÆNA OG HANI „En hvað þetta er falleg hasna og haninn er líka fallegur!“ sagði maðurinn við drenginn. „En Jnvere vegna ertu að gráta, drengur minn?“ „Haninn ráðst á mig. Ég var líka að hugsa um að hafa hann í kvöldmatinn!“ svar- aði dren^urinn. Emma Osk Magnúsdóttir, Srekkum 3, Ö71, Vík í Mýrdal. • • BORNIN OG BLOPRURNAR Hvaða blöðrur á hvort barn? Hvaða blaðra eða blöðrur eru lausar? Sendið svörin til: Barna-PV. DERHÚFA Límið derið á nokkuð Jsykkan pappír og klippið í kring. Gerið göt jsar sem merkt er fyrir á endum og ' hnýtið teygju eða "teygjutvinna í j?au. Fá er komið fínasta der sem gott er að hafa þegar sólin skín. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.