Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 Utlönd 9 I>V Frost og snjór um alla Evrópu: Ellefu frusu til bana í Moskvu Samgöngur víða í Evrópu hafa farið úr skorðum síðustu daga vegna mikils fannfergis. Austur í Moskvu létust ellefu manns úr kulda í síðustu viku. Þá hafa tæp- lega sextíu manns frosið til bana í höfuðborg Rússlands það sem af er vetri. Um tvö hundruð manns voru lögð inn á sjúkrahús vegna kuldans í Moskvu, sumir heimilislausir en aðrir útigangsmenn. Sunnar og vestar í Evrópu var ei- lítið hlýrra en mikil snjókoma kom íbúum í opna skjöldu. Um 240 þorp á Spáni voru einangruð vegna fann- fergisins um helgina. Fjallahéruðin í mið- og norðurhluta Spánar urðu verst úti. Þá féll snjór í Barcelona og á eyjunum úti í Miðjarðarhafi. í Frakklandi sunnanverðu þurftu snjóþlógar að aðstoða um 700 Qutningabíla sem komust ekki leiðar sinnar á einni hraðbrautinni. Þá voru 1500 Qutningabílar fastir á þjóðvegi með fram ánni Rhóne. Aletle Vleems frá Hollandi varð fyrir vonbrigðum þegar hún kom að lokuð- um dyrum helstu kirkju kristinna manna í Nasaret í gær. Kirkjan var lokuð, eins og aðrar kristnar kirkjur í landinu helga í mótmælaskyni við fyrirhugaða byggingu mosku þar ekki langt frá. Kirkjunum var lokað í tvo daga. Milanó, í tefloni. 3+2. 138.226 stgr. Oporlo, í leðr 3+1 + 1, 188.6 3+2+1. 208.3 HUSGOGN INNRETTING AR Síðiiinúla 13, sími 588 5108 "WWWÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆWWWÆWWÆÁ staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a\n ™*‘h!nUn % Smáauglýsingar 550 5000 Volvo 740, arg. 1988, ekinn 275 þús., ssk., Góður bíll, einn eigandi í 11 ár. Verð 450 þús., stgr. 350 þús. BMW 316 coupe, arg. 1995, ekinn 50 þús., 5 gíra, fallegur bíll Verð áður 1390 þús. Verð nú 1090 þús. Jeep Cherokee Laredo, árg. 1993 ekinn 103 þús., ssk., álf. Verð áður 1790 þús. Verð nú 1550 þús. Nissan Maxima, arg. 1991, ekinn 160 þús., ssk., leður, álf Verð áður 920 þús. Verð nú 730 þús. Suzukt Sidekick, arg. 1992, ekinn 132 þús., ssk., 5 dyra. Verð 890 þús. Skoda Felicia, arg. 1996 ekinn 18 þús., station. Verð 790 þús. E m Subaru station, arg. 1987, ekinn 204 þús., 5 gíra. Verð áður 190 þús. Verð nú 130 þús. VW Golf GTI VR6, árg. 1998 ekinn 20 þús., bíll með öllu. Kostar nýr 4,4 millj. Verð nú 2.450 þús. VW Bora, arg. 1999, 1600, ekinn 14 þús., 5 gira, álfelgur, allur samlitur. Verð 1690 þús. BMW 318i, árg. 1998, ekinn 27 þús., 4 dyra, álf., toppl., 5 gíra. Verð 2690 þús. Pontiac Formula, arg. 1995, ekinn 53 þús., vel búinn bíll. Verð áður 2300 þús. Verð nú 1800 þús. Toyota Land Cruiser, arg. 1989 ekinn 280 þús., breyttur fyrir 38", mjög vel búinn bíll. Verð 1690 þús. Toyota Corolla, arg. 1990, ekinn 120 þús., 3 dyra. Verð áöur 380 þús. Verð nú 250 þús. Amokstursvel, PowerTEC 20B2. Verð tilboð. Isuzu Trooper, arg. 1999 dísil, ekinn 2 þús., breyttur fyrir 32". Verð 3090 þús. MMC Lancer 4x4 station, arg 1993, ekinn 131 þús., 5 gira, toppl., álf. Verð 790 þús. Hyundai Accent, 5 dyra, ekinn 26 þús. Verð áður 930 þús. Verð nú 690 þús. Toyota Land Cruiser, arg. 1988 ekinn 300 þús., er á 38" dekkjum vel búinn bíll. Verö 1490 þús. Honda Prelude coupe, arg. 1996, ekinn 25 þús. km. Verð áður 1950 þús. Verð nú 1500 þús. Rolls Royce, arg„ 1975 eðalvagn. Verðtilboð óskast. BMW 3181 1999, ekinn 26 þús., ssk., álf. Verð áður 2.850 þús. Verð nú 2.650 þús. Ahvílandi 2100 þús. M-Benz E220, árg. 1994, ekinn 109 þús., toppl., álf., ssk Verð áður 2190 þús. Verð nú 2 milljónir stgr. Jeep Wrangler 4,0, arg. 1994, ekinn 60 þús., 5 gíra. Bilalán 830 þús., 17 þús. á mán., verð 1.590.000. Tilboð 1.350.000 stgr. MMC Galant Glsi, arg. 1991, ekinn 124 þús., ssk. Verð áður 790 þús. Verö nú 620 þús. t>ti ji r » i aivt f /ii * Bilasalan bill.is Malarhöfða 2 Sími: 577 3777 Fan: 577 3770 DlLAoALAn Dllí.IS IMetfang: bill@bill.is Heimasíða: uuuuuu.bill.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.