Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1999, Blaðsíða 1
• Glæsilegir vinningar í Jólgetraun DV • Randalínur i Smákökubakstur V • Jólstemning í Árbæjarsafni 4 Jólasveinadagatal Elsu: Þaö er nú til sýnis í Þjóðarbókhlöðunni. Krosssaumur á aðventu Fram á þrettánda dag jóla stendur yfir sýning á útsaums- verkum Elsu E. Guðjónsson í for- sal þjóðdeildar í Þjóðarbókhlöð- unni. Þar gefur að lita frum- myndir að alíslensku jólasveina- dagatali Elsu sem gert er með gömlum krossaumi er tíðkaðist hér á landi á 17. og 18. öld. Hið glæsilega dagatal Elsu, sem hefst 12. desember, sýnir, auk jólakattarins, þau Grýlu og Leppalúða og syni þeirra, jóla- sveinana þrettán, og færir eig- andi dagatalsins litlar bjöllur til á dagatalinu eftir því sem jóla- sveinarnir tínast til byggða fram að jólum. Jónas Þórir Þórsson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar: Hann vonast tii að skjólstæöingar Hjálparstarfsins fái sinn skerf af góðærinu. Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hafin: Pörfin mest framkvæmdas tj óri Jónas Þórir Þórisson Jólaundirbúningurinn er víðast hvar kominn á fulla ferð og ýmis verkefni sem liggja fyrir. Eitt af því sem minnir okkur jafnan á nánd jól- anna er öflugt starf líknarfélaga á þessum árstíma. Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar eru miklar annir þessa dagana, jólasöfnunin nýhafin og fyr- irliggjandi mörg verkefni í desem- ber, þar á meðal aðstoð við fólk hér- lendis. „Við sendum söfnunarbaukana og giróseðla í síðustu viku og fóru þeir á yfir 90 þúsund heimili. Yfirskriftin í ár er Gefum okkur öllum betri framtíð en eins og venjulega munu þessir peningar skiptast á nokkra staði. Við vonum að viðtökumar verði í það minnsta jafngóðar og í fyrra en þá söfnuðuðust 18 milljónir auk 3,5 milljóna vegna náttúruham- faranna í Mið-Ameríku. Þetta var 70% aukning frá árinu áður en mér þykir liklegt að tvennt komi þar einkum til; það hefur ríkt góðæri og það skilar sér til okkar, auk þess sem við finnum fyrir auknu trausti á störfum okkar,“ segir Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Allur stuðningur skiptir máli Hjálparstarf kirkjunnar teygir anga sína víða um heiminn og með- al verkefna má nefna hjálparstarf í Mið-Ameríku, Mósambík og Kosovo en stærsta einstaka verkefnið er á Indlandi. Þá fóru sjö milljónir til C innanlandsaðstoðar og að sögn Jónasar Þóris hefur þörfin aukist Œ síðustu ár. „Þeim hefur íjölgað aR*- töluvert sem leita aðstoðar og á mikil vinna sem fylgir því að safna saman matvælum en Jónas segir fyrirtæki og framleiðendur vera afar bóngóða í þessum efn- um. „Við vonumst svo sannarlega til að geta dregið í land í innanlands- aðstoðinni og að velmegunin hafi náð til einhverra af okkar skjól- stæðingum. Við finnum fyrir því i auknum framlögum og stuðningi að ástandið í þjóðfélaginu er gott um þessar mundir en það eru samt ekki endilega þeir efnameiri sem gefa mest heldur miklu frek- ar venjulegt fólk. Fólk er misjafn- lega aflögufært en allur stuðning- ur skiptir máli. Okkar mottó er að margt lítið geri eitt stórt og þannig getum við með sameigin- legu átaki komið þeim til aðstoðar sem eiga um sárt að binda,“ segir Jónas Þórir Þórisson. Jóhanna Birgisdóttir í Líni og iérefti: „Kjólinn er léttur og mjúkur." Náttkjóllinn klikkar ekki Náttúruhamfarir í Honduras í október 1988. í fyrra söfnuöust 21,5 milljónir til hjálpar þeim sem verst uröu úti í óveðrinu, Aukin framlög vegna ástandsins í þjóðfélaginu Aðstoðin felst aðallega í matar- gjöfum og þar vinna Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða krossins saman. Það er því annasamur tími sem fer i hönd og „Þetta er jólagjöf sem klikkar ekki,“ segir Jóhanna Birgisdótt- ir, verslunareigandi í Líni & lé- refti í Bankastræti og í Kringl- xrnni. Jóhanna var beðin að velja sér eina gjöf úr verslunum sín- um og valdi enskan bómull- arnáttkjól frá fyrirtækinu Damask „af því að hann er svo faUegur,“ eins og hún segir. „Svo er hann afskaplega léttur og mjúkur og gott að vera í hon- um. Hann er hvítur og bróderað- ur,“ bætir Jóhanna við. Jóhanna hefur dálitlar áhyggj- ur af að hafa valið dýrasta nátt- kjólinn í búðinni en hann kostar 8.500 krónur. „Við erum með mikið úrval af náttkjólum fyrir allt frá ungbörnum upp í áttrætt þannig að það er erfitt að velja. En þetta eru svona gjafir sem björguðu mörgum eigin- ‘ÍH manninum á aðfangdags- morgun í fyrra,“ segir hún. JZmm síðasta ári afgreiddum við rúmar 1500 umsóknir en að baki þeim standa um 3400 manns. Um 65% þeirra sem þurfa aðstoð eru öryrkjar sem lifa á lágmarksbótum og eiga ekki í önnur hús að venda,“ segir Jónas Þórir. Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða mörg hundruð íslensk heimili. 7 0 ára ábyrgð Eldtraust 10 stærðir, 90-370 cm ;*■ Þarf ekki að Stálfótur fylgir íslenskar leii Ekkert barr að ryksuga Traustur söl, Truflar ekki stofublómin >*. Skynsamleg sigræn þau nú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.