Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Side 2
44 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 SNJÓKARLAR Hvaða TVEIR snjókarlar eru alveg eins? Sendið svarið til: Sarna-DV HANINN (Sönn saga sem qerð\et árið 199&) Pabbi minn keypti hana. Fyrst var haninn góður en svo varð hann verri og verri. Um daginn fórum við amma oq Hrönn systir mín upp í hasnsna- korann. Við Hrönn fórum inn í kofann og tíndum egg. Amma var úti að þvo fötu na sem við tókum með. Fegar við fór- um út úr hasnsnakofanum kom haninn og goggaði í buxurnar hennar Hrannar. Fá kom amma og sló tii hanans með fötunni og hann flaug burt. Helga Jóns- dóttir, 10 ára (Hrönn er4ára), Kópareykjum 1, 520 Reykholti. (FramhaU á nasstu bls.). HVÍ ERTU HÉR? Hví ertu hér að leita að mer? Eg er her. Segðu mer hvað þár lá svo á. Segðu mér, segðu mér hvað er að þér. Mig langar að hjalpa þér. Mig langar að vita hvað þú varst að strita svo ég sé viss. (Höf. gleymdi að skrifa nafn og heimilisfang). JÓLIN KOMA Lára Halla S igurðardóttir teiknaði stelpuna og Hildur Sigurð- ardóttir strák- inn. En hvað heit- ir þetta jólapar? Sendið svörin til: ^ Sarna- DV . FELU- ¥ MYNP * • 2 Tengið punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. ^á kemur felumynd- in í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV HJÁ AFA Ég erí pössun hjá afa mínum. Mamma og pabbi fóru til Portúgals. Við afi fórum út. Við astluðum að fara til Stefáns, afabróður míns. bá sáum við mann fara út úr húsinu. Það var Stefán, bróðir afa. Hann var að fara út í búð. Stefán ieyfði okkur afa að koma með í búðina. Björt Jónsdóttir, Hjallavegi 10, 550 Hvammstanga. 3 APAKETTIR Hvaða api er alveg eins og sá í hringnum? Sendið svarið til: Sarna-D\ó FJALLA- FERÐ Fólk á ferð yfir há- lendið en sem betur fer er ekki snjór á veg- um. Pessa listilega vel gerðu mynd sendi Astríður Tómasdóttir, Reynimel 24,107 Reykjavík. Til hamingju, Astríður!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.