Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 2
36 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 JÓLAKÚLUR Hvereu margar rauðar jólakúlur (stórar og smáar) er að finna a jólatrénu? 5endið VANPRÆ9AJ0L (framhaid) Nokkru seinna. - Fað eina sem kemur út hjá okkur er límklessa og klístrað- ir hlutirl 5vo gengur enn verr að pakka þessu innl sagð álfurinn. - Fetta eru mestu vandrasðajól sem ég hef lifað! sagði Sveinki áapur í bragði. - Við erum búnir að gera við vélina! heyrðist kallað úr fjarska. Sveinki varð býsna glaður. Nú gat hann farið með jólagjaf- ir til barnanna í taska tíð! Valífís Helga Þorgeirs- dóttir, 11 ára, Hasðarseli 15, 109 Reykjavík. / J0LA5VEINNINN KEMUR Einu sinni var jólasveinn. Hann var mjög leiður. Rá komu fleiri jólasveinar oq þá gátu þeir farið að setja í skóinn. þá varð allt í lagi. Allir jólasveinarir voru þá í góðu skapi! Friðmey Forsteins- dóttir, 9 ára, Melteigi 16, 300 Akranesi. RÉTTA LEIÐiN Hvernig liggur leið mýslu litlu að ostinum sínum? 5endið iausnina til: 3arna-DV FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Fá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV; ARI OG ANNA Einu sinni voru krakkar sem hétu Ari og Anna. Eitt kvöUið sagði mamma þeim að fara upp í rúm og sofa. bau gerðu J?að sem mamma sagði. Daginn eftir vöknuðu Anna og Ari snemma. I^au kíktu út um gluggann og sáu að það var byrjað að snjóa. þau drifu sig í fötin, fóru í snjógalla og settu á sig húfu, vettlinga og tref- II. Og auðvitað fóru þau í stígvéi. Ari spurði Önnu hvort þau asttu ekki að búa til snjókarl. Anna vildi það. Kamela Rún Sigurðardóttir, Selvogsbraut 37, 615 frorlákshöfn. (Framhald á nasstu bls.) ASKAUTUM bað er alltaf gaman að renna sár á skaut- um. Lára Halla Sigurð- ardóttir lýsir pví ve\ \ þossari frábaoru mynd. Lára Halla ev 11 ára og á heima að Álfaskeiði 90, 220 Hafnarfirði. Til hamingju, Lára Halla!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.