Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Qupperneq 8
26 MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 Sport ENGLAND A-deild: Aston Villa-Chelsea........0-0 Bradford-Watford ..........3-2 1-0 Beagrie (26.), 1-1 Hyde (37.), 2-1 Whalley (37.), 3-1 O’Brien (49.), 3-2 Heiðar Helguson (88.) Derby-Coventry.............0-0 Leicester-West Ham..........1-3 0-1 Wanchope (24.), 1-1 Heskey (24.), 1-2 Wanchope (45.), 1-3 Di Canio (60.) Liverpool-Middlesbrough . . . .0-0 Southampton-Everton........2-0 1-0 Tessem (47.), 2-0 Oakley (59.) Sunderland-Leeds ...........1-2 0-1 Wilcox (24.), 0-2 Bridges (52.), 1-2 Phillips (53.) Tottenham-Sheff. Wednesday O-l 0-1 Alexandersson (38.) Wimbledon-Newcastle..........2-0 1-0 Earle (48.), 2-0 Gayle (69.) Man. Utd-Arsenal ........í kvöld Leeds 22 15 2 5 37-25 47 Manch. Utd 19 13 4 2 50-25 43 Arsenal 22 13 4 5 41-22 43 Liverpool 23 12 5 6 34-20 41 Sunderland 23 11 5 7 37-31 38 Chelsea 23 10 7 6 31-22 37 Tottenham 23 10 5 8 34-27 35 West Ham 22 8 8 6 28-25 32 Aston Villa 23 8 7 8 22-23 31 Leicester 23 9 4 10 32-34 31 Everton 23 7 9 7 37-34 30 Coventry 22 7 8 7 30-24 29 Wimbledon 23 6 10 7 34-37 28 Middlesbro 21 8 4 9 24-30 28 Newcastle 23 7 6 10 39-39 27 Derby 23 6 5 12 23-33 23 Southampt. 22 6 5 11 26-37 23 Bradford 23 5 6 12 19-35 21 Sheff. Wed. 22 4 4 14 2(L46 16 Watford 23 4 2 17 21-50 14 B-deild: Barnsley-Blackburn...........5-1 Bolton-Ipswich ..............1-1 Crewe-Walsall.................2-3 Fulham-Grimsby...............0-1 Huddersfleld-Tranmere.........1-0 Norwich-Charlton.............0-3 Nott. Forest-WBA .............0-0 Port Vale-Birmingham ........3-1 Sheff. Utd-Man. City .........1-0 Stockport-Portsmouth.........1-1 Swindon-Crystal Palace.......2-A Wolves-QPR ..................3-2 Charlton 28 18 5 5 52-28 59 Man. City 28 17 4 7 44-22 55 28 17 4 7 28 15 8 5 28 15 5 8 28 11 9 8 28 11 9 27 10 10 28 10 9 28 9 12 27 10 8 Barnsley Ipswich Huddersf. Wolves Stockport Blackburn QPR Fulham Birmingh. Norwich Sheff. Utd Bolton Tranmere Cr. Palace Grimsby Nott. For. WBA Crewe Port Vale Walsall 28 30-46 Portsmouth 28 5^914 31--45 Swindon 28 3 9 16 20-49 18 Enski boltinn á fullu um helgina: - segir Drillo um Hermann sem pakkaði Shearer saman - Heiðar átti bæði mörk H Watford Leeds United ætlar ekkert að gefa eftir í slagnum um enska meistaratitiiinn og með sigrinum á Sunderland í gær settu leikmenn Leeds mikla pressu á liðsmenn Manchester United fyrir leik |' þeirra gegn Arsenal í kvöld. Leeds var sterkari aðilinn á leikvangi ljósanna. Jason ' Wilcox og Michael Bridges komu Leeds í 2-0 en Kevin Phillips náði að laga stöðuna fyrir Sunderland sem hefur ^ missti flugið að undanfómu. Heiðar Helguson hefur stimplað sig með glæsibrag í ensku knattspym- una. Hann skor- A ® aði sitt annað mark í jafli- mörgum leikj- um fyrir Watford á laugardag- inn og 35-30 40 's.-a Emn af úr- Wfífr* slitaleikjun- um í ensku vJgpn A-deildinni fer fram á Old Trafford í"* kvöld en þá taka Eng- landsmeistarar Manchester United á móti Arsenal. Þetta er fyrsti leikur Staða efstu liða: 1 48-22 56 5 43-21 56 3 46-23 55 5 43-29 51 5 37-22 47 6 38-24 47 9 39-30 43 7 44-33 42 C-deild, helstu úrslit: Brentford-Bury................2-1 Bristol City-Wigan............0-0 Millwall-Stoke................1-0 Oxford-Bristol Rovers ........0-5 Preston-Wygombe...............3-2 Scunthorpe-Notts County ......1-0 Wrexham-Cardiff...............2-1 Wigan Bristoi R Preston Millwall Bumley Stoke N.County. Gillingham 25 12 Brentford 28 11 eins og í leiknum gegn Liverpool um síðustu helgi dugði það skammt því Watford tapaði mikilvægum fallslag fyrir Bradford, 2-3. Watford er komið í neðsta sæti því á meðan Watford tapaði sínum leik gerði Sheffield Wednesday góða ferð til Lundúna og sigraði Totten- ham, 0-1, og komst wr ' - þar með úr botnsæt- - ^ •<* inu í fyrsta sinn síð- L , J an 14. ágúst. Heiðar, sem lék allan leikinn, lagði upp fyrra mark Watford og minnkaði svo muninn rétt fyrir leikslok. Graham Taylor knattspymu- stjóri er himinlifandi með frammi- stöðu Heiðars og hann lét hafa eftir sér að ef einhver gæti bjargað liðinu frá falli væri það Heiðar. Hermann Hreiðarsson átti stórleik í vöm Wimbledon og pakkaði fram- heijunum Duncan Ferguson og Alan Shearer saman. „Leikmenn Wimbledon voru mjög skipulagðir og léku sterka vöm og þar fór Hreiðarsson fremstur í flokki. Hann var mjög sterkur í návígjunum og skilaði boltanum mjög vel af sér,“ sagði Bobby Robson, stjóri Newcastle. „Öll vömin stóð sig frábærlega og það er enginn vafi á að kaupin á Her- manni vom sannkölluð gullkaup," sagði Egil Drillo Olssen, stjóri Wimbledon. Aston Villa var óheppið að ná ekki þremur stigum gegn Chelsea en í þrí- gang skall hurð nærri hælum við mark Chelsea. Lundúnaliðið gat hins vegar stolið sigrinum í lokin en George Weah misnotaði gott færi. Vængbrotið lið Leicester með 10 fastamenn frá vegna meiðsla og leik- banna tapaði á heimavelli fyrir West Ham sem hafði fyrir leikinn spilað níu leiki án sigurs. Paulo Wanchope skoraði tvö af mörkum Hamranna sem vom hans fyrstu frá því í nóvem- ber. Middlesbrough pakkaði í vöm á Anfield Road gegn Liverpool og tókst að ná markalausu jafntefli. Mark Schwarzer, markvörður Boro, var í góðu formi og varði hvað eftir annað meistaralega vel. Sóknarmenn Liver- pool vom ekki á skotskónum og ekki bætti úr skák að Michael Owen haltr- aði meiddur af leikvelh á 30. mínútu. Southampton innbyrti sinn þriðja sigur í síðustu 17 leikjum þegar liðið lagði Everton á sanngjaman hátt. Fyrir leikinn var rætt um að ef South- ampton tækist ekki að vinna fengi Dave Jones að fjúka úr stóli fram- kvæmdastjóra en með sigrinum er Ijóst að svo verður ekki. -GH ENGLAND ma á Old Trafford United í deildar- keppninni í einn mánuð en liðið er l kunnugt er nýkomið frá Brasil- Ju þar sem það keppti á heims- rmeistaramóti félagsliða. Arsene Wenger, knatt- spymustjóri Arsenal, segir að United hafi ekki tekist aö fylla skarð Danans Peters Schmeichels og mark- varðarstaðan hjá liðinu sé veikleiki sem Arsenal geti fært sér í nyt i leikn- um í kvöld. Arsenal á í vandræðum með lið sitt. Hollendingamir Marc Overmars og Dennis Bergkamp em meiddir, Davor Suker er í leikbanni og Kanu er upptekinn með landslið- inu í Nígeríu. „Þrátt fyrir að þessa menn vanti í liðið reikna ég með erfiðasta leik okk- ar á tímabilinu. Við verðum að mæta mjög grimmir og einbeittir til leiks ætlum við okkur sigur,“ sagði Jaap Stam, vamarmaðurinn sterki hjá United, sem teflir fram sínu sterkasta liði í kvöld. -GH Arnar Gunnlaugsson var tekinn út af á 56. minútu í liði Leicester gegn West Ham. Eiður Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson léku báðir allan tímann í liði Bolton sem tapaði tveimur dýrmætum stigum i B-deildinni Lárus Orri Sigurðsson var ekki í leik- mannahópi WBA og sömu sögu er aö segja um Bjarnólf Lárusson í liði WalsalL Bjarki Gunnlaugsson lék allan tim- ann í framlinu Preston en náði að skora. Islendingaliðið Stoke tapaði fyrir Milwall i London. Brynjar Björn Gunnarsson lék allan timann i Uði Stoke og átti eitt ágætt færi. Sigur- steinn Gislason lék síðustu 9 mínútumar en Einar Þór Danielsson var ekki í leik- mannahópnum. ívar Ingimarsson lék allan leikinn fyr- ir Brentford og Gunnar Einarsson lék siðasta korterið. Alan Shearer lék sinn 100. leik fyrir Newcastle. Shearer á ekki lengi eftir aö minnast þessa leiks nema fyrir þær sakir að hann komst lítt áleiðis gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum hans í vöm Wimbledon. Michael Owen, framherjinn skæði hjá Liverpool, verður liklega frá keppni næstu þrjá vikumar en hann tognaði í leiknum gegn Middlesbrough. Denis Irwin, bakvörðurinn trausti hjá Manchester United, hefur ákveðið að leggja landsleikjaskóna á hilluna. Irwin lék 56 leiki fyrir írland og hann segir ástæöuna fyrir því að hann vilji hætta vera þá að hann vilji eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.