Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Side 9
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000
27
Sport
DV
Itíír^-------;------------------
\*9 ITALIA
-----------------------
Torino-Bologna...............2-1
1- 0 Ferrante (24.), 2-0 Ferrente (54.),
2- 1 Signori (66.)
Bari-Fiorentina..............1-0
1-0 Spinesi (84.)
Verona-Inter.................1-2
1-0 Laursen (34.), 1-1 Recoba (47.), 1-2
Baggio (74.)
Reggina-Juventus ............0-2
0-1 Kovacevic (35.), 0-2 Zidane (64.)
Cagliari-Lazio ..............0-0
AC Milan-Lecce...............2-2
0-1 Lucarelli (30.), 0-2 Lucarelli (56.),
1- 2 Malini (61.), 2-2 Bierhoff (68.)
Parma-Perugia ...............1-2
0-1 Calori (27.), 0-2 Olive (35.), 1-2
Ortega (89.)
Roma-Piacenza ...............2-1
0-1 Piovani (45.), 1-1 Francesco (47.),
2- 1 Totti (75.)
Udinese-Venezia .............5-2
0-1 Ganz (2.), 1-1 Fiore (9.), 2-1 Sottil
(19.), 3-1 Muzzi (29.), 2-3 Nanami (41.),
4-2 Muzzi (51.), 5-2 Jörgensen (90.)
Juventus 18 11 6 1 24-8 39
Lazio 18 10 6 2 33-16 36
Roma 18 10 5 3 36-19 35
Inter 18 10 2 6 34-16 32
AC Milan 18 8 8 2 36-24 32
Parma 18 9 5 4 30-20 32
Bari 18 7 5 6 22-21 26
Udinese 18 7 4 7 30-27 25
Lecce 03 6 6 6 19-26 24
Bologna 18 6 5 7 15-18 23
Perugia 18 7 2 9 18-32 23
Fiorentina 18 5 7 6 18-21 22
Torino 18 5 5 8 16-22 20
Reggina 18 3 8 7 18-27 17
Verona 18 4 4 10 14-27 16
Venezia 18 4 3 11 15-28 15
Cagliari 18 1 8 9 16-28 11
Piacenza 18 2 5 11 10-24 11
BilCÍA
Lokeren-Sint-Truiden .........3-0
Gent-Standard.................1-5
Anderlecht-Lierse ............2-0
Genk-Geel.....................1-0
Westerlo-Charleroi ...........1-1
Mechelen-Mouskroen ...........1-3
Haralbeke-Beveren ............6-3
Aalst-Lommel .................3-1
Beerschot-Club Brugge ........5-3
Staöa efstu liða:
Anderlecht 19 14 4 1 49-19 46
Genk 20 11 6 3 45-24 39
Club Brúgge 19 12 2 5 47-20 38
Lierse 20 10 5 5 36-25 35
Standard 20 11 2 7 41-34 35
Beerschot 20 10 5 5 38-30 35
Standard 20 11 2 7 41-34 35
Gent 20 11 1 8 51-40 34
Mouskroen 20 9 4 7 41-31 31
Westerlo 20 8 6 6 40-42 30
Alst 20 8 2 10 39-40 26
líi- SKOTLAND
Dundee Utd-Hibemian........0-0
Hearts-Dundee..............2-0
1-0 Wales (17.), 2-0 Jackson (50.)
Kilmarnock-Celtic..........1-1
0-1 Viduka (30.), 1-1 Reilly (39.)
Rangers-Aberdeen...........5-0
1-0 Moore (36.), 2-0 Van Bronkhorst
(38.), 3-0 Numan (43.), 4-0 Wallace
(60.), 5-0 Ferguson (82.)
St. Johnstone-Motherwell ... 1-1
1-0 Jones (44.), 1-1 McMillan (85.)
Staða efstu liða:
Rangers 18 15 2 1 50-14 47
Celtic 19 13 2 4 54-17 41
Dundee Utd 20 9 4 7 25-29 31
Motherwell 18 7 7 4 29-31 28
Hibernian 21 6 8 7 32-35 26
Hearts 19 6 5 8 28-28 23
Ólafur Gottskálksson sat á
varamannabekk Hibernian í leiknum
gegn Dundee United en Sigurður
Jónsson lék allan tímann í liöi
Dundee United.
-GH
ítalska knattspyrnan:
Glæsimark
- hjá Zidane og Juventus með þriggja stiga forskot á toppnum
Juventus náði þriggja stiga forskoti á toppi
ítölsku A-deildarinnar í knattspymu í gær.
Juventus sótti Reggina heim og sigraði, 0-2.
Juventus hefur ekki tapað í síðustu 14 leikjum og
hefur hlotið þremur stigum meira en Lazio sem
náði aðeins markalausu jafntefli gegn Cagliari á
útivelli. Alessio Scarpi, markvörður Cagliari,
kom í veg fyrir sigur Lazio en varði hvað eftir
annað meistaralega vel.
Það var franski landsliðsmaðurinn Zinedine
Zidane sem innsiglaði sigur Juventus með frá-
bæru marki en hann lék vörn Reggina grátt áður
en hann skaut hniðmiðuðu skoti fram hjá
Massimi Taibi, markverði Reggina, sem er í láni
frá Manchester United. Zidane sýndi sínar bestu
hliðar og er farinn að minna á þegar hann var
upp á sitt besta.
„Þegar er enn löng leið í átt að titlinum en ég
get ekki verið annað en ánægður með gengi míns
liðs,“ sagði Calo Ancelotti, þjálfari Juventus.
Meistarar AC Milan komust í hann krappan
gegn Lecce á heimavelli. Gestimir náðu tveggja
marka forskoti og virtust líklegir til að verða
fyrstir til að vinna Milan á San Siro í 16 leikjum
en mörk frá Paolo Maldini og Oliver Bierhoff í
síðari hálfleik björguðu stigi fyrir meistarana.
Baggio meö sigurmark Inter
Inter vann sinn fyrsta útisigur síðan í nóvem-
ber og það var Roberto Baggio sem skoraði sigur-
markið eftir að Inter hafði lent undir. Þetta var
fyrsta markið hjá Baggio á þessari leiktíð en
fyrra mark Inter skoraði Úrúgvæinn Alvaro Rec-
oba.
.
Frakkinn Zinedine Zidane átti mjög góðan leik með Juventus í gær og skoraði frábært mark þegar Juventus lagði
Reggina að velii. Reuter
Parma missti í gærkvöld af mögu-
leika á að saxa á toppliöin en liðið tap-
aði óvænt fyrir Perugia á heimavelli.
Þá er vert að geta þess að Torino
vann sinn fyrsta sigur síðan í október
þegar liðið lagði Bologna.
-GH
SPÁNN
Mallorca-R. Vallecano....... 2-1
Atl. Madrid-Real Sociedad.....1-1
Sevilla-Celta .................0-1
Oviedo-Zaragoza................1-0
Barcelona-Racing ..............1-0
Valencia-Espanyol..............1-2
Malaga-Alaves..................0-1
Deportivo-Real Betis...........2-0
Bilbao-Valladolid..............1-0
Numancia-Real Madrid...........0-0
Deportivo 21 12 4 5 36-24 40
Barcelona 21 11 4 6 42-27 37
Zaragoza 21 9 8 4 36-21 35
Celta 21 11 2 8 30-27 35
Bilbao 21 8 8 5 31-30 32
Alaves 21 9 5 7 25-24 32
Vallecano 21 9 3 9 30-30 30
Valencia 21 7 6 8 28-24 27
Brasilímaöurinn
Rivaldo tryggði
Börsungum
sigurinn á Racing
Santander með
skallamarki á 18.
mínútu. Fyrir
leikinn í gær tók
Rivaldo á móti
verðlaunagrip
sínum sem hann
fékk fyrir að vera
kjörinn
knattspyrnumaður
ársins í Evrópu.
Rivaldo fœr svo annan titil í kvöld
en Alþjóða knattspyrnusambandið
krýnir hann knattspymumann
ársins í hófx sem fram fer í Brussel í
Belgíu. 140 landsliðsþjálfar víðs vegar
um heiminn standa aö kjörinu og í
því kjöri fékk Rivaldo flest atkvæði,
David Beckham hjá Manchester
United varö annar og Gabriel Omar
Batistuta, leikmaður Fiorentina,
þriðji. -GH
Þórður lagði upp
sigurmark Genk
Þórður Guðjónsson átti stóran þátt í eina marki Genk sem
marði 1-0 sigur á botnliði Geei. Eina mark leiksins skoraði
Reini eftir aukaspymu Þórðar. Þórður lék alian leikinn en
Bjami bróðir hans lék ekki með enda nýstiginn upp úr veik-
indum. Guðmundur Benediktsson lék heldur ekki með Geel
en hann er eins og Bjami að jafha sig eftir veikindi.
Amar Þór Viðarsson átti góðan leik með Lokeren sem
vann sinn þriðja heimasigur í röð. Amar lék allan leikinn
og lagði upp þriðja mark Lokeren í leiknum.
Lokeren og Aalst í eina sæng
Samningaviðræður standa nú yfir á milli Lokeren og Aalst um að félögin
sameinist og leiki undir merki FC Ðenderwaas. Til að byija með hefúr ver-
ið rætt um að leikið verði sitt á hvað í Lokeren og Aalst en hugmyndir em
uppi um að byggja nýjan leikvang sem yrði þá staðsettur á milli Lokeren og
Aalst. Ef af sameiningunni verður mun það gerast formlega í maí eða júní
og er þá ljóst að margir leikmenn félaganna munu falla af launaskrá.
-KB
Maldini vill enda
ferilinn á Englandi
ítalski landsliðsmaðurinn Paolo
Maldini, sem leikur með AC Milan á
Ítalíu, segist vel geta
hugsað sér að enda
keppnisferil sinn í ensku
knattspymunni.
Vitað er að Gianluca
Vialli, knattspymustjóri
Chelsea, hefur lengi haft
augastað á Maldini og
hefúr itrekað gert
leikmanninum tilboð.
Maldini hefur leikið í
17 ár með ACMilan og
honum finnst hann hafa
gert allt sem hann getur
með félaginu. Maldini er
33 ára gamall og hefur
um árabil verið talinn einn besti
vamarmaður heimsins. Hann á eitt
ár eftir af samningi
sínum við Milan en
þar á bæ era menn
sagðir reiðubúnir að
sleppa honum í burtu
án þess að fá greiðslu
fýrir hann.
-GH
Mörg lið á Bret-
landseyjum gætu
vel hugsað sér að
hafa Paolo Maldini
í sínum röðum.