Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2000, Page 2
16
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000
17
Sport
Sport
Botmnum
er
ísland
Sœunn Stefánsdóttir, leikmaður
Gróttu/KR í 1. deild kvenna í hand-
bolta, handleggsbrotnaöi illa í leik
Gróttu/KR og Aftureldingar í gær og
verður frá i 8-12 vikur en Sæunn hef-
ur veriö einn af burðarásum liösins í
vörninni i vetur.
Framherjinn litríki, Fabrizio
Ravanelli, gæti verið á leið til Liver-
pool. Vegna meiðsla lykilmanna eins
og Robbie Fowler og Michael Owen
vantar Liverpool sárlega sóknar-
mann fram á vor. Ravanelli hefur
fengið fá tækifæri hjá stjörnum
prýddu liði Lazio og það væri því alls
ekki slæmur kostur fyrir hann að
vera lánaður til Liverpool þar til
tímabilinu lýkur.
Inter tryggói sér i gær sæti í
undanúrslitum ítölsku bikar-
keppninnar í knattspyrnu þegar liðið
gerði 1-1 jafntefli gegn AC Milan.
Inter vann þvi samanlagt, 3-2,
Andriy Shevchenko kom AC Milan
yfir eftir misheppnaöa sendingu frá
Roberto Baggio en Baggio bætti
fyrir mistökin þegar jafnaði mínútu
síðar.
Geojf Ogilvy, Wayne Smith og Chris
Gray, allir frá Ástralíu, hafa forystu
eftir fyrsta hring á opna Heineken-
mótinu i golfi sem hófst i Perth i Ástr-
alíu i gær. Þeir léku ailir á 67 höggum.
Michael Campbell, Nýja-Sjálandi,
Thomas Björn, Danmörku, Peter
O’Malley, Astralíu, og Retief Goosen,
S-Afríku, koma næstir á 68 höggum.
Manchester United hefur sett hinn
21 árs stórefnilega Jonathan Green-
ing á sölulista vegna þess að hann
hefur neitað að skrifa undir nýjan
samning viö félagið.
Enska A-deildar liöió Bradford er
að reyna að krækja í tvo sterka sókn-
armenn. Þetta eru Stan Collymore,
sem er á mála hjá Aston Villa, og
Portúgalinn Jorge Cadete, sem leik-
ur meö Benfica. Cadete, sem skorað
hefur 38 mörk í 49 leikjum fyrir Ben-
fica, hefur ekki átt fast sæti í liði Ben-
fica í vetur og sjálfur segist hann til-
búinn til að ræða við forráðamenn
Bradford.
Paul Scholes, miðjumaöurinn snjalli
hjá Manchester United, lék allan tím-
ann með varalið United í vikunni og
kenndi sér ekki meins eftir leikinn.
Scholes er nýkominn úr kviöslitsað-
gerö og gæti orðið 1 leikmannahópi
United sem tekur á móti Middles-
brough á morgun.
islend-
ingalióió
Bolton
hefur feng-
ið Allan
Johnston
að láni frá
A-deildar-
liðinu
Sunder-
land. Þessi
26 ára
kantmaður
mun taka
stööu
Ricardos
Gardners
sem verö-
ur upptek-
inn meö landsliði Jamaíku í febrúar.
Hinn norski Egil Drillo Olsen,
knattspymustjóri Wimbledon hefur
augastaö á Mark Crossley, mark-
verði Nottingham Forest, og sér hann
fyrir sér sem arftaka Neil Sullivans.
Samningur Sullivan rennur út eftir
tímabilið og þykir vist að hann
yfirgefi Wimbledon og reyni fyrir sér
hjá einhverju öðru liði. -GH/-SK
NBA-DEILDIN
Urslitin í nótt:
Charlotte-Detroit .......117-102
Jones 25, Cloeman 24, Wesley 24 -
Stackhouse 34, Hill 28, Mills 11.
Cleveland-Orlando........102-90
Murray 24, Kemp 20, Henderson 16 -
Armstrong 21, Wahad 17, Magette 16.
Dallas-LA. Clippers .......99-90
Nowitzki 24, Finley 20, Bradley 12 -
Anderson 35, Odom 21, Taylor 15.
Golden State-Houston . . . 115-110
Jamison 25, Cummings 23, Cafiey 19 -
Francis 25, Miller 19, Bullard 17.
San Antonio-Minnesota . . . 92-80
Duncan 20, Robinson 19, Johnson 18 -
Garnett 26, Jackson 12, Peeler 12.
Portland-Utah..............85-75
O'Neal 14, Stoudemire 13 - Gilliam
15, Stockton 12, Malone 12.
Urslitin
A-riðiU:
Noregur-Úkraína . 19-16
Spánn-Þýskaland . 27-25
Frakkland-Króatía 26-26
Frakkland 5 4 1 0 127-110 9
Spánn 5 4 0 1 128-120 8
Króatía 5 3 1 1 122-114 7
Noregur 1 1 1 3 106-114 3
Þýskaland 5 0 2 3 110-119 2
Úkraína 5 0 1 4 104-120 1
B-riðiU:
Slóvenía-Ísland 27-26
Rússiand-Svíþjóð . 25-28
Portúgal-Danmörk 26-28
Svíþjóð 6 6 0 0 143-115 12
Rússland 5 4 0 1 128-120 8
Slóvenía 5 2 0 3 128-131 4
Portúgal 5 2 0 3 123-133 4
Danmörk 5 2 0 3 126-133 4
ísland 5 0 0 5 121-137 0
Leikir um sæti:
UndanúrsUt:
Frakkland-Rússland ......lau 16.30
Svíþjóð-Spánn............lau 19.00
ÚrsUtaleikur:
Sigurliðin í undanúrslitum . . su 16.30
Leikur um bronsið:
Tapliðin í undanúrsliutum .. su 14.00
Leikur um 5-6 sætið:
Króatía-Slóvenia.........lau 14.00
Leikur um 7-8 sætið:
Noregur-Portúgal ........lau 19.00
Leikur um 9-10 sætið:
Þýskaland-Danmörk .......lau 16.30
Leikur um 11-12 sætið:
Úkraína-Ísland ..........lau 14.00
6-0
56%
6/6
20
Gjörbreytt íslenskt liö kom
inn á í seinni hálfleik og Sló-
venar skoruðu ekki í 9 mín-
útur og ísland breytti stöð-
unni úr 12-17 í 18-17. Á
fyrstu 12 mínúturm hálf-
leiksins skoraði liöið 9 mörk
úr 10 sóknum sínum.
n/ Guömundur Hrafnkelsson
ijátti stórieik í seinni
hálfleiknum og varði þá
56% skota Slóvena, alis 13 af
23 skotum sem hann fékk á
sig i hálfleiknum og varði
alls 20 skot í leiknum (44%).
Slóvenar nýttu sér vel
sofandahátt íslenska iiðsins i
fráköstum og ails skoruðu
Slóvenar 4 mörk beint eftir
sóknarfráköst í leiknum, þar
af þrjú i fyrri háifleik.
Islenska liðið hefur verið
lengur út af en 2 mínútur í
ölium fimm leikjunum á
EM og Slóvenar nýttu allar
sex sóknir sínar, einum
fleiri í leiknum i gær.
Mikið munaði um þegar
Guðmundur hrökk i stuö í
markinu í seinni hálfleik og
þá náði hann því sem engum
öðrum markverði hefur tekist,
að veija skot af línu frá
Slóvenanum númer 19 (Zoran
Ljubej) sem var 20. skot hans
af línu á EM en Ljubej skoraði
úr 4 af 5 skotum af línu í gær
og fiskaði að auki 3 víti.
Guöjón Valur Sigurðsson
skoraði 5 mörk úr 6 skotum
á þeim 36 mínútum sem
hann lék í leiknum í gær þar
þrisvar eftir að hafa leyst inn
á línu, lyklinum að því opna
framliggjandi vöm.
-ÓÓJ
Croatia
CUF
Robert Sighvatsson var an vafa ein besti leikmaður islenska liðsins
á EM í Króatíu og einn fárra sem stóðu undir nafni. Hér er Róbert í
kröppum dansi í leik íslands og Slóveníu í gær en varnarmenn
Slóvena áttu í miklum erfiðleikum með að hemja hinn sterka
línumann. Reuter
- sagöi Dagur Sigurðsson
„Þaö ætlar ekki að ganga að vinna sigur í mótinu og hvað veldur því
er erfitt að segja til um. Það sást strax í þessum leik að menn eru orðnir
óöruggir og ekki klárir í varnarleiknum.
Við vorum alltaf einu skrefi á eftir þeim í fyrri hálfleik og þeir setja
á okkur 17 mörk sem segir sína sögu. í hálfleik var ákveðið að róa okkur
niður og fara í leikinn af meiri skynsemi. Um leið og menn urðu
afslappaðri fóru hlutimir að ganga betur. Við sýndum það á kafla í
síðari hálfleik að við getum ýmislegt en það er bara ekki nóg. Við
verðum metnir af stigum i þessu móti og hve langt við komumst og
því sættum við ekki okkur engan veginn við niðurstöðuna. Það man
enginn eftir því þegar mótinu lýkur hvort við áttum góðan leikkafla
gegn Slóvenum i síðari hálfleik. Vörnin var hræðileg í fyrri hálfleik
en við náðum á upphafskaflanum í síðari hálfleik að jafna og eftir það
er leikurinn í jafnvægi. Á síðustu tíu mínútum leiksins fannst mér
dómararnir missa tökinn á leiknum og það dró á vissan hátt
tennumar úr okkur. Úr þessu sem komið er verðum við að mæta með
réttu hugarfari í leikinn gegn Úkraínu og reyna hvað við getum. Það
hefði verið gaman aö vinna þennan leik því það er óskaplega
niðurdrepandi að tapa. Leikmenn hafa verið að fara út af línunni hver
fyrir sig og það er vegna þess að menn em óstyrkir. Það er óhætt að
segja að botninum sé náð,“ sagði Dagur Sigurðsson.
-JKS
Spurning hvort við erum í nógu góðu ástandi
„Við ætlum ekki að rifa okkur upp úr því sleni sem búið er að vera að á liðinu allt mótið. Ég veit ekki
hvernig þróunin verður en það verður að taka á þessu vandamáli. Við eigum einn leik eftir til að sýna okkar
rétta andlit. Síðari hálfleikurinn gegn Slóveníu er einn skásti leikkaflinn í mótinu og ég ætla að vona að
framhald verði á því. Við emm ekki á tánum í fyrri hálfleik og hann verður okkur að falli í leiknum.
Slóvenamir hafa misst móðinn þegar þeir hafa lent undir í öðmm leikjum í mótinu og ég er viss um að ef
okkur hefði tekist að ná tveggja marka forystu í síðari hálfleik hefðum við unniö,“ sagði Róbert Sighvatsson.
- Af hverju hefur lióiö ekki náó sér á strik i mótinu?
„Þetta er mjög erfið spuming og ég veit hreinilega ekki hvert maður á leita skýringa á því. Það er eflaust
hjá okkur leikmönnunum sjálfum. Spumingin er hvort við erum í nógu góðu ástandi en hinu má ekki gleyma
að nokkrir leikmenn vora að stíga upp úr meiðslum og léku ekki af fullri getu. Það verður að skoða það á
næstum vikum hvað fór úrskeiðis." -JKS
Bengt ánægður
DV, Króatíu:
Það verða Spánverjar sem leika
gegn Svíum og Frakkar gegn Rúss-
um í undanúrslitum EM í hand-
knattleik á morgun.
Bengt Johannsson, þjálfari Svía,
var í sjöunda himni með leik sinna
manna gegn Rússum. „Ég var
hræddur um að liðið næði sér ekki
á strik eftir að Stefan Lövgren
meiddist. Ungu strákamir léku
gegn Rússum af skynsemi og ég er
stoltur af þeim. Við erum að ná góð-
um tökum á 3-2-1 vöminni og Rúss-
ar áttu fá svör við henni. Nú er ljóst
að við mætum Spánverjum í und-
anúrslitum og svo gæti farið að viö
mættum Rússum aftur í úrslit
keppninnar," sagði Bengt Johanns-
son. -JKS
Island leikur um 11.-12. sætið á EM í Króatíu gegn Ukraínu:
26 (12) -
27(17)
0-1, 1-1, 2-3, 4-4, 4-6, 6-8, 7-10, 9-10, 9-13, 10-14, 12-16, (12-17)
18-17, 120-19, 21-20, 25-24, 25-25, 26-25, 26-27.
Mörk (Skot/Tapaðir): Valdimar Grímsson 7/4
(9/2), Guðjón Valur Sigurðsson 5 (6/0), Patrekur
Jóhannesson 5 (12/4) ( 5 mörk og 3 stoðsendingar í seinni háifleiknum),
Ólafur Stefánsson 4 (8/1), Gústaf Bjamason 2 (5/0), Dagur Sigurðsson 1
(3/3).
Stoósendingar: Ólafur 8 (5 í seinni), Patrekur 5, Dagur 3, Valdimar 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafhkelsson 20/1 (45/5 á sig), Sebastian
Alexandersson 0 (2/2 á sig).
Brottvisanir: 8 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Slóvenia
Mörk: Uros Serbec 5/3, Andrej Kastelic 5/3,
Zoran Lubej 4, Roman Pungartnik 3, Ales
Pajovic 3, Renato Vugrinec 2, Iztok Puc 2, Tomaz Tomsic 2, Tettey
Banvro 1.
Varin skot: Beno Lapajne 13, Rolando Pusnik 3.
Brottvisanir: 6 mínútur. Vítanýting: Skorað úr 6 af 8.
DV, Króatíu:
Það ætlar ekki af landsliðinu að
ganga á Evrópumótinu í handknattleik
í Króatiu. í gær leit enn einn ósigurinn
dagsins ljós þegar liðið mætti Slóvenum
í lokaleik riðilsins og tapaði íslenska
liðið öllum leikjum sínum í riðlinum.
Eftir afspymulélegan fyrri hálfleik
urðu algjör umskipti á liðinu í síðari
hálfleik og um tíma leit út fyrir að ís-
lendingar væru að taka leikinn í sínar
hendur. Allt kom fyrir ekki og eftir
æsispennandi lokamínútur voru það
Slóvenar sem fógnuðu sigri,'27-25, eftir
að hafa verið fimm mörkum yfir í leik-
hléi, 17-12.
Leikurinn var i jafnvægi var undir
miðjan fyrri hálfleikinn og Slóvenar
vora þó alltaf með eins til tveggja
marka forystu en síðan skildu leiðir.
Sem áður fór varnarleikur liðsins úr
skorðum, markvarslan var engin og
sóknimar stuttar. Slóvenar náðu frum-
kvæðinu enn frekar og náðu mest fimm
marka forystu. Staðan var þvi ekki
beysin þegar gengið var til leikhlés og
ljóst að eitthvað mikið þyrfti að gerast
til að íslenska liðið kæmist inn í leik-
inn að nýju.
Þorbjöm Jensson hafði greinilega
lesið vel yfir hausamótunum á sínum
mönnum í leikhléi því það var sem allt
annað lið mætti til leiks í upphafi síðari
hálfleiks. Vömin tók sig saman í andlit-
inu og forskotið sem Slóvenar höfðu
brann upp á sjö mínútum. íslendingar
jöfnuöu metin, 17-17, og komust yfir,
18-17. Slóvenar gerðu ekki mark í átta
mínútur og vissu vart sitt rjúkandi ráð.
Þjálfarinn Slóvena sá þann kost vænst-
an að taka tíma og taka leik sinna
manna í gegn. Þessi leikkafli íslenska
liðsins var sá besti í keppninni til
þessa. Skorað var úr hraðaupphlaupum
sem ekki höfðu sést mikið í keppninni.
Guðjón Valur Sigurðsson, nýliði í ís-
lenska liðinu, lék vel á þessum kafla,
steig varla feilspor og sýndi mikið ör-
yggi í leik sínum.
Slóvenar vöknuðu upp af svefninum
og komust á ný inn í leikinn og smám
saman varð leikurinn æsispenndi. ís-
lendingar vörðust af kappi og fengu
nokkrum sinnum tækifæri til að auka
forskotið í tvö mörk sem hefði verið
nauðsynlegt til að létta spennuna. Það
tókst ekki og var Patrekur Jóhannesson
mistækur þótt hann gerði góöa hluti
inni á milli. Hann missti boltann í þrí-
gang og eitt dauðafæri fór forgörðum.
Lokamínútan var engu lík, tveir leik-
menn íslenska liðsins fengu tveggja
mínútna brottrekstra með stuttu milli-
bili og tveimur færri skoraðu Slóvenar
sigurmarkið í leiknum. Islendingar
brunuðu í sókn en síðasta skot Dags
Sigurðssonar varði slóvenska vörnin og
sigurinn féll þeirra megin.
islendingar fengu tækifærið til að
tryggja sér fyrsta sigurinn í mótinu en
eins og áður gekk fátt upp þegar mest á
reið.
Þessi leikur var mjög kaflaskiptur,
fyrri hálfleikurinn var mjög slakur en í
síðari hálfleik kviknaði neisti sem því
miður tókst ekki aö fylgja eftir alla leið.
Guðjón Valur Sigurösson var besti
maður íslenska liðið í leiknum. Ólafur
Stefánsson átti sína spretti og Patrekur
Jóhannesson einnig. Það skemmdi hins
vegar leik hans hve hann var mistækur
á mikilvægum augnablikum. Nú, þegar
riðlakeppnin er afstaðin, vakna margar
spurningar og þá fyrst og fremst hvað
fór úrskeiðis. Þeim spumingum velta
menn eflaust fyrir sér löngu eftir að
mótinu hér lýkur. Einni verður svarað
strax með þeim hætti að liðið var langt
i frá tilbúið í þennan slag, hvorki lík-
amlega, andlega né hugarfarið. Liðið
var of veikburöa til að standa sig í þess-
ari keppni og stór hluti leikmanna virt-
ist ekki í almennilegri æfingu.
íslenska landsliðið í handknattleik
stendur á tímamótum. Hvað á að gera
til að spyrna við fótum og rétta skútuna
við eftir þennan skell sem nú blasir við.
Mikil vinna er nú fram undan fyrir
þjálfarann og stjórn HSÍ að finna út
hvað fór úrskeiðis og leita ráða til úr-
bóta. Það lét eitthvað mikið undan sem
margir vora búnir að sjá meira segja
fyrir keppnina. Lykilmenn stóðu ekki
undir væntingum af ýmsum ástæðum,
meiðsli koma þar inni í og eins það að
menn vora ekki í nægilegri æfingu.
Þetta er umhugsunarefni þegar tímabil-
ið er hálfnað. Handboltinn beið afhroð í
Króatíu og það er verk að vinna að
koma honum á sporið aftur.
-JKS
Dómarar (1-10): Litvinov og
Khudoerko frá Rússlandi. (3).
Tölurnar tala
BSand í poka
Áhorfendur: 500.
GϚi leiks (1-10): 8.
„ Það gen
ert upp hj
- sagði Þorbjörn Jensson ef
DV, Króatiu:
„Það gengur ekkert upp hjá okk-
ur og eina ferðina enn erum við að
tapa þessu á síðustu stundu. Mér
fannst við gætum allt eins unnið
með einu marki eins og tapa með
einu. Dómaramir voru hliðhollir
Slóvenunum undir lokin en það er
kannski ekki aðalatriðið. Við lékum
síðari hálfleikinn miklu betur en
þann fyrri eins og við höfum reynd-
ar oft gert í þessari keppni. Sóknin
var góð framan af síðari hálfleik en
þá náðum við af miklu harðfylgi að
vinna upp fimm marka forskot
þeirra og gott betur en það,“ sagði
Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari
eftir leikinn við DV.
- Þú merktir þá viss batamerki
á liðinu ef litið er til síðari hálf-
leiksins?
„Já, ég held að eftir því sem við
leikum fleiri leiki bætum við leik
liðsins. Við gerðum margar skyssur
í fyrri hálfleik. Slóvenarnir klipptu
mikið fyrir framan og drógu okkur
úr stöðunni. í leikhléi var ákveðið
að breyta áherslunni á vöminni og
þaö tókst með ágætum. Gegnum
sneitt í mótinu hefur vömin leikið
okkur grátt. Leikmennirnir, sem
við erum með í liðinu, eru ekki van-
ir að spila miðjustöðuna enda ekki
vanir því hjá sínum félagsliðum.
Það tekur bara miklu lengri tíma að
fá 6-0 vörnina til að ganga upp held-
ur 3-2-1 sem við höfum verið að
leika sem mest í mótinu."
- Fyrri hálfleikurinn verður
liðinu að falli?
„Já, við eyddum töluverðu púðri í
að jafna leikinn og kannski var ekki
meira eftir en til að halda í horfinu.
Þegar við fengum brottrekstra á
okkur fengum við í öllu falli tvö
mörk á okkur á meðan eins reyndin
varð, sérstaklega í fyrri hálfleik.“
- Hvernig líst þér á Úkraínu
sem mótherja um 11. sœtið í mót-
inu?
„Ég hef ekki séð mikið til þeirra í
mótinu. Þó sýnist mér þeir ekki
ósvipaðir að getu og Slóvenar
þannig að það verður erfiður leikur
gegn þeim á laugardag. Þeir leika
framliggjandi vörn eins og rúss-
neska liðið. Núna þarf bara að leggj-
ast yfir leik þeirra og vita hvort við
náum ekki einum sigri á þessu
móti. Við verðum að innbyrða sigur
gegn þeim og reyna þannig við 11.
sætið og sýna að við erum alla vega
ekki lakari en það,“ sagði Þorbjöm
Jensson.
Hann sagðist hafa verið mjög
ánægður með frammistöðu Guðjóns
Vals í leiknum:
„Ég er búinn að fylgjast lengi með
honum í yngri landsliðsliðunum.
Hann er mikið efni og þar fer fram-
tíðarmaður í landsliði."
-JKS
T