Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2000, Blaðsíða 4
18
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000
Sport
DV
E±
URVALSDEILDIN
Grindavík 15 12 3 1334-1146 24
Haukar 14 10 4 1168-1070 20
KR 14 10 4 1110-1001 20
Njarðvík 13 10 3 1192-1012 20
Tindastóll 15 10 5 1262-1174 20
Hamar 15 8 7 1163-1206 16
Skallagr. 14 6 8 1194-1273 12
Keflavík 15 6 9 1374-1207 12
Þór A. 15 5 10 1200-1381 10
KFÍ 14 5 9 1127-1175 10
Snæfell 15 4 11 1087-1204 8
ÍA 15 1 14 922-1284 2
í kvöld mætast á ísafiröi KFÍ og
Skallagrímur.
Á sunnudag eru svo sex leikir á dag-
skrá. Klukkan 16 leika Tindastóll og
KFÍ og klukkan 18 leika Njarðvík og
Hamar. Klukkan 20 eru svo hinir fjór-
ir leikirnir en þaö eru: Keflavik-KR,
Þór-Haukar, Skallagrímur-Grinda-
vik og Akranes-Snæfell.
„Lönduðu
sigrinum án
vandræða"
- öruggur sigur hjá
Grindavík gegn Þór
„Þetta var ágætur vinnusigur.
Við gerðum það sem þurfti, en
ekkert meira, minir menn fengu
allir að spreyta sig og lönduðu
sigrinum án nokkurra vand-
ræða. Ég á hins vegar von á erf-
iðari leik i Borgarnesi á sunnu-
daginn,“ sagði Einar Einarsson
þjálfari toppliðs Grindvíkinga
eftir auðveldan sigur á Þór í
Röstinni í gær.
Það varð Qjótt ljóst að Þórsar-
ar hefðu lítið í heimamenn að
gera. Þeir virtust trúlitlir á eigin
getu og náðu aldrei upp þeirri
baráttu og samheldni sem þarf ef
árangur á að nást.
Grindvikingar leiddu í hléi
með 19 stiga mun (60-41), vissu
sem var að sigurinn var öruggur
og leyfðu því öllum að spila.
Seinni hálfleikur varð aldrei
spennandi, Grindvíkingar inn-
byrtu auðveldlega þann sigur
sem drög voru lögð að fyrir hlé.
Lokatölur 99-82.
Bjarni og Ermolinski
hvíldir
Bjarni Magnússon og Alexand-
er Ermolinski voru hvíldir, en í
þeirra stað komu ungir strákar
inn og stóðu sig vel. Brenton
Birmingham var að vanda yfir-
burðamaður á vellinum, en hjá
Þór voru þeir Einar Öm Aðal-
steinsson og Spillers einna skást-
ir.
„Við áttum aldrei möguleika,
vömin var til vandræða hjá okk-
ur og trúin á eigin getu var í lág-
marki. Það gengur bara ekki
gegn sterku liði eins og Grind-
víkingum," sagði Ágúst H. Guð-
mundsson, þjáifari Þórs, við DV
eftir leikinn. -bb
Haukar (47) 77 - Keflavík (41) 76
2-0, 2-2, 4-2, 7-5, 10-8, 14-12, 17-13, 17-19, 21-27, 28-27, 36-29, 42-34, 42-39, (4741)
4745, 5345, 5549, 59-53, 65-62, 70-62, 70-68, 71-71, 75-71, 75-76, 77-76.
Marel Guðlaugsson 16
(5 sóknarfráköst, 4 3ja)
Jón Amar Ingvarsson 16
Bragi Magnússon 13
Sigfús Gizurarson 10
Guðmundur Bragason 10
(11 fráköst, 6 varin skot)
Ingvar Guðjónsson 7
Stais Boseman 5
(hitti 1 skot af 7, 4 tapaðir)
Fráköst: Haukar 38 (18-20),
Keflavík 23 (4-19)
3ja stiga: Haukar 27/10,
Keflavík 20/8.
m
Dómarar (1-10): Jón
Bender og Rögnvaldur
Hreiðarsson (7).
GϚi leiks (1-10): 8.
Víti: Haukar
Keflavík 21/16.
Áhorfendur: 150.
25/15,
Jason Smith 18
(2 fráköst, 5 tapaðir)
Hjörtur Harðarson 13
Kristján Guðlaugsson 13
Guðjón Skúlason 10
Gunnar Einarsson 8
Jón N. Hafsteinsson 5
Magnús Gunnarsson 5
Fannar Ólafsson 4
Maður leiksins: Marel Guðlaugsson, Haukum ■ fc Maður leiksins: Kristinn Friðriksson, Tindastóli
Snæfell (42) 70 - Tindastóll (37) 73
12-10, 18-17, 27-20, 31-22, 36-26, (42-37) 51-37, 5147, 55-55, 59-60, 70-73.
Adonis Pomonis
Kim Lewis
Rúnar Sævarsson
Jón Þór Eyþórsson
Pálmi Sigurgeirsson
Fráköst: Snæfell 30, Tinda-
Stóll 32.
3ja stiga: Snæfell 1/9,
Tindastóll 10/30
Kristinn Friðriksson 25
Dómarar
Einarsson
Möller 7.
Gceði leiks (1-10): 5.
(1-10): Einar
og Kristján
Víti: Snæfell 11/13, Tinda-
stóll 9/15..
Áhorfendur: Um 100.
Shawn Myers
Friðrik Hreinsson
Svavar Birgisson
Sune Henriksson
Flemming Stie
ísak Einarsson
Lárus D. Pálsson
18
12
7
6
2
2
1
Keflvíkingar jöfnuðu tvö óvinsæl félagsmet í gær:
2000-van
torleystur í Keflavík eftir fjóröa tapið í
Haukar unnu Keflvíkinga i úrvals-
deildinni í körfubolta í gær, 77-76, eftir
rafmagnaðar lokaminútur en Haukar
hafa oft áður þurft að sýna mun betri
leik til að fagna sigrum á Keflavík, sem
hefur verið nóg af á undanfórnum árum
því síðan 1995 hafa Haukarnir unnið 9
af 11 deildarleikjum liðanna.
Fyrirliði Haukaliðsins, Jón Arnar
Ingvarsson, fór á vítalínuna 9 sekúnd-
um fyrir leikslok og kom Haukum yfir,
eftir að fimm stig Guðjóns Skúlasonar
höfðu komið Keflavík yfir i fyrsta sinn
síðan um miðjan fyrri hálfleik. Keflvík-
ingar misnotuðu svo tvær síðustu sókn-
ir sínar og heimamenn fögnuðu dýr-
mætum sigri en gestirnir eru enn án
sigurs á árinu 2000.
Það hefur ekki þekkst i langan tíma í
herbúðum Islandsmeistara Keflvíkinga
að sjálfstraust liðsins sé af skornum
skammti en það er eins og gamla og vel
þekkta „Keflavíkuregóið" hafi orðið eft-
ir á „gömlu öldinni".
2000-vandinn er orðinn skaðvaldur í
Keflavík, liðið er nú í áttunda sæti
deildarinnar og fram undan er barátta
fyrir sæti í úrslitakeppninni sem er
vissulega komið í hættu en þangað hef-
ur liðið komist 14 timabil í röð.
Fjórða tapið í röð í gær og jafnframt
það sjötta í röð á útivelli eru bæði
verstu taphrinur félagsins í úrvalsdeild
og fram undan erfiður tími í Keflavík.
Varnarleikurinn var annars styrkur
beggja liða í þessum leik og náðu til
dæmis heimamenn aldrei að leysa að
fullu sterka svæðisvörn gestanna úr
Keflavík. En það er ekki nóg að leika
góða vörn ef mótherjanum er alltaf
gefið annað tækifæri og Haukarnir
fengu nóg af þeim í gær því alls tóku
þeir 18 sóknarfráköst þar af 11 í fyrri
hálfleik og þar lá munurinn í lokin.
Haukar unnu sinn sjötta sigur í síð-
ustu sjö deildarleikjum og eru komnir
upp í annað sæti deildarinnar. Þeir
unnu þó leikinn í gær án nokkurs fram-
lags erlends leikmanns sins, Stais Bos-
eman, í sókn. Boseman tapaði fjórum
sinnum fleiri boltum en körfurnar voru
sem hann setti ofan í og þrátt fyrir að
Boseman hafi sinnt varnarhlutverkinu
ágætlega misnotaði hann 6 af 7 skotum
sinum í leiknum og gerði aðeins 5 stig.
Marel Guðlaugsson spilaði mjög vel,
tók meðal annars fimm sóknarfráköst
og stal 3 boltum og þá komu Bragi
Magnússon og Sigfús Gizurarson með
23 stig inn af bekknum og Guðmundur
Bragason og Jón Arnar skiluðu sinu.
Frákastavandræði gestanna má að
hluta tO setja á Jason Smith sem tók að-
eins tvö í leiknum en hann átti líka 5 af
15 töpuðum boltum. Hjörtur Harðarson
lék vel í fyrri hálfleik og en annars áttu
flestir nokkra góða kafla en slappan
leik. -ÓÓJ
Kristinn afgreiddi Snæfell
- og Tindastóll vann baráttusigur í Hólminum
Viðureign Snæfells og Tindastóls
í Hólminum í gærkvöld var spenn-
andi en ekki að sama skapi vel leik-
in. í fyrri hálileik voru leikmenn
Snæfells sterkari og þá bar mikið á
Pomonis sem átti aldeilis fínan leik
og Snæfell virtist vera á réttri leið
t.a.m. skoraði það fyrstu 9 stigin í
seinni hálfleik. Tindastólsmenn
eru þó þekktir fyrir allt annað en
að gefast upp og með seiglu og
harðfylgi náðu þeir að komast inn í
leikinn aftur og átti ungur piltur,
Friðrik Hreinsson, ekki hvað síst-
an þátt í því, en hann skoraði þrjár
þriggja stiga körfur á skömmum
tíma.
Leikurinn var síðan i járnum
allt fram á lokamínúturnar og þá
kom í ljós hvað Kristinn Friðriks-
son er liði Tindastóls mikilvægur
en hann skoraði alls 17 stig í seinni
hálfleik og flest þeirra undir lokin
og það var hann öðrum fremur sem
tryggði Stólunum sætan baráttu-
sigur.
í liði Snæfells var Pomonis best-
ur einnig átti Rúnar Sævarsson
mjög góðan leik. Kim Lewis var
óvenjudapur, sérstaklega var
skotnýting hans slæm.
í liði Tindastóls bar mest á
Kristni og Myers, en þeir Friðrik
Hreinsson og ísak Einarsson vöktu
einnig athygli með ágætum leik.
-KS
Hamar (48) 91 - ÍA (29) 54
4-5, 12-9, 26-11, 33-12, 37-19, (48-29) 54-31, 62-31, 73-35, 8341, 86-50, 91-54.
Brandon Titus
Skarphéðinn Ingason
Ómar Sigmarsson
Kristinn Karlsson
Pétur Ingvarsson
óli S. Barðdal
Ágúst Kristinsson
Svavar Pálsson
Hjalti Jón Pálsson
Fráköst: Hamar 47 (19-28),
ÍA 9 (3-6).
3ja stiga: Hamar 24/7, ÍA
10/4.
Dómarar (1-10): Kristinn
Óskarsson og Björgvin
Rúnarsson (8).
GϚi leiks (1-10): 7.
Reid Brackett
Ægir H. Jónsson
Chris Horrock
Brynjar Sigurðsson
Erlendur Ottesen
Elías Guðjónsson
Byrpjar Karl Sigurðsson
Víti: Hamar 22/18, ÍA
18/11.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins: Skarphéðinn Ingason, Hamri ■ 1 ■ Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík
Grindavík (60) 99 - Þór (41) 82
0-2, 13-3, 16-8, 24-17, 35-22, 41-29, 49-33, 5141 (6041) 6649, 72-59, 82-63, 86-71,
90-76, 93-78, 99-82.
Brenton Birmingham
Pétur Guðmundsson
Bergur Hinriksson
Dagur Þórisson
Fráköst: Grindavík 40, Þór
31.
3ja stiga: Grijidavík 23/10,
Þór 15/2.
Guðmundur Asgeirsson 8
Sævar Garðarsson 7
Guðlaugur Eyjólfsson 6
Helgi Már Helgason 5
Unndór Sigurðsson 2
Dómarar (1-10): Leifur
Garðarsson og Eggert Þór
Aðalsteinsson (9).
Gceöi leiks (1-10): 6.
Víti: Grindavík 25/19, Þór
26/20.
Áhorfendur: 150.
Einar Öm Aðalsteinsson 21
Maurice Spillers 20
Hafsteinn Lúðviksson 13
Sigurður Sigurðsson 6
Magnús Helgason 6
Óðinn Ásgeirsson 6
Hermann Hermannsson 6
Konráð Óskarsson 4
Hamar ekki
í vandræöum
- meö botnliö ÍA
Hamarsmenn áttu ekki f vand-
ræöum með að vinna öruggan
sigur á Skagamönnum á heima-
velli stnum í Hveragerði í gær-
kvöld.
Heimamenn komu sterkir til
leiks enda fullir sjálfstrausts eft-
ir sigur gegn Tindastól í síðustu
umferð. Leikurinn byrjaði af
krafti og tók Hamar strax yfir-
höndina sem liðið hélt út leik-
tímann. Skagamenn höfðu ekk-
ert i Hamarsmenn aö gera og
vissu ekki hvað á sig stóð veðrið
þegar leikmenn Hamars hirtu af
þeim boltann hvað eftir annað.
Brandon Titus hitti illa í
leiknum en skoraði þó 31 stig og
átti mikinn þátt í sigri heima-
manna með góðri vörn. Skarp-
héðinn Ingason átti einnig frá-
bæran leik og varði skot Skaga-
manna hvað eftir annað. Heima-
menn spiluðu einnig út ungum
og efnilegum leikmönnum sem
stóðu sig mjög vel og allir leik-
menn liðsins fengu að spreyta
sig.
Skagamenn náðu hins vegar
aðeins að klóra í bakkann í lok
leiks en urðu þó að sætta sig við
stórtap.
-KB