Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Side 4
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 Í3 \ ,J 40 Reynsluakstur Daihatsu Sirion 4x4: Einn skemmtilegasti smábíllinn * ar bremsumar eru í sérlega góðu jafn- vægi. Ökumaður og framsætisfarþegi sitja fremur hátt og þurfa ekki að setj- ast langt niður eða hífa sig upp úr djúpu hægindi. Samt fer vel um þá og þeir hafa þokkalegt rúm fyrir sig. Hins vegar er frekar þröngt um fætur i aft- ursæti og þó þrír megi vera þar fer tæplega sæmilega vel um nema tvo. Þannig séð er þessi bíll kjörinn fyrir þá/þann/ sem einkum er án farþega eða aðeins með einn farþega. Farang- ursrými er vel viðunandi fyrir bfl af þessari stærðargráðu, 235 1 með aftur- sætið uppi, 5251 þegar það hefur verið lagt niður. Að mínu viti er þetta einn skemmti- legasti smábillinn sem nú er á boðstól- um og ekki sakar aldrifið. Það geíúr honum aukið gildi þó vitaskifld verði að minnast þess, með þann bfl líkt og aðra aldrifs-fólksbfla, að þeir eru fólks- bflar en ekki bara dulbúnir jeppar. -SHH Kostir: Lipur, snaggaralegur, rásfastur, dug- legufí ófærð, vel búinn. Ókostir: Þröngur aftur í. Daihatsu Sirion er i flokki smábfla og fáanlegur með aldrif/sídrif. Raunar er þessi bfll býsna fjölbreyttur: menn geta valið sér hann handskiptan eða sjálfskiptan, með framhjóladrifið eitt eða drif á öllum hjólum, og svo er hægt að kjósa sér hann í CX- eða CL-útgáfu þar sem sú fyrmefnda er sýnu betur búin að öllu leyti - nefha má til dæm- is fjóra líknarbelgi, læsivarðar brems- ur, rafdrifhar rúðuvindur. DV-bflar höfðu áður skoðað Sirion CX með hefðbundið framhjóladrif og handskiptingu. Nú hefur aldrifsbfllinn bæst við og beðið var vetrarfærðar tfl þess að taka hann tfl kostanna og var bfllinn þá prófaður bæði með hand- skiptingu og sjálfskiptingu. Aldrifsbfll- inn er aðeins boðinn i CX-útgáfunni. Þar er skemmst frá að segja að þó bíllinn sé ekki stór er hann í essinu sínu við þessi skilyrði og afar dugleg- ur í snjó. Þar virðist litlu muna hvort hann er handskiptur eða sjálfskiptur og raunar hentar sjálfskiptingin þess- um litla bíl ótrúlega vel. Þó þriggja strokka vélin sé aðeins 55 hestöfl skil- ar hún ágætu afli. Sjálfskiptingin er 4 gíra þar sem 4. gírinn er í raun yfírgír með fríhjólim en létt handtak að skipta á 3. gír, sem jafnframt er viðhaldsgír, ef á þarf að halda. Sagt er að veghæð bílsins sé aðeins 14 sm en miðað við það hvernig þessi bfll skoppaði yfír skafla og/eða í gegnum þá og jafnvel yfír hina hvimleiðu ruðningskanta sem snjóhreinsun af götum þéttbýlis- ins skilur jafnan eftir sig þvert fýrir allar heimreiðar hlýtur veghæðin að vera minnst 17-18 sm! Fyrri Sirion-4x4-bíllinn sem ég próf- aði var á vetrardekkjum en hinn á þeim dekkjum sem hann kemur á. Ég gekk úr frá að sá síðari væri líka á vetrardekkjum og skoðaði það ekki nánar - fyrr en ég hafði lagt þær tor- færur að baki sem ég vildi prófa bílinn Stjórntæki öll eru næsta hefðbundin í Sirion en þar er allt við höndina og svarar vel - ekkert sem kemur á óvart eða þarf að fálma eftir. - en vildi skrika dálítið á harðbörðum Myndir DV-bilar SHH Ökumaöur og framsætisfarþegar sitja hátt og vel og inn- og útstig er auðvelt. hjóladrif. Þetta er furðu lítill þyngdar- auki og satt að segja fer hann honum vel - þyngdarpunkturinn í honum virðist þrauthugsaður. BUlinn leikur í höndum ökumannsins og gefur þá til- fmningu að hægt sé að bregðast með góðu öryggi við því sem að höndum ber. Stýringin er létt og nákvæm og sama er að segja um kúplingu og skipt- ingu i handskipta bílnurn og læsivarð- MMC kynnir nýjan sjö manna bí) í vikunni var nýr bíll frum- kynntur i höfuð- stöðvum Mitsu- bishi í Tókíó. Þetta er sjö sæta bíll af þeirri grunngerð sem á erlendum mál- um er gjarnan kallaður „van“ eða „wagon“ og við eigum svo sem ekkert al- mennilegt heiti yfir á íslensku. Þessir bílar eru með sendi- bílslagi en inn- réttaðir til mannflutninga. Séu þeir þannig úr garði gerðir að hægt sé með lítilli fyrirhöfn að breyta sætaröðun þeirra eru þeir gjaman Katsuhiko Kawasoe, forseti Mitsubishi Motor Corporation, kynnir nýja bíiinn, Dion. kallaðir „fjöl- notabílar" hér á landi en ekki fylgir sögunni hvort þessi nýi Mitsubishi er af því tagi. Það var Katsuhiko Kawasoe, for- seti Mitsubishi Motor Cor- poration, sem afhjúpaði þenn- an nýja bil sem hlotið hefur heitið Dion. Hann er hann- aður eftir „smart design“- stefnu (snjall- hönnun) MMC, með hliðsjón af vistmildistefnu fyrirtæk- isins. Reuter MALARHÖFÐI 2-112 REYKJAVÍK - SÍMI 577 4x4 UPPHÆKKUNARGORMAR f,V , LEÐURINNRÉTTINGAR Á staðaldekkjunum ruddist Sirion í gegnum hvaðeina sem honum var att á klaka venjulegra gatna. væri, tekið sig auðveldlega af stað í þæfmgsfæri upp móti brattri brekku og annað þvflíkt! Samt ráðlegg ég mönnum eindregið að hafa gripinn á vetrardekkjum, annað er í sjálfu sér ekkert vit. Samkvæmt upplýsingum framleið- anda er Sirion 4x4 ekki nema 25 kg þyngri en sá sem aðeins hefúr fram- Afturhlerinn opnast vel og rýmið ekki lakara en viö má búast í bíi af þessari stærð. við. Ástæðan til þess að ég fór þá að skoða undir hann var sú að mér fannst sá bfll (sá sjálfskipti) skrensa meira í skörpum snúningi og rösklegri gjöf í vetrarfærðinni heldur en hinn bfllinn hafði gert. Skýringin lá þá i dekkjun- um - sem hann hafði ruðst á gegnum og yfír snjótorfærur eins og ekkert Aftursætisfarþegar sitja líka hátt en ef afturhurðirnar opnuðust vitund betur væri innstig þeirra og útstig auðveldara. NÝ komin af Fjallaspnrt er sérhæft fyrirtæki í breytingum á jeppum og sölu á aukahlutum fyrir jeppa. Komdu við -það er alltaf viogeroarsett VErtírákr. 3.980,- Daihatsu Sirion 4x4 Vél: 3 strokka 12 ventla, 989 cc, 55 hö. v. 5200 sn. mín, 83,3 Nm v. 3600 sn. mín. Hröðun 0-100 km/klst. 16 sek., hámarkshraöi 145 km. Meðal- eyðsla skv. meginlandsstaðli: 5,8 I handsk., 7 I sjsk. 5 gíra handskiptur eða 4 gíra sjálf- skiptur. Læsivarðar bremsur (CX). Fjöörun: MacPherson framan, hálf- sjálfstæð gormafjöðrun með vindu- ásum og jafnvægisstöng aftan. Lengd-breidd-hæö: 3675 1995- 1450 mm: hjólahaf 2345 mm. Beygjuradíus: 4,4 m. Eigin þyngd: 870 kg. Verð: 1.280.000 kr. handskiptur, 1.325.000 kr. sjálfskiptur. Hjólastærð: 165/65R14. Umboð: Brimborg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.