Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Qupperneq 8
24 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2000 Ertu á leiðinni í hestaferð í sumar? Upplýsingar í síma: 867 4574 • 855 1719 E.Finnssor\Trússkokkur Flutningar • Feröalög • Matur Pantid tímanlega Máttur Aloe Vera - nú nýttur í þágu hrossa Margir hafa heyrt talað um græðingarmátt Aloe Vera jurtarinnar sem hefur fengist hér á landi fyrir fólk í formi smyrsla og vökva til inn- töku. Nú er hægt að fá slikar vörur einnig fyrir hross og gæludýr yfirleitt. Þessar vörur ganga undir vörumerkinu Forever livings products. Smyrslin eru hitakrem fyrir bólgur af öllu tagi og gel sem notað er á sár, múkk og hnúska svo eitthvað sé nefnt. Til inn- töku er vökvinn af Aloe Vera góður gegn melt- ingarsjúkdómum og öndunarsjúkdómum af öllu tagi. Brynja Viðarsdóttir hefur góða reynslu af Aloe Vera jurtinni þvi hestur hennar fékk fóðurexem og hefðbundnar lækningar komust ekki fyrir sjúkdóminn. Var henni því bent á mátt jurtarinn- ar og hóf hún að bera kremið á meinta bletti með skjótum órangri. Jurtin inniheldur 75 teg- undir næringarefna, þ.m.t. steinefni, anímósýr- ur, ensím og fjölda annarra vitamina, svo hér er um magnaða plöntu að ræða. I raun og veru er sami vöruflokkur líka ætlaður fólki. -HÓ HMRbúóin Lynghálsi 3 Slmj:5W1l2S •F.tHOTOO Avallt í leiðinni ogferðarvirði ATH! Oryggiseftirlitsmyndavél í flutningsrými Nýr dýraspíta - verður með hrossasturtu, skurðstofu og röntgenaðstöðu Þorvaldur H. Þórðarson dýralœknir vonast til að nýr spítali í Víðidal valdi byltingu i allri þjónustu við sjúk dýr. Á myndinni eru talið frá vinstri: Porvaldur H. Þórðarson, Ólöf Loftsdóttir og Katrín Harðardóttir. Helgi Sigurðsson, DV-mynd Teitur Með vorinu verður hafist handa við byggingu á nýjum dýraspítala í Víðidal ofan við Reykjavík. Gert er ráð fyr- ir að hægt verði að taka hann í notkun næsta haust. Þorvaldur H. Þórðarson dýralæknir segir að bygging- arleyfi og teikningar liggi nú fyrir og búið sé að úthluta lóð í næsta nágrenni núverandi dýraspítala í Víðidal. Hann segir að nýja byggingin verði um 400 fermetrar að stærð og mikil bylting frá því sem nú er. Fimm dýralæknar standa að byggingu nýja spítalans Þorvaldur H. Þórðarson dýralœknir bendir á fyrirhugað byggingarsvœði nýja dýraspítalans. stöðu sem rekin er á þrem stöðum í dag. Þarna verður * skurðstofa og aðstaða fyrir hross til að vakna og stíur til að vista þau um einhvem tíma. Þá verður líka röntgenað- staða og annað þess háttar.“ -HKr. en Þorvaldur og Steinn Þ. Steinsson dýralæknir eru með núverandi aðstöðu á leigu en hún er í eigu Sjálfseignar- félags dýraspítala Watsons. Kostnaðaráætlun vegna byggingar nýja spítalans hljóðar upp á 40-45 milljónir króna. Ætlunin var að hefja framkvæmdir í haust en skyndi- leg vetrarkoma mun tefja þær áætlanir fram á vorið. Eigi að siður gerir Þorvaldur sér vonir um að hægt verði að hefja starfsemi í nýjum spítala í haust. Hrossasturta og röntgen „Við ætlum að bjóða þama upp á þá aðstöðu að menn geti komið með hross sín og þvegið þau með sjampói. Það verður hálfgerð sturta en slikt er ekki fyrir hendi í Víðidalnum nú.“ Hrossasturta eða þvottaað- staða eins og Þorvaldur getur um mun m.a. þekkjast í hesta- miðstöðinni í Hindisvík í Mos- fellsbæ. Þar er bæði heitt og kalt vatn svo skola megi af hestum hátt og lágt. „I nýja spítalanum verður bæði aðstaða fyrir smá og stór dýr. Þegar menn tala um stór dýr hér á höfúðborgarsvæðinu er oflast átt við hesta. í nýja spítalanum sameinum við að- www.eidfaxi.is hitt&þetta ' NÝJAR FRÉTTIR ÚR HEIMI HESTAMENNSKUNNAR DAGLEGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.