Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Síða 5
MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000
23
Sport
KA-menn stigalausir heim úr Safamýrinni Qórða árið í röð:
Magnús lokaði
- kom inn á síöustu 17 mínúturnar og varði 7 af 11 síðustu skotum KA-manna
Framarar unnu sjötta heimasigur
sinn á KA í röð í gærkvöld, 24-23, í leik
sem innihélt dramatískar lokaminútur.
KA-menn héldu örugglega að Hörður
Flóki Ólafsson væri búinn að tryggja
þeim sinn fyrsta deildarsigur í
Safamýrinni frá upphafi er hann hafði
varið 11 af fyrstu 14 skotum Framara í
seinni háifleik og KA hafði yfir, 19-22,
þegar 7 mínútur voru tU leiksloka.
En þá tók Anatoli Fediuokine, þjáifari
Framliðsins, leikhlé og aUt annað
Framlið kláraði hálfleikinn og skoraði
tveimur mörkum meira síðustu sjö
mínútur hálfleiksins en þær fyrstu 23,
þegar aUt var í baklás í sóknarleiknum.
Líkt og Framarar blómstruðu í fyrstu
8 sóknum sínum í leiknum, sem aUar
skUuðu marki, skoruðu þeir úr síðustu
fimm og á meðan sá hinn tvítugi
Magnús Erlendsson um að KA-menn
skoruðu ekki því strákur varði 7 af 11
síðustu skotum KA í leiknum, sem gerir
63,6% markvörslu, jafnmörg skot og
aðalmarkvörðurinn Sebastian varði
fyrstu 43 mínútur leiksins.
Leikurinn var annars slakur, engar
varnir í fyrri hálfleik þýddu aUs 31
mark en sterkari vörn og bitlítiU
sóknarleikur skUuðu siðan aðeins 16
mörkum í þeim seinni. Spenna og
sveiflur voru það sem gerðu hann þó
áhugaverðan. -ÓÓJ
Framstúlkur gerðu
góða ferð í Fjörðinn
Fram sigraði Hauka, 23-26, í íþróttahúsinu við Strandgötu
í gær í 1. deild kvenna í handknattleik. I hálfleik var staðan
10-14 fyrir Fram. Þetta var 5. tap Haukastúlkna í síðustu sex
leikjum og því ljóst að þær verða virkUega að taka tU hend-
inni á næstunni.
Hugrún Þorsteinsdóttir, markvörður Fram, átti stórleik og
varði 21 skot. Fram var með frumkvæðið frá byrjun en Hauk-
um tókst að minnka muninn í tvö mörk í síðari hálfleik en
lengra varð ekki komist. Tinna HaUdórsdóttir var best í
Haukaliðinu. Hugrún Þorsteinsdóttir var besti maður vaUar-
ins og enn fremur átti Hafdís Guðjónsdóttir góðan leik í
Framliðinu.
Mörk Hauka: Harpa Melsteö 7/2, Tinna Halldórsdóttir 6, Hanna Stef-
ánsdóttir 3, Auður Hermannsdóttir 3, Hekla Daðadóttir 2, Inga Fríða
Tryggvadóttir 2/1.
Mörk Fram: Marina Zoueva 6/2, Hafdís Guðjónsdóttir 6, Björk Tóm-
asdóttir 3, SvanhUdur ÞengUsdóttir 3, Dina Guðjónsdóttir 3, Katrín
Tómasdóttir 2, Olga Prokhorova 2.
-BB/JKS
Haukar 28 (14) - FH 25(11)
0-1, 4-2, 4-5, 7-6, 9-7, 10-9, 13-10, (14-11), 15-13, 18-14,
20-15, 21-17, 23-18, 24-22, 25-24, 28-25.
Jón Karl Björnsson 8/4, KetU EUertsen 6, Óskar
Ármannsson 6, HaUdór Ingólfsson 6, Aliaksandr
Shamkuts 1, Petr Bamruk 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 12, Jónas Stefánsson 3/2.
Brottvísanir: 14 mínútur. Rauó spjöld: KetU EUertsen (3x2mín.)
Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Áhorfendur: 700.
Gteói leiks (1-10): 9.
Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson
og Hlynur Leifsson (4).
Guðmundur Pedersen 7/2, Valur Arnarson 6, Sigursteinn
Arndal 5, Gunnar Beinteinsson 3, Sigurgeir Ægisson 2,
Brynjar Geirsson 1, Knútur Sigurðsson 1.
Varin skot: Magnús Amason 7.
Brottvisanir: 14 mínútur. Rauó spjöld: Engin.
Vítanýting: Skorað úr 2 af 4.
Maður leiksins: Halldór Ingólfsson, Haukum.
Fram 24(16) - KA 23(15)
0-1, 1-2, 3-2, 3-3, 5-3, 5-5, 7-5, 8-7, 10-7, 10-11, 12-11, 14-13, 14-15,
(16-15), 16-16, 17-16, 17-18, 19-19, 19-22, 22-22, 22-23, 24-23.
Gunnar Berg Viktorsson 5/1 (5 stoðsendingar), Björgvin Þór
Björgvinsson 4, Njörður Ámason 4, Robertas Pauzuolis 3,
Róbert Gunnarsson 3 (4 skot), Kenneth Ellertsen 3/3, Vilhelm
Bergsveinsson 2. Varin skot: Sebastian Alexandersson 7 (af 26/2, 27%),
Magnús Erlendsson 7 (af 11, 64%).
Brottvísanir: 8 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
fJóhann G. Jóhannsson 4, Heimir Öm Ámason 4, Magnús A.
Magnússon 4 (5 skot), Sævar Ámason 3, HaUdór Sigfússon 3/2
(5 stoðsendingar), Lars Walther 2 (10 skot), Bo Stage 2 (7 skot),
Jónatan Magnússon 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 19 (af 42/3,
45%), Reynir Þór Reynisson 0 (af 1/1).
Brottvisanir: 12 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
Maður leiksins: Magnús Erlendsson, Fram.
Dómarar (1-10): Valgeir Ómarsson
og Bjami Viggósson (7).
Áhorfendur: 300
Gϗi leiks (1-10): 5.
8. sigur FH í röð
- þegar liðið lagði Stjörnuna, 24r-22
FH vann sinn 8. sigur í röð í 1. deild kvenna í
handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22,
eftir að staðan í hálfleik var 13-7 fyrir FH. FH hefur ekki
tapað deildarleik síðan í nóvember eða í tíu leikjum.
FH gerði út um leikinn i síðari hálfleik þegar liðið breytti
stöðunni úr 15-11 í 20-11. FH-liðið er ungt og skipað
sprækum stelpum sem eiga framtíðina fyrir sér. Stjarnan á í
vandræðum og svo er eins og alla snerpu vanti í liðið. Það
hefur misst Önnu Blöndal sem farin er í bameignarfrí.
Mörk FH: Dagný Skúladóttir 7, Björg Ægisdóttir 5, Hrafnhildur
Skúladóttir 5, Drífa Skúladóttir 3, Þórdís Brynjólfsdóttir 3/2, Guðrún
Hólmgeirsdóttir 1.
Varin skot: Jolanta Slapikene 14.
Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephensen 8/5, Nína K.
Björnsdóttir 7, Hrund Grétarsdóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Inga
S. Björgvinsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.
Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 10, Lijana Sadzom 4/1.
-BB/ÓÓJ
HK 27(13) - Stjarnan 25(11)
0-1, 1-1, 1-3, 3-3, 3-4, 5-4, 5-6, 8-9, 10-9, 10-11, (13-11), 13-12, 15-12,
15-14, 18-17, 20-17, 20-19, 23-19, 23-21, 24-22, 26-22, 27-23, 27-25.
Álexander Arnarson 9 (12 skot), Hjálmar Vilhjálmsson 7,
(f Btl9) t-ls'5ar E'var Óskarsson 5/3, Sigurður Sveinsson 2 (5
stoðsendingar), Guðjón Hauksson 2, Sverrir Björnsson 1, Atli
Þór Samúelsson 1.
Varin skok Hlynur Jóhannesson 16/1.
Brottvísanir: 8 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Áhorfendur: 200
Gceói leiks (1-10): 7.
Dómarar (1-10): Gunnlaugur
Hjálmarsson og Arnar Kristinsson (4).
Konráð Olavson 7/3, Amar Pétursson 5 (5 stoðsendingar),
-*L-/-Hilmar Þórlindsson 3/1 (10 skot), Sæþór Ólafsson 3, Eduard
V Moskalenko 3, Björgvin Rúnarsson 2, Sigurður Viðarsson 1,
Rögnvaldur Johnsen 1.
Varin skot: Birkir tvar Guómundsson 21.
Brottvisanir: 8 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Maður leiksins: Alexander Arnarson, HK.
HK heldur enn góðu taki á Stjörnunni:
8í röð
- fyrsta Stjörnutapið í þrjá mánuði
Stjörnumenn höfðu fyrir
leikinn í Digranesi á laugar-
daginn, unnið 41 af síðustu 13
leikjum sínum í deild og bikar-
keppni og ekki tapað síðan í
nóvember, en þeir gátu aðeins
glaðst yfir tvennu eftir 27-25
tap fyrir HK.
Annað er að það er Fram en
ekki HK sem mætir þeim í bik-
arúrslitunum um næstu helgi
þvi HK hefur leikið átta leiki í
röð gegn Stjörnunni án þess að
tapa og unnið sjö af þeim. Hitt
er það að þjálfari Framara,
Anatoli Fedioukine, var að
taka upp leikinn á myndband
en fékk allt annað en rétta
mynd af Garðbæingum sem
voru augljóslega komnir með
hugann við Höllina.
Stjörnumenn byrjuðu þó af
miklum krafti og eftir 4 mínút-
ur voru þeir búnir að skora
þrjú góð mörk fyrir utan og í
komnir í 1-3. Vandamálið var
að þá voru skyttur liðsins
uppiskroppa með góð skot
fyrir utan og aðeins 4 af 23 síð-
ustu skotum liðsins af 9 metr-
unum skiluði sér í HK-markið.
Á sama tíma setti Sigurður
Valur Sveinsson, þjálfari HK, á
svið sýningu í glæsisendingum
og njóta Hjálmar Vilhjálmsson
(í hægra horni) og Alexander
Arnarson (á línu) góðs af end-
urkomu hans í liðið en alls
gerðu þeir félagar 16 mörk úr
22 skotum i leiknum og var Al-
exander besti maður vallarins.
Hjá Stjörnunni voru það að-
eins Amar Pétusson, Konráð
Olavson og Birkir ívar Guð-
mundsson í markinu sem
sýndu sín réttu andlit.
Stjörnumenn brugöu á það
ráð að taka hin tæplega 41 árs
töframann úr umferð allan
seinni hálfleik og fékk Siggi
því lítið að gera en hann átti 4
stoðsendingar og gerði tvö
mörk í fyrri hálfleik. Ráðagerð
Stjörnunnar skilaði litlu og
HK vann öruggt sinn annan
leik í röð á nýrri öld -ÓÓJ
Spenna í lokin
í Hafnarfirði
- Haukar höfðu sigur í slagnum gegn FH, 28-25
Haukar sigruðu FH í
grannaslag Hafnarfjarðarlið-
anna í Strandgötunni á laugar-
dag en FH-ingar voru þó ná-
lægt því að ná í það minnsta
öðru stiginu undir lokin.
FH-ingar byrjuðu þó betur.
Magnús Ámason fór mikinn f
markinu i upphafi og þó svo
að nafni hans hinum megin
gerði það líka virtist sóknar-
leikur FH ganga betur, með
hina ungu Sigurstein Amdal
og Sigurgeir Ægisson fremsta
í flokki.
í síðari hálfleik fóra FH-ing-
ar betur af stað en síðan fór
allt í sama farið hjá þeim aft-
ur. I stöðunni 23-17 náði vöm-
in hins vegar betur saman,
sóknarleikur Hauka varð
vandræðalegri og munurinn
minnkaði jafnt og þétt. FH-ing-
ar náðu að minnka muninn í
eitt mark og þegar staöan var
26-25 og tvær mínútur til
leiksloka gátu þeir jafnað leik-
inn. En þá kom Jónas Stefáns-
son varamarkvörður Hauka til
bjargar. Hann hafði áður varið
tvö vitaköst með stuttu milli-
bili og varði þama úr dauða-
færi frá Val og Sverrir Þórðar-
son blakaði síðan boltanum
fram hjá. Halldór Ingólfsson
skoraði úr næstu sókn Hauka
og þar með vom úrslitin ráð-
in.
Þessi lið em áþekk að styrk-
leika en munurinn í þessum
leik fólst í vöm og mark-
vörslu. Vömin hjá FH-ingum
var oft á tíðum úti á þekju og
markvarslan þar af leiðandi
litil. Til marks um það varði
Magnús Árnason fyrsta skot
sitt í síðari hálfleik þegar tíu
mínútur voru til leiksloka.
Bestur hjá Haukum var
Halldór Ingólfsson en Ketil,
Óskar og Jón Karl léku einnig
vel. Magnús varði vel í fyrri
hálfleik og þáttur Jónasar
undir lokin vó þungt. Hjá FH-
ingum var Sigursteinn bestur
og Valur lék vel í síöari hálf-
leik eftir að hafa ekkert spilað
í þeim fyrri.
-HI
Halldór Ingólfsson átti bestan leik Hauka gegn FH og skorar hér eitt marka sinna.
DV-mynd Hilmar Þór
Afturelding 15 11 1 3 383-356 23
KA 15 9 1 5 403-343 19
Fram 15 8 2 5 383-372 18
Stjarnan 15 8 1 6 360-346 17
Haukar 15 7 2 6 396-373 16
Valur 15 8 0 7 344-340 16
HK 15 7 1 7 367-363 15
ÍR 15 6 3 6 361-365 15
ÍBV 15 7 1 7 350-355 15
FH 15 6 2 7 341-345 14
Víkingur R. 15 3 4 8 364-399 10
Fylkir 15 1 0 14 319-414 2
t.
í. DIILD KARLA
t
1. DilLD KVENNA
FH 18 12 3 3 449-349 27
Víkingur R. 18 11 5 2 388-315 27
Grótta/KR 18 12 1 5 419-344 25
Valur 19 10 3 6 423-353 23
ÍBV 18 10 3 5 432-375 23
Stjarnan 19 11 0 8 442-394 22
Haukar 18 8 3 7 421-364 19
Fram 18 9 1 8 437-412 19
ÍR 18 5 0 13 305-388 10
KA 18 2 1 15 306-415 5
Aftureld. 18 0 0 18 295-609 0
t
T. DIILD KViNNA
Víkingur-Afturelding 29-13
Mörk Víkings: Kristin G. 9/1,
Heiðrún G. 5, Steinunn B. 3, Margrét
E. 2, Elísabet S. 2, Helga B. 2,
Guðmunda K. 1, Eva H. 1, Anna K. 1,
Svava S. 1, Helga T. 1, Ragnheiður Á. 1.
Mörk UMFA: Inga M. 3, Edda E. 3,
íris S. 3, Ásthildir H. 2, Jolanta 2.
ValurKA 19-17
Mörk Vals: Brynja 6, Sigurlaug R.
4, Eivor P. 2, Geröur J. 2, Anna S. 2,
Eygló J. 1, Sonja J. 1, Marín S. 1.
Mörk KA: Martha H. 5, Ásdís S. 3,
Inga D. 3, Heiða V. 3, Þórunn S. 2,
Hulda S. 1.
ÍBV-ÍR
Mörk ÍBV: Amela 11/5, Guðbjörg
G. 8, Anita 6, Andrea A. 4, Ingibjörg J.
2, Eyrún S. 1.
Mörk ÍR: Ingibjörg Ýr 11/2, Jóna
R. 2, Áslaug Þ. 1, Hrund S. 1, María M.
1, Guðný J. 1, Inga J. 1.