Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Side 8
26
MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000
Sport
Efg.i >ݻAUj>
Bielefeld-Kaiserslautern .... 1-2
1-0 Weissenberger (36.), 1-1 Koch
(38.), 2-1 Buck (90.)
Bremen-Hertha Berlín......4-1
1-0 Trares (8.), 2-1 Baumann (17.), 3-0
Eilts (20.), 3-1 Alves (50.), 4-1 Ailton
(78.)
Dortmund-SSV Ulm ..........1-1
1-0 Herrlich (21), 1-1 Dodog (60.)
Rostock-Wolfsburg..........1-1
1-0 Brand (24.), 1-1 Sebescen (66.)
Leverkusen-Stuttgart......1-0
1-0 Rink (69.)
Unterhaching-Bayem ........0-2
0-1 Sergio (72.), 1-1 Scholl (90.)
Duisburg-Frankfurt.........2-3
0-1 Sobotzik (19.), 0-2 Sobotzik (27.),
1-2 Reiss (45.), 1-3 Gebhardt (89.), 2-3
Reiss (90.)
Hamburg-Schalke............3-1
0-1 Mpenza (15.), 1-1 Kovac (60.), 2-1
Butt (72.), 3-1 Kovac (78.)
1860 Miinchen-Freiburg .... 3-1
1-0 Zelic (17.), 1- ■1 Kohl (22.), 2-1
Hássler (67.), 3-1 Golz (79.)C
Bayern M. 20 13 4 3 39-14 43
Leverkusen 20 11 7 2 34-22 40
Hamburger 20 10 8 2 45-21 38
Bremen 20 9 5 6 41-29 32
1860 M. 20 9 5 6 32-27 32
Kaisersl. 20 9 3 8 26-33 30
Dortmund 20 7 8 5 25-16 29
Wolfsburg 20 7 7 6 26-32 28
Hertha 20 7 7 6 26-32 28
Schalke 20 6 9 5 27-25 27
Stuttgart 20 8 3 9 23-25 27
Freiburg 20 6 5 9 27-28 23
Ulm 20 6 5 9 23-28 23
Unterhach. 20 6 5 9 19-24 23
Rostock 20 5 7 8 26-39 22
Frankfurt 20 5 2 13 22-30 17
Duisburg 20 3 7 10 22-36 16
Bielefeld 20 2 5 13 15-37 11
Ítalía:
Juventus
hélt út
Juventus komst í hann
krappan I leik sínum gegn Lecce
á heimavelli í gær. Alessio
Tacchinardi var vikið af velli
skömmu fyrir leikhlé en
Juventus hélt leikinn út og er
áfram í efsta sæti deildarinnar.
Það var Frakkinn Zinedine
Zidane sem skoraði eina mark
leiksins á 26. mínútu og var
þetta fjórða mark hans á þessu
ári.
Roma komst tveimur mörkum
yfir á útivelli gegn Perugia.
Japaninn Nakata opnaði
1 markareikning sinn hjá Roma
og Montella bætti við öðru
marki svo útlitið var bjart hjá
Roma. Perugia gafst ekki upp og
náði að jafna í síðari hálfleik.
AC Milan vann mikinn
baráttusigur í Bologna. Liðið
skoraði fyrstu þrjú mörkin en
heimaliðið minnkaði muninn á
tveggja mínútna kafla og sótti án
afláts undir lokin. Á meðan
varð Inter að sætta sig við
jafntefli á San Siro gegn Torinio.
-JKS
Z*' FRAKKLAND
■ —:---------------------
Mörg ávœnt úrslit urðu í 2. umferð
frönsku bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu um helgina. St. Etienne var
m.a. slegið út úr keppni af 2. deildar-
liðinu Lorient í vítaspyrnukeppni.
Mz, seille. r-" : tíu sinnum hefur orð-
ið franskur bikarmeistari, tapaði á
heimavelli fyrir 2. deildar liðinu
Gueugnon, 3-4, og er þar með úr leik
í keppninni.
Lyon komst áfram eftir sigur á
Troyes, 1-0. Nantes vann, 0-6, sigur á
4. deildar liðinu Montceau-les-Mines.
Monaco komst í hann krappan gegn
3. deildar liðinu Thouars en hafði að
lokum 2-3 sigur og mátti kallast
heppið.
-JKS
ÍTALÍA
—jp, ........... . i.
Bari-Verona................ 1-1
0-1 Morfeo (39.), 1-1 Negrouz (44.)
Bologna-AC Milan ...........2-3
0-1 Cattuso (32.), 0-2 Shevchenko
(48.), 0-3 Bierhoff (57.), 1-3 Ingesson
(58.), 2-2 Eriberto (59.)
Venezia-Cagliari............3-0
1-0 Ganz (47.), 2-0 Ganz (56.), 3-0
Orlandini (88.)
Juventus-Lecce..............1-0
1-0 Zidane (26.)
Lazio-Parma.................0-0
Piacenza-Reggina............0-0
Perugia-AS Roma.............2-2
0-1 Nakata (24.), 0-2 Montella (42.),
1-2 Olive (54.), 2-2 Olive (82.)
Inter Milan-Torino..........1-1
0-1 Mendez (20.), 1-1 Vieri (31.)
Fiorentina-Udinese..........1-1
0-1 Jörgensen (62.), 1-1 Batistuta (71.)
Predrag Mijatovic lék sinn fyrsta
leik með Fiorentina gegn Udinese
eftir þriggja mánaða Qarveru vegna
hnémeiðsla
Juventus 21 12 8 1 27-10 44
Lazio 21 12 7 2 40-19 43
AC Milan 21 11 8 2 46-27 41
Roma 21 11 6 4 44-23 39
Inter 21 11 4 6 38-19 37
Parma 21 9 7 5 31-22 34
Udinese 21 8 6 7 33-29 30
Fiorentina 21 6 9 6 22-24 27
Bari 21 7 6 8 25-29 27
Lecce 21 7 6 8 21-29 27
Bologna 21 7 5 9 18-22 26
Perugia 21 7 3 11 21-39 24
Torino 21 5 7 9 21-29 22
Reggina 21 4 9 8 19-28 21
Venezia 21 5 4 12 20-35 19
Verona 21 4 6 11 18-32 18
Cagliari 21 2 9 10 19-33 15
Piacenza 21 3 6 12 11-25 15
I\i) SKOTLAND
Dundee-Celtic 0-3
Kilmarnock-Motherwell . 0-2
St. Johnstone-Hibernian fr.
Rangers 20 16 3 1 56-16 51
Celtic 21 14 2 5 59-20 44
Motherwell 21 8 8 5 32-35 32
Dundee Utd 21 9 4 8 25-33 31
Hibernian 22 6 9 7 34-37 27
Hearts 20 7 5 8 31-30 26
Dundee 21 7 2 12 24-33 23
St. Johnst. 20 5 6 9 20-26 21
Aberdeen 21 4 4 13 23-62 16
Kilmarnock 21 2 9 10 19-31 15
Ólafur Gottskálksson var á vara-
mannabekknum hjá Hibernian í leikn-
um gegn St. Johnstone. Mikið snjóaði
meðan á leiknum stóð og í hálfleik tók
dómarinn þá ákvörðun að flauta leikinn
af.
Kenny Dalglish stjómaði Celtic gegn
Dundee og gerði sex breytingar á liðinu.
Alan Stubbs, Mark Viduka og Colin
Healy skoraðu mörk liðsins í leiknum.
Glasgow Rangers lék ekki um helgina
en á útileik gegn St. Johnstone annað
kvöld.
Dundee United, sem lengst af hefúr ver-
ið í þriðja sætinu, datt niður um eitt
sæti og fyrir vikið fór Motherwell í
þriðja sæti en ofar hefiu liðið ekki kom-
ist á tímabilinu.
-JKS
7fíi HOLLAND
þ.-----------
Cambuur-Fortuna Sittard .....0-0
Nijmegen-Alkmaar ............1-2
Ajax-Willem II...............3-1
Vitesse-Feyenoord ...........3-3
Graafschap-Utrecht...........1-2
Den Bosch-Twente.............0-0
Heerenveen-PSV Eindhoven ... 0-3
Staða efstu liða:
PSV 21 15 2 4 65-17 47
Ajax 21 13 4 4 54-31 43
Feyenoord 21 12 7 2 42-24 43
Twente 21 11 8 2 36-19 41
Heerenveen 21 13 2 6 39-23 41
Vitesse 21 11 6 4 40-29 39
Alkmaar 22 12 2 8 43-36 38
Willem II 21 10 4 7 35-38 34
Roda 20 10 3 7 33-27 33
Brasilíumennirnir í herbúðum Bayern Múnchen fagna sigrinum gegn Unterhaching í þýsku knattspyrnunni um
heigina. Sergio skoraði fyrra mark Bæjara í leiknum en þeir leika báðir stórt hlutverk í liðinu. Símamynd Reuter
Þýska knattspyrnan:
Bæjarar drjugir
- halda enn þriggja stiga forskoti á Leverkusen
Bayem Múnchen gefur ekki eftir
í þýsku bundeslígunni i knatt-
spymu og heldur efsta sætinu eftir
útisigur á Unterhaching um
helgina. Bæjarar voru lengi að
finna leiðina í mark nágrannanna í
Unterhaching sem leika í fyrsta
sinn í efstu deild. Brasilíumaðurinn
Sergio kom Bæjurum á sporið og
Mehmet Scholl gerði annað markið
á lokamínútu leiksins.
Leverkusen marði sigur á
Stuttgart og veitir Bayern áfram
keppni í toppbaráttunni.
Hertha tapaði stórt
Eyjólfur Sverrisson og samherjar
hans í Hertha Berlín máttu þola
skell í Bremen. Brasilíumaðurinn
Alex Alves, sem kom á dögunum til
Hertha, skoraði sitt fyrsta mark
fyrir félagið. Bremen hefur gengið
allt í haginn eftir miðsvetrarfríið og
eygir möguleika á Evrópusæti ef
fram heldur sem horfir
Otto Rehhagel hélt upp á sinn
1000. leik í bundeslígunni sem
leikmaður og þjálfari þegar
lærisveinar hans í Kaiserslautern
unnu góðan sigur gegn Bielefeld
sem stefnir hraðbyri i 2. deild.
-JKS
Numancia skellti Deportivo
Barcelona tapaði í gær í Sevilla
fyrir Real Betis og voru spænskir
fjölmiðlar á einu máli um aö nú
hefði verulega hitnað undir Louis
Van Gaal, þjálfara liðsins. Einum
færri lungann úr síðari hálfleik
tókst Real Betis að halda leikinn út
og vinna góðan sigur. Real Madrid
hefur smám saman verið að vakna
Zi', aeteiá
til lífsins eftir afleitt gengi framan
af tímabilinu. Liðið er komið í
fjórða sætið eftir heimasigur gegn
Malaga. Varamaðurinn Rolando
Zarate skoraði sigurmarkið í síðari
hálfleik.
Deportivo tapaði óvænt fyrir Nu-
mancia enn heldur engu aö síður
þriggja stiga forystu.
[fi SPÁNN
Mouscron-Genk.................5-0
Beveren-Ghent ................0-1
Geel-Beerschot................0-2
Lokeren-Aalst.................5-1
Sint-Truiden-Anderlecht ......0-4
Lommel-Mechelen...............0-2
Lierse-Westerlo...............7-0
Club Brúgge-Harelbeke ........1-2
Charleroi-Standard ...........1-4
Staða efstu liða:
Anderlecht 22 15 6- 1 57-23 51
Standard 23 13 2 8 53-36 44
C. Brúgge 22 13 3 6 52-23 42
Lierse 23 12 5 6 48-29 41
RC Genk fékk skell gegn Moeskroen,
5-0, og fyrir bragðið datt það niður í
fimmta sæti. Johan Boskamp, hinn
nýi þjálfari, breytti liði RC Genk fyrir
leikinn og lét Bjarna Guðjónsson
byrja leikinn. Óvenjulítið bar á Þórði
Guðjónssyni. Þjálfari RC Genk taldi
að það vantaði sjálfstraust í herbúðum
liðsins og væri það ástæðan íyrir tap-
inu en hann ætlar að setjast niður með
leikmönnunum i vikunni og ræða
framvindu mála og gaf hann öllum
leikmönnum tvegja daga frí. -
Athletic Bilbao-Mallorca......1-1
Real Madrid-Malaga ............1-0
Valladolid-Velencia............0-0
Alaves-Real Oviedo ............1-0
Real Betis-Barcelona...........2-1
Celta Vigo-Real Sociedad......4-1
Espanyol-Sevilla...............2-2
Numancia-Deportivo ........... 1-0
Santander-Atletico.............2-1
Zaragoza-Rayo Vallecano....... 1-1
Deportivo 24 13 4 7 42-31 43
Zaragoza 24 10 10 4 41-25 40
Barcelona 24 11 5 8 44-31 38
Celta Vigo 24 12 2 10 35-30 38
Alaves 24 11 5 8 27-25 38
R. Madrid 23 9 9 5 39-37 36
Bilbao 24 9 9 6 35-35 36
Valencia 24 9 7 8 32-25 34
Numancia 24 9 7 8 33-36 34
Vallecano 23 10 3 10 32-32 33
Mallorca 24 9 6 9 32-32 33
Real Betis 24 9 3 12 23-38 30
Santander 24 7 8 9 37-35 29
Malaga 24 7 8 9 33-33 29
Atletico 23 8 5 10 36-37 29
Valladolid 23 7 8 8 22-25 29
iliKltd I nóka
Unterhacing tapaði um helgina sinum
fyrsta heimaleik síðan í ágúst 1998 þeg-
ar lék gegn Bayem Múnchen.
Hinn ungi landsliðs-
maður Arnar Þór Við-
arsson hjá Lokeren
átti góðan dag með liði
sínuerþað vannAalst
stórt, 5-1. Amar lék
sem bakvörður allan
leikinn. Staðan var í
hálfleik 1-0. í seinni
hálíleik tóku leikmenn Lokeren leikinn
í sínar hendur.
Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem, þakk-
aði Steffan Effenherg og Oliver Kahn
sigurinn í leiknum. Sá síðamefndi varði
mjög vel í fyrri hálfleiknum.
Dortmund náði ekki að leggja Ulm á
heimavelli og stjómaði Bernd Krauss
Dortmund í sinum öðrum leik.
Daninn Ebbe Sand hjá Schalke er
markahæstur I þýsku bundeslígunni
með 11 mörk. Ailton, Werder Bremen,
Adel Sellimi, Freiburg, og Tony Ye-
boah, Hamburg, koma næstir með 9
mörk.
Markahrókurinn Salva Ballesta hjá
spænska liðinu Racing Santander er
undir smásjá margra stórklúbba í Evr-
ópu. Ballesta hefur skorað 21 mark í vet-
ur.
Beerschot sigraði
Geel, 2-0, og kom
Guðmundur Bene-
diktsson inn á 75.
mínútu. Hættulegasta
færi Geel átti hann er
hann vippaði boltan-
um skemmtilega yfir
markvörð Gell sem var kominn of
langt út úr markinu en boltinn datt á
slána.'
JKS/KB