Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Síða 9
MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000
27
Sport
i>v
m
ENGLAND
Urslit í úrvalsdeild:
Chelsea-Wimbledon...........3-1
0-1 Lund (73.), 1-1 Poyet (79.), 2-1
Weah (80.), 3-1 Morris (90.)
Coventry-Sunderland.........3-2
1-0 Keane (2.), 2-0 Hadji (13.), 3-0
Roussel (18.), 3-1 Phillips (57.), 3-2
Rae (88.)
Everton-Derby...............2-1
1-0 Moore (24.), 2-0 Ball víti (45.), 2-1
Nimni (59.)
Leeds-Tottenham.............1-0
1-0 Kewell (23.)
Newcastle-Man. Utd.......... 3-0
1- 0 Ferguson (26.), 2-0 Shearer (76.),
3- 0 Shearer (86.)
Sheffield Wed-Southampton . 0-1
0-1 Tessem (26.)
Watford-Leicester ..........1-1
0-1 Elliott (39.), 1-1 Wooter (47.)
West Ham-Bradford...........5-4
0-1 Windass (30.), 1-1 Sinclair (35.),
2- 1 Moncur (43.), 2-2 Beagrie viti
(45.), 2-3 Lawrence (47.), 2-4
Lawrence (51.), 3-4 Di Canio víti (65.),
4- 4 Cole (70.), 5-4 Lampard (83.)
Arsenal-Liverpool...........0-1
0-1 Camara (17.)
Mborough-Aston Villa .. . í kvöld
Staðan í úrvalsdeild:
Manch.Utd 24 16 5 3 56-31 53
Leeds 24 16 2 6 39-28 50
Liverpool 25 14 5 6 38-21 47
Arsenal 25 13 5 7 43-26 44
Chelsea 25 12 7 6 35-23 43
Sunderland 25 11 6 8 41-36 39
Everton 25 9 9 7 42-35 36
Tottenham 25 10 5 10 34-29 35
West Ham 24 9 8 7 34-31 35
Leicester 25 10 5 10 35-36 35
Aston Villa 24 9 7 8 26-23 34
Coventry 24 8 8 8 35-29 32
Newcastle 25 8 7 10 44-41 31
Southampt. 24 8 5 11 29-38 29
Wimbledon 25 6 10 9 35-43 28
Middlesbro 23 8 4 11 25-33 28
Derby 25 6 6 13 27-38 24
Bradford 25 6 6 13 25-41 24
Sheff.Wed. 25 4 5 16 23-51 17
Watford 25 4 3 18 22-55 15
Urslit í 1. deild:
Birmingham-Bolton............2-1
Blackbum-Swindon.............0-0
Charlton-Wolves .............2-0
Cr. Palace-Sheffield Utd.....1-1
Grimsby-Port Vale ...........2-0
Ipswich-Huddersfield.........2-1
Man City-Norwich.............3-1
Portsmouth-Fulham............0-1
QPR-Stockport................1-1
Walsail-Nottingham Forest .... 0-2
WBA-Crewe....................1-0
Tranmere-Bamsley.............2-2
Staðan í 1. deild:
Huddersf. 21 13 4 4 42-20 43
Charlton 20 13 3 4 38-22 42
Man.City 20 12 4 4 29-16 40
Barnsley 20 12 2 6 38-28 38
Stockport 20 9 7 4 27-26 34
Ipswich 20 9 6 5 34-24 33
Bolton 20 9 5 6 32-22 32
Norwich 20 8 7 5 19-16 31
Wolves 20 7 9 4 27-20 30
Birmingh. 20 7 8 5 30-23 29
Tranmere 21 8 5 8 32-29 29
QPR 20 7 8 5 27-24 29
Fulham 20 7 8 5 21-18 29
Blackburn 18 4 9 5 21-20 21
WBA 19 4 9 6 17-22 21
Port Vale 21 5 6 10 22-28 21
Portsmouth 21 5 6 10 27-36 21
Sheff.Utd 20 5 6 9 21-31 21
Crewe .19 5 4 10 19-28 19
Grimsby 20 5 4 11 18-35 19
Nott.For. 20 4 6 10 21-26 18
Cr.Palace 20 4 6 10 25-36 18
Walsall 21 3 7 11 17-33 16
Swindon 21 3 7 11 14-35 16
Sigur hjá Stoke
Stoke City sigraði Cambridge,
1-0, í 2. deildinni í enska
boltanum um helgina.
Öll topplið deildarinnar unnu
leiki sína og staðan í deildinni er
því óbreytt og Stoke enn i 6. sæti
2. deildar.
-SK
Enska knattspyrnan fjörug um helgina:
United var
niðurlægt
Meistarar Manchester United fengu slæma útreið á
heimavelli Newcastle um helgina og töpuöu, 3-0. Á
sama tíma vann Leeds United andstæðing sinn og því
minnkaði forysta Manchester á toppnum og mikil
spenna fram undan.
Lið United lék iila gegn Newcastle. Og ekki var
heppnin með liðinu að þessu sinni. Andy Cole skoraði
löglegt mark í stöðunni 1-0 en enginn dómaranna sá er
knötturinn fór greinilega yfir marklínuna. Þá sleppti
dómarinn vítaspyrnu á Newcastle. United tapaði hins
vegar ekki leiknum vegna dómaramistaka. Liðið lék alls
ekki vel og Newcastle var betri aðilinn í leiknum og
verðskuldaði sigur. Roy Keane var rekinn af leikvelli
eftir tvö gul spjöld á 66. mínútu og eftir það var allt púð-
ur úr meisturunum. „Þetta var þriðji ósigur okkar á
leiktíðinni og auðvitað líkar okkur ekki að tapa og við
erum allir vonsviknir. En tímabil líða ekki án þess að
tapa leikjum og nú verðum við að taka til hendinni og
laga það sem aflaga fór í þessum leik,“ sagði Sir Alex
Ferguson, stjóri United, eftir leikinn. Sigur Newcastle
var mikill sigur fyrir hinn snjalla framkvæmdastjóra
liðsins, Bobby Robson. „Alex
Ferguson bar greinilega
virðingu fyrir okkur því
hann tefldi fram sínu
sterkasta liði gegn okkur.
Það var gaman að sigra í
þessum leik og það gerði
það ef til vill aðeins
skemmtilegra að
við unnum
Manchester
United,'
sagði
Robson.
Henry Kewell sá um að innbyrða afar mikilvægan sig-
ur Leeds United gegn Tottenham með eina marki leiks-
ins sem reyndist sigurmark þegar upp var staðið. Dav-
id O’Leary, stjóri Leeds, var yfir sig ánægður meö stig-
in þrjú: „Við vissum að það væri möguleiki á að United
myndi tapa á sterkum heimavelli Newcastle og því urð-
um við að vinna Tottenham ef við ætluðum að vera
áfram með í toppslagnum. Það vita það allir sem þekkja
mig að ég krefst þess að liðið leiki betri knattspymu en
það gerðist í þessum leik. En þetta smellur ekki allt
saman í einum og sama leiknum og ég minni á að það
vantaði fjóra mjög sterka leikmenn i mitt lið í dag,“
sagði David O’Leary
Mesta fjörið um helgina var í leik West Ham og Brad-
ford og gestimir svo sannarlega klaufar að tapa eftir að
hafa komist yfir, 2-4. Leikmenn West Ham sýndu hins
vegar mikla seiglu í stað þess að gefast upp í mótvindi
eins og venjulega.
Chelsea lenti í vandræðum gegn Her-
manni Hreiðarssyni og félögum í
Wimbledon. Eftir að hafa lent undir
náði leikmenn Chelsea hins vegar að
markinu fyrir félagið. Vara-
-SK
iA'^1
ENGLAND
Newcastle vann 14. heimaleik
sinn í röð gegn Man. Utd á
laugardag og þetta var aðeins
annar sigur Newcastle í
viðureignum liðanna í ensku
úrvalsdeildinni og sá fyrsti síðan
árið 1996.
Ef dómarinn Stephen Lodge
hefði verið með fullri rænu í
leiknum og dæmt mark Andys
Coles gott og gilt hefði það orðið
hans 100. mark fyrir United.
Hermann Hreiðarsson fékk
mjög góða dóma í enskum
fjölmiðlum um helgina fyrir sína
frammistöðu í leik Wimbledon
gegn Chelsea.
Mikilvægur
sigur hjá
Liverpool
Liverpool vann mjög dýrmæt-
an sigur á heimaveÚi Arsenal í
gær í ensku úrvalsdeildinni.
Camara skoraði eina mark
leiksins í fyrri hálfleik en leikur-
inn var mjög fjörugur og spenn-
andi og gat sigurinn svo sannar-
lega lent hvorum megin sem var.
Liðin voru jöfn að stigum fyr-
ir leikinn en Liverpool er nú
komið í þriðja sæti úrvais-
deildarinnar og hefur blandað
sér verulega i barátt-
una um titilinn eft-
ir sigurinn í gær
> gegn Arsenal.
-SK