Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Page 10
28
MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000
Sport
»
-------—
Til vinstri eru sigurvegarar í samanlögðu
hja fyrsta og þriðja þrepi. Frá vinstri:
Hrefna Halldórsdóttir, Ármanni (1. þrep,
13 til 15 ára), Rebekka Alwood, Ármanni
(l.þrep, 11 til 12 ára), Linda B.
Lárusdóttir, Stjörnunni (3. þrep, 13 til 15
ára) og Hera Jóhannsdóttir, KR (3. þrep,
11 til 12 ára). Til hægri er vasklegur
hópur frá Gerplu.
»b c -r.............-'riflriBiKiininBiiiii
4;- :t :
nopbIi1
ka á dögunum
Sigurvegarar
1. þrep, 11 til 12 ára
1. Rebekka Alwood.........Ármanni
2. Auður Guömundsdóttir . Ármanni
3. Anna Guðbjörg Bjarnadóttir . . KR
Stökk: Rebekka 8,900 - Tvíslá: Auður
7,933 - Slá: Rebekka 7,750 - Gólf:
Rebekka 8,633.
1. þrep, 13 til 15 ára
1. Hrefna Halldórsdóttir . . Ármanni
2. Helga B. Jónsdóttir .... Ármanni
3. íris Mist Magnúsdóttir Stjörnunni
Stökk: Hrefna 8,650 - Tvíslá: Hrefna
7,566 - Slá: Hrefna 7,000 - Gólf:
Hrefna 8,400.
2. þrep, 11 til 15 ára
1. Hulda Magnúsdóttir........Björk
2. Aðalbjörg Guðmundsdóttir . Björk
3. Sigurlaug Helga Ámadóttir Gerplu
Stökk: Hulda 8,666 - Tvíslá: Hulda
9,333 - Slá: Aðalbjörg 9,133 - Gólf:
Aðalbjörg 8,366.
3. þrep, 11 til 12 ára
1. Hera Jóhannesdóttir...........KR
2. Ragna Þórunn Ragnarsdóttir . KR
3. Fjóla Þrastardóttir.........Björk
Stökk: Ragna 8,800 - Tvíslá: Ragna
8,466 - Slá: Hera 7,766 - Gólf: Edda
Dögg Ingibergsdóttir, Björk 8,666.
3. þrep, 13 til 15 ára
1. Linda B. Lárusdóttir . . Stjörnunni
2. Heiðdís Rán Ragnarsdóttir . . . KR
3. Hafdís Helgadóttir . . . Stjörnunni
Stökk: Heiðdís 9,116 - Tvíslá: Hafdís
7,966 - Slá: Linda 7,800 - Gólf:
Heiörún Þóröardóttir, Keflavík 9,100.
4. þrep, 9 til 10 ára
1. Bergþóra Gná Hannesdóttir, Björk
2. Andrea Ýr Gústavsdóttir . . Björk
3. Kristjana Sæunn Ólafsdóttir Gerplu
Stökk: Kristjana 8,833 - Tvíslá:
Kristjana 9,033 - Slá: Karítas Harpa
Davíðsdóttir, Gerplu 8,966 - Gólf:
Karitas 8,800.
4. þrep, 11 ára
1. Jórunn Sif Bergþórsdóttir . . Björk
2. Katrín Róbertsdóttir ...... Björk
3. Bryndís Ósk Ingimarsdóttir Gerpla
Stökk: Tinna Magnúsdóttir,
Stjörnunni 8,866 - Tvíslá: Katrin
9,016 - Slá: Bryndís 9,233 - Gólf:
Katrín 9,016.
4. þrep, 12 ára
1. María Ósk Ingvadóttir........KR
2. Björk Óðinsdóttir.............FRA
3. Katrín Pétursdóttir.....Ámanni
Stökk: Björk 8,800 - Tvíslá: María
9,000 - Slá: María 9,250 - Gólf: María
8,600.
4. þrep, 13 til 14 ára
1. Helga Lára Grétarsdóttir Stjömunni
2. Petra Maack Halldórsd. Stjömunni
3. Lísbet Hannesdóttir ..........FRA
Stökk: Helga 8,233 - Tvíslá: Lísbet
7,733 - Slá: Helga og Petra 8,666 -
Gólf: Petra 8,100.
jf Efnilegasta fimleikafólk landsins var saman-
r komið í Kaplakrika á dögunum á fjölmennasta
* móti sem Fimleikasamband íslands heldur.
Alls um 200 keppendur reyndu með sér á hinum
ýmsu áhöldum.
Unglingasíðan kíkti á keppni stelpnanna á
sunnudeginum en þá var keppt í 3. og 1. þrepi og
má sjá myndir frá þeirri heimsókn á síðunni.
Bjarkarstúlkur unnu flest verðlaun á
mótinu, alls sjö, þar af þrjú gull-
■tok verðlaun, en Ármann, KR og r-
gjk Stjarnan nnnu öll til finnn L
verðlauna þar af tvennra H
gullverðlauna hvert.
Br Maria Ósk Ingvadótt- 1
Bh ir fókk hæstu einkunn
^ mótsins, 9.250 á sla en
María fékk einnig
m einkunn yfir 9 á
■ tvíslánni og hæstu |
jflL heildareinkunn
|R allra i saman- K
Ifu lögðu því hún [
2 * 'wtál&Wfékk 35,316 í h
f keppni 4. ■
þreps 12 k
■ 1». . ára
Katrín Róbertsdóttir úr Björk, sem keppti í 4.
þrepi, 11 ára, fékk hæstu einkunn allra á tvíslá
(9,016) og á gólfi (9,016) en það dugði henni þó ekki
til gullverðlauna í samanlögðu því frábærar ein-
kunnir Jórunnar Sifjar Bergþórsdóttur á öllum
áhöldum (frá 8,616 til 9,033) skilaði henni gullinu.
Hæstu einkunn allra í stökki fékk KR-ingurinn
Heiðdís Rán Ragnarsdóttir, sem keppti í 3. þrepi, 13
til 15 ára, en hún fékk 9,116 fyrir stökk sitt og var
sú eina á mótinu sem fékk yfir níu í stökki. -ÓÓJ
Hrefna Halidórsdóttir var
stjarna fimleikamótsins í
Kaplakrika. Alls vann hún
fimm gull í fyrsta þrepl, 13 til 15
ára, á öllum fjórum áhöldunum, í
stökki, á slá, tvíslá og á gólfi
auk þess aö fagna sigri í
samanlögöu en best .ggu
gekk Hrefnu i .^ÉBB
stökkinu þar Æ
sem hún
fékk 8,650 j
frá dornur- Sk
unum. ftaj
Að ofan eru verölaunahafar
í 3. þrepi, 11 til 12 ára á gólfi.
Frá vinstri: Fjóla Prastar-
dóttir (2. sæti), Edda Dögg
Ingibergsdóttir, Björk (1.
sæti) og Birna M. Bogadótt-
ir, Stjörnunni (3. sæti).
Til vinstri eru þrjár sigur-
sælar í 4. þrepi hjá 9 til 10
ára. Frá vinstri taliö: Krist-
jana Sæunn Ólafsdóttir,
Gerplu, Andrea Ýr Gústavs-
dóttir, Björk, og loks Unnur
Ósk Rúnarsdóttir, Gerplu,
en samtals unnu þessar
stelpur sjö verölaun, þar af
Krtistjana tvö gull.
Að neðan eru þær Nanna
Yngvadóttir, Tinna Rut
Traustadóttir, Anna Guö-
björg Bjarnadóttir, Halla
Logadóttir og Hera Jó-
hannsdóttir, allar úr KR.
fiHARt