Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 8
Varðskipið Þór háði marga hiidina í þorskastríðunum sem gengu yfir landann og hristist og skalf þegar lætin stóðu sem hæst. Nú er ólfkt rólegra yfirbragð á skipinu sem liggur við höfnina í Hafnarfirði. Það ver ekki auðlindir þjóðarinnar lengur heldur þjónar gestum febrúar Sagan 45 fyrir Krist: Júlíus Sesar fer að ráðum stjörnufræðingsins Sosigenes og bætir degi við fjórða hvert almanaksár til þess að rétta árið við. 1582: Aukadagur Július- ar er löngu gleymdur og grafinn og það er far- ið að valda vandræðum. Því sendir Gregory páfi fjórtándi til- skipun um að bætt skuli við aukadegi á fjögurra ára fresti. (Þetta er nefnt gregoríska dagatalið sem er mjög nærri skilningi okkar um að árið sé 365,2422 dagar.) Á næstu öldum samþykkja þjóðir heims til- skipun Gregorys páfa. Þýskarar samþykkja árið 1698, Englending- ar 1752 og lokasigurinn vinnst þegar Rússar taka daginn upp 1918. Atburðir 1288: Skotland setti lög um að 29. febrúar skyldi vera eini dagur- inn sem konur gætu beðið karl um að giftast sér. Og ekki nóg með það heldur voru karlamir sektað- ir ef þeir dirfðust að segja nei. 1940: Hattie McDaniel fékk óskarinn á þessum degi og varð þar með fyrsti ^mmwixD i<KM !)<[» svertinginn sem fékk verðlaunin. Hún vann til verðlauna fyrir besta aukakven- leikinn og var það í myndinni Gone with the Wind sem vann líka verðlaunin fyrir bestu myndina, leik- stjórann, leikkonuna, besta hand- ritið, klippingu og litkvikmynda- töku. 2000: Líklega gerist ekki neitt á þessum degi frekar en fyrri dag- inn. Enda á dagurinn soldið erfitt uppdráttar við að sanka að sér stórviðburðum þar sem hann kemur bara á fjögurra ára fresti og hefur þar að auki ekki verið viðurkenndur frá upphafi og auk þess tekið sér pásur við og við. og gangandi sem veitingastaðurinn Thor. Auður Jónsdóttir mælti sér mót við fyrrverandi áhöfn á nýja veitingastaðnum og hlustaði á sögur úr þorskastríðunum. „Við attum að stugga við og þýskum togurum... Áhöfnin á Þór mætir á veitinga- staðinn Thor og það kjaftar á þeim fé- lögum hver tuska þegar þeir fá sér sæti í setustofu við hliðina á skip- herrakáetunni. „Það er sama lyktin," segir Sigurður glaðhlakkalegur. Þeir eru greinilega ánægðir með að vera komnir um borð og byrja strax að rifja upp sögu. Ég bið þá um að tala hægar en sagan er ekki sögð mér til heiðurs þvi þeir fullyrða strax að hún sé ekki prenthæf. Síðan setja þeir sig í stellingar til að segja prenthæfar sögur og Helgi skipherra byrjar: „Ég get sagt þér frá einum sem varð ansi hræddur. Þá tókum við upp blaða- mann frá Observer á Reyðarflrði. Það var komið svartamyrkur þegar við komum út á miðin og mættum bresku herskipi. Aumingja blaðamað- urinn var svo hræddur að hann hneig niður fyrir framan brúarglugg- ann og var þar allan tímann - en greinin í Observer var alveg þokka- leg, hann má eiga það.“ Púðurskot í myrkrinu Helgi brosir að frásögninni lokinni og bætir við að um þetta leyti hafi hasarinn staðið sem hæst svo Bret- arnir voru orðnir miklu harðari en áður. Það er gaman að hlusta á mann- inn tala. Hann er kvikur í hreyfing- Hermann Jónsson bendir á gamla mynd af sér um borö í Þór. Hannes Ingvar Jónsson. Valgeir Valdimarsson. Þaö er ekki hægt að segja annað en að þeir Valgeir Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Islenska dansflokksins, og hæflleikalausi sálfræðineminn, Hannes Ingvar Jónsson sem dreymir um frægð og frama, séu likir. Báðir eru þeir aðeins búttaðir í kinnum og hafa alveg sama smekk hvað klæðnað og gleraugnaval varðar. Þeir eru ailtaf afskaplega smart til fara og hafa báðir hina prúðmannlegustu framkomu. Drengirnir deila einnig áhuga á dansi en Hannes ku vera ágætisdansari en ekki höfum við heimildir fyrir danshæfileikum Valgeirs en hann hlýtur þó að hafa lært einhver spor af dansflokknum i gegnum tíðina. Strákarnir hafa einnig báðir gaman af því að umgangast fína og fræga fólkið en Valgeiri liður einmitt hvergi betur en í frunisýningarpartium og Hannes sækir einnig í hvers kyns fagnað þar sem hann hugsanlega gæti látið frægðarljós sitt skína. um, snaggaralegur og glaðlegur og það er greinilegt að undirmenn hans bera mikla virðingu fyrir honum. Það hvarflar að manni að líklega hafi drengilegur heragi ríkt um borð. Skipverjar á íslenskum varðskipum eru nefnilega einu íslendingarnir sem hafa varið land og þjóð með byss- um. Byssurnar voru þó aðallega til að hrella óvininn því íslandskempurnar skutu sjaldan alvöruskotum og héldu sig oftast við púðurskot. Varðskips- menn sýndu yfirleitt mikla úrræða- semi í átökunum og höfðu lúmskt gaman af því að hrekkja Bretana. T0 dæmis sigldu þeir upp að bresku skipunum í myrkri og hleyptu púður- skotum samtímis af tveimur fallbyss- um til að hrella skipverja. Hálfdan minnist þess líka að þeir hafl átt met í að klippa á flest troO á skemmstum tíma. „Við fengum leyfi tO að klippa á troOin og nýttum það leyfl vel - klipptum á fjögur troll á augabragði og það fékkst ekki annað leyfi í viku,“ segir hann og það er stríðnis- glampi í augunum á honum. Skip- herrann kímir og segir yfirvegaður: „Kvótinn var búinn.“ Ægir skaut á Everton „Við erum eini mannskapurinn á íslensku varðskipi sem hefur verið ræstur út til að bjarga annarri íslenskri áhöfn,“ segir Sigurður og hinir taka samþykkjandi undir. „Já, í stærstu sjóorrustu á Norð- ur-Atlantshafi eftir seinni heimsstyrjöldina," segir Hálfdan hlæjandi. Sigurði er meira niðri fyrir og rifjar upp hvernig baOið byrjaði: „Varðskipið Ægir skaut á breska togar- ann Everton þann 23. maí 1973. Ég man dagsetninguna nákvæmlega þvi tengda- mömmu varð svo mikið um að hún hringdi i Dísu sem var komin á steypirinn og spurði hvurslags maður það væri sem skyti á breska fiskimenn. Dísu brá svo að hún fór beint upp á spítala... Nokkrum dögum seinna fór ég á Ár- vakur,“ útskýrir hann og lítur til skiptis á hina. Hálfdan: „Árvakur var ekki eigin- legt varðskip, það voru bara rifflar um borð.“ Sigurður: „Já, við áttum að fara tO Vestmannaeyja og mála Árvakur - og vera í friði, ekki með nein ólæti. Þá kemur skeyti frá höfuðstöðvum land- helgisgæslunnar sem segir að við eig- um að stugga við breskum..." ..og þýskum togurum á Selvogs- banka,“ klárar Helgi brosandi. Muniö þiö skeytiö orörétt? Hálfdan: „Það er eins og þetta hafi áOt saman gerst í gær.“ Skipið hristist og skalf Það er þorskastríðið 1972 sem félag- arnir eru nú að rifja upp en þá var landhelgin færð í 50 mOur. „Eftir að íslendingar klipptu á togvíra þýsks togara varð aUt vitlaust. Nokkrir breskir togarar tóku sig til og réðust á Árvakur. Hann var hægfara og þeir sigldu á hann. Áhöfnin á Árvakri varði sig með rifflum og þá var Þór sendur á vettvang." ncigl SIMpiltJlfd. „VSIMUIf Vdl UlllllUgdU Ulll dU pcil IICCUU CIMM IMippUIIUIII. „Tengdamömmu varð svo mikið um að hún hringdi í Dísu sem var komin á steypirinn og spurði hvurslags maður það væri sem skyti á breska fiskimenn.“ Sigurður: „Æ, hvaö ég fylltist miklu stolti við að sjá Þór bruna áfram." Á myndinni má sjá breskan dráttarbát elta Þór. Hermann var faUbyssuskytta á Þór og þegar Bretamir koma á staðinn er hann á afturbyssu og Hálfdan á fram- byssu. „Það voru þrír togarar á eftir Árvakri og við skutum úr báðum byssunum í einu á brýrnar á þeim. Tveir létu sig strax en sá þriðji ekki.“ Helgi kryddar söguna kátur og seg- ir: „Ég kaUaði til Hermanns skyttu: „Láttu hann hafa eitt!“ En Hermann var ekki búinn að hlaða byssuna þeg- ar togarinn skrapast eftir síðunni á Þór. Hermann lítur á togarann, á skotið og aftur á togarann þegar hann kastar skotinu með berum höndum að honum. Skotið lenti í sjónum." Hinir hlæja dátt og segja að varð- skipið hafi hrist og skolfið þegar tog- arinn klessti á það og hávaðinn hafi verið feikUega mikiU. „Við höfðum ekkert svigrúm til að forða okkur frá þriðja togaranum og Þór leggst 30-40 gráður á stjórnborða þegar togarinn kemur skrapandi eftir síðunni," segir Helgi og hlær þegar hann minnist bresku skipverjanna. „Mennirnir lágu flatir innan um fisk- inn og skipstjórinn lá í brúargluggan- mn, ég sá bara í nefið á honum." „Æ, hvað ég fyUtist miklu stolti við að sjá Þór bruna áfram," segir Sig- urður og trega gætir í röddinni. Bretunum ógnað með kjöthníf Benedikt hefur setið hljóður fram að þessu og brosað út í annað 'en tek- ur nú tU máls og segir að það hafi aUtaf verið mikU ánægja um borð í Þór og góður andi. Þeir jánka því aU- ir sem einn. Benedikt: „Munið þið þegar við vorum á Selvogsbankanum og mætt- um freigátunni. Þá var Geiri bryti..." Geiri á Hafnarkránni? „Já, hann,“ svarar Hálfdan og klár- ar söguna fyrir Benedikt: „Við vorum sem sagt nýbúnir að skera á einn tog- ara þegar verndarinn kemur. Þá tek- ur brytinn sig tU, æðir út í fuUum kokkaskrúða með hníf og stál og brýnir hnífinn vígalegur. Þcirna stóð hann bara ógnandi og veifaði hnífn- um beint framan í þá.“ Karlarnir muna vel eftir atvikinu og skeUi- hlæja. Sigurður: „Já, þetta var alveg ótrú- legt tímabU. Það er líka skondin saga þegar við mættum Þór einhvern tím- ann með breskan togara í eftirdragi. Þá höfðu klippumar fest í „brakket- inu“ og þeir stímdu með hann inn á ísafjörð." Helgi: „Já, okkur var umhugað um að þeir næðu ekki klippunum." f Ó k U S 25. febrúar 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.