Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 7
Heimsklúbbur Ingólfe 20 ára slær öll fyrrí met: Ferðir í 3 fjarlægar álfur fyrir innan við 100 þús. á mann - jafngildir 3 fyrír 1 að verðmæti! -... i g»t' ■ - ' : Suður-Afríka: CAPE TOWN - ein fegursta borg heims - beint lúxusleiguflug - yfir 400 skráðir - allra síðustu sætin. Verð aðeins kr. 98.900.8 d. 16.-24. apr. 3 vinnud. Annað jafnast ekki á við Cape Town um páska, litadýrð, hiti 20-24°. Innb. kr. 15 þús. VISA - Nokkur sæti á viðskiptafarrými gegn 25. þús. kr. viðbótargjaldi. Fagra veröld-2000 LISTATÖFRAR ÍTALÍU - 12. ág. 16 d. „Við upplifðum Ítalíu í fyrsta sinn með því móti sem aldrei gleymist. Ferðin var í sannleika sagt samfelld veisla í öllum skilningi allra skilningarvita! Hvflík leiðsögn um heim listanna í tónum, máli og myndum! Hvert einasta atriði stóðst og fór fram úr væntingum. Öll þægindi og viðurgerningur að hætti höfðingja. Betra getum við ekki ráðið vinum okkar en að fara þessa ferð með Ingólfi og njóta til þess þekkingar hans og snilldarlegrar tjáningar.“ J.l. SALZBURG - VÍN - PRAG Listaferðir Heimsklúbbsins eru menningarviðburðir án hlið- stæðu. Klassík og rómantík í vordýrðinni, geislandi af list og lífsgleði á vorhátíð í Vín og Prag, perlum Mið-Evrópu. Örfá sæti laus: 4. júní, 10 dagar. Fararstjóri: Ingólfur. BIBLÍUFERÐSN - EGYPTALAND - LANDSÐ HELGA Allar ferðir Heimsklúbbsins árið 2000 eru afmælis- og tíma- mótaferðir í sérflokki. Varla er hægt að hugsa sér betra ferða- val á tímamótum sem þessum: 2000 ár frá Krists fæðingu og 1000 ár frá kristnitöku á íslandi. Þátttakendur fara ekki erind- isleysu í þessa vönduðu ferð því að ekkert treystir betur þekk- ingu á hinu helga orði Biblíunnar en að kynnast því á lifandi hátt f landinu þar sem atburðirnir gerðust. Helmingur sæta seldur á 4 dögum. 23. sept. - 10 dagar TÖFRAR 1001 NÆTUR í AUSTURLÖNDUM Varla er þess kostur að fá betri þverskurð af hinum austur- lenska heimi og menningu hans en í þessari ferð sem nýtur þvílíkra vinsælda að þriðja ferð á einu ári er að seljast upp. Að- eins 5* aðbúnaður á allrí ferðinni í Singapore, Malasíu, Balí. Ferðin endar með dvöl á hinu heimsþekkta hóteli „Palace of t- he Golden Horses“, skammt utan við hina glæsilegu höfuðborg Kuala Lumpur. 15. okt. -15 dagar, með möguleika á framleng- ingu. HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS & PRÍMA er meðalstór ferðaskrifstofa en hefur vakið heimsathygli fyrir ferðir sínar og verið útnefnd í alþjóðleg samtök vönduðustu fyrirtækja heimsins fyrir: EXCELLENCEIN TRAVEL! Kynnið ykkur ferðabæklingana og sjáið hverjir bjóða NÝJUNGAR! SIGLINGAR - SÍVAXANDI FERÐAMÁTI Auk Karíbahafsins með siglingum allt árið bjóðast nú fleiri siglingar á Miðjarðarhafi en áður. Sigl- ing með viðkomu á flestum eyjum Grikklands, auk Litlu-Asíu, Aþenu, Beirút, Jerúsalem og Kaíró seldist aftur strax upp en sömu kjör gilda líka fyrir siglingu GRAND PRINCESS, stærsta skips heimsins og íburðarmesta, með brottför 16. ág. frá Barcelona, 2 fyrir I, og sömuleiðis á nýjasta skemmtiskipi heimsins frá P & O, AURORA, sem er 76 þús. brúttólestir og siglir um Miðjarðarhaf frá 13. nóv. í 19 daga, algjör lúxus með fullu fæði og öllum munaði um borð á kjörunum 2 fyrir 1. PARADÍS KARÍBAHAFS Natura Park 5*, allt innifalið. HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Útnefnd í alþjóðasamtökin Austurstræti 17, sími 562 0400. EXCELLENCEIN TRAVEL www.heimsklubbur.is prima@heimsklubbur.is RÍÓ DE JANEIRO - fegursta og glaðværasta borg heims. Fyrsta sinn í sögunni: BEINT LEIGUFLUG FRÁ ÍSLANDI! 15. okt. 8 dagar - frá kr. 99.800. ÓTRÚLEGT EN SATT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.