Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 8
8
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 ÍjV
kureyri, sími 4G1 1150 • www.sví
UsfhOsinu Laucjfjrdah sírni f>B 1 'l'lZZ * Daísbrauí 1,
fréttir
Verður er verkamaður
launa sinna
„.„„n Einmestselda
i iLdV ti lieilsiidýna á landinu
Verð miðast við dýnu án ramma
Heilsudýnur Svefhherbergishúsgögn Járngaflar
Queen 69,900.-
King 89,900.-
Queen 89,900.-
King 119,900.-
Chiropractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar
og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kiró-
praktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar
mæla því með Ctíiropractic þar á meðal þeir íslensku.
Heilsukoddar Hlffðardýnur Rúmteppasett Hágœða
bómullarlök Sængur Sœngurver Lampar Speglar
- A KVJ R
avík
Kaupauki og önnur umbun til
starfsmanna hefur verið að færast á
stefnuskrá sífellt fleiri fyrirtækja
hérlendis. Lengi hefur þekkst að
starfsfólk hefur notið ýmissa kosta-
kjara á vörum og þjónustu viðkom-
andi fyrirtækisins, til dæmis er al-
þekkt að starfsfólki flugfélaga
hafa boðist sannkölluð vildar-
kjör á fargjöldum. Umræða
um þessi mál hefur nú
tekið mikinn kipp í kjölfar
upplýsinga um 190 milljóna
króna útdeilingu til starfs- v
manna Fjárfestingarbanka
atvinnulífsins (FBA). Þá er
hægt að minna á fréttir af upp-
gripum þeirra starfsmanna ís-
lenskrar erfðagreiningar sem hafa
nýtt sér misvíðtækan kauprétt að
hlutabréfum í fyrirtækinu en gengi
þeirra hefur hækkað gríðarlega á
undanförnum mánuðum.
Fégjafir og vaxtalaus lán
Bankaráð íslandsbanka ákvað i
árslok 1998 að láta starfsfólk
bankans njóta góðrar afkomu
bankans á árinu og gaf hverjum
starfsmanni í fullu starfl 80 þúsund
krónur en þá voru starfsmenn rúm-
lega 700 talsins. Fyrir mitt ár í fyrra
ákvað bankaráðið að auðvelda starfs-
mönnum að eignast hlutafé í bankan-
um og bauð hverjum og einum að
kaupa bréf að andvirði þeirrar upp-
hæðar sem svaraði til þáverandi
skattaafsláttar hjóna vegna hluta-
bréfakaupa. Um var að ræða 55.700
krónur að nafnvirði á hvern starfs-
mann og gátu þeir sem keyptu að
auki tryggt sér kauprétt að sömu upp-
hæð að ári liðnu en á 10% hærra
verði en markaðsgengið var um mitt
ár í fyrra. Til kaupanna lánaði bank-
inn starfsmönnum fé vaxtalaust til
þriggja ára og hafði þá sem fyrir-
mynd kjör sem ríkið hefur
boðið starfsmönnum fyrir-
tækja sem hafa verið einka-
vædd. Guðmundur Tómas-
son, aðstoðarmaður banka-
stjóra Islandsbanka, segir að
eftir eigi að koma í ljós
hversu margir nýta sér kaup-
réttinn í ár. Búast má við að
það muni allir gera enda hef-
ur gengi bréfanna hækkað
langt umfram 10%, eða um
60% og því um fundið fé að
ræða.
Bankaráðið íslandbanka
heldur uppteknum hætti og
hefur nú ákveðið að færa öllu starfs-
fólki að gjöf hlutabréf í bankanum
sem jafngilda 100 þúsund krónum að
markaðsvirði. „Það er liður í því að
auka hlutafjáreign starfsmanna í
bankanum og að hagur starfsmanna
sé sá sami og hagur hluthafa og að
fólk fái að njóta góðs árangurs. Þetta
er að vissu leyti hluti af þróun sem
hefur átt sér stað víða um heim þótt
við séum dálít-
t fyrra þegar starfsmönnum Sjóvá-
Almennra voru gefnar áðurnefndar
150 þúsund krónur var þeim gefinn
kostur á að kaupa hlutabréf í 'fyrir-
tækinu fyrir ríflega 90 þúsund krón-
ur. „Þetta varð til þess að næstum all-
ir starfsmenn urðu hluthaf-
ar og það teljum við
að sé af hinu
góða,“ segir Ólaf- u
ur. Starfsmennim-
ir keyptu hver
bréf að nafnvirði
6 þúsund
krónur á
gengi
sðjfe
Bjarni Armanns-
son: „Andrúmið
þarf að vera eins
og á fiskiskipaflot-
anum.“
ið seinni
hér á íslandi
og höfum far-
ið mjög var-
færnislega,"
segir Guðmundur.
„Þetta hefur vakið almenna
ánægju og aukið samkennd meðal
starfsmanna og skilað þeim tilætlaða
árangri að fólki flnnist það skipta sig
máli persónulega hvemig bankanum
gengur á hverjum tíma,“ segir Bjöm
Björnsson, framkvæmdastjóri
áhættustjórnunar tslandsbanka.
Peningar og hlutabréf
„Það era fimm ár síðan
við byrjuðum á þessu og
þetta hefur verið i ein-
greiðsluformi samkvæmt
ákvörðun stjórnar hverju
sinni,“ segir Ölafur Jón Ing-
ólfsson, skrifstofustjóri Sjó-
vá-Almennra. „Lægst heftir
upphæðin verið 75 þúsund
krónur en var hæst 150 þús-
und í fyrra af tilefni tíu ára
afmælisins. Það er ein hugs-
un á bak við þetta hjá okkur
sem er skýrari en aðrar og
hún er sú að allir starfsmenn fá sama
bónus. Það era þau skilaboð sem við
viljum senda okkar starfsmönnum í
sambandi við bónusgreiðslur," segir
Ólafur.
lægt
16 en síðan
hefur gengið á
gráa markaðinum hækkað mikið, sér-
staklega á síðustu vikum og er 90 þús-
und króna hluturinn nú um 250 þús-
und króna virði.
Fréttaljós
Garðar Ora Ulfarsson
Allir fá sömu umbun
„Þetta er ekki hluti af kjarasamn-
ingum heldur hefur á undanfórnum
árum verið tekin afstaða til þess
þegar ársuppgjör liggur fyrir,“ segir
Axel Gíslason, forstjóri VÍS, um
kaupauka til starfsmanna fyrirtæk-
isins. „Undanfarin ár hefur þótt
ástæða til að umbuna starfsmönn-
um og það hefur verið gert á þann
veg að það hafa allir fengið sömu
urnbun," segir Axel.
Að sögn Axels hefur ávailt verið
um peningagreiðslu að ræða, í fyrra
fékk hver starfsmaður til dæmis 75
þúsund krónur en ekki hefur komið
til tals að starfsmenn fái hlutabréf í
fyrirtækinu enda sé það ekki á al-
mennum markaði.
„Ef fyrirtækið væri
skráö á almennum
markaði
kæmi
það að
mínu
mati
vissulega
til
greina
en það er
auðvitað
eigend-
anna að
ákveða
það. Al-
mennt held
ég að það
sé jákvætt
að starfs-
menn geti
verið eignar-
aðilar að fyr-
irtækjum. Það
er æskilegt
þegar vel geng-
ur að það komi
þá fram á ein-
hvern hátt gagn-
vart starfsmönn-
um. Hjá okkur hefur þessi
leið verið farin og um það er
tekin ákvörðun þegar liggur
fyrir hver niðurstaðan af
rekstrinum er,“ segir Axel.
Frábært segir Bjarni
„Strax frá upphafi var
ákveðið að laimastefna fyr-
irtækisins yrði sú að hags-
munir starfsmanna og hlut-
hafa héldust sem mest hönd
í hönd og að menn reyndu
að tryggja langtímaárangur
sem best. í þriðja lagi að það
verið væri að greiða fyrir stigvax-
andi árangur. Til þess eru starfs-
menn fengnir til að hugsa sem hlut-
hafar,“ segir Bjarni Ármannsson,
forstjóri FBA. „Þetta hefur tekist
frábærlega og á stóran þátt í því að
við erum með afkomubata á milli
ára. Andrúmið þarf að vera eins og
á fiskiskipaflotanum, að ef ekki
veiðist þá vita menn að þeir eru fá
mjög lítið kaup,“ heldur Bjami
áfram.
FBA fékk til liðs við sig sérstaka
ráðgjafa sem unnu að því í hálft ár
að skipuleggja launakerfi bankans
m
Axel Gíslason:
„Æskilegt þegar
vel gengur að það
komi þá fram á
einhvern hátt
gagnvart starfs-
mönnurn."
en það byggir á virðisauka. Fjöl-
mörg fyrirtæki hafa notað kerfið
viðs vegar um heim en Coca-Cola
tók það einna fyrst upp fyrir átján
árum að sögn Bjarna.
„í grundvallaratriöum er verið að
búa til umhverfl þar sem vel mennt-
að og hæft starfsfólk getur komið
með sína þekkingu og hæfni og
tengsl við annað fólk og skapað
verðmæti fyrir sjálft sig, viðskipta-
vini bankans og fyrir hluthafa. Það
er sú hringrás sem verið er að
reyna að ná fram,“ segir Bjami en
kerflð hefur vakið áhuga annarra
fyrirtækja hérlendis.
„Við höfum kynnt þetta fyrir þó
nokkmm íslenskum fyrirtækjum og
vitum um nokkur sem hafa verið að
taka þetta kerfi upp að einhverju
leyti eða eru að skoða það eða önn-
ur sambærileg kerfi. Það er auðvit-
að ekkert eitt rétt kerfi og menn
verða að aðlaga það sínum aðstæð-
um og flnna hvaða hegðun það er
sem þeir vilja örva,“ segir Bjami.
Umsaminn bónus fyrir fram
Bjarni segir velgengni FBA í
fyrra hafa verið gríðarlega og langt
umfram væntingar en að það geti
snúist við. „Ef hagnaður fyrirtækis-
ins fyrir skatta fer niður í 880 millj-
ónir á næsta ári, sem mörgum fynd-
ist nú reyndar ekki dónaleg afkoma,
þá þurrkast þessi bónus út,“ segir
hann.
Kaupaukakerfin í fyrir-
tækjunum sem voru til um-
fjöllunar hér að ofan eiga
það sameiginlegt að allir
starfsmenn fá sömu
umbun. Þetta gildir ekki
um FBA.
„Það fá ekki allir jafnt
heldur eru einstaklings-
bundnir samningar við
hvem og einn. Hins vegar
eru allir mældir út frá
sömu forsendum. Það er
samið um það fyrir fram
hvemig þetta skuli vera og
flestir hér eru mældir eftir
afkomu bankans i heild. Þá vita
menn að hverju þeir ganga en ef
þetta er ákveðið á stjórnarfundum
þá er hvatinn ekki annar en vonin
um að stjóm fyrirtækisins muni
ákveða bónusinn,“ segir Bjami.
Að endingu má geta þess að
starfsmenn FBA fengu keyptan
einnar milljónar króna hlut að nafn-
virði þegar ríkið seldi 49% af hlut
sínum í bankanum. Fyrir hlutinn
greiddu menn 1,4 milljónir króna en
verðmæti hans fyrir nýafstaðinn að-
lafund bankans var hins vegar um
4,6 milljónir króna.