Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 19
19 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 sviðsljós Madonna mætir ekki „í dag" Það er búið að vera yfrið nóg að gera hjá Madonnu að undanfórnu, bæði við nýjustu mynd hennar, The Next Best Thing, og eins hefur hún lífg- að upp á gamla elli- smeilinn American Pie og gefið út á plötu. Svo önnum kafin hefur popp- gyðjan reyndar ver- ið að hún hefur ekki haft tíma til að sinna öllum þeim flölda viðtala sem hún veitir að jafn- aði. Nýlega lofaði hún viðtali við stjórnendur spjall- þáttarins vinsæla, Today Show í Bandaríkjunum. Stjarnan, sem hafði boðað komu sína kl.16, lét ekki sjá sig á umsömdum tíma og lét starfsfólk þátt- arins bíða eftir sér í fleiri klukkutíma. Að lokum var stjórnanda þáttanna nóg boðið og skipaði sínum mönnum að hverfa til síns heima og hætta við allt saman. í kjölfarið hafði umboðs- maður söngkonunnar samband við arfavitlausan stjómandann og bar fyrir sig að hún hefði veitt 65 viðtöl þennan umrædda dag og sér þætti jafnframt mjög miður að hafa brugðist skyldum sínum. Söngkon- an bætti þó um betur og sendi stjómandanum vænan blómvönd og gaf loforð sitt um að bregðast honum ekki í framtíðinni. HornsófatilboÖ 295 cm i---------------------------------------1 220 cm I-------------------------------1 I 2?5 cm -------------------------1 220 cm I------------------- Nokkrir dagar eftir. Ekki missa af þessu. Frábær verð. iNH Laugavegi 67 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.