Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Síða 28
rakblaði. Það var næstum því á sama tima sólarhringsins og hún hafði myrt eiginmann sinn. Þegar henni hafði næstum því blætt út hringdi hún í neyðarvaktina. Vildi ekki láta bjarga sár „Ég vii ekki láta bjarga mér því ég á skilið að deyja. En viljið þið ekki koma börnunum mínum fyrir,“ sagði Déborah í símann. __________ Deborah Buchmeister fékk ekki leyfi tii þess að deyja. Og á meðan læknarnir á hersjúkrahúsinu í Heidelberg börðust við að bjarga lífi hennar hóf lögreglan aö rannsaka ástæðuna fyrir sjálfsmorðstilraun hennar. Lögreglan fann enga augsýnilega ástæðu. Hún skýrði Douglas Buchmeister starfaöi í bandarískri herstöð í Þýskaiandi. sem Buchmeister- hjónin bjuggu í. meira að segja komið til tals og forráðaréttur yfir börnunum. En nú var þetta liðin hjá. Það hafði verið hugmynd Deborah að halda upp á sjö ára brúökaups- afmæli þeirra með því að fara út að borða. Hann var henni ákaf-lega þakklátur fyrir það. í hamingjuvimu drakk hann líklega of mörg glös. Hann lagði sig að minnsta kosti á sófann þegar þau komu heim i íbúðina þeirra í háhýsinu og féll strax í svefn. Þess vegna varð hann heldur ekki var við að sáttamáltíöin var ekkert annað en blekking af hálfu eiginkonunnar. Hún hafði ekki grafíð stríðsöxina heldur þvert á móti. Róman-tíski kvöldverðurinn var einungis forleikur-inn að slóttugri morð-áætlun. Gjafir op gullhamrar frá elsknuganum Það var nefnilega ekkert rými fyrir Douglas Buchmeister í framtíðardraumum Deborah. í þeim var aðeins málið sjálf þegar hún var orðin nógu hress til þess að hægt væri að yfirheyra hana. „Þetta var morð,“ kjökraði hún. Þar með var hægt að draga þremenningana fyrir rétt. Dietmar Siebert, sem hafði aðstoðað elskendurna við morðiö, hafði þegar tekið við blóðpeningunum sínum fyrir voðaverkið. Hann varð að skila fénu og afplána langan fangelsisdóm. Ástin milli Deborah Buchmeister og Stephen Tanski hefur kulnað. Þau urðu að aflýsa hveitibrauðsdögunum. Það eina sem skötuhjúin eiga sameiginlegt í dag er fullkomiö morð og lífstíðarfangelsisvist. Douglas Buchmeister lést fagran vetrardag í desember. Það var heiðskírt veður og frost. Það var ekki líklegt að menn reyndu að kveðja þetta líf eftir svo fallegan dag. Engu að síður hrapaði Buchmeister, sem starfaði í bandarískri herstöð í Þýskalandi, að kvöldi þessa dags af svölum íbúðar sinnar á 17. hæð í háhýsi í Frankenthal í Þýskalandi. Buchmeister, sem var 41 árs, lést samstundis. Enginn var í vafa um að um sjálfsmorð væri að ræða. Buchmeister hafði varpað sér í dauðann vegna vandamála i hjónabandi sínu og þýskrar konu, Deborah, sem var 29 ára. Menn höfðu ekki haldið að aldursmunurinn væri svo mikill að hann skipti einhverju máli fyrir hjónabandið. En það hafði hann greinilega gert, að mati vina Buchmeisterhjónanna. Sáttamáltíð „Elsku Douglas. Skál fyrir nýrri framtíð okkar,“ sagði Deborah hátíðlega við eiginmann sinn og lyfti glasi. Hjónin sátu á flnum veitingastað og höfðu nýlokið við að snæða dýrindiskvöldverð. Þetta var sáttamáltíð og Douglas Buchmeister virtist yflr sig hamingjusamur yfir því að kona hans óskaði þeim góðrar framtíðar saman. Dögum saman höfðu þau rifist um samlífið. SkUnaður hafði Kynlífinu var lokið Deborah var góð móðir litlu bamanna þeirra tveggja. Hún var í rauninni ungamóðir og við því brást Buchmeister Ula. Hann hafði oft kvartað undan því að eftir fæðingu seinna barnsins, yndislegrar lítUlar stúlku, hQföi kynlífi þeirra verið lokið. Og þrátt fyrir allt væru börn ekki það eina sem veittu mönnum sælu i hjónabandinu, að því er Buchmeister sagði. Auk þess var Deborah hræðUeg eyðslukló. Hún starfaði ekki utan heimUis vegna bamanna en hún var aUtaf búin að eyða öUum laununum hans áöur en mánuðurinn var liðinn. Hún var i raun á góðri leið með að gera hann gjaldþrota. Buchmeister hafði því nægar ástæður tU að vera áhyggjufullur, aö mati vina þeirra hjóna. Það var einnig skoðun lögreglunnar. Nákvæm rannsókn á limlestu líki Buchmeister þótti benda til þess aö hann hefði látið lífið af því að faUa á gangstéttina ofan af 17. hæð. 24 ára gamaU maður, Stephen Tanski. Hann var einlægur elskhugi sem jós yfir hana gjöfum og guUhömrum. Þegar búið væri að ryðja leiðinlega og erfiða eiginmanninum úr veginum gæti parið notið ástar sinnar að fuUu og lifað góðu lifi af liftryggingunni sem bandaríski herinn haföi keypt fyrir Douglas Buchmeister. Á meðan Buch- meister svaf á sófanum í ibúð sinni á 17. hæð sátu Stephen Tanski og vinur hans, Dieter Siebert, tveimur hæð- um neðar og biðu eftir merki frá Deborah. Þegar það kom tóku þeir lyftuna upp i íbúð Deborah og svo hófst aftakan. Tanski hafði tekið meö sér hafnabolta- kylfu. Hann vafði handklæði utan um kylfuna og sló Buch- meister fast í höfuðið. Deborah þrýsti púða að andliti manns sins og hélt honum þar tU hann var hættur að sprikla og lá alveg grafkyrr. Það blés köldu þegar Deborah opnaði síðan svaladyrnar. Ungur mennirnir tveir drógu fórnarlamb sitt út. Douglas Buchmeister vaknaði aldrei og komst því ekki að svikum eiginkonu sinnar því augnabliki síðar höföu ungu mennirnir fleygt líflausum líkama hans yfir svalahandriðið. Þremenningarnir höfðu framið hið fullkomna morð. Fullir samúðar Vinir og fjölskylda sýndu ungu syrgjandi ekkjunni mikla samúð. Menn ræddu um þunglyndi Buchmeisters sem hafði verið svo mikið að það rak hann tU sjálfsvígs. Deborah var sorgmædd og útgrátin þegar hún flaug tU Bandaríkjanna til þess að láta jarðsetja eiginmann sinn i fæðingarbæ hans þar. Þegar hún kom aftur tU Þýskalands fékk hún líftryggingu eiginmanns síns greidda. Og nú hefði framtíðin átt að blasa björt við Deborah og ungum elskhuga hennar. En hún hafði gleymt einu, það er að segja samvisku sinni. Deborah hafði framið hið fuUkomna morð. Vandinn var bara sá að hún gat ekki lifað við þá tilhugsun. Hún gat ekki gleymt limlestu höfði manns síns þegar búið var að berja hann með hafnaboltakylfunni. Hún gat heldur ekki gleymt þeirri sjón þegar honum var fleygt fram af svalahandriðinu. Hún var ófær um að byggja upp nýja framtíö á morði. Mánuði eftir morð-ið á eiginmanni sín-um skar Deborah á púlsæðar sínar með Stephen Tanski jós gjöfum yfir ástkonu sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.