Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Page 29
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 m „Make love, not war" á hátalaraballi: Hippaárin rifjuð upp á Hellissandi Mikið í]ör var í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi fyrir skömmu. Þar fór fram söfnun fyrir nýju há- talarakerfí í húsið. Að skemmtun- inni stóðu öll félagasamtökin á staðnum og hófst hún með matar- hlaðborði sem konur úr félögunum stóðu að. Borðin svignuðu undan frábærum kræsingum og réttirnir voru svo margir að ekki varð tölu á komið. Á eftir var svo söngskemmt- un sem var í anda gömlu hippanna, með yfirskriftinni „Make love, not war“. Söngvararnir voru allir frá Hell- issandi. Sungin voru lög frá fyrr- nefndum tima og var klæðnaðurinn í sama anda. Flytjendunum og hljómsveit var frábærlega tekið af áhorfendum sem voru um 200 og sungin voru mörg aukalög. Á eftir var svo haldinn dansleikur þar sem hljómsveitin Bít frá Hellissandi lék. Þetta er í annað skiptið sem svona skemmtanir eru haldnar í Röstinni til fjáröflunar fyrir húsið. Enginn vafl er á að þeim verður fram hald- ið þar sem þessi tókst mjög vel og var öllum til mikils sóma er að henni stóðu. -PSJ Áslaug Sigvaldadóttir kennari og Þóröur Runólfsson, eiginmaöur hennar, aö syngja. Kristján Jónsson skipstjóri sýndi mikil tilþrif á sviðinu. Vegna jeppadellu konunnar er þessi einstaki gripur til sölu. Fiat coupé '99, ekinn 4000 km. Hannaður af Pininfarina (hönnuðir fyrir Ferrari), leðurklæddur, 220 hestöfl. Bíllinn er til sölu hjá Btlabúð Benna - notuðum bílum, sími 587 1000 Vcfslóö: w \v \v. li v n n i. i s / Ncifanj?; Noi ad i r h i I a r @ Be n n i. i s HÍI.ASAI.AN SKI.IIA.N liíl l íSI l( >1 I >1 lo S: ."77-2*<)() / "H7-IOOO Skipstjórafrúin Sigríöur M. Vigfúsdóttir söng af mikilli innlifun. DV-myndir PSJ www.brimborg.is notaðirbílar «k»brimborgar Opel Astra 1,6, verð 830.000 10/95 ssk., 5 d., grænn, ek. 57 þús. km, framdrif. ú í Toyota Corolla 1,6, verð 1.320.000 04/98 ssk., 5 d., fjólubl., ek. 30 þús. km, framdrif. MMC Carisma 1,8, Verð 1.480.000 02/98 5 g., 5 d., rauður, ek. 41 þús. km, framdrif. BMW 318ÍA 1,8, verð 1.850.000 01/97 ssk., 4 d., ek. 49 þús. k, afturdrif. Toyota Carina E 2,0, verð 1.060.000 Ford Fiesta 1,25, verð 690.000 01/96 5g., 5 d., hvítur, ek. 54 þús. km,framdrif. 04/97 5 g., 5 d., rauður, ek. 49 þús. km, framdrif. Volvo 850 2,0, verð 1.080.000 10/92 ssk., 4 d., silfurl., ek. 115 þús. km, framdrif. MMC Pajero 3,0, verð 1.490.000 11/92ssk., 5 d., vínrauður, ek. 125 þús. km, 4x4. G, brimborg Reykjavlk • Akuroyrl Brimborg Reykjavík, Bíldshöfða 6, sími : Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, sími Opið laugardaga 11-16 29 [£S(o^(1D^íj2£\ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: fpú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Pú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. * Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. / Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 1 Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir i stafræna kerfinu með tónvalssima geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.