Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 JJV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
M. Benz 190E ‘87, ek. 140 þús., sjálfsk.,
topplúga o.fl. Fluttur inn af Ræsi, einn
eigandi, er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 588 0300. Bflasalan Planið.
Til sölu Land Rover Discovery ‘97, ek. 39
þús.km, leður, tvær topplúgur, sjálfskipt-
ur, bensín, 8 cyl. S. 586 2086.
Til sölu Renault Clio, 5 dyra, árg. ‘93, ek-
inn 66 þús., ný vetrardekk, skoðaður.
Uppl. i síma 898 3189 og 566 8075.
Mazda 323F GT, 2,0 I, V6, árg. ‘98, dökk-
grænn að lit. Einn með öllu. Sjón er sögu
ríkari. Lárus í síma 696 4493.
•>a»'sein
'ráminganurfást
. MAPPORJETTI
éoé
Vinningaskrá
40. ótdritlur 24. íd>rú»r 2M6 i’
íbúðarvinxtingur
Kr. 2.000,000_ Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
2 5 110
rerflavinniagnr
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvgfaidur)
1 2294
12973 37613
74781
rerflavinniagnr
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur)
1260 22785 26307 329361 46243 60367
9198 23261 29349 394181 54505 62847
Háobánaðarvinaingnr
Kr. 10.C 100 Kr. 2( 1.000 (tvöfaldur)
1434 23595 32(22 4382) 555*8 (2*67 7275*
4S» $5$t 237(2 3276* 43*51 5(2*7 63*7$ 7471$
ié«i 16323 24$f 3 32*16 44$2t 5(337 (442$ 7521*
!t$? 16764 . mn 347(8 43064 567** (561* 756*$
2611 18143 2*749 35545 45415 S72*( (5415 7*174
2(61 11156 24(42 3(152 47764 5*35* ((2*3 .. 7(35*
341$ 1354» 27*75 3(731 41114 513(5 ((553 7(41$
403$ 14651 .tm* 3733$ 4$tl( 51(42 4*413 7«$SI
5244 157*8 2$$5» 373t( 5*137 5**63 ($317 7*371
5315 17*$* 3607* 364(2 51272 (2617 76613
S$3* l$64í 36464 36415 51331 (2436 76(62
(1*2 2252« 36776 46(3* 5327* (2443 767*2
7(13 23172 31673 (*($$ 55324 (27(3 716*6
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5L(M M) Kr. 10. 000 (tvöfaldur)
1632 8*42 19693 273*6 35938 4(27« 57297 «8118
1(66 8*7« 1928« 27495 3(612 4(314 58843 «8288
264* »25« 1*46« 27*33 3(638 4(982 58159 «873«
2263 »«2» 284«5 27874 3(158 47415 58344 «8982
2311 11 í»3 26542 27988 36757 47567 58(68 «9332
3173 11743 26735 28140 3(776 47959 58734 «9965
33S5 11773 26864 28145 3(871 486(9 59233 71290
3462 12532 26883 287(8 3713« 48764 59575 72846
3537 12*34 26958 28836 382(9 48972 59737 73794
3(42 13212 21390 28831 38586 49(5« 598(2 74189
3*24 13424 215*5 2**87 39(51 49**8 «8349 74449
432« 14559 221«« 29747 3991« 5646« «8712 7479»
454« 14(3« 22186 29753 48534 50566 «1367 75*43
.4(51 151*3 22482 36112 41823 568*9 «2671 75967
4*61 15345 2285« 36366 4199« 52384 «2315 7(164
5340 15394 238*6 36339 42676 52(6« «3151 7(156
5472 I5«9« 239(2 36442 42439 53105 «3218 77452
(624 15867 241*1 365(3 42586 534(4 (33(6 778*2
«67» 1(659 241*7 31249 428(4 535(7 «4173 78114
6157 17*»« 24318 315*1 43654 53586 «5687 7858«
«3li 17753 24438 31892 43(65 53712 «5126 788(2
«547 17773 24442 32692 4388« 54663 «5281 78937
«71 1791« 24««2 32571 44735 54266 «5731 789Í3
7463 18666 24(71 33671 44796 54(54 «5915 78974
7446 18283 24903 3375« 44826 547(4 «5925 7910«
7(33 1841» 25194 34196 4497« 54844 «(277 792*6
7(43 18437 25912 34285 45236 55193 (66(3
«294 1*733 2(441 34517 45362 55234 (7167
8(04 188*4 2(766 34542 45422 55469 «71*4
8664 18*05 2(891 34942 45(4» 555(4 (74(1
8751 18967 27213 35336 45**5 55(12 «7549
8*6« 18915 27325 35(50 45925 5(68» «8075
JEia.X.aaeuss’i^a.lLl.
**** wvVW.BÍIastill.is ****
Tilboö vegna opnunar á heimasíöu
okkar, gildir til 5. mars á nýjum og not-
uðum þflum. Verið velkomin. Bflastfll,
sími 899 5555.
Toyota Corolla Touring, árg. ‘96, 4x4, ek-
inn 51 þús. km. Bfll í sérflokki. Bein sala,
verð kr. 1.200.000.
Uppl. í s. 851 1355.
Daewoo Nubira station, árg. ‘99, dökk-
grár, ek. 17 þús., sumar- og vetrardekk.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 555 3079.
Toyota Camry 2000 GLi, ‘90, sjálfsk., ek.
200 þús. Uppl. í síma 554 4193 og 893
8131.
Til sölu Suzuki Baleno ‘96, ek 44 þús.,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í sfma 551
3590 og 897 2855.
Til sölu BMW 525i, árg. ‘93. Hvítur,
beinsk., rafdrifnar rúður og topplúga,
sem nýr. Skipti á ódýrari. Verð 1500 þús.
Helst skipti á BMW. Uppl. í s. 481 2561
og 852 1584.
Eclipse GS 1800 ‘90, 100 hö., góðar
græjur, vetrardekk. Skipti ath. á ódýrari.
Staðgreiðsla: 520.000.
Uppl.ís. 695 3189.
Nissan Patrol ‘92, ekinn 195 þús., til sölu.
Uppl. í s. 896 6317. Engin skipti.
Toyota Doublecab dísil ‘92, ek. 191 þús.
Bfllinn lítur vel út, í góðu lagi. Bein sala.
Uppl. í síma 557 2212.
VW Passat Syncro ‘91, 160 hö., 4x4. S.
894 7334 og 565 9717.
Jeppar
Nissan Patrol SLX, árg. ‘95, ekinn 113
þús.km, vínrauður, 35“ breyting,
intercooler o.fl. Glæsilegur bfll, sami
Íjónustuaðili frá upphafi o.fl. Verð 2.550
ús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
566 7711 eða 898 0800.
Landcruiser 90 GX, árg. ‘97, dísil, túrbó,
ek. 65 þ., sjálfsk., 35“ breyting, vara-
dekkshlíf, dráttarkúla, toppgrind. Ath.
skipti á ódýrari. Frábær bfll. Uppl. í s.
478 2328.
Til sölu Toyota Landcruiser VX dísil,
túrbó, intercooler, árg. ‘93. Leður, lúga,
sjálfsk., 35“ dekk m/öllu. Allur nýlega
tekinn í gegn, toppeintak, gullfahegur.
Uppl. í s. 892 3042.
Toyota LandCruiser ‘91 til sölu, 4,2 túrbó
dísil, 38“ dekk, farangurskassar á toppi,
ljóskastarar að framan og aftan + 1
hreyfanlegur á toppi, GPS, áttaviti,
am/fm, talstöð + loftdæla og NMT-síma-
tengi, ísett af Aukarafi. Rafdrifnar rúð-
ur, samlæsingar, útv./segulb. Sími 894
6020.
Hilux ‘90, ekinn 127 þús., breyttur fyrir
38“, gormar framan, aftan (fourling),
læsingar, lækkuð drif, lengdur milli
hjóla, 35 cm, topplúga. Skipti ath. á 4x4-
bfl. Uppl. í síma 462 5634 og 698 0781.
Toyota Hilux ‘91, bensín, 2,41 á 38“ dekkj-
um, breytt hlutfóll. Fallegur bfll. Fæst á
mjög góðu verði. Skipti möguleg. Ek. 159
þús. Uppl. í síma 587 2535 og 895 8826.
Toyota double cab, 2,4 D, árg. ‘91, ekinn
210 þús., með pahhúsi, 31“ dekk, læstur
að aftan. Verð 740 þús. Uppl. í síma 894
4005 og 564 2005.
Tilboö: Nissan Patrol ‘87, ek. 250 þús., 5
dyra, hvítur, breyttur fyrir 35“, sumar-
og vetradekk á felgum. Uppl. í s. 557
4464, e. kl. 20 á kvöldin.
Toyota Landcruiser VX, dísil túrbó, 24 v,
‘95, ek. 136 þús., bsk.Grár, tvflitur, 33“
dekk. Verð 3. 450 þús. Uppl. í síma 694
9192.
Gott verö, aðeins 390 þús.kr. Vagoneer
Limited, árg. ‘87, 4 1, 177 hö., leður,
sjálfsk., allt rafdrifið, sóhúga. Gott útht.
Uppl. í síma 869 3017.
‘85 Range Rover, 290 þús.stgr., ek. 173
þ.km, ssk., ný Michelin-nagladekk, nýr
vatnskassi o.fl. Engin skipti, ekkert
prútt. S. 893 9169.
Cherokee Laredo ‘85, 8 cyl., 302, sjálfsk.,
33“ dekk, sk. ‘00, allt rafdrifið. Vandaður
bfll. Ath. skipti. Uppl. í síma 562 1492
eða 892 5767.
Litla bílasalan, Funahöföa 1, s. 587 7777.
Viltu komast á fjifll eða eitthvað
lengra?Jeep Shrambler CJ-8 1982,
sjálfsk., 38“ breyttur, læstur og fl. Bfll í
góðu standi, lltur vel út, nýl. lakk. Verð-
tilboð, ýmis skipti á ód. og dýrari. Einnig
uppl. í síma 897 9227 og 893 9780.
Grand Cherokee ‘93 til sölu, fullbreyttur
lúxusjeppi á 36“ dekkjum. Tilbúinn á
fjöll. Verð 2.350 þ. Skipti ath. Sími 893
4284.
Til sölu Chevrolet Scottsdale ‘79, 6 cl.,
Perkins dísil, 44“ dekk. Verð 340 þús.,
stgr. 240 þús. Uppl. í s. 868 9833.
Til sölu Grand Chreokee ‘98, ek. 9
þús.km, ath. skipti. Uppl. í síma 896
0015.
Land Cruiser ‘87, túrbó, ek. 197 þús., ný
35“ dekk. Mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 564 1544 og 893 4262.