Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Side 60
68 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000 %vikmyndir SIMI Sími 551 9000 h 11 p: / yiM wgy o,t I e X £Mi o r n u b I o / Sýnd lau. kl. 8 og 12 á miðn. Sun. kL 8. ai.16. Tilnefnd til 7 Oskarsuerðlauna Sýnd laa kl. 2,4,6,8,10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 8 og Sun. kl. 2,4,6,8 og 10. 10-15. Sakiaus og hjálparvana? Ekki aldeilis... Tölvuteiknaða 7 snilldarverkið frt Dtonay og Ptxar mm »16 öll aSíóknarmet Empire THE INSIDER „Það þarf snillinga til að gera myndir sem þessar“, ★ ★★ÍSV Mbl. spillmgur Sýnd kL 2,4 og 6. „Pað þarf snillinga til að gera mvndir sem þessar“. X lfX1/2 SV Mb. Aðalhlutverk íslenskt tal: Feltx Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiður EHn Gunnarsdóttlr, Har ald O. Haralds, Stelnn Armann Magi ússon, Hjálmar Hjálmarsson og Kar Sýnd kl. 2,4 og 6. Isl. tal. ALI/ÖRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT HLJÓÐKERFIí I UV ÖLLUM SÖLUM! 1 3 tilncfningar til Qskarsverðlauna ★ ★★★ „Snilld" ÓFI ★ ★★ O.V.' r . j Hausveikut rs. DdbZm; œyj-xTOR [Felix J3ertj£son, Magnjj^Jói fieíður EUn CunnarsdOTtir, H alds, Steinn Ármann Magnú: Hjálmarsson og Karl Agúst ÚIÍSBon. Væ ntanlegt í bíó: Fellibylur Hinn margverðlaunaöi leikstjóri Norman Jewison á lang- an og farsælan feril að baki. Eftir hann liggja gæðamyndír á borð við In the Heat of the Night, The Russians Are Coming! The Russians Are Coming, A Soildier’s Story, Agnes of God, Moonstruck og söngleikjamyndirnar Fiddler on the Roof og Jesus Christ Superstar. Hann hefur nú bætt enn einni skraut- fjöður í hatt sinn, sem er The Hurricane, mynd sem fengið hefur frábærar viötökur og er aðalleikari hennar, Denzel Washington, tilnefndur til óskarsverölauna. The Hurricane er byggð á ævi Rubin „Hurricane“ Carter, sem var kappsfullur hnefaleikakappi sem dreymdi um að verða meistari í milliþungavigt. Þegar hann er á góðri leið með að láta draum sinn rætast er hann handtekinn ásamt fé- laga sínum fyrir morð á þremur manneskjum. Þeir félagar eru dæmdir saklausir í lífstíðarfangelsi. Carter á erfitt með að sætta sig við fangelsisvistina og til að fá útrás fyr- ir reiði sína skrifar hann ævisögu sína, The Sixteenth / Round. Bókin er gefin út, en ekkert gerist þrátt fyr- ir að menn á borð við Muhammad Ali og Bob Dyl- an biðji um að mál hans sé tekið til endurskoð- unúiéiminum.^Mör^im árum síðar fær ungur ^nzel Washington leikur boxarann Rubin Carter og hefur veriö til- svertingi, sem hefur lent öfugum megin viö nefndur til oskarsverðlauna fyrir leik sinn. lögin en er að reyna að koma undir sig fótun- að jjejja baráttu fyrir þvi að Carter verði látinn laus. um, þörf fyrir að skipta sér af málinu. Er hann sannfærður Denzel Washington lagði mikið á sig til að ná tökum á hlut- um sakleysi Carters og fær til liðs við sig mikilsmetið fólk til verkinu, æfði box í marga mánuði og setti sig vel inn í líf Carters meðan hann var fangi, og árangur erfiðisins hefur borgað sig. Þykir hann líklegastur ásamt Kevin Spacey til að fá óskarinn. Aðrir leikarar í myndinni eru John Hannah, Deborah Kara Unger, Liec Schreiber og Vicellous Reon Shannon, sem leikur unga manninn sem kemur Carter til hjálpar. The Hurricane verður frumsýnd 10. mars í Sam-bíó- unum. -HK Rubin Carter fagnar sigri í hringnum. Norman Jewison spjallar viö Denzel Washington. ^f/u/mœ/um/ me&. Three Kings ★★★ Það er ekki oft sem hægt er að segja um stríðsmynd að hún sé skemmtileg, en þaö orð á svo sannarlega við um Three Kings, sem segja má að sé popp- uð stríðsmynd, þar sem hefðum er fleygt fyrir borð og bryddað upp á mörgu nýju sem ekki hef- ur áður sést í stríðsmyndum frá Hollywood. Meðal annars fáum við að fylgjast með innan frá líkamanum hvemig byssukúlur virka á innyflin. Hið stutta Persailóastríð er vettvangurinn og stríðshetjur okkar í myndinni Three Kinqs.' eru þrír hermenn sem þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutun- um í stríðinu og bíða þess að verða sendir heim. Þegar þeir komast óvænt yfir kort sem vísar leiðina að gulli sem Saddam stal frá Kúveit sjá þeir í hendi sér upplagt tæki- færi til að bæta fjárhagsstöðuna og fara á eigin vegum í leiðangur eftir gullinu. Þeim tekst á endanum að hafa uppi á gullinu en eru þá orðnir svo flæktir í mál innfæddra að þeir vita varla í hvorn fótinn á að stíga. Three Kings nær á mjög svo sérstakan máta að sameina spennu og gaman og þótt sum atriðin séu full- groddaleg og blóðug þá er um leið nokkurt raunsæi í myndinni, þar sem enn einu sinni birtist okkur sá sann- leikur að þeir sem þjást mest í stríði eru þeir sem saklausastir eru. -HK um og birta okkur magnaðar sýnir þar sem leitin að endur- lausn og fyrirgefningu synd- anna mynda grunntóninn. -ÁS American Beauty ★★★ Til allrar hamingju fer American Beauty vel með þetta margþvælda efni, gráa fiðring- inn, óttann viö að eldast og lífs- ins . allsherjar tilgangsleysi. Styrk og hljóðlát leikstjórn ... ásamt einbeittum leikarahópi eorge uiooney lyftjr þessari mynd yfir meðal. leikur foringjann i mennskuna og gerir hana að eftirminnilegu verki. -ÁS The Talented Mr. Ripley ★★★ Hér er okkur boðið að finna til samkenndar með nær algerlega siöblind- um morðingja sem á yfirborðinu er hinn ljúfasti piltur, hlédrægur, vingjarnlegur og umhyggjusamur. Afskaplega glæsilegt stykki og svipar til hinna rómantísku stór- stjörnumynda sem Hollywood sendi frá sér i gamía daga. -ÁS The Insider ★★★★ The Insider er einhver besta kvik- niynd sem gerö hefur verið um fjölmiðlun og tekst leikstjóranum Michael Mann (The Last of the Mohicans, Heat) að ná upp góðri spennu í kvikmynd sem hefur sterkan boð- skap og mikið raunsæi. The Insider er einnig kvikmynd um fjölmiölun, baráttu um fréttir og baráttu við eigendur sem hugsa öðruvísi heldur en fréttamenn. Mann fær góða hjálp frá frábærum leikurum, Russel Crowe og A1 Pacino. -HK Bringing Out the Dead ★ ★★★ Hér erum við enn á ný komin á slóðir hrelldra sálna þar sem neyðarópin kveða við úr öllum áttum og helviti sjálft virðist í besta falli aðeins einni hæð neð- ar. Myndir Scorsese lýsa kröftugum átök- Toy Story 2 ★★★ Þetta framhald fyrstu Leikfangasög- unnar er, líkt og fyrri myndin, full af fjöri fyr- ir bæði böm og fullorðna. Tölvutæknin sem notuð er í Toy Story er undraverð, jafn raun- vemleg og hún er gervileg en um leið fyrir- heit um einstakar sýnir sem eiga eftir að birt- ast okkur á næstu árum. Hinum fullorðnu er þvi alveg óhætt að fylgja ungviðinu á þessa mynd til að rifja upp gamlan sannleik sem kannski hefur rykfallið svolítið og næra bamshjartað með ærlegri skemmtan. -ÁS Anywhere But Here ★★★Styrkur Anywhere But Here liggur í því hversu persónusköpunin er sterk og hvað leikur Susan Sarandon og Natalie Portman er frábær. Það er ekki annað hægt en að hrífast af glannaskapnum i móðurinni. Wayne Wang sýndi það í myndum sínum, The Joy Luck Club og Smoke, að hann er góður sögumaður kvik- mynda þar sem mannlegur breyskleiki er áberandi og nýtir hann þessa hæfileika vel í mynd sem hefur mikla hlýju. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.