Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2000, Blaðsíða 63
jj V LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2000
(dagskrá sunnudags 27. febrúar „
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.05 Söngbókin.
09.07 Leirfólkiö (30:39).
09.10 Lalli lagari.
09.12 Prúöukrílin (34:107).
09.38 Nikki og gæludýriö (7:13).
10.00 Lalli lagari.
10.02 Ég og dýriö mitt (18:26).
10.16 Sunnudagaskólinn. Endursýndur þáttur.
10.30 Nýjasta tækni og visindi (e).
10.45 Pýski handboltinn. Sýnd verður upp-
taka frá föstudagskvöldi frá leik Nettel-
stedt og Magdeburg. Lýsing: Sigurður
Gunnarsson.
12.25 Tónlistinn.
12.50 EM í frjálsum iþróttum innanhúss.
Bein útsending frá Gent i Belgíu.
17.00 Geimstööin (24:26) (Star Trek: Deep
Space Nine VI).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur
Garðarsdóttir.
18.30 Óli Alexander Fllibomm-bomm-bomm
(1:7) Norskur myndaflokkur byggður á
hinum þekktu barnabókum eftir Anne
Cath. Vestley.
19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur.
19.40 Fimman (10:10).
20.00 Fólk og firnindi (3:4).
21.00 Barn óskast (The Baby Dance). Banda-
risk sjónvarpsmynd frá 1998 um erfiðar
spurningar og kröftugar tilfinningar sem
vakna þegar hjón reyna að kaupa barn af
fátækri konu. Leikstjóri: Jane Anderson.
Aöalhiutverk: Stockard Channing, Laura
Dern, Richard Lineback og Peter Riegert.
Þýöandi: Ýrr Berteisdóttir.
22.30 Helgarsportiö Umsjón: Samúel Örn Er-
lingsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Niku-
lásson.
22.55 Óöal feöranna. Kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar frá 1980. Eftir andlát lööur
síns ákveöur Helgi að halda á eftir bróö-
ur sínum til Reykjavíkur í framhaldsnám.
Aöalhlutverk: Jakob Þór Einarsson,
Hólmfríður Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurð-
arson og Guörún Þórðardóttir e.
00.40 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síö-
ustu umferöar í þýsku knattspyrnunni.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
07.00 Urmull.
07.25 Mörgæsir f blföu og stríðu.
07.50 Orri og Ólafía.
08.15 Trillurnar þrjár.
08.40 Búálfarnir.
08.45 Kolli káti.
09.10 Viiiti Villi.
09.35 Sagan endalausa.
10.00 Maja býfluga.
10.25 Pálína.
10.50 Mollý.
11.15 Ævintýri Jonna Quest.
11.35 Frank og Jói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.20 NBA-leikur vikunnar.
13.45 Gullæöi I Alaska. (Goldrush. A Real Life
Alaskan Adventure). Gullæöiö í Alaska
nær hámarki undir lok 19. aldar. Ung ævin-
týrakona í New York, Frances Ella Fitz, er
orðin leið á hinu Ijúfa lífi og ákveður aö
freista gæfunnar á noröurslóöum. Hún
slæst í för með fflefldum karlmönnum sem
allir ætla til Alaska en enginn þeirra er full-
komlega sáttur viö að hafa kvenmann með
í slíkan leiðangur. Stúlkan verður því að
sanna sig í heimi karlanna og spjara sig í
óbyggðum Alaska. Aðalhlutverk. Alyssa
Milano, W. Morgan Sheppard, Stan Cahill,
Bruce Campbell. Leikstjóri. John Power.
1998.
15.10 Aöeins ein jörö (e).
15.15 Kristall (21.35) (e). Vandaðir og skemmti-
legir þættir um menningu, listir og llfið í
landinu í umsjá Sigríðar Margrétar Guð-
mundsdóttur. Sú nýbreytni verður í þáttum
vetrarins aö vikulega veröur veitt viöur-
kenningin Kristall fyrir gott framtak í menn-
ingarlífinu.
15.40 Oprah Winfrey.
16.25 Nágrannar.
18.20 Sögur af landi (6.9) (e). Athyglisverð
heímildaþáttaröö sem Stefán Jón Hafstein
hefur veg og vanda af. Hann fjallar um
vanda landsbyggöarinnar en sífellt fleiri fly-
tja úr dreiföum byggöum landsins á mölina.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 60 mínútur.
20.55 Ástir og átök (5.24) (Mad About You).
21.25 Ruby Bridges (Ruby Bridges). Sönn saga
um þeldökka stúlku sem var sú fyrsta til
þess aö veröa tekin inn I skóla hvítra í til-
raun til þess aö brjóta niöur aöskilnaö kyn-
þátta. Aðalhlutverk. Chaz Monet, Penelope
Ann Miller, Kevin Pollak, Lela Rochon.
Leikstjóri. Euzhan Palcy. 1998.
22.55 Vesalingarnir (e) (Les Misérables). Hér er
á ferðinni frábær kvikmynd sem er byggö á
sögu Victors Hugos, Vesalingunum. Sagan
segir frá Henry Fortin sem hjálpar gyöinga-
fjölskyldu aö flýja yfir Frakkland undan nas-
istum. Frábær, mannleg saga um hvernig
góöur maöur getur haft áhrif á mannlífiö í
kringum sig. Aöalhlutverk. Jean-Paul
Belmondo, Michel Boujenah, Alessandra
Martines. Leikstjóri. Claude Lelouch. 1995.
Bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
11.30 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (Oscar
de la Hoya - Derrell Coley). Útsending frá
hnefaleikakeppni í New York síðastliöna
nótt.
14.30 Enski boltinn. Bein útsending frá úrslita-
leik deildarbikarkeppninnar.
17.10 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er al-
mennt um meistarakeppnina, fariö er yfir
leiki síðustu umferöar og spáö í spilin fyrir
þá næstu.
18.05 Golfmót í Evrópu.
19.05 Sjónvarpskringlan.
19.25 Italski boltinn. Bein útsending.
21.30 Á ystu nöf (Cliffhanger). Þriggja stjarna
spennumynd. Þrautreyndur björgunarmað-
ur glímir við hóp glæpamanna sem heldur
unnustu hans í gíslingu í óbyggðunum. Aö-
alhlutverk. Sylvester Stallone, John Lith-
gow, Michael Rooker, Janine Turner. Leik-
stjóri. Renny Harlin. 1993. Stranglega
bönnuö börnum.
23.20 Sumarævintýri (Oh, What A Night).
Sumariö er fram undan og Eric Hansen er
ekki fullur eftirvæntingar. Aöalhlutverk.
Robbie Coltrane, Andrew Miller, Barbara
Williams, Corey Haim. Leikstjóri. Eric Till.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Buddy.
08.00 Ninja I Beverly Hills
(Beverly Hills Ninja).
10.00 Þyrnirósin (Cactus
Flower).
12.00 Meö kveöju til Broad
Street (Give My Regards to Broad Street).
14.00 Buddy.
16.00 Ninja f Beverly Hills (Beverly Hills Ninja).
18.00 Snjóbrettagengið (Snowboard
Academy).
20.00 Meö kveöju til Broad Street (Give My
Regards to Broad Street).
21.45 Sjáöu Brot af því besta.
22.00 Glampandi lygar (Bright Shining Lie).
24.00 Þyrnirósin (Cactus Flower).
02.00 Refskák (Knight Moves).
04.00 Glampandi lygar (Bright Shining Lie).
10:30 2001 nótt.
12:30 Silfur Egils. Umræðuþátt-
ur í beinni útsendingu. Tekið á
málefnum liöinnar viku. Frjálsleg-
ar og fjölbreyttar umræður sem
vitnað er í. Umsjón: Egill Helga-
14:00 Teiknl - leikni.
14.30Jay Leno (e)
15:30 Innlit-útlit (e).
16:30 Tvfpunktur (e).
17:00 2001 nótt. Barnaþáttur Bergljótar Arnalds.
19:00 Kómfski klukkutfminn (e).
20:00 Dallas. Alltaf er nóg að gerast hjá Ewing-
fjölskyldunni.
21:00 Skotsilfur.Úrvalsviðskiptaþáttur í umsjón
Helga Eysteinssonar.
22:00 Dateline.
23:00 Silfur Egils (e).
Sjónvarpið kl. 21.25:
Ruby Bridges
Frumsýningarmynd kvölds-
ins ber heitið Ruby Bridges og
er byggð á sannri sögu Ruby
Nelle Bridges sem var fyrsti
blökkumaðurinn sem var
hleypt inn í hvítan skóla í New
Orleans árið 1960. Bæjarbúar
brugðust ókvæða við og tóku
allir dætur sínar úr bekknum
sem Ruby var í. Unga stúlkan
þurfti að horfast í augu við
kynþáttahatur í sinn garð
hvern einasta skóladag og var
ætíð vandlega gætt af laganna
vörðum til þess að hún kæmist
óáreitt í skólann. Hún hlaut
ómældan stuðning frá hvítum
kennara sínum Barböru Henry
og móður sinni Lucille og hug-
rekki þessarar sex ára stúlku
varð til þess að mikilvægum
áfanga i mannréttindabaráttu
blökkumanna var náð.
Regnbogalandið
í þættinum Regnbogalandið
eru skoðuð svæði á íslandi sem
orðin eru þjóðgarðar eða gætu
orðið þjóðgarðar og meðal ann-
ars farið um slóðir og skoðaðar
einstæðar náttúruperlur sem
hafa verið almenningi ókunn-
ugar til þessa. Farið er að
sumri og vetri um þann hluta
hálendisins sem liggur eins og
regnbogi fyrir norðan og aust-
an Vatnajökul, frá
Sprengisandi til Lónsöræfa.
Umsjónarmaður er Ómar Ragn-
arsson.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttlr.
7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps. (Áður í gærdag)
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Halldóra J.
Þorvaröardóttir prófastur í Fells-
múla flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni..
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn I dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Öldin sem lelö. Jón Ormur Hall-
dórsson lítur yfir alþjóölega sögu
tuttugustu aldar. Áttundi og loka-
þáttur: Heimurinn sem einn staö-
ur.
11.00 Guösþjónusta I Neskirkju. Jon
Pálsson framkvæmdarstjóri Hins
islenska Bibllufélags prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.00 Horft út I helmlnn. Rætt viö Is-
lendinga sem dvalist hafa lang-
dvölum erlendis. Lokaþáttur. Um-
sjón: Krisfín Ástgeirsdóttir.
14.00 Eg er ekki einu sinni skáld.
15.00 Ágrip af sögu Sjnfóniuhljóm-
sveitar (slands. Attundi þáttur.
Umsjón: Óskar Ingólfsson. Aður
flutt 1990. (Aftur á föstudags-
kvöld) 16.00 Fréttir
16.08 Sunnudagstónleikar.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Þetta reddast. Umsjón: Elisabet
Brekkan.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö.
19.30 Veöurfregnir. ,
19.40 Islenskt mál. Umsjón: Guðrun
rxvdiaii. , , , .
20.00 Óskastundin. Oskalagaþattur
hlustenda. Umsjón: Geröur G.
Bjarklind. (e)
21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö-
innar viku úr Víösjá)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Kolbrún
Haröardóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Innínóttina.
2.00 Fréttir.
2.05 Nœturtónar.
4.30 Veöurfnjgnir.
4.40 Næturtonar.
5.00 Fréttir cg fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.45 Veöurfregnir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spegill, Spegill. (úrval úr þáttum
liðinnar viku)
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægúrmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um
sauökindina og annaö mannlíf.
Umsjón: Auöur Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns
Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Aftur þriöjudags-
kvöld)
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
20.00 Handboltarásin. Lýsing á leikj-
um kvöldsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir vekur hlust-
endur í þessum vinsælasta út-
varpsþætti landsins. Þátturinn er
endurfluttur á miövikudagskvöld
kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta
efniö úr Morgunþætti og af Þjóð-
braut liöinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson
leikur þægilega tónlist á
sunnudegi.
13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald-
arinnar. Hermann Gunnarsson
skellir sér á strigaskónum inn í
seinni hálfleik aldarinnar og heyr-
um viö í þeim sem höföu helst
áhrif í íslenskri dægurlónlist og
hann rifjar upp marga gullmola og
gleöistundir. Hemmi Gunn í frá-
bæru stuöi.
15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
leikur þægilega tónlist á
sunnudegi.
17.00 Bylgjutónlistin. Sveinn Snorri
spilar Bylgjutónlistina ykkar.
19.00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á manna-
máli.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir I
tali og tónum meö Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi meö tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Liflö I leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 I helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventls. Besta tónlistin
frá '70 til '80 19.00 - 24.00 Rómantlk aö
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
RADIOFM 103,7
09.00 Vitleysa FM. Einar Örn Bene-
diktsson fer eigin leiöir á eigin forsend-
um eins og hann er best þekktur fyrir.
12.00 Bragöarefurinn. Hans Steinar
Bjarnason skemmtir hlustendum meö
furöusögum og spjalli viö fólk sem hefur
lent í furöulegri lífreynslu 15.00 Manna-
mál. Sævar Ari Finnbogason og Sig-
varöur Ari Huldarsson tengja hlustendur
viö spennandi þjóömál í gegnum netið.
17.00 Dr.Gunni og Torfason (e) 20.00
Uppistand.(e) 22.00 Radíus.(e)
01.00 Meö sítt aö aftan. (e) 04.00
RADIO Rokk. Rokktónlist aö hætti
hússins. 09.00Dagskrárlok
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.35 Bach-kantatan Ach Gott,
wie manches Herzeleid, BWV 3. Kanta-
tan veröur flutt viö síödegisguðsþjón-
ustu kl. 17 í dag í Hallgrímskirkju.
22.00-22.35 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng.
FM957
08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har-
aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel
Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og
rómantískt meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X-
Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00
ítalski plötusnúöurinn.
MONOFM 87,7
11.00 Gunnar Örn 15.00 Gotti Krist-
jáns 19.00 Islenskl llstlnn (Gústi
Bjarna situr yfir) 22.00 Geir Flóvent
01.00 Dagskrárlok
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
HljóÖneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.00 Croc Files 10.30 Crocodile Hunter 11.00 Crocodile Hunter 11.30
Pet Rescue 12.00 Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Croc Files
13.30 Croc Files 14.00 The Aquanauts 14.30 The Aquanauts 15.00 Wish-
bone 15.30 Wishbone 16.00 Zig and Zag 16.30 Zig and Zag 17.00 The^L
Blue Beyond 18.00 Wild Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 The Last'^fc
Paradises 19.30 The Last Paradises 20.00 ESPU 20.30 ESPU 21.00 FH for
the Wild 21.30 Champions of the Wild 22.00 The Walking Hill 23.00 Wild-
est Asia 0.00 Close
BBCPRIME ✓✓
9.45 Top of the Pops 2 10.30 Dr Who 11.00 Mediterranean Cookery 11.30
Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 12.55
Songs of Praise 13.30 EastEnders Omnibus 14.30 Gardeners' World
15.00 Jackanory 15.15 Playdays 15.35 Incredible Games 16.00 Going for
a Song 16.30 The Great Antiques Hunt 17.15 Antiques Roadshow 18.00
The Entertainment Biz 19.00 St Paul’s 19.50 Casualty 20.40 Parkinson
21.30 Our Boy 23.00 Ballykissangel 0.00 Learning History: Macedonia: A
Civilisation Uncovered 1.00 Learning for School: Seeing Through Sci-
ence 1.30 Learning for School: Seeing Through Science 2.00 Learning
From the OU: The Enlightenment: Reason and Progress 2.30 Learning
From the OU: Forecasting the Economy 3.00 Learning From the OU:
Healing the Whole 3.30 Learning From the OU: Therapies on Trial 4.00
Learning Languages: Talk Spanish 1 4.15 Learning Languages: Talk
Spanish 2 4.30 Learning Languages: Talk Spanish 3 4.45 Leaming
Languages: Talk Spanish 4
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Beyond the Clouds 12.00 Explorer’s Journal 13.00 Kimberley’s Sea
Crocodiles 13.30 Nulla Pambu: the Good Snake 14.00 Tales of the Tiger
Shark 15.00 In the Land of the Grizzlies 16.00 Explorer's Journal 17.00
Yellowstone: Realm of the Coyote 18.00 Beyond the Clouds 19.00 Ex-
plorer's Journal 20.00 Return of the Wolf 21.00 Danger At The Beach
22.00 Filming the Baboons of Ethiopia 22.30 A Passion for Africa 23.00
Explorer’s Joumal 0.00 Taputapua: Sharks of Polynesia 1.00 Return of
the Wolf 2.00 Danger At The Beach 3.00 Filming the Baboons of Ethiopia
3.30 A Passion for Africa 4.00 Explorer's Journal 5.00 Close
DISCOVERY ✓ ✓
10.00 DNA in the Dock 11.00 Ghosthunters 11.30 Ghosthunters 12.00
The Science of Tracking 13.00 Wings Over Vietnam 14.00 Rogue’s Gall-
ery 15.00 Solar Empire 16.00 Wings 17.00 Extreme Machines 18.00
Crocodile Hunter 19.00 Jurassica 20.00 Intrigue in Istanbul 21.00 Animal
Weapons 22.00 Animal Weapons 23.00 Animal Weapons 0.00 Natural
Born Genius 1.00 How Did They Build That? 1.30 How Did They Build
That? 2.00 Close
MTV ✓✓
10.00 Madonna Weekend 10.30 Essential Madonna 11.00 Madonna
Weekend 12.00 AIITimeTopTen Madonna Performances 13.00 Madonna
Weekend 13.30 Biorhythm 14.00 Madonna Rising 15.00 Say What? 16.00
MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30 Will 2 K 18.00 So
90s 20.00 MTV Unplugged 21.00 Amour 0.00 Sunday Night Music Mix
SKYNEWS ✓✓
11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today
13.30 Media Monthly 14.00 SKY NewsToday 14.30 Showbiz Weekly 15.00
News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 News on the Hour 17.00 Live at
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour
20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly
22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News
1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00
News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30
Media Monthly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News
CNN ✓ ✓
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Earth Matt-
ers 12.00 World News 12.30 Diplomatic License 13.00 News Upda-
te/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Inside
Europe 15.00 Worid News 15.30 World Sport 1600 World News 16.30
Showbiz This Weekend 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 World
News 18.30 Business Unusual 19.00 World News 19.30 Inside Europe
20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30
CNN.dot.com 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World
View 23.30 Style 0.00 CNN World View 0.30 Asian Edition 0.45 Asia
Business This Morning 1.00 CNN World View 1.30 Science & Technology
Week 2.00 CNN & Time 3.00 World News 3.30 The Artclub 4.00 World
Néws 4.30 This Week in the NBA
TCM ✓✓
21.00 Doctor Zhivago 0.10 Welcome to Hard Times 2.00 The Wind 3.30
At the Circus
CNBC ✓✓
10.30 Asia This Week 11.00 CNBC Sports 13.00 CNBC Sports 15.00 US
Squawk Box Weekend Edition 15.30 Wail Street Journal 16.00 Europe
This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Again 18.45 Time and
Again 19.30 Dateline 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 20.45 Late
Night With Conan O’Brien 21.15 Late Night With Conan O’Brien 22.00
CNBC Sports 23.00 CNBC Sports 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 Meet
the Press 2.00 Trading Day 3.00 Europe This Week 4.00 US Squawk Box
4.30 Power Lunch Asia 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Blathlon: World Championships in Holmenkollen, Norway 11.30
Cross-country Skimg: World Cup in Falun, Sweden 13.30 Athletics:
European Indoor Championships in Gent, Belgium 17.00 Ski Jumping:
World Cup in Iron Mountain, USA 18.00 Alpine Skiing: Women’s World
Cup in Innsbruck, Austria 18.30 Ski Jumping: World Cup in Iron Mounta-
in, USA 19.30 Athletics: European Indoor Championships in Gent, Belgi-
um 21.00 Equestrianism: Fei World Cup Series in Bologna, Italy 22.00
News: SportsCentre 22.15 Speed Skating: World Sprint Speed Skating
Championships in Seoul, Republic of Ko 23.30 Ski Jumping: World Cup
in Iron Mountain, USA 0.15 News: SportsCentre 0.30 Close
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 10.30 Pinky and the Brain 11.00 Johnny Bravo
11.30 Courage the Cowardly Dog 12.00 Mike, Lu and Og Marathon
TRAVEL ✓ ✓
10.00 The Far Reaches 11.00 Oestlnations 12.00 Travel Asla And Beyond
12.30 Áwentura ■ Journeys in Italian Cuisine 13.00 The Tourlst 13.30 The
Flavours ot Italy 14.00 Out to Lunch With Brian Turner 14.30 Earthwal-
kers 16.00 Scandinavian Summers 16.00 European Rail Joumeys 17.00
Around the World On Two Wheels 17.30 Sports Safaris 18.00 The Flavo-
urs of Italy 18.30 The Dance of the Gods 19.00 Going Places 20.00 An
Aerial Tour of Brltaln 21.00 The Far Reaches 22.00 Fesllve Ways 22.30
Glynn Christian Tasles Thailand 23.00 Wet & Wlld 23.30 Journeys
Around the World 0.00 Snow Safarl 0.30 Truckln’ Afrlca 1.00 Closedown
VH-1 ✓✓
10.00 Zone One 10.30 Planet Rock Profiles: Marc Almond 11.00 Behind
the Music: Def Leppard 12.00 Zone One 12.30 Talk Muslc 13.00 Zone One
13.30 Ed Sullivan's Rock ‘n' Roll Classics 14.00 Egos & lcons: U2 15.00
The Clare Grogan Show 15.30 VH1 to One: Simply Red 16.00 Number
Ones Weekend 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 The Kate & Jono
Show 22.00 Behind the Music: Def Leppard 23.00 Egos & lcons: Nirvana
0.00 Storytellers: Phil Collins 1.00 Hey Walch This! 2.00 VH1 Lale Shift
ARD Pýska rikissjónvarplö.ProSÍeben Pýsk afpreyingarstöb,
RaÍUnO ílalska rlkissjónvarplö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska rikissjónvarpiö. ✓
Omega
06.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 14.00 Petta er
þinn dagur með Benny Hinn 14.30 Llf f Oröinu með Joyce Meyer. 15.00
Boðskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips 15.30 Náö til þjóö-
anna meö Pat Francis 16.00 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore 16.30 700
klúbburinn 17.00 Samverustund 18.30 Ellm 19.00 Believers Christian
Fellowship 19.30 Náö til þjóöanna meö Pat Frands 20.00 Vonarljós Bein
útsending 21.00 Bænaslund 21.30 700 klúbburinn Blandaö efni frá CBN
fréttastöðinni. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron
Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandaö elni frá TBN sjón-
vaipsstóöinni. Ymsir geslir.
Ú3>
✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP