Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2000, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000
Roman Sebrle mætir f
Höllina á ÍR-mótiö.
Sebrle mætir
Tékkinn Roman
Sebrle, sem varð í
2. sæti í sjöþraut á
nýafstöðnu Evr-
ópumóti i frjálsum
íþróttum, hefur
boðað komu sina á
stórmót ÍR sem
fram fer í Höllinni
um næstu helgi.
Sebrle er í öðru
sæti á heimslistan-
um á þessu ári
með 6358 stig og
aðeins Evrópu-
meistarinn Tomas
Dvorak er með
betri árangur.
Sebrle keppti á
stórmóti ÍR í fyrra
og háði þar mikið
einvígi við Jón
Amar Magnússon
sem sigraöi eftir
hörkukeppni.
Óvíst er á þessari
stundu hvort Jón
Amar verði með
vegna meiðslanna
sem hann hlaut í
Gent en Ólafur
Guðmundsson sem
stóð sig vel í fyrra
verður með.
-GH
Stjörnuliðið losaði sig loksins við bikarúrslitaleiksdrauginn:
Seiglusigur
Stjörnumenn unnu seiglusigur,
22-20, á KA í baráttuleik liðanna í 1.
deild karla í handbolta í Garðabæ í
gær en leiknum var frestað frá
sunnudegi. Stjörnumenn höfðu fyrir
leikinn tapað tveimur deildarleikjum
í röð auk bikarúrslitaleiksins og virt-
ist sem bikarleikurinn í Höllinni
hefði sett liðið út af laginu. Liðið
komst þó aftur á skrið í gær og vann
mikilvægan sigur.
KA-menn urðu enn einu sinni und-
ir á lokasprettinum en í síðustu
þremur leikjum liðsins sem aðeins
hafa skilað einu stigi í hús hafa fimm
stig tapast á síðustu mínútunum.
Stjömumenn komust fyrst yfir í
seinni hálfleiknum þegar 7 mínútur
vora eftir og tryggðu sér síðan sigur-
inn með því að skora tvö síðustu
mörkin í leiknum.
KA hafði góð tök á leiknum í
seinni hálfleik og leiddi 15-17 um
tiann miðjan en sex mínútur og fjór-
ar markalausar sóknir gáfu Stjör-
unni tækifæri á að koma sér aftur
inn í leikinn og jafna. Leikurinn var
annars jafn á flestum tölum og bar-
áttan í lykilhlutverki allan leikinn.
„Það eru allir leikir úrslitaleikir
og við slökum á í restina og því fór
sem fór. Við fengum óþarfar brott-
vísanir sem þeir nýttu sér mjög vel,
það er fullt eftir og þetta verður bara
upp á líf og dauða,“ sagði Atli Hilm-
arsson, þjálfari KA.
„Það var sárt og erfitt að tapa bik-
arúrslitaleiknum og við eram von-
andi að rífa okkur upp úr því
spennufalli að tapa honum. Deildin
er það jöfn að við urðum að vinna.
Þetta eflir sjálftraustið og gerir okk-
ur ánægða og glaða á æfmgurn aft-
ur,“ sagði Arnar Pétursson, fyrirliði
Stjörnunnar.
Birkir ívar Guðmundsson, i
Stjömumarkinu, var mikilvægur í
lokin og varði átta af síðustu 11
skotum Norðanmanna og náði loks
að stöðva Heimir Ámason sem
gerði 7 mörk úr fyrstu 9 skotum sín-
um. Amar Pétursson lék líka vel
sérstaklega undir lokin en það mun-
aði miklu fyrir KA-menn að hvorug-
ur Daninn fann fjölina sína í þess-
um leik. -ÓÓJ
Guðmundur Beuediktsson og félagar
hans í belgiska liðinu Geel, töpuðu iyrir
rússneska liðinu St. Petersburg, 3-0, i
æfingaleik á hebnavelli Geel um
helgina. Guðmundur kom inn á eftir
leikhléið en þá var staðan orðin 3-0.
Dunaferr frá Ungverjalandi, Portland
San Antonio frá Spáni, danska liðið
Kolding og Ljubljana frá Slóveníu eru
komin í undanúrslit i Evrópukeppni
bikarhafa í handbolta. Dunaferr sló
óvænt út þýska liðið Lemgo samanlagt,
46-42, Portland lagði Cantabria frá
Spáni, 60-50, Kolding vann Trieste frá
ttaliu, 46-45 og Ljubljana sigraði
Jugopetrol frá Júgóslavíu samanlagt,
55-48.
í EHF-keppninni eru Metovic frá
Júgóslavíu, þýska liðið Flensburg,
Braga frá Portúgal og Slovenje frá
Slóveníu komin í undanúrslitin.
Metkovic sigraði Ciudad frá Spáni
samanlagt, 50-49, Flensburg hafði betur
gegn GOGfrá Danmörku, 52-46, Braga
sigraði júgóslavneska liði Liveen, 50-46
og Slovepje hafði betur gegn Viking frá
Noregi, 62-51.
Stjarnan:
Hilmar Þórlindsson 6/1 (12 skot), Amar Pétursson 3
(6 stoðsendingar), Eduard Moskalenko 5 (6 skot, 3 stoðsendingar),
Sæþór Ólafsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Rögnvaldur Johnsen 2, Konráð
Olavson 1/1.
Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 15/0 (af 35, 43%)
Brottvisanir: 10 mínútur. Vítanýting: Skorað úr 2 af 3.
Heimir Öm Ámason 7 (11 skot), Guðjón Valur
Sigurðsson 4 (6 skot), Lars Walther 3 (15 skot, 4 tapaðir, klúðraði 12
sóknum), Halldór Sigfússon 3/2 (4 stoðsendingar), Magnús A.
Magnússon 2 (2 skot), Bo Stage 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 5/1
(af 18/2, 28%), Hörður Flóki Ólafsson 9 (af 18/1, 50%)
Brottvisanir: 8 mínútur. Vítanýting: Skorað úr 2 af 2.
Maöur leiksins: Birkir ívar Guömundsson, Stjörnunni.
Hilmar Þórlindsson, Edurad Moskalenko og Einar Einarsson fögnuöu vel í lokin þegar Stjarnan vann KA og þar meö sinn fyrsta leik
eftir tapleikinn í bikarúrslitaleiknum á dögunum. DV-mynd E. ÓL.
0-2, 2-2, 2-3, 5-3, 5-5, 7-5, 7-7, 9-7, 9-9, 11-11 (13-13), 13-14, 14-14,
14-16, 15-17, 17-17, 17-18, 18-19, 20-19, 20-20, 22-20.
Helgi Sigurðsson og félagar hans í
Panathinaikos gerðu markalaust
jafntefli gegn Kalamata i grísku A-
deildinni í knattspymu í gær. Helgi
kom inn á 58. mínútu leiksins.
Olympiakos hefur 3 stiga forskot á toppi
deildarinnar eftir 21 umferð. Liðið hefur
57 stig, Panathinaikos er i 2. sæti með 54
stig og OFI er í þriðja sæti með 45 stig.
Grindavik vann Víói, 6-0, í gær í
Reykjaneshöllinni í Suðumesjamótinu í
knattspymu. Sverrir Þór Sverrisson
gerði 2 mörk og Guómundur
Bjarnason, Sinisa Kekic, Paul
McShane og Róbert Sigurðsson gerðu
eitt mark hver. -GH/ÓÓJ
Áhorfendur: 300 Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og
Gϗi leiks (1-10): 6. Hafsteinn Ingibergsson (6).
Meistaradeildin í knattspyrnu af staö aftur í kvöld:
Stórleikur í Madrid
J MMEISTARADEILDIH
A-riöill:
Porto 2 2 0 0 3-0 6
Barcelona 2 110 6-1 4
Hertha 2 0 111-2 1
Sparta Prag 2 0 0 2 0-7 0
ósigrað I riðlakeppninni.
Liðin unnu góða sigra í
heimalöndum sínum um
helgina. Real tók erki-
fjenduma í Barcelona í
bakariið og sigraöi 3-0
og Bæjarar unnu auð-
veldan sigur á Frank-
fúrt, 4-1.
Þrír í fremstu víglínu
Madridarliðið teflir
fram sama liði og lagði
Börsunga á sannfærandi
hátt og verða þrír menn, Fernando Morientes, hinn
Raul Gonzales, Femando sókndjarfi leikmaöur Real
Morients og Nicoals An- Madrid.
Meistaradeildin í knattspymu hefst
aftur í kvöld en ekkert hefur verið
leikið í deildinni síðan í byrjun desem-
ber.
Fjórir leikir era á dagskrá í kvöld. í
C-riðlinum mætast Dynamo Kiev og
Rosenborg í Úkraínu og á á Spáni er
sannkallaður stórleikur þegar Real
Madrid tekur á móti Bayem Múnchen.
í D-riðlinum era einnig tveir leikir.
Marseille tekur á móti Chelsea og í
Róm mætast Lazio og Feyenoord.
Fjórir leikir annaö kvöld
Annað kvöld era svo fjórir leikir. í
A-riðlin leika Barcelona og Porto og
Hertha Berlin og Sparta Prag og í B-
riðlinum mætast Fioreninta og Val-
encia og Manchester United og Bor-
deaux.
Mikil spenna er í Madrid fyrir
viðureign stórliðanna Real Madrid og
Bayem Múnchen en bæði lið era
elka, í fremstu víglínu.
Bæjarar geta ekki teflt fram sínu
sterkasta liði. Jens Jeremies tekur út
leikbann og Carsen Jancker er meidd-
ur. Lothar Mattaús, Mehmet Scholl og
Bixente Lizarazu verða allir með en
þeir hvíldu í leiknum
gegn Frankfúrt um
helgina.
Chelsea ekki
tapaö síðustu 14
léikjum
Chelsea vonast til
að halda sigurgöngu
sinni áfram en liðið
hefúr nú leikið 14
leiki í röð án taps.
Engin meiðsli era í
herbúðum Chelsea og
koma þeir Dennis
Wise, Frank Leboeuf
og Celestine Babayaro
allir inn i liðið en þeir
voru ekki með i leiknum gegn Watford
um helgina.
Marseille verður að vinna leikinn i
kvöld til að eygja möguleika á að kom-
ast áfram en liðinu hefur ekki vegnað
vel á síðustu misserum.
Ámi á bekknum?
Norsku meistaramir í Rosenborg
eiga erfiðan leik í vændum en þeir
sækja Dynamo Kiev heim í Kænugarö.
Dynamo-liðið hefúr tapað báðum leikj-
um sínum og verður að vinna til að
eiga raunhæfa möguleika á að komast
áfram og sömu sögu er að segja um lið
Rosenborgar. Heimamenn eiga í vand-
ræðum með lið sitt en nokkrir lykil-
menn, þar á meðan sóknarmaðurinn
Sergie Rebrov, era meiddir.
Hjá Rosenborg er óvíst hvort sókn-
armaðurinn, Jan Derek Sörensen, geti
leikið en hann hefúr átt við meiðsli að
stríða. Ekki er komið á hreint hvort
það verður Ámi Gautur Arason eða
Jöm Jamtfall sem mun standa í marki
Rosenborgar en síðustu fregnir herma
að meiri líkur séu á að Jamtfall verði
fyrir valinu. -GH
B-riöill:
Fiorentina 2 110 2-0 4
Man.Utd 2 10 13-2 3
Valencia 2 10 13-3 3
Bordeaux 2 0 110-3 1
C-riöill:
R.Madrid 2 2 0 0 5-2 6
B.Múnchen 2 110 3-2 4
Rosenborg 2 0 112-4 1
D.Kiev 2 0 0 2 2-4 0
D-riöill:
Chelsea 2 110 3-1 4
Lazio 2 110 2-0 4
Feyenoord 21014-3 3
Marseille 2 0 0 2 0-5 0