Alþýðublaðið - 15.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið -% Gefið tte -af Æl|>ý^oflolcliaDUBm. 1921 Þriðjudaginn 15. nóvember. 264. tolubl. ísland ogv íslending'ar. Oft heyrist kvartað yfir veðr áttunni íslenzku, hye óyndisleg hún sé, og er þá vanalega farið í samjöfnuð við veðráttu suðlæg- ari landa. Margan grikkinn gerir veðráttan •okkur. Margt heyið hefir hraklð og orðið að engu; mörg fiskiferð faefir farist fýrir, vegna óveðurs. Margt sjómannslífið hefir tapast, og margur hefir orðið úti í æð- andi vetrarbyljunum, og þó háir veðráttan ekki afvinnuvegum okk- ar meira en það, að hér gætu allir, sem vilfa vinna, auðveldlega lifað góðu Iífi, ef framleiðslan væri rekin með hag heiidarinnar fyrir augum, en ekki fárra manna. A " stærri skiþunum — togur- unum — farást færri menn en á þeim smærri, en framtíðin er peirrar skipstegundar, þar sem mEtmsafiíð afkastar mestu, en það er einmitt á togurunum. Það raá því voaast til að mannfailið í hinu hrausta sjóliði okkar á fiski skipunum verði minna í framtíð inni ea nú. Vi3 minkum það líka með því að fjölga vituaum, og á því höfum við vel ráð. Af þeim, sem verða úti, fara flestir blátt áfram af því, að við kunnum ekki ennþá að lifa i landinu, sem forfeður okkar eru jþó búsir að búa í, i meira en þúsund ár. Menn fara illa búnir, matarlausir og kompáslausir á fjöll á vetrardag. Og varla nokkur kann að grafa sig í íönn, það er vanalega sfðasta. úrræðið, í stað þess að það á að gera það undir eins og maður er viltur, eða éfest am áð geta aáð bygð með góðu móti. 'Almenningur heldur að það. sé hættulegt að sofáa, fyrir þann sem grafinn er 'í fönn. En það er með öllu óaættulegt, nema fyrir þana, sem ekki grefur sig í föan (yr en í síðustu lög. Eskimóarnir í Aiaska, sem Vilhjámur Steíánsson -segir írá, verða aldrei úti. Skellur í þó oft á þá að óvöru stórhríð með 20 til 30 stiga frosti, en þeir búast strax fyrir, og bfða þar til aftur verður ferðafætt. En það er ekki undan ofviðr unum, sem ísfendingar kvarta mest, heldur svo að segja undan daglega veðrinu, rigníngunni, krapahríðinni (og færðinni sem henni fylgir), undan kuidanum o. s. frv. í suðuriöndum, þar sem sólin skín látlaust dag eftir dag, gleður enginn sig yfir góða veðrinu nema aðkomumennirnir. Þeir inn- bornu taka ekki eftir þvl. A afarstórum svæðum á hnett- inum eru svo að segja engir vindar. Þar eru eilíf góðviðri. Því líður víst vel fólkinu í eilífa góð viðrinu? Ja það er nú mjög mikið vafamái. Sö skoðun er að ryðja sér tli rúms méðal náttúrufræðinga, að þjóð sem lifir í eilífu Iogni, sé jafnaa lítið framtakssöm Fram takssamar séu aðeins þær þjóðir, sem lifa þar se'm vindótt er. Mikil veðursæld geri þjóðirnar daufar til framsóknar, eins og líka of hörð náttúra (miðað við menningarstig þeirrar þjöðar, sem um er að ræða) dragi úr framtaksseminni. En hvað nú um veðráttuna hér hjá okkur? Er hún svo hörð að hún komi okkur á kné, að faún dragi úr framtakssemi okkar? Svarið er sennilega bæði nei og já. Á kné kemur húa okkur ekki Ekki nú, en bún gerði það fyrir minna en hálfri öld. En satat dregur hún ennþá úr fram takssemi okkar, en aðeins af því að við erum ekki búir undir það að mæta veðráttuiini eins og hún er. Það sem fyrst og freaast gerir veðráttuaa óyndislegs, eru ill og þröng húsakynni. Sá sem býr í rúœgóðri, hlýrri og bjartri íbúð, finnur ekki eins til hennar. Og íaadið er aógu ríkt og þjóðin framleiðir nóg til þess að allir geti búið í alíkum ibúðum, þó auðvitað sé ómögulegt að koma þvf í framkvæmd, meðan einstakir menn eiga framleiðslutækin, og' hirða einir allan arðin af svita og striti þjóðarinnár. Krapafærðin er afskaplega leið- inleg fyrir þá sem eru á vondum skóm. En fyrir hina, aem eru á góðum vaðstfgvéium eða háum skóhlífum (sem ekki er farið að flytja hingað enn) er siík færð bara.ieikur. Sá sem getur smeigt sér f loðkápu þegar hann vill, og búið sig að öðru leyti á tilsvar. andi bátt, finnur ekki til kuldans á íslandi, enda slíkur kuldi altaf fyrir Rússa og Kanadamenn sama og ekki neitt. Og rigningarnar eru aðallega leiðinlegar af þvf, að við erum ekki hæfilega verjaðir gegn þeim. En landið er nógu ríkt til þess að allir geti verið það, ef þjóðin ætti éjáif framieiðslutækin og þar með erðinn af -þeim. Þegar búið er að gera ttám leiðslutækin að þjóðareign, og þjóðin um nokkuð skeið er búin ' að njóta sjálf þess er húo fram" leiðir, verða aílir komnir í rúm- góðar, hlýjsr og bjartar íbúir, og aliir geta þá klæðst þeim klæðn- aði sem bezt á við, eftir veðráttu l&ndins. Mun þá koma í Ijós að íslendingar hætta að kvarta undan veðráttuani, því nýr þjóðarandi skapast með nýrri menningu. Fyíir nokkrum árum fóru íjórir ungir 'íþróttamenn upp f Þórisdal. Hreftu þeir hrakviðri í ferðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.