Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2000, Síða 1
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 33 Daewoo eða SsangYong? Bls. 39 Nú eru sjö ár síöan Suzuki braut blað í bíiasögunni þegar Suzuki Wagon R var settur á markaö heima í Japan. Pessi netti fjögurra manna fjölnotabíll með 700 rúmsentímetra vél varö næstum þegar í staö metsölubíll á sínum markaöi og hlaut hverja viöurkenninguna á fætur annarri. Hann varö t.a.m. fyrsti smábíllinn til að hljóta viðurkenninguna „Nýi bíllinn í ár“ í Japan, áriö sem hann kom fyrst fram. Áriö 1995 varö hann mest seldi bíll- inn í Japan i sínum stæröarflokki og áriö 1998 varö hann söluhæsti bíllinn í Japan í heild. Paö ár var einmitt aö því komið að kanna viötökur hans á Vesturlöndum. Raunar var sá Wagon R, er kynntur var í Evrópu, stærri bíll á alla lund en sá vinsæli í Jap- an. Evrópuútgáfan var lengri, hærri og breiöari og stærri vélar í boöi - samt er heildarlengdin ekki nema 3,5 metrar. En til aðgreiningar fékk Evrópuútgáfan kennimerkið + á eftir nafninu: Suzuki Wa- gon R plús. Nú er komin ný kynslóö af Wagon R+ og veröur boöin hér á íslandi á úthallandi sumri. DV-bílar áttu þess kost aö kynna sér bílinn á dögunum og viö segjum nán- ar frá því inni í blaöinu. 400 ha. Ferrari 360 Modena Nýr Ferrari Spider var frum- sýndur í Genf á dögunum. Nýi bíllinn er kallaöur 360 Modena og tekur hann við af F355 Berlinetta. Hann er 400 hestöfl, meö 90 gráöa V8 vél sem skilar honum frá núlli í hundraðiö á 4,5 sek- úndum. Hann nær 295 km hraöa á klst. Yfirbyggingin, sem hönnuö er af Pininfar- ina, er smíðuö á álgrind. -NG Tenaslin við formúl- una voru augljós i Ferrarí-basnum. DV-mynd NG • * 11 m. : - Hvar er best aö gera bílakaupin? Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 bílaþingJeklu Noryi&r &tH~ í no'fv^om bílorvil www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • VW Passat 1,8, f.skrd. 10.09. 1997, ekinn 42 þ. km, álfelgur, spoiler, samlitur, turbo, comfort, grár, bensín, bsk. Verð 1.990 þ. MMC Galant V6 2,5, f.skrd. 12.03. 1999, ekinn 18 þ. km, álfelgur, spoiler, sóllúga, cd, leður, þjófav., f- blár, bensín, ssk. Verð 2.750 þ. VW Polo 1,4, f.skrd. 16.06. 1999, ekin 10 þ. km, grænn, bensín, bsk. Verð 1.080 þ. Opel Corsa 1,4, f.skrd. 03.11. 1998, ekinn 16 þ. km, d-blár, bensín, ssk. Verð 1.180 þ. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 VW Passat 1,6, f.skrd. 02.07. 1999, ekinn 7 þ. km, spoiler, rauður, bensín, ssk. Verð 1.750 þ. MMC Carisma 1.8, f.skrd. 16.12. 1990, ekinn 18 þ. km, álfelgur, spoiler, rauður, bensín, ssk. Verð 1.880 þ. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.