Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2000, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2000, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 15 Troufan fékk aö líta krossinn HK tryggöi sér oddaleik gegn deildarmeisturum Aftureldingar á miövikudag í úrslitakeppni handbolta karla i gær. Alexei Troufan fékk beint rautt spjald, svonefndan kross, í fyrri hálfleik og var útilokaöur frá leiknum auk þess sem Mosfellingar þurftu aö leika manni færri allan seinni hálfleik. Þetta er í fyrsta sinn sem þessum dómi er beitt. Á myndinni sést Alexei Troufan horfa á leikinn út um hliöardyr aö búningsklefa Aftureldingar. DV-mynd E.ÓI. Úrslitakeppni kvennakörfunnar: Keflavík Keflavík hefur borist mikill liðstyrkur í úrslitakeppni kvenna í körfubolta því Erla Reynisdóttir, sem nú stundar háskólanám í Bandaríkjunum, kemur heim í páskáfríinu og spilar með Keflavík í úrslitaleikjunum gegn KR sem hefjast á fóstudag. Erla kemur heim á fimmtudag og dvelur hér á landi til 13. aprfl. Erla er landsliðskona og mikfl skytta en hún er sem dæmi með bestu þriggja stiga nýtingu í 1. deOd kvenna frá upphafí, hefur hitt úr 40,2% 3ja stiga skota sinna á ferlinum (78 af 194). Erla, sem er 21 árs bakvörður, var fyrirliði Keflavíkurliðsins þegar það vann þrefalt 1998 og skoraði þá 10,8 stig að meðaltali og hitti úr 52,2% 3ja stiga skota sinna (12 af 23) í úrslitakeppninni og er ljóst að hún styrkir bikarmeistarana mjög mikið fyrir spennandi úrslitaleOd gegn KR. -ÓÓJ Soort Þriöjudagur 28. mars 2000 dvsport@ff.is Sund: Ríkarður keppir á bandaríska meistaramótinu Ríkarður Ríkarðsson reynir við ólympíulágmarkið í 100 metra flugsundi á bandaríska meistaramótinu í Washington-fylki á fimmtudaginn kemur. RikcU'ður er sagður í góðu fomi um þessar mundir en hann stundar nám við háskólann í Denver samhliða sundinu. -JKS Páll á heimleiö - ekki ákveðinn með hvaða liði hann leikur Páll Þórólfsson, sem undanfarin tvö ár hefur leikið með þýska hand- knattleiksliðinu TuSem Essen, hefur ákveðið að koma heim tU íslands þegar tímabflinu ytra lýkur í maí. PáU sagðist við DV ekki vera búinn að ákveða með hvaða liði hann léki á næstu leiktíð og ætlar hann að halda þeim möguleika opnum. „Mér stendur tU boða að vera áfram hjá Essen en hvað handboltann varðar tel ég það ekki góðan kost. Þetta er búinn að vera ágætur tími hér hjá Essen og ég hef lært mikið. Ég hef hins vegar verið óánægður með það hvað ég hef lítið fengið að spreyta mig með liðinu,“ sagði PáU í sam- tali við DV í gærkvöld. George Kirby er látinn Englendingurinn George Kirby, sem þjálfaði knattspymulið ÍA á árum áður, lést síðastliðinn föstudag, 66 ára að aldri, en hann hafði átt við beinkrabbamein að stríða síðasfliðin tvö ár. Kirby var þekktur fyrir störf sin sem þjálfari ÍA og nokkurra enskra knattspymuliða. Undir stjóm Kirbys unnu Skagamenn tvo íslandsmeistaratitla og í tvígang kom hann ÍA í úrslit bikarkeppninnar. -DVÓ KR fær liðstyrk í úrslitakeppninni: Jón Arnór spilar með KR í kvöld ÚrvalsdeUdarlið KR í körfuknatt- leik hefur fengið leikheimUd fyrir Jón Amór Stefánsson og er fastiega búist við að hann leiki með KR-ingum þegar þeir mæta Njarðvikingum i annari viðm-eign liðanna í undanúrslitum úrvals- deUdar í KR-húsinu í kvöld. Jón Amór, sem er 17 ára, leikur stöðu íram- herja eða skotbakvarðar, hefur leikið undanfarin tvö ár með Artesia mennta- skólanum í Los Angeles. Þar hefur hann getið sér gott orð og fengið góða dóma fyrir frammistöð- una í leikjum með skólanum. „Jón Amór er góður leikmaður og hann mun örugglega styrkja leik- mannahópinn hjá okkur. Ég geri fastiega ráð fyrir því að hann leiki með okk- ur gegn Njarðvíkingum. Hann kemur úr góðum skóla og hefur greinUega bætt sig mikið sem körfu- boltamaður,“ sagði Ingi Þ. Steinþórsson, þjálfari KR- liðsins, í samtali við DV í gærkvöld. Þess má geta að Jón Arnór er bróðir Ólafs handknattleiksmanns með þýska liðinu Magdeburg. -JKS íslandsmet í sleggjukasti ÍR-ingurinn Guðleif Harðardóttir bætti um helgina eigið íslandsmet i sleggjukasti á móti í Tuscaloosa í Bandaríkjunum. Guðleif, sem verður 21 árs í næstu viku, kastaði sleggjunni 46,12 metra en gamla metið, sem hún setti á móti í Hafnarfirði í maí á síðasta ári, var 45,27 metrar. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.