Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 37 Með annan fótinn eða báða í fríi Síðustu helgina í mars fengu blaðamenn frá ýmsum löndum tækifæri til aö heim- sækja Skotland með það fyrir augum að prófa framleiðslulinu Land Rover. Uppákoman nefnist „Land Rover Extreme Event“ og felst í torfæru- akstri á óbreyttum Land Rover-bílum við hinar ýmsu aðstæður sem þar finnast. Þetta rótgróna fyrirtæki, sem selt var á dögunum Ford-samsteyp- unni, hefur verið á uppleið á und- anförnum árum og býöur nú upp á fjórar gerðir jeppa í ýmsum út- færslum. Jepparnir sem prófaðir voru í skosku hálöndunum voru Defender, Discovery og Range Rover og því um að gera fyrir áhugasama að fletta áfram og skoða málið nánar. Sjá bls. 38 ár sem hún hefur verið aflgjafinn fyrir Opelbílana í Formula 3. Astra Kit Car er framhjóladrifinn. 285 ha. Astra Kit Car í rallið Jafnhliða þróun á Opel Astra Coupé og Coupé V8 DTM voru drög lögð að Opel Astra Kit Car, rallbil sem keppa mun í ár í Þýskalandi, Bretlandi, Svíþjóö, Nor- egi og Grikklandi. Þessi bíll er miðaður við Formula 3 keppni og státar af hinni þaulreyndu tveggja litra 285 ha. fjölventlavél sem verið hefur sigursæi þau tíu Astra Kit Car er að grunni til sami bíllinn og Opel Astra Coupé eins og hann stendur almenningi til boða. Sjá bls. 44 í heimsókn hjá Land Rover LANDSfRÆGT URVAt VW Passat 1,8, f.skrd. 16.05.1997, blár, ek. 60 þ. km, 4 dyra, bsk., álfelgur, bensín. Verð 1.590 þús. VW Golf Joker, f. skrd. 1.08.1997, ,bsk., ekinn 19.000, blár, 5 d., verð 1.220.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is pyv«W|!«i l I H'.iumr'*-- ..<II»'HM| Kia Sportage, f. skrd., 10.07.1996, 24.000, ssk., grænn, verð 1.480.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Nissan Almera SLX, f. skrd., 26.09. 1996, ekinn 41.000, rauður, 4 d., bsk.,verð 1.160.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is VW Golf Highline 1,8, f.skrd. 25.06. 1998, l-rauður, ek. 30 þ. km,5 d., bsk., bensín. Verð 1.760 þús. MMC Lancer skutbíll, f. skrd. 14.01. 1994, ekinn 81.000, hvítur, verð 970.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is VW Golf skutbíll, f. skrd. 7.07.1997, •grænn, 5 d., bsk., verð 1.520.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Subaru Outback, f. skrd., 13.02. 1997, ekinn 30.000, grænn, 5 d., ssk., verð 2.500.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is s Audi A6 1,8, f.skrd. 11.07. 1997, silfurl., ek. 46 þ. km, 4 d., ssk., álfelgur, tölvumiðstöð, bensín. Verð 2.750 þús. VW Golf GL, f. skrd. 16.08. 1995, blár, ekinn 40.000, verð 1.090.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Hyundai Accent, f. skrd., 14.11. 1997, 3 d., grænn, ssk., verð 1.020.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Subaru Legacy sedan, f. skrd., 11.07. 1991, ekinn 45.000, rauður, ssk., 4 d., verð 850.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is VW Golf 1,6, f.skrd. 26.11.1998, grænn, ek. 38 þ. km, 5 d., ssk., álfelgur, spoiler, skyggð afturljós + stefnuljós, þjófavörn, húddhlíf, bensín. Verð 1.520 þús. VW Polo 1400, f. skrd., 12.11. 1998, 5 d., ekinn 5.000, verð 1.120.000. Söluskrá Bflaþings finnst f heiid sinni á www.hekla.is Daihatsu Sirion, ekinn 5.000, f. skrd., 14.09. 1998, grár, 5 d., verð 1.050.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is MMC Pajero 3,0, f.skrd. 06.05. 1992, grá-blár, ek. 82 þ. km, 3 d., ssk., topplúga, cruise corrtrol, krókur, tengi, spoiler, 32" hækkun, bensín. Verð 1.290 þús. Toyota Carina E Xli, f. skrd., 11.06. 1996..ekinn 25.000, bsk., blár, verð 1.240.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is Toyota Carina E 2,0, f.skrd. 11.12. 1997, d-græn, ek. 19 þ. km, 5 d., bensín. Verð 1.580 þús. VW Polo Fox, f. skrd., 3.01.1995, ekinn 80.000, bsk., 3 d., blár, verð 700.000. Söluskrá Bflaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is VW Passat Comfortline, skutbfll, f. skrd., 07.04. 1998, grár, ekinn 16.000, 5 d.,bsk„ verð 1.970.000. Söluskrá Bílaþings finnst í heild sinni á www.hekla.is . —... , • __,-...Í5 VW Polo, f. skrd. 27.06.1997,ekinn Opið: Íerð°i°j»o.oood'bsk'' mánud.- föstud. kl. 9-18, Söluskrá Bflaþings finnst í heild laugardaga kl. 12-16. sinni á www.hekla.is BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B I L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 SK©ÐIÐ ÚRVAVIÐ Á HEII1IASÍÐU ©KKAR, WWW.HEKLA.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.