Alþýðublaðið - 15.11.1921, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 15.11.1921, Qupperneq 2
s ALÞfÐOBLAÐlÐ ... ........ ............. ■»■. Vetrarstígvél fyrír börn lást IÚttririn á Laugaveg 171 Eq sá þeirra, sem ferðasöguna faerði í letur, komst að þeirri œiðurstöðu, áð vont veður væri ekki til, bara misjafnlega gottí Þessir menn voru hraustir og vel búnir, og þjóðin mun komast að sömu niðurstöðu og ferðasögurit arinn, þegar hún er orðin svo vel búin að húsnæði og kiæðnaði að hún geti boðið veðrinu birginn. Við verðum að reyna að láta okkur iíða eins vel og hægt er, hér í þessu landi, úr því við erum nú einu sinni hingað komnir. Því hér og hvergi annarsstaðar verður þjóðin að búa, úr því sem komið er, og það er svo sem langt frá nókkuð tiitökumál. En við skulum ekki gleyma, að sú menning sem getur sigrast á veðurfarinu, grundvallast á þvi að þjóðin eigi tramleiðsiutækin. Vm laginn s| vtginn. Bjúkrasamlag lleykjavíkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga .... kl. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5]— 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3^—4 e. h. Föstudaga .... — ,5 — 6 e. h Laugárdaga ... — 3 — 4 0. h, Higgkilningur er það hjá Morgunbiaðinu að halda að Elia Ungermacn hafi fyrst orðið fræg fyrir það að leika Höddu Pöddu. Hún var orðin fræg löngu áður en hún kom að konunglega leik- húsinu. Eragi Æfing f kvöld kl. 8. dlímniélagið Armann er fyrir nokkru byrjað á æfingum. Er þar iðkuð ísl. og grfsk rómversk glíma, leikfimi og útiæfingar, þegar veð wr leyfir. Menn geta gengið í féi. á æfingum. Állir ungir menn ættu að iðka hollar íþróttir sér tii gagns og skemtunar. — íþróttir stæla vödvana og efla fjör og heiibrigði. Skipakomur. Timhurskip kem í gær tii Árna Jónss. — Belgaum kom í gær frá Engl. — Haukur er aýkominn frá Spáni. —Boínia kom í nótt frá útiöndum. Einar Helgason hvetur menn f Morgunblaðinu til þess að geyma fslenzku kartöflúrnar til útsæðis næsta vor, en éta þær útlenzku, þar eð hörguli muni verða að vori á góðu útsæði. Alþýðnmerm verzla að öSrn jöfnu við þá sem suglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt #ð auglýsa í Alþýðublaðinu. lítlenðar Jréttir. Spánska strfðið, Spánverjar eru, svo sem kunnugt er, f strfði við Mára í Marrokko. Fóru þeir mjög hailoka fyrir Már- um í fyrstu, en hafa nú eitthvað unnið á. Samt er enn þá mestur hluti af þvf íandi, sem Spánverjar þykjast eiga þarna, enh þá á valdi Mára, og óvíst hvort þeir ná þvf nokkurn tfma aftur, þvf Márar þessir, sem Spánverjar eiga við, eru herskáir og vél útbúnir. Jafnaðarmenn í Astralín. A verkamannaþingi fyrir alla Astraliu, sem nýlega var haldið í borginni Brisbáne var aðai- áherzlan lögð á að þjóðnýta alla framieiðslu og verzlun. Bretar ráða í Eonstantinopel. í >Times< stendur, að brezkur herréttur í Konstantinopei hafi dæmt mann, að nafni Torlakian, til dauða, fyrir að myrða sendi- herra Azerb&idjan. Sézt á þessu, að það eru Bretar sem ráða f Konstantinopel, en ekki Tyrkir. Prægnr verkfræðingnr. Nýlega er látinn hinn frægi franski verkfræðingur Aibert Sartí- aux Hann var einn af ötulustu’ talsmönnum jarðganganna undir Ermarsund, milli Englands og. Frakklands, og formaður íélags þess, sem vinnur að þvf, að fá- þvf máii framgengt. Anðmaðnrlnn Cassel sem iézt í Englandi f byrjun októ ber, iét eftir sig 6 miljónir starl ingspuuda (120—130 milj. kr). Casse! var Þjóðverji, en kom uog- ur til Engiands, og starfaði þar sfðan alla æfi. Hann var hvata- rnaður margra stórfyrirtækja t. d. Nflfljótsstíðunnar við Ássuan. QrAtnr — ekki kinð? Af einhverjum ástæðum er rangt skýrt frá meðalvetði á sumum vötutegundum í síðustu .Tfðind- um* Hagstofuunar. Vil eg sér- staklega nefna .nýmjóik* og .nýjan fisk.“ Nýíujólk var ekki seld á 90 aura líterinn, nema á einum stað hér f bæ h. 1. okt. síðast- liðinn, og það &ð eins örfáir iítrar. — Aftur á móti var allur þorri (hreinnar nýmjólkur) 3eidur fyrir 100 aura líterinn og er enn seld- ur því verði. Því er ver. po aurar var því lagsta verð nýmjólkur en ekki meðalverð þennan dsg. Er ieitt, ef kaupmena ekki geta eða vilja gefa upp rétt verð á vörum sínum til Hagstofunnar, eða ef starfsmenn hennar ekki kunna að taka meðaltal. Hið fyrra senni- legra. Meðaiverð á nýjum fiski er f sama númeri Hágtfðindanna talið 40 aurar kílóið. Petta er alveg rangt. Verð á nýjum fiski var þá og er enn f dag: á ýsu fo au. kg. og þorski 4.0 au. kg. Það er því annað hvort, að fisksalar gefa upp rangt verð, eða. að Hagstof as kallar ýsuna ekki fisk, sem samsvarar því, að ,Ölvesmjólku sé ekki nýmjólk. S. M.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.