Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2000, Blaðsíða 14
vikuna 27.3- 4.5 2000 17. vika Gott á hann! Ice Cube er á niðurleið eftir að hafa laumað sér nálægt toppi listans. You Can Do It er bara svo leiðinlegt lag, sérstaklega miðað við fyrri perlur Cube, að það á ekkert betra skilið en ruslafötuna. Topp 20 Vikur (07) Run The Water Live á lista ©8 (02) Fool Again Westlife 4.4 03 Orginal (órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns 4,12 (04) You Can Do It lce Cube 4,5 (05) 1 Wanna Mmmm The Lawyer “f 4 06 Don’t Wanna Let You Go Five * 5 (07) Say My Name Destiny’s Child 4,9 (08) Freestyler Boomfunk MC’s 4,4 (09) Tell Me Einar Ágúst & Telma s I (70) Never Be The Same... Mel C & Lisa Left Eye 4.7 (77) Freakin’lt Will Smith 6 (72) Freistingar Land og Synir 11 - <1=8» (73) American Pie Madonna 4,10 (74) Mama Told Me Tom Jones & Sterephonics 'rtf 3 | 1 (75) In Your Arms (Rescue Me) Nu Generation 4- 8 (76) Vertu hjá mér Á móti sól X5 (77) The Ballad of Chasey... Bloodhound Gang ^ 1 | 1 1 18 Búinn að fá nóg Buttercup X5 ( 79) Caught Out There Kelis 12 20 Mambo Italiano Shaft 2 Sætin 21 til 40 © topplag vikunnar 21. He Wasn’t man... Toni Braxton 4, 6 22. Oops 1 Did it Again Britney Spears *2 æ naswKKvari VI vikunnar 23. Ex-Girlfriend No Doubt J, 7 nýtt á listanum 24. My Heart Goes Boom French Affair t 4 25. Pure Shores All Saints (The Beach) 4,11 stendurlstað - 26. Never Let You Go Third Eye Blind -f. 8 hækkar sig frá 27. 1 Wanna Love... Jessica Simpson 4, 3 * stðtstu viku 28. Billie Jean Bates t2 J /ækkar sig frá 29. Still Macy Gray 4, 8 si/Ustu viku 30. Bingo Bango Basement Jaxx t 2 fall vikunnar 31. Thong Song Sisqo X1 32. Waste Smash Mouth t 4 33. Who Feels Love? Oasis 4,4 34. There You Go Pink X1 35. Lucky Star Superfunk ^ 3 36. Only God Knows Why Kid Rock 4,11 37. Toca’s Miracle Fragma X1 38. Are You Still... Eagle Eye Cherry 4- 6 39. Fill Me In Craig David t 2 40. Sunshine Reggae Laid Back X 1 Napster er draumaforrit tónlistaráhugamannsins. Það tengir áhugafólk saman og gerir því kleift að krukka í safni hvað annars og hlaða niður lögum. En poppararnir sjálfir eru ekki hrifnir af þessu og kæra nú Napster í hrönnum. Dr. Gunni skoðaði málið. Gömlu skarfarnir í Metallica hafa kært Napster. Napster upp. Hann er sjálfur gítarleikari og vildi dreifa eigin tónlist og var líka orð- inn leiður á öllum þessum handónýtu MP3-leitarforrit- um sem voru tU í gamla daga (fyrir 8 mánuðum!). Hann nefndi forritið gælunafninu sinu og setti það á Netið í gegnum tölvu frænda síns fyrir rúmlega háUú ári. Það fór fljótlega eins og eldur í sinu, sérstaklega í amerisk- um háskólum. Þar vöknuðu snemma grunsemdir hjá yfir- völdum því bandvídd skól- anna virtist undirlögð af tón- list. Fjölmargir skólar eru óá- nægðir með þessa „tíma- ,, eyðslu" nemenda sinna og ^lmP ^izk't spila i boði Napster. Páskamir voru fínir i netdútl. Ég hékk i Napster-forritinu og rót- aði í sýndarlagasöfnum fólks um allan heim. Helsta vandamálið var að vita hvað mig langaði í. Ef mér datt loksins eitthvað í hug, kannski að tékka á hvort einhver ætti gaml- an Sex Pistols-slagara sem ég átti ekki fyrir, sló ég inn „Sex Pistols" og nafnið á laginu og viti menn: Mér bauðst lagið af hörðum disk- um um víða veröld (býst ég við - það kemur ekki fram hvar fólkið er í heiminum). Fólk gat að sama skapi hirt eins og það vildi af harða diskinum mínum. Eina vandamálið var hversu mótaldið mitt er hægt - eitt lag er svona 10 mínútur á leiðinni - en ef ég væri með ISDN eða eitthvað álika hlyti að vera hægt að dæla inn heilu plötunum á örskammri stundu. Lögin eru í MP3-formati og svo er hægt að spila þau beint af tölvunni, hlaða á MP3-spilara eða brenna á venjulegan disk. Þetta frábæra for- rit fæst ókeypis á www.napst- er.com. Hver er svo sekur? Það var nítján ára amerískur há- skólagutti, Shawn Fanning, sem fann Napster-hangs er álíka mikill þymir í augum þeirra og grasreyking- ar voru fyrir tíma tölvubyltingarinn- ar. Höfundar laganna sem verið er að senda á milli fá ekki krónu fyrir sinn snúð og höfundarréttarfélagið RIAA fór í málið fyrir hönd stóru útgáfufyrirtækjanna og hefur kært fyrirtækið á bak við Napster fyrir höfundarréttar- brot. Nú er tæplega 30 manna fyrirtæki orðið til í kringum Napsterinn hans Shawns og þar segjast menn auðvitað alsaklaus- ir, enda leggi þeir bara til búnað- inn. Hinir seku eru auðvitað ég og allar hinar milljónimar (fleiri en 5 milljón hafa sótt sér Napst- er-forritið) sem stunda tónlistar- þjófnað á Netinu. Napster. Metallica kærði og Dr. Dre og miklu fleiri eru að íhuga að fara í mál. Margir háskólar hafa bannað Napster í skólatölvunum og þetta lítur ekkert of vel út. Fyr- irtækið reynir þó að snúa vöm í sókn og borgar fyrir tónleikatúr með Limp Bizkit í sumar. Það verð- ur ókeypis á alla tónleikana og þeir sem mæta fyrst komast inn. Cy- press Hill hitar upp en Limp Bizkit hyggst kynna nýjustu plötuna sína, „Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water“, sem kemur út í ágúst. Sjálfur er Fred Durst, söngvari Limp Bizkit, hátt settur innan Interscopic-útgáfunnar, en sér þó ekkert athugavert við Napster. „Ég hef ekki heyrt neitt neikvætt mn Napster frá aðdáendum okkar,“ segir hann. „Eins lengi og það ger- ist ekki styð ég þetta. Ef aðdáend- umir fara að kvarta þá fer ég að hafa áhyggjur.“ Fred segist styðja Napster því forritið geri fólki kleift að hlusta á lög án þess að kaupa þau. Hann hefur oft orðið fyrir vonbrigðum með plötur sem hann hefur keypt því það var kannski bara eitt gott lag á þeim. Napster sér hann sem góða leið til að fullvissa sig um að hann sé að eyða peningunum sín- um rétt þegar hann kaupir plötu. Napster-tæknin er örugglega kom- in til að vera þó sett verði lögbann á Napster og einhvern veginn verði hægt að fjarlægja það af Net- inu. Með ört stækkandi bandvídd og öflugri tölvum verður fólk lík- lega farið að skiptast á heilu bíó- myndunum eftir nokkur ár. Og alltaf munu þeir sem sjá um að græða reyna eftir bestu getu að stoppa stjórnleysi Netsins og „virðingarleysið við lögin“ sem þar ræður ríkjum. En mn leið og einhverjum fimmtugum bindiskarli tekst að loka á flæðið kemur vitaskuld bara eitthvert fermingarbarn með nýtt pró- gramm sem kollsteypir öllu á ný. Hinn 19 ára Shawn Fanning er höfundur Bindiskarlar Napster. vs- fermingarborn H Kærumálin hlaðast nú á Netsc.iBe: NaBSter (Download) • ma * ^néSH* .<£(*»«•> [ ({^rwwt'sitM*** __}mapster s. 5; j*. 4* *' m&m 3.0 5a íty Wtnims 95 KABIHX Z.O F.i- Nan». 14 f Ó k U S 28. apríl 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.