Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Page 10
Ifókus
m iifiðFFT
•Krár
■ UÚR Á KRINGUIKRÁWNI GR. Lúðvíksson
leikur og syngur á Kringlukránni.
■ NOTALEGT Á NAUSTINU Söngkonan og pí-
anóleikarinn Uz Gammon framleiöir Ijúfa tóna
fyrir gesti bar- og koníakstofu Naustsins.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Sænski píanó-
leikarinn Raul Petterson sér um Ijúfa tóna á
Café Romance.
D jass
■ MÚUNN Á SÓLONI ÍSLANDUS Trió Ómars
Axelssonar er hljómsveit jazzklúbbsins Múlans
í Sölvasal á Sóloni íslandus. Tríóiö leikur hefð-
bundna djassstandarda og jafnvel einhver ís-
lensk lög inn á milli. Tríóið skipa Ómar Axels-
son á píanó, Þorsteinn Eiríksson á trommur og
Leifur Benediktsson á bassa. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 21.00 og er aðgangseyrir 1000 kr., 500
kr. fyrir nema og eldri borgara.
K1ass í k
■ KAMMERKÓR KÓPAVOGS Kammerkór
Kópavogs heldur útgáfutónleika sem bera yfir-
skriftina Gömul vísa um vorið. Tónleikarnir hefl-
ast klukkan 20.30 í Salnum í Kópavogi.
■ KÁRSNESKÓRINN í SALNUM Kársneskór-
inn er með tvenna tónleika í Salnum.Tónlistar-
húsi Kópavogs. Á tónleikunum kl. 14 syngja
^ börn úr Litla kór, Miðkór og Stúlknakór Kárs-
nesskóla en kl. 17 syngur Drengjakór Kársnes-
skóla og Skólakór Kársness. Á tónleikunum
koma fram um 280 börn á aldrinum 8-16 ára
og erefnisskrá tónleikanna afar fjölbreytt.
Skólakór Kársness flytur hluta af dagskrá sem
kórinn mun syngja í Kanada í sumar og m.a.
verða fjögur glæný tónverk sungin á þessum
tónleikum. Stúlknakórinn ætlar að taka þátt í
norrænu barnakóramóti sem verður haldið hér
á landi um næstu mánaðamót og er af þvl til-
efni meö mörg norræn lög á efnisskrá sinni.Litli
kór mun sþreyta sig á íslenskum söngperlum
og Miðkór er að feta sín fyrstu skref í rödduð-
um söng og flytur keðjusöngva og fjölbreytta
^ gleöisöngva. Lagaval Drengjakórsins svíkur
engan, en þar má heyra hefðbundna karlakór-
atónlist, flutta af miklum þrótti. Verð aðgöngu-
miða er kr. 1000,ókeypis fyrir þörn yngri en 12
ára. Aðgöngumiði sem gildir á hvora tveggja
tónleikana kostar 1500. Stjórnandi Kárs-
neskórsins er Þórunn Björnsdóttir og undirleik-
ari Marteinn H. Friðriksson.
■ VQBIQNjLEIKAR KARLAKÓRS REYKJAVÍK-
LIR íslands lag er yfirskrift vortónleika Karla-
kórs Reykjavíkur aö þessu sinni. Tónleikarnir
eru sex talsins og er það kórnum sérstakt fagn-
aðarefni að geta nú haldið vortónleika í hinu
nýja og glæsilega tónleikahúsi sínu, Ými, í
Skógarhlíö 20. Á efnisskránni er fjölbreytt úrval
íslenskra laga. Nánari upplýsingar er að flnna á
vefsíðu kórsins: www.kkor.is
•Sveitin
■ ORMtlRINN, EGILSSTOÐUM Sportdagur á
Ormlnum. Kl. 11.30 er beint frá Formúlu 1
Kl.14.30 er bein útsending frá leik Liverpool og
Southampton.
Rccbök
Reykjavik: Austurstræti 3, Suöurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
vSUBUUflY*
Ferskleiki er okkar bragð.
JL E y— .T-Li-IJ-JI,,
Vikan 5. maí t i I 11. maí
Leikhús
■ ABEL SNORKO Leikritið Abel Snorko býr
elnn eftir Eric Emmanuel Schmitt verður sýnt
klukkan 20 á stóra sviöinu i Þjóðleikhúsinu.
Þetta er dúndurgott leikrit eftir eitt fremsta nú-
tímaleikskáld Frakka. Miðapantanir eru í síma
5511200. Takmarkaöur sýningafjöldi.
■ GLANNI GLÆPUR Barnaleikritiö Glanni
glæpur í Latabæ
verður sýnt í Þjóð-
leikhúsinu klukk-
an 14. Höfundar
eru Magnús
Scheving og
urður Sigurjónsson
en þeir benda börn-
unum á að borða ekki
nammi þótt allir æði
nammisöluna í
ogbelgi sigút. Fullter
ærslaleikurum, svo
sem Stefán Karl,
Bjössi bolla
Steinn Ármann.
Gaman fýrir
en kannski ekki
veg eins gaman
ir fullorðna. Miðapant-
anir eru í sfma
1200.
■ KYSSTU MIG KATA Söngleikurinn Kysstu
mig, Kata, eftir Cole Porter verður sýndur
klukkan 19 í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir og meö aöalhlutverk
fara Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Bergþór
Pálsson. Sími í miðasölu er 568 8000.
■ LANGAFI PRAKKARI Barnaleikritiö Ungafi
prakkari verður sýnt í hátíðasal Menntaskól-
ans á Egilsstööum klukkan 14.00. Leikritið
hefur notið mikilla vinsælda en þaö er byggt á
bókum Sigrúnar Eldjárn.
■ NÖRD Lelkfélag Sauðárkróks sýnir gaman-
leikinn Nörd í Bifröst. Sýningin hefst klukkan
15.00 en hún er hluti af Sæluviku. Miðapantan-
ir eru í síma 453 5727.
■ PERLUR SKÍNANDI GULL Leikhópurlnn
Perlan sýnir Perlur skínandi gull í Iðnó klukkan
15.00. Sýningin fjallar m.a. um ástir, gull og
græna skóga. Leikstjóri er Sigríður Eyþórsdóttir
og danshöfundur Lára Stefánsdóttir. Sýningin
er hluti af dagskrá Reykjavfkur, menningarborg-
ar Evrópu árið 2000 en leikhópurinn Perlan er
virtur leikhópur, skipaður fullorðnu þroskaheftu
fólki sem hefur það að markmiði að sýna opin-
berlega.
■ SJEIKSPÍR Það verður maraþonsýning á
verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig í Iðnó
- klukkan 20. Miðapantanir eru f síma 530
3030.
■ VERULEIKURINN UM JÚLÍUS Veruleikurinn
um Júlíus veröur sýndur klukkan 14 i Hafnar-
fjarðarleikhúsinu. Verkið fjailar um dreng sem
lifir f samhljómi við náttúruna en týnir sjálfum
sér þegar hann reynir að aðlagast samfélaginu.
Veruleikurinn er frumraun íslendinga meö
objektleikhús og óneitanlega forvitnilegur.
Miðaþantanir eru f sfma 555 2222.
■ VÉR MORÐINGJAR Leikritið Vér morðingjar
eftir Guðmund Kamban veröur sýnt á Smíða-
verkstæðinu klukkan 20. Það er talið eitt besta
íslenska leikrit aldarinnar og gerði Kamban
frægan á Noröurlöndunum. Leikstjóri er Þór-
hallur Sigurðsson og meðal leikenda eru HalF
dóra Björnsdóttir og Valdimar Örn Flygenring.
Sfmi f miöasölu er 5511200.
■ ÉG SÉ Möguleikhúsið sýnir barnaleikritiö Ég
sé klukkan 14. Miðapantanir f síma 5512525.
■ ÉG SÉ EKKI MUNIN Hávamálagleðileikurinn
Ég sé ekki Munin verður sýndur I Möguleikhús-
inu klukkan 20. Miðapantanir eru í sfma 551
2525.
•Kabarett
■ BÍLSKÚRSSALA Að Hávallagötu 16 veröur
haldin þrusubílskúrssala frá kl. 11.30-17. Allur
ágóöi rennur tii viðgerðar orgels Kristskirkju,
Landakoti. Um að gera aö mæta og styrkja gott
málefni.
■ KÓRSÖNGUR OG KAFF1SALA Kvenfélag
Hátelgssóknar stendur fýrir kaffisölu f safnað-
arheimili kirkjunnar kl. 14.30-17. Um kl. 15
stfgur barnakór kirkjunnarfram og syngur. Þetta
er aðalfjáröflunardagur kvenfélagsins og er víst
að hér verður mikið gott bakkelsi á borðum.
■ SÖNGVAGLEÐI í KAFFILEIKHÚSINU Bjarg-
ræðiskvartettinn fiytur lög Ómars Ragnarsson-
ar f Kaffileikhúsinu. Sönggleöin hefst klukkan
21 en matgæðingum gefst kostur á krásum
klukkan 19.30. Miðapantanir eru f síma 551
9055.
•Fyrir börnin
■ GLANNI GLÆPUR Barnaleikritið Glanni
glæpur i Latabæ veröur sýnt f Þjóðleikhúsinu
klukkan 14. Höfundar eru Magnús Scheving
og Sigurður Sigurjónsson en þeir benda börn-
unum á að borða ekki nammi þótt allir æði í
nammisöluna f hléinu og belgi sig út. Fullt er af
ærslaleikurum svo sem Stefán Karl, Bjössi
bolla og Steinn Ármann. Gaman fyrir börnin en
kannski ekki alveg jafn gaman fýrir fullorðna.
Miðaþantanir eru f sfma 5511200.
■ JÚLÍUS VERULEIKUR Hafnarfjarðarleikhús-
ið sýnir Júlíus veruleik kl. 14. Þetta er ný teg-
und af leikhúsi þar sem brúðum og fólki er
blandaö saman. Miðasala f sfma 555 2222.
■ LANGAF1 PRAKKARI Barnaleikritiö Langafi
prakkari verður sýnt í hátíðasal MenntaskóF
ans á Egilsstöðum klukkan 14.00. Leikritiö
hefur notið mikilla vinsælda en það er byggt á
bókum Sigrúnar Eldjárn.
■ VERULEIKURINN UM JÚLÍUS Veruleikurinn
um Júlíus er í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkiö
fjallar um dreng sem lifir f samhljómi við náttúr-
una en týnir sjálfum sér þegar hann reynir að
aðlagast samfélaginu. Veruleikurinn er
frumraun Islendinga með objektleikhús og
óneitanlega forvitnilegur. Miðapantanir eru í
sfma 555 2222.
■ ÉG SÉ Möguleikhúsið sýnir barnaleikritiö Ég
sé klukkan 14. Miðapantanir f sima 551 2525.
■ ÉG SÉ Barnaleikritiö Ég sé verður á fjölunum
f Möguleikhúsinu klukkan 14. Miðapantanir
eru í síma 562 5060.
■ ÓKEYPIS SÆNSK BÍÓSÝNING Norræna
húsið býöur börnum f bfó kl. 14. Að þessu sinni
er það sænska myndin Trazan Apansson sem
er sýnd. Myndin er með sænsku tali og að-
gangur er ókeypis. I myndinni er boöiö upp á
tónlist, skemmtilega gamanþætti, undarleg
uppátæki og fullt af prakkarastrlkum. Auk
Trazans og Banarne h'rttum við Nicko og Pulver,
sem segja lélega brandara, Doktor Banarne og
Herra Arne og hljómsveitina Electric Banan
Band.
•Opnanir
■ VORSÝNING KVÓLDSKÓLA KÓPAVOGS
Kvöldskóli Kópavogs heldur vorsýningu sína
milli kl. 14 og 18 í Snælandsskóla v/Furu-
grund. Afrakstur af vinnu nemenda í verklegum
námskeiðum frá liðnum vetri verður til sýnis,
m.a. bókband, bútasaumur, fatasaumur, frí-
stundamálun, glerlist, kántrý, föndur og körfu-
gerö.
•Síöustu forvöö
■ USTASAFN AKUREYRAR Listasafnið á Ak-
ureyri lýkur sýningunni „Sjónauki II, Barnæska
í íslenskri myndlist" f dag. Hlutverk Sjón-
aukanna er að Ijá gestarýnum tækifæri til að
koma á framfæri sjónarmiðum sfnum meö þvf
að velja myndir á sýningu og fjalla um þær á
fræðilegan hátt. Að þessu sinni tóku þrfr starfs-
menn kennaradeildar Háskólans á Akureyri,
Chia-jung Tsai listfræðingur, Guðmundur Heið-
ar Frímannsson heimspekingur og Kristján
Kristjánsson, prófessor í heimspeki, að sér að
kanna hvort sömu tilhneiginga gætti við lýsing-
ar á börnum f íslenskri myndlist og alþjóðlegri.
Niðurstaða þeirra er að svo sé. I Vestursal
Ustasafnsins getur að lita afrakstur af list-
rænni vinnu barna sem lýstu sjálfum sér f starfi
og leik. Þessi sýning „Barniö: Ég“ skapar fróð-
legt mótvægi við Sjónauka II, um barnæsku í fs-
lenskri myndlist. Auk barnanna eiga 30 lista-
menn verk á sýningunni en þeir eru: Alfreð
Flóki, Anna Líndal, Ásgrímur Jónsson, Ás-
mundur Sveinsson, Barbara Árnason, Birgir
Snæbjörn Birgisson, Bragi Ásgeirsson, Erró,
Helgi Þorgils Friðjónsson, Hörður Ágústsson,
Jón Stefánsson, Jóhann Briem, Jóhann L.
Torfason, Jóhannes S. Kjarval, Jónína Lára Ein-
arsdóttir, Kristján H. Magnússon, Magdalena
Margrét, Muggur, Nína Tryggvadóttir og Þórar-
Inn B. Þorláksson.
■ UÓSMYNDASÝNING I ÍSLENSK GRAFÍK
Kristín Hauksdóttir er myndlistarmaður sem
lagt hefur áherslu á Ijósmyndun og málverk. í
dag lýkur sýningu hennar f íslenskri grafík sem
nefnist Brot frá liðinni öld, 1993-99. Þetta eru
Ijósmyndir frá daglega lífinu á íslandi og f
Bandarfkjunum.
■ NEMENDASÝNIG LHÍ Nemendur á fýrsta og
öðru ári málaradeiidar Listaháskólans sýna
verk sfn í húsi Listaháskólans f LaugarnesijSS-
húsið). Sýningin verður opin f dag, frá kl. 14-18.
Allir eru veikomnir en þó sérstaklega þeir sem
láta sig framtið myndiistar á íslandi einhverju
varða. Aðeins þessa einu helgi.
■ PASSLEGUR SUNNUDAGSBÍLTÚR Steinar
og málmar eru með listmunasýningu í sýningar-
salnum Straumi við Hafnarfjörð. Sýningin ber
/ /
I
Fókus býður
Jæja, nú er komið að því að þú farir ókeypis í
bíó. Fókus býður þér og 249 öðrum að sjá nýjustu
affurð Olivers Stones, Any Given Sunday. Þetta
er mynd um spillingu í amerískum fótbolta og
skartar þvílikum stjömum: A1 Pacino, Dennis
Quaid, Cameron Diaz, Matthew Modine,
Charlton Heston, LL Cool J, James Woods og
Jamie Foxx. Það ætti því að vera hægt að lofa
góðri skemmtun þó amerískur fótbolti sé alltaf
með endalaust af pásum enda Oliver Stone
treystandi til að æsa leikinn. En hvað um það.
Klipptu bara út miðann hér fyrir neðan og
skelltu þér í Sambíóin.
yfirskriftina Alheimurinn og við og eru þar sýnd
verk Ragnheiðar Óiafsdóttur, listakonu og miö-
ils og Aðalsteins Gunnarssonar en þau eru
bæöi frá Þingeyri við Dýrafjörð. Verkin, sem eru
úr gleri, járni, leðri, leir og steinum eiga það öll
sameiginlegt að vera unnin úr náttúrulegum
efnum. Um er aö ræöa glerlistaverk, skúlpt-
úra, leðurgrímur og ýmiss konar nytjahluti og
skartgripi. Allt er unniðundir áhrifum frá hinum
kyngimagnaða krafti hinnar vestfirsku náttúru
en á heimslóðum listamannanna er að finna
elstu orkustöð landsins, Tjaldaneseldstööina
sem er milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Þetta
er fínn sunnudagsbíitúr enda sfðasti sjens að
berja dýrðina augum í dag.
■ STÖÐLAKQT Helga Jóhannesdóttir lýkur
sinni 5. einkasýningu Leir, gler, málmur f
Stöðlakoti við Bókhlöðustíg.
B í ó
■ RAFEIND. EGILSSTÓÐUM Kvikmyndahúsiö
Rafeind, Egilsstöðum, sýnir gamanmyndina
Deuce Bigalow kl. 20.
■ SÍLDARÆVINTÝRH) Ný heimildarmynd um
söguna á bak við 100 ára eltingaleik íslendinga
og Norðmanna við hiö eftirsótta silfur hafsins
veröur frumsýnd klukkan 18 I Háskólabíói.
Myndin er framleidd f samvinnu íslenskra og
norskra aðila og varpar nýju Ijósi á merkilegt
tímabil f sögu og samskiptum þjóðanna.
•Sport
■ BOLTINN Á SPORTKAFFI Leikur Liverpool
og Southampton er sýndur kl. 14.55. Kalt öl á
barnum.
Mánudaaur
08/05
•Krár
■ GEIR ÓLAFS&CO Á GAUKNUM Það verður
sveifla og aftur sveifla þegar Geir Ólafs og
Furstarnir mæta á Gauki á Stöng og tjútta upp
liðiö.
■ NOTALEGT Á NAUSTINU Söngkonan og pí-
anóleikarinn Liz Gammon framleiðir Ijúfa tóna
fyrir gesti bar- og koniakstofu Naustsins.
■ RÓLEGT Á CAFÉ ROMANCE Sænski píanó-
leikarinn Raul Petterson sér um Ijúfa tóna á
Café Romance.
•K1ass í k
■ VORTÓNLEIKAR í GARÐABÆ Vortónleikar
nemenda í Tónlistarskóla Garðabæjar verða
haldnir f sal skólans kl. 18. Tónleikar þessir
eru öilum opnir á meðan húsrúm leyfir.
B í ó
■ RAFEIND. EGILSSTÓÐUM Kvikmyndahúsið
Rafeind, Egilsstöðum, sýnir gamanmyndina
Deuce Bigaiow kl. 20.
■ ERÓTÍSK STUTTMYND Ustaklúbbur Leik-
húskjallarans sýnir erótisku stuttmyndina ON
TOP DOWN UNDER eftir
Friðrik Þór Frlðrlksson.
Myndin er m.a. tekin á ís-
landi og f Ástralfu. Leikar-
ar eru Nína Björk Gunn-
arsdóttir og Hilmir Snær
Guðnason. Dagskráin
hefst klukkan 20.30 en
húsið verður opnað klukk-
an 19.30. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
■ SÍLDARÆVINTÝRH) Ný heimildarmynd um
söguna á bak við 100 ára eltingaleik íslendinga
og Norðmanna við hið eftirsótta silfur hafsins
verður frumsýnd klukkan 18 1 Háskólabíól.
Myndin er framleidd f samvinnu íslenskra og
norskra aðila og varpar nýju Ijósi á merkilegt
tímabil f sögu og samskiptum þjóðanna.
•Sport
■ BOLTINN Á SPORTKAFFI Leikur Leeds og
Everton er sýndur kl. 18.55. Kalt öl á barnum.
BQðsmiði
Farðu með þennan miða í eitthvert Sambíóanna,
hvenær sem er í dag, 5. maí, og fáðu miða á Any
Given Sunday. Mundu bara að fyrstir koma, fyrstir
fá. Miðinn gildir einungis á sýningar kvödsins í
kvöld, 5. maí.
2“v hvenær
I Given Si
WK fá. Miðir
f. J kvöld, 5.
*
Athugid að aðeins þeir fyrstu 250 fá miða!
Sfókus
Þriðjudagurð
09/05
•Krár
■ TÓNLEIKAR A¥LA GAUKUR Það veröa tón-
leikar að hætti hússins á Gauki á Stöng með
óvæntum gestum. Nokkuö sem fólk ætti að
tékka á.
■ NOTALEGT Á NAUSTINU Söngkonan og pí-
anóleikarinn Liz Gammon framleiöir Ijúfa tóna