Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Síða 4
40 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 DV ibjlar Segullokanum og öörum búnaöi er komiö fyrir upp viö hvalbakinn og á myndinni sést einnig slangan sem leiöir gasiö aö loftinntakinu. ið á jafnri gjöf í akstri og kveikt á búnaðinum og upptakið þá í raim og veru svipað og þegar botngefið er. Þessi aflaukning kom sér þó best við erfiðari aðstæður, eins og í brekkum og þyngri torfærum, og mikill munur að geta treyst á fleiri hesta þar. Innspýtingarkerfið er frá Bully Dog Technologies í Bandaríkjunum og er Bílanaust endursöluaðili þess á íslandi. Það kostar rúmar 50.000 kr. og er í raun tiltölulega ódýr breyting miðað við hverju hún skil- ar. Hún hentar dísiljeppum, breytt- um fyrir íslenskar aðstæður, mjög vel og er eflaust kærkomin viðbót fyrir margan jeppaeigandann. -NG Sölumet hjá Hyundai Um 20% aflaukning fyrir dísilvélar Hyundai Motor Company setti sölumet í mars á þessu ári með sölu á u.þ.b. 133.000 bílum. Þar af seldust um 59.000 bílar á innanlandsmark- aði og um 74.000 á erlendum mörk- uðum. Eldra sölumet í einum mán- uði var i desember á síðasta ári en þá seldust rúmlega 128.000 bifreiðar. Salan i mars í ár er 23,6 prósenta aukning frá mars í fyrra. Á síðasta ári var hagnaður þessa stærsta bilaframleiðanda Kóreu samsvarandi tæpum 370 miljónum Bandaríkjadollara. Hyundai fylgir nú árangri síðasta árs eftir meö framleiðslu á nýrri línu bíla sem eru að flestu leyti betur búnar en þær eldri. Sala á nýja Accent-bíln- um er þegar hafm víða í Evrópu og Bandaríkjunum og fær hann góðar viðtökur. Þannig segir t.a.m. í gangrýni Politiken að „den behover ikke at skamme sig i forhold til konkurrenteme i klassen, Golf, Corolla og Astra. Den virker báde robust og fomuftigt forarbejdet." Fyrir þá örfáu lesendur DV-bíla sem ekki lesa dönsku: hann þarf ekki að skammast sín í samanburði viö keppinautana í flokknum, Golf, Nýi Accentinn fær góöar viötökur hjá frændum okkar Dönum - veröur form- lega kynntur hér um mánaðamötin. Corolla og Astra. Hann virðist bæði kynntur á íslandi um næstu mán- traustlega byggður og skynsamlega. aðamót. Þessi bíll verður formlega -SHH - Bílanaust kynnir búnað sem reynst hefur vel erlendis hefla sölu á um þessar mundir. Kerfið samanstendur af búnaði sem skammtar í þessu tilfelli própangas inn á disilvélina til að auka afl og snúningsvægi hennar. Auk þess verður bmninn hreinni og þar af leiðandi minni eldsneytis- notkun og hreinni smurolía. ísetn- ing er einfold og samanstendur bún- aðurinn af þrýstijafnara, segulloka, tengibúnaði við gaskút og smurolíu- þrýstiskynjara, auk rofa inn i öku- tækið sem gerir búnaðinn virkan. Fenginn var hálfs árs gamall Isuzu Trooper til prófunarinnar og búið er aö koma þess háttar búnaði fyrir í honum. Farið var með bílinn eftir breytingamar í Tækniþjónustu bifreiða hf. en þar er til eini hest- aflamælibekkur landsins. Sam- kvæmt tölum frá umboði er Trooperinn 117 KW en við mælingu án gasinnspýtingar mældist hann 94,6 KW við 136 km/hr út í aftur- hjól. Þegar kveikt var á gasinu mældist hann hins vegar 113,1 KW við sama hraða og aukningin því 19,5%. Búið er að keyra bílinn um 1000 km síðan búnaðurinn var sett- ur í hann og er merkjanleg minni olíueyðsla um allt að 30%. Við prófun í akstri flnnst þessi munur einnig greinilega. Þegar bíll- inn er kyrrstæður og olíugjöflnni haldið við 2500 snúninga fer hann upp í tæpa 3000 snúninga þegar gas- inu er hleypt inn. Eins er munurinn tilflnnanlegur þegar honum er hald- sprengihættan sem fylgdi honum og var hann því aflagður en hefur hald- ið velli alveg fram á þennan dag í Bandaríkjunum. Þar er þessi búnað- ur vinsælastur í stórum vinnuvél- um en einnig jeppum og er það þess háttar kerfl sem Bílanaust er að V \ ■ i&r Mikiö munar um innspýtinguna í brekkum og gerir hún þar oft gæfumuninn eins og hér sést. Það eru í sjálfu sér engin ný vís- indi að setja gas- eða vetnisper- oxíðinnspýtingar á bensín- eða dísil- vélar og varð til dæmis mesta þró- unin í því í seinni heimsstyrjöld- inni. Þá notuðu menn svona búnað á orrustuflugvélar til að ná betra klifri, sérstaklega I loftbardögum. Aðalgalli búnaðarins var hins vegar EVROPA BILASALA tákn um traust TT Faxafen 8 / Sími 581 1560 / Fax 581 1566 MMC Pajero, stuttur, dísil turbo, skr. 1998, ekinn 27 þús. km, álfelgur, spoiler, cd. Verð 1.990 þús. MMC Pajero st., dísil turbo, skr. 1998, ekinn 75 þús. km, 2500 cc, 5 g., álfelgur, cd o.fl. Verð 2.550.000 Toyota 4Runner 3000i V-6, skr. 1991, ekinn 137 þús. km, 38“ breyting, loftlæsingar, breytturfrá Benna. Verð 1.490.000. Flott eintak. Nissan Primera SLX 2000, skr. 1996, ekinn 71 þús. km, álfelgur, aukadekk, ssk., rafdr. Verð 990.000, áhvílandi bílalán. www.evropa.is Renautt Mégane Scénic, skr. 1997, ekinn 57 þús. km, ssk., álfelgur. Verð 1.290.000. Einnig til árg. '98, ssk. Hyundai H-1 minibus, skr. 1999, ekinn 13 þús. km, 7 manna, ssk., fjarstart, þjófavörn o.fl. Verð 1.890.000, áhvflandi 1.350.000 Toyota Rav4, skr. 1998, 2000 cc, ekinn 21 þús. km, áhvílandi gott lán. Verð 900.000 www.evropa.is www.evropa.is Ford Ranger double cab, skr. 1999, ek. 3 þús. km. Áhvílandi hagstætt bflalðn. www.evropa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.