Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 33 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2698: Hrökkbrauð Krossgáta Lárétt: 1 nautgrip, 3 fótaþurrka, 7 afldæðast, 9 geislabaug, 10 hafgola, 12 hita, 13 bogi, 14 bæta, 16 gleymin, 17 an, 18 óður, 20 svik, 21 rauðald- in, 24 fæða, 26 kjaftur- inn, 27 glufan, 28 frá. Lóðrétt: 1 glöð, 2 afmá, 3 þræll, 4 oddi, 5 traust, 6 kjána, 7 rökkur, 8 eyð- ist, 11 sjúkdómur, 15 peningana, 16 hamagang- ur, 17 falskur, 19 töf, 22 ótti, 23 gangur, 25 frá. Lausn neðst á síðunni. Skák A 1 m* A m IM A k ÉI4A Wk M.Ajm ■A m á 1 AAA & s m m Hvítur á leik. Þröstur Þórhallsson er staddur í New York á afar sterku opnu skák- móti. Eftir 5 umf. hafði Þröstur 3,5 en hann vann 3. fyrstu. Róðurinn þyngist í hverri umferð þegar vinningamir raðast upp. Mótið er 9. umferðir þarrnig aö Þröstur getur náð góðum árangri, ef hann teflir líkt og í þessari skák í 3.umferöá mótii Shabalov sem er einn srekasti skákmaðurinn vestan- hafs og hefur orðið Skákmeistari Bandaríkjana. Hvítt: Þröstur Þórhallsson (2489) Svart: Alexander Shabalov (2592) Umsjón: Sævar Bjarnason New York Open Manhattan (3), 06.05.2000 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7 .Be2 f5 8. exf5 Bxf5 9. Be3 Rf6 10. Rlc3 a6 11. Ra3 0-0 12. 0-0 Dd7 13. Rc2 Hae8 14. Rd5 Bd8 15. Rxf6+ gxf6 16. Bh6 Hf7 17. Re3 Bg6 Hér erum við komin að stöðumyndinni. 18. c5! dxc5 19. Bc4 Rd4 20. f4 exf4 21. Bxf7+ Kxf7 22. Bxf4 Bc7 23. Bxc7 Hxe3 24 Bg3 Dd5 25. Hf2 De6 26. Khl h5 27. Dd2 Kg7 28. Hafl Hd3 29. Df4 Rf5 30. Hf3 Hd7 31. b3 h4 32. Bf2 b6 33. Hel Dc6 34. Dg4 Hd5 35. Hxf5 Hxf5 36. He7+. 1-0. Skákmót Öðlinga fór fram 15. mars - 3. mai og voru þátttakendur átta sem tefldu allir við alla. Umhugsunartimi var 1,5 klst. á 30 leiki og siðan 30 mín. til að ljúka skákinni. Úrslit urðu þau að Ögmund- ur Kristinsson bar sigur úr býtum en hann hlaut 6 vinninga af 7, jafnmarga og Sverrir Norðfjörð en var hærri á stigum.Verðlaunaafhending og hrað- skákmót fer fram 10. maí nk. kl. 19.30 og er öllum sem náð hafa 40 ára aldri heimil þátttaka. Bridge Vestur þurfti að glíma við erfiða ákvörðun á einu borðanna í þessu spili í 13. umferð íslandsmótsins í parakeppni. Eftir opnun austurs á eðlilegu einu laufl fór vestur að Umsjón: ísak Örn Sigurösson hugsa um hvort slemma væri í spil- inu eða ekki. En síöan kom suður óvænt til skjalanna með dobli og vestur þurfti að ákveða framhaldið. Austur gjafari og AV á hættu: ♦ 1094 V 10932 ♦ G1072 ♦ 32 4 ÁDG6 4» K854 + ÁKD4 «*• D + 7532 V G7 ♦ 98 4 Á10874 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR 1 lauf pass 2 grönd pass 3 4 dobl redobl p/h Tveggja granda sögn vesturs var game-krafa og neitaði flmmlit. Þrjú lauf sýndu a.m.k. 5 spil i laufi og neitaði lit til hliðar. Suður taldi sig geta doblað þá sögn og vestur var í vanda. Slemma var möguleiki, en vestur sá þó fyrir sér að samlega spil- anna i AV var ekki góð. Hann var hins vegar nokkuð viss um að þrjú lauf stæðu og ákvað því að freista gæfunnar með redobli. Suður var ör- uggur með 3 slagi á tromp í þessum samningi en fleiri urðu slagir hans ekki. Fyrir þrjú lauf redobluð og staðin með einum yfir- slag fengust 1240 stig. Það reyndist hins vegar ekki nægjanlegt því 6 grönd voru borðleggjandi. Suður græddi vel á ævintýrinu, fékk 38 stig af 44 mögu- Lausn á krossgátu 'jv SZ ‘JR £2 ‘uSo zz ‘0!9 61 ‘-t?B 11 ‘uæ|0 91 ‘euEinc SI ‘luiæuie n JSEja?) 8 ‘umq i ‘epie 9 ‘33Ajj s ‘?j j ‘ueui g ‘euiÁJjn z ‘Jeh i ivjajooq ■je fiZ ‘uejtj LZ ‘QiuiS sz ‘eie vz ‘ejeuioj iz ‘a?i oz ‘Jæ 81 ‘seg II ‘Snuuiuio 91 ‘eSei n ‘JÁ 81 ‘IÁ Zl ‘euæjjn 01 ‘tue 6 ‘ejjeii 1 ‘ejjoui e ‘rn( 1 :jjojbi Myndasögur Ég hélt að ég yrði heppinn ef ég klaeddist eins og þú, félagi! Og i reikíngi ert þú sá ómöglegasti sem og hef j nokkru sinni 1 ' kynnst. J lHún er ekki ein af þeiml, /semskipar manni fyrir. - ^Hún lætur mig bara óska" þess^að_éfl hefði gert hlutina! 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.