Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 3
DV LAUGARDAGUR 13. MAl 2000 39 Rúmur helmingur látinna ekki í bflbeltum Símon Sigvaldason, formaöur rann- sóknamefndar umferöarslysa, skýrði að nokkru niðurstöður nefndarinnar hvað áhrærir banaslys í umferðinni árin 1998 og 1999. Fyrra árið fórust 27 manns í umferðarslysum hér á landi en 21 árið 1999. Orsakir voru áþekkar bæði árin: útafákstur er langstærsti einstaki þátturinn. Þar á eftir kemur að ekið er framan á bíl. Ekið á gang- andi er ámóta stór þáttur. Ekið á bíl frá hlið er sýnu minnstur þessara þátta. Stærstur hluti banaslysa varð í dreifbýli bæði árin, að meðaltali þrjú af hverjum fjórum. Nærri lætur að tveir karlar hafi farist í banaslysunum á móti hverri einni konu. Þriðjungur fómarlamba 1998 var 24 ára eða yngri og fjórðungur í viðbót milli 25 og 34 ára. Árið 1999 vom 43% fómarlamba 24 ára eða yngri en aðeins tíundi hluti á aldrinum 25-34 ára. Eldri aldurshóp- ar, taldir á 10 ára bili upp í 65 ára, em nálægt 10% bæði árin en 65 ára og eldri milli 15 og 19%, enda er sá aldurs- hópur óskilgreindur í aldri upp á við. Töflu sem fylgdi þessum upplýsing- um má líka lesa á annan hátt: 0-14 ára, 35-44 ára, 45-54 ára og 55-64 ára era hver um sig 8% fómarlamba þessi ár (7% og 10% ‘98 og ‘99). Eldri en 65 ára (65-100 ára? Eða hvenær hættir maðurinn þátttöku í umferðinni?) em 17% fómarlamba að meðaltali. 15-24 ára hópurinn gerir Gunnar Felixson, forstjóri Tryggingamiöstööv- arinnar og varaformaöur Sambands íslenskra trygglngafélaga, fjallaöi á ráöstefnunni um slys og vátryggingar. í máli hans kom fram aö kostn- aöur þriggja stærstu tryggingafélaganna vegna tryggingabóta áriö 1999 heföi veriö 8,9 milijarö- ar króna. Hann rakti nokkrar ástæöur fyrir háum tryggingakostnaöi og iögjöldum hérlendis sem stöfuöu m.a. af hárri lögboöinni tryggingavernd, ekki síst fyrir tjónþola 31% að meðaltali, 25-34 ára 10% að meðaltali. Enda sagði Sigurður Guð- mundsson landlæknir, sem í ræðu sinni fjallaði um ábyrgð í akstri, að fáar dýrategundir á jörðinni væru hættulegri en ungur karlmaður undir stýri á kraftmiklum bíl. En aftur að skýrslu Símonar Sig- valdasonar: I þeim tilvikum umferðar- slysa árið 1999 þar sem lítil meiðsl Haraldur Jóhannesson ríkislögreglustjóri talaöi um stööu og framtíöarsýn umferöarlöggæslu í landinu, varpaöi því m.a. fram hvort ekki væri tímabært aö fækka lögregluumdæmum og sam- eina liö þeirra undir yfirstjórn sem næöi yfir stærri svæöi en nú er. í hringborösumræöum eftir framsögu nefndi hann og hvort ekki væri rétt aö breyta sönnunarbyröi þannig aö ekki þyrftu alltaf aö vera tveir lögreglumenn saman til aö teljast marktækir. urðu á fólki vora 75% ökumanna og farþega í bílbeltum, 60% þar sem meiðslu voru mikil. Af þeim sem lét- ust þetta ár vora 53% ekki í bílbeltum en sterk rök hníga að því að banaslys hefðu orðið mun færri en viðkomandi heíðu notað þann sjálfsagða öryggis- búnað. Flest banaslys árið 1998 urðu snemma morguns en frá hádegi til síð- degis árið 1999. -SHH Þaö hlýtur aö vera draumur hvers iönaöarmanns aö hafa svona góða aöstööu. Bíllinn sem ísól er meö frá Facom er af Benz-gerö og er notaöur til aö fara á milli sýninga í Evrópu. Sýningarbíll frá Facom í þessum mánuði er staddur hér á landi sérstakur sýningarbíll frá verkfæraframleiðandanum Facom en Isól er með umboðið fyrir þessi vel þekktu verkfæri. í bílnum er haganlega komið fyrir flestum þeim verkfærum sem þetta merki býður upp á og hægt er að prófa þau og skoða. Einnig eru í bílnum vara- hlutir í flest þau verkfæri sem Facom er með. Hægt verður að fá bílinn til heimsóknar, jafnvel á stærri stöðum úti á landi, og geta áhugasamir sett sig í samband við Hjört Nielsen hjá ísól. Facom er einn af styrktaraðilum Prost/Peu- geot-liðsins í Formúlunni og sér því fyrir öllum þeim verkfærum sem það þarf að nota í keppni. -NG Símon Sigvaldason, formaöur rannsóknar- nefndar umferöarslysa, kynnir niöurstööur nefndarinnar fyrir árin 1998 og 1999. Myndir DV-bliar ÞÖK Síguröur Guömundsson landlæknir sagöi aö helsti munur á strákum og fullorönum karlmönn- um væri hve dýr ieikföng þeirra væru. Hann haföi áhyggjur af ökumönnum undir áhrifum fíkniefna og varpaöi því fram hvort ekki væri tímabært aö skera upp herör gegn slíkum akstri, þar meö taliö aö veita ekki fíklum ökuréttindi. www.brimborg.is brimborgar Renault Traffic 2,2 01/96 5 g., 5 d., hvítur, ek. 80 þús. km, framdrif. Verð 1.190.000. Tilboð 950.000. Daihatsu Terios 1,310/97 ssk., 5 d., blár, ek. 58 þús. km, 4x4. Verð 1.160.000. Tilboð 1.050.000. Ford Bronco 1,4 02/97 ssk., 3 d„ hvítur, ek. 72 þús. km, 4x4. Verð 1.790.000. Tilboð 1.590.000. MMCLancer 1,6 09/93 ssk., 4 d„ silfur, ek. 115 þús. km,framdrif. Verð 690.000. Tilboð 590.000. Suzuki Swift 1,3 02/97 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 69 þús. km, framdrif. Verð 660.000. Tilboð 560.000. Toyota Corolla 1,3 06/95 5 g„ 4 d„ silfur, ek. 75 þús. km, framdrif. Verð 850.000. Tilboð 740.000. Ford Fiesta 1,25 06/97 5 g„ 3 d„ vínrauður, ek. 61 þús. km, framdrif. Verð 740.000. Tilboð 590.000. Ford Mondeo 2,012/97 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 94 þús. km, framdrif. Verð 1.370.000. Tilboð 1.090.000. OpiA laugardaga 11-16 Q, brimborg Reykjavlk • Akureyri Brimborg Reykjavík, Bíldshöföa 6, sími: 51 5 7000 Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, sími. 462 2 7 0 0 FM/AM Verð aðeins kr. 36.800.- OUTÆKI yH í I U A B I 6 yG ÍM l í D iSKAH Ármúla 38 - Sími 588-5010 6/12 diska geislaspilarl m/útvarpi Ekkert magasin, ekkert vesen! i Nakamichi Bíltæk ^yFrábær geislaspilari £ Nakamichi CD 35z ^ og 4 stk. Ultimate hátalarar Framan: U42/U52/U62 - Aftan: U6x9/U82 r^lkNokjrrVchí Moo** R#c«mv«w f f« Dloc MtíhKiUank CO C«wrhj«i MB-75 > • Rorxtom -4 fVfvac\.> S-'tSacTN" 3^0 Scan 6 diskar í tækið að framan!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.