Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
29
♦
Sport unglinga
Magnús Gunnarsson:
Hetja eða skúrfcur
Magnús Gunnarsson átti stóran þátt í sigri
Keflvíkinga í úrslitaleik unglingaflokks á
dögunum. Magnús skoraði 31 stig í leiknum,
tók 9 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og stal 4 bolt-
um en tveir þeir síðustu komu á síðustu mín-
útu leiksins og réðu öllu um úrslitin. Magnús
setti niður 13 af 15 vítum sínum í
leiknum, þar af fjögur á úrslitastundu í
blálokin.
ý-*- „Þetta var ljúft. Ég tók áhættuna þvi
Wt þaö var annaðhvort að vera hetja eða
' skúrkur. Ég hafði ekki hitt neitt allan
xT leikinn og varð að bjarga þessu ein-
hvern veginn. Við töpuðum fyrir KR-b í
« undanúrslitum bikarsins og vorum brjál-
aðir út af því en vorum síðan klaufar að
| klúðra unnum leik. Við vildum einn titil
1« í vetur og það tókst. Það var mikið búið
að tala um KR en Sigurður Ingimundar-
ph- son þjálfaði okkur og talaði okkur til.
Það eru aðeins tveir okkar sem ganga
upp og við tökum báða titlana næsta vet-
ur,“ sagði Magnús sigurreifur í leikslok.
Litndsbar?
íslandsmeistarar Keflavíkur í unglinga-
(j. flokki karla eru
f hér til vinstri og
§' ) fyrir neöan
' lyfta fyrirliöar
, liösins, Davíð
Þór Jónsson
(til vinstri) og
... Magnus Gunn-
«\\ arsson, bik-
aö bikarnu:
íslandsmótsins sem er alltof
seint og setti mjög leiðinleg-
an svip á úrslitakeppnina í
ár og orsakaði það að annar
undanúrslitaleikurinn fór
20-0 fyrir Þór þar sem KR-b
mætti ekki til leiks.
Það eina rétta var að
sameina liðin fyrir úrslita-
keppnina en bragð KR-inga
heppnaðist ekki því Kefl-
víkingar unnu þá daginn
eftir að margir leikmanna
vesturbæjarliðsins höfðu
verið að fagna íslandsmeist-
aratitli með meistaraflokki
kvöldið áður.
Keflavík fékk síðan að
glíma við bikarmeistara
Þórs í úrslitaleiknum en
Þórsarar vöktu mikla at-
hygli í vetur í meistara-
flokki. Og Keflavíkurstrák-
arnir settu Þórsara út af
laginu strax í byrjun og
fyrri hálfleikur liðsins var
frábær. Keflavík náði 20
stiga forustu fyrir hálfleik
og leiddi 48-28 í leikhléi.
Þór náði með góðri baráttu
Unglingaflokkur Kefla-
víkur, undir stjórn
Sigurðar Ingimundar-
sonar, sló í gegn í úrslita-
keppni unglingaflokks í
vor og varð íslandsmeistari
eftir sigur á Þór í úrslita-
leik, 85-81.
Það hefur verið mikið
talað um góðan efnivið í
herbúðum KR og Þórs í
vetur, sem er vissulega
satt, en bæði lið urðu þó að
sætta sig við tap fyrir bar-
áttuglöðu og skemmtilegu
Keflavíkurliði.
Keflavík byrjaði á því að
slá út lið Hauka, 86-81, í
átta liöa úrslitum og fékk
síðan að glima við sameig-
inlegt lið KR í undanúrslit-
unum.
KR-ingar hafa í vetur
haft tvö lið í þessum ílokki,
eitt með þeim sem eru í
flokknum og annað skipað
drengjaflokksstrákum fé-
lagsins. KR-ingar samein-
uðu liðin þegar þau voru
bæði komin i undanúrslit
að jafna leikinn í seinni f
hálfleik en það tók of 1|
mikla orku og Magnús |
Gunnarsson, sem skoraði f|
31 stig fyrir Keflavik í >
leiknum, stal tveimur bolt-
um af þeim í lokin og setti
fjögur SÍÖUStU Stig mmmm
leiksins ofan í af vita-
línunni.
Keflavíkurliðið var I
orðið íslandsmeistari I
og fagnaði mikið en I
flestir þessara stráka I
urðu meistarar í 1
drengjaflokki í fyrra.
Stig Keflavikur: Magnús
Gunnarsson 31, Davíð Þór
Jónsson 24, Jón Norðdal Ijö
Hafsteinsson 16 ( 18 frá- fnP
köst), Gunnar Stefánsson ..MM
6, Einar Bjarkason 6, Am-
ar F. Jónsson 2.
Stig Þórs: Sigurður
Sigurðsson 22 (10 I
stoðsendingar), Magnús I
Helgason 21, Óðinn Ás-
geirsson 20 (16 fráköst), |
Hermann Hermannsson 6,
Hrafn Jóhannesson 6, Ein- ila
ar Aðalsteinsson 4, Þórar- |
inn Jóhannsson 2. -ÓÓJ I
Islandsmót 7. flokks karla í körfubolta
KR-ingar meistarar
Hér aö ofan eru saman-
komin bestu liö vetrarins
í 7. flokki karla. íslands-
meistarar KR-inga eru f
neöri röö og Fjölnismenn
í þeirri efri en KR vann
Fjölni, 42-20, í úrslita-
leiknum sem fram fór á
Akureyri.
KR varð íslandsmeistari í 7. flokki karla í vetur þegar liðið fór ósigraö í gegnum
úrslitaumferðina sem fram fór á Akureyri á dögunum. KR vann úrslitaleikinn gegn Fjölni,
42-20, en Fjölnir varð íslandsmeistari í fyrra. Þessi tvö lið hafa að undanfórnu háð harða
rimmu um sigurinn í þessum árgangi. KR sýndi síðan enn frekar styrk sinn með því að
verða Reykjavíkurmeistari með 43-30 sigri á Fjölni í úrslitaleik þess móts sem fram fór
fyrir skömmu. íslandsmeistarar KR eru eftirtaldir: Kjartan Ársælsson, Ólafur Björn
Loftsson, Darri Hilmarsson, Birkir Veigarsson, Guðni Einarsson, Ellert Arnarson
(fyrirliði), Eyþór Magnússon, Kári Einarsson, Gunnar Geir Hinriksson, Atli Jónasson,
Elmar Bjarnason, Ásgeir Guðmundsson, Brynjar Þór Bjömsson, Hafsteinn Helgi
Halldórsson og Sindri Grétarsson.
Hér til vinstri eru síðan ís-
landsmeistararnir í KR
einir á mynd en þeir uröu
einnig Reykjavfkurmeist-
arar á dögunum.