Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 4
4 TIGRI ER TYNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV? Seníiið svarið til: Sarna-DV TVEIR EINS Hvaða TVEIR fiskar eru alveg eins? Sendið svarið til: Sarna-DV MATREIPSLA SVANHVITi^R 2 1/2 bolli hveiti 2 bollar sykur 150 g smjörlíki 1 lítil jógúrt (gott að nota kaffijógúrt) 1 tsk. natrón 3 egg vanilludropar Hitið ofninn í 200°C. Srasðið smjörlíkið og hrasrið öllu saman. með og bakið. Skreytið glassúr og smarties. Verði ykkur að góðu! Guðrún Svanhvít Sigurðar- dóttir, 5 ára, Alfabrekku 5, 750 Fáskrúðsfirði. Setjið i pappírsmót VINNINOSHAFAR 29. apríl: PENNAVINIR Astrós Líf Ástráðsdóttir, Rofabas 29, 110 Reykjavík, óskar eftir pennavinkonum, á aldrin- um 10-14 ára. Hún er sjálf 13 ára. Ahugamál: sund, barnapössun, límmiðar, sastir strákar, góð tóniist og margt fleira. Vinsamlegast sendið mynd með -fyrsta bráfi ef hasgt er. Svar- ar öllum bréfum. Helga Rún Steinarsdóttir, Hallfreðarstöðum, 701 Egilsstöðum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-10 ára. Hún er sjálf 7 ára. Ahuga- mál: tónlist, lestur, skólinn, sveitin, dýrin og margt fleira. Mynd fylgi íyrsta bréfi ef hasgt er. Srynhildur Jónsdóttir, Derghyl, 645 Flúðum, vill gjarnan eignast pennavini á^aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf á ellefta ári. Áhugamál: hest- ar, körfubolti, dýr, góð tónlist, íþróttir, sastir strákar, skrautskrift, pennavinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svar- ar öllum bréfum. Skrifið fljótt! Sigurbjörn Jónsson, Berghyl, 645 Flúðum, vill gjarnan eignast pennavini á aidrinum 6-10 ára. Hann er sjálfur á níunda ári. Áhugamál: fót- bolti, körfubolti, pennavinir, ípróttir, hestar, bíl- ar, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi ■fyrsta bréfi ef hasgt er. Kristín Erla Kjartansdóttir, Laufskálum II, 650 Hellu, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-13 ára. Hún er sjálf að verða 11 ára. Kristín Erla vill helst skrifast á við stelpur á Suður- landi. Áhugamál: dýr, Britney Spears, Manchester United, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svar- ar öllum bréfum. Skrifið fljótt! Jórunn Jörundsdóttir, Lyngbraut 6, 250 Garði, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: fót- bolti og margt fleria. Mynd fyigi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Skrifið fljótt! BA&AM mu Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: 6ARNA-DV FVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. SLYSIO Tígri er góður og ger- ir aldrei neitt af sér. Hann stundar lík- amsraskt fjór- um sinnum í viku Einu sinni hann var á ingu gerðist smá ó Tígri festi una í teinun- um á hlaupahjólinu. Hann þurfti að fara á spítala. Á spítalanum var mjög vel hugsað um Tígra. Hjúkrunar- konan Sara stundaði Tíg ra. Fegar honum var batnað, fór hann heim. Tígri borðaði alltaf hollan og ... góðan mat. Oskar Þór Jónasson, Hásteinsvegi 3, 900 Vestmannaeyjum. VORVERK Fað er ekki seinna vasnna en fara að raka laufunum saman og hirða úr garðinum. En hversu mörgum laufblöðum hefur Kalli rakað Sagan mín: Elísa Örk Einarsdóttir, Fífuseli 35,109 Reykjavík. Mynd vikunnar: Birna Kristín Hilmars- dóttir, Fífulind 13, 200 Kópavogi. Matreiðsla: Anna Kristín Guðmunds- dóttir, Kambaseli 4,109 Reykjavík. Frautir: Alda Björk Sigurðardóttir, Garðastíg 6, 430 Suðureyri, Alexandra Jónsdóttir, Veghús 15,112 Reykjavík. a ^Barna-DV og Conté V : öllum kæríeqa fyrir — a y pátttökuna. Vinningshaf-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.