Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 3
Ifókus Vikan 26. maí til 1. iúní i i f i a Þið hafið heyrt lögin en ekki séð myndina. Nú er tíminn hins vegar kominn og fólk getur barið ræmuna The Million Dollar Hotel augum því að Regnboginn og Sambíóin frumsýna hana í dag. viö mælum meö Gaukur á Stöng er staöur laugardagskvölds- ins. Þar mun mæta rjómi gleðisveita landsins og tjútta og tralla alla viöstadda í himinhæö- Tom Tom og Eloise. Ást í örbirgðinni. h \/ ii Ó r f * 1. *l &>, r (T U gera um helgi / Það er orðið nokkuð síðan sándtrakkið úr myndinni The Million Dollar Hotel kom út. Nú er hins vegar komið að því að myndin sjálf verði frumsýnd. Ann- ar höfundur handritsins er enginn annar en Bono, söngvari TJ2. Hann skrifaði söguna í samvinnu við Nicholas Klein. Þegar sagan var farin að taka á sig einhverja mynd fengu þeir þýska leikstjórann Wim Wenders til liös við sig og tók hann einnig þátt i að skrifa söguna. Myndin markar tímamót i starfi Wenders því þetta er tuttugasta myndin sem hann leikstýrir á þrjá- tíu ára ferli sínum. Meðal annarra mynda sem hann hefur leikstýrt eru City of Angels, Wings of Desire og Paris, Texas. Dauður maður með óvænta fortíð The Million Dollar Hotel hefur verið lýst, á afar háfleygan hátt, sem ljóðrænni og mótsagnakenndri ástarsögu, pakkaðri inn í morð- gátuumbúðir. Sögusvið myndar- innar er miðbær Los Angeles. Milljón dollara hótelið er athvarf fólks sem orðið hefur undir í lífinu á einn eða annan hátt. Einn íbúa hótelsins er Tom Tom, leikinn af Jeremy Davies. Hann er búinn þeim óheppilegu karaktereinkenn- um að vera einstaklega ljúfur ein- staklingur sem opnar arma sína gagnvart heiminum af ástúð. Hann fellur fyrir fallna englinum Eloise, leiknum af súperbeibinu Millu Jovovich, og hefur það afdrifaríkar afleiðingar fyrir hann. Vandræðin byrja þegar einn Vala Dóra Jónsdóttir Ijósmyndari. ir alsæluölvunar og andlegrar full- nægju. Þeir hamingjuboltar í Geirfuglunum munu mæta á svæölð ásamt þeim piltum í Kanada og dúddunum í dægurlagapönksveit- inni Húfunni. Jafnvel má búast við óvæntum gestum. Eitthvað sem vert er að athuga. Svartur Gajol er málið. Hann var að koma á markað og fæst I öllum betri sölu- turnum. Gef- ur meiri fýll- ingu en sá hvíti og er kærkomin nýj- ung á nammi- markaðnum. Kauptu tvo. eóið fyrir lagið sitt „Where The Streets Have No Name.“ Hugmynd- in að myndinni kviknaði þó fyrr og hefur hún því legið lengi i mariner- ingu. Þeir hljómsveitarfélagar voru í myndatöku á þaki hússins og segist Bono hafa undrast á því að húsið væri kallað Milljón dollara hótelið. „Þetta var þegar orðin bók, leikrit eöa biómynd. Það átti bara eftir að skrifa hana,“ segir Bono. Hann hafði samband við vin sinn, Nicholas Klein, og síðar meir fengu þeir Wim Wenders með í hópinn. Nú hefur bíófrumburður Bono litið dagsins ljós og bara eftir að sjá hvort íslenskir bíógestir dæma hann hæfan til undaneldis eður ei. Ef þú verður á Akureyri um helgina er málið að kfkja í Skauta- höllina. Þar kynnir Svavar Örn tísku- lögga beibin f Eskimo inn á svið kl. 20 f kvöld undir yfirskriftinni Úr og í. Við erum auðvitað að tala um tfsku- sýningu og er þaö Sanasol sem spilar undir. Endilega at- hugið þetta. 500 kall inn. Sýning norrænna flakkara verður f Norræna húsinu um helgina. Þar mætir einn alræmd- rsti artffartf i o m m i andsins, ígill nokk- jr Sæ- björnsson, maðurinn sem runk- aði sér á Kjarvals- stöðu m. Og ef hann er ekki að gera eitt- hvað snið- ugt þá er íslensk myndlist endanlega dauð. Farðu f Nor- ræna húsiö og vertu kúl. „Ég opna ljósmyndasýningu ásamt fé- laga mínum, Iain Bruce, í Gallerí Nema hvað í dag, kl. 14. Ég eyði deginum þar ásamt Iain þangað til kl. 18. Síðan er stefnan að fagna opnuninni en það er ekki ákveðið hvemig eöa hvar. Það verður sjálfsagt djammaö eitthvað fram eftir. Á laugardaginn forum við aftur í Gallerí Nema hvað og sitjum yfir á meðan sýningin er opin, frá 14-18. Eftir það ætlum við að kíkja á annaðhvort Prikið eða Mokka og slaka á yfir góðum kafflbolla. Laug- ardagskvöldið er hins vegar óá- kveðið en það kemur í ljós þegar þar að kemur. Sunnudagurinn byrjar eins og hinir tveir: Gallerí Nema hvað frá 14-18. Ætlunin er síðan að fara í sumarbústað og slaka á í heita pottinum eftir alla þessa yfirsetu á sýningunni með kaldan bjór í hendi. Avn /mÁ V Fólk sem spjallar við strákinn sem bcr út sjónvarpshandbókina er annað hvort rosalega cinmanna eöa áhugafólk um afmæli Milla Jovovich fallin úr glæsilegri framtíð í biákaldan raunveruleikann. íbúa hótelsins, Izzy að nafni, hrap- ar ofan af þaki hússins. Lögreglu- rannsókn fer af stað þar sem ekki er ljóst hvort hann stökk eða var hrint. Henni er stjómað af FBI- manninum Skinner, leiknum af Mel Gibson. Rannsóknin á síðan eftir að leiða ýmislegt óvænt í ljós um fortíð þess látna. Sama húsið og U2 spil- aði á Eins og áðm: sagði er Bono einn ctf höfundum handritsins. Eins og þeir vita sem hlustað hafa á U2 að einhverju ráði er samfélagsleg gagnrýni hans ær og kýr. Bono er við sama heygarðshomið í Milljón dollara hótelinu þar sem hann lýs- Mel Gibson í hlutverki hins strekkta og ósveigjanlega FBI-karls Skinner. ir aðstæðum undirmálsfólks á tím- um Reagan-stjómarinnar. Hótelið sem myndin gerist i er til í raunveruleikanum, þar býr und- irmálsfólk og það er í miðbæ L.A. Það hefur birst heimsbyggðinni áður því þetta er sama húsið og U2 spiluðu á þegar þeir tóku upp víd-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.