Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 8
i lifið.FT , P V T M M II Vikan 26. maí til 1. iúní ifókus Laugardaguh 27/05 | Popp ¦ UFANDI LAUGARPAGUR í JAPIS 200.000 naglhítar spila á lifandl laugardegi í Japis, Laugavegi 13, og hefst spiliriiö kl, 14. Þeir eru nýbúnir gefa út disk, Vögguvísur fyrir skugga- prins, og munu þeir spila efni af honum og lík- lega gamalt I bland. Tékkiö á þessu. •Klúbbar ¦ PZ-KVÖLD Á THOMSEN Partyzone -kvöldin lifa enn gó&u lífi og er eitt sllkt haldið á Kaffl Thomsen. San Fransisco dúddinn Mlquel Migs er mættur á klakann og pumpar upp lioið. Hann verBur á barnum ásamt þeim PZ-bræ&rum og Árna Elnarl. NiBri verBa stálboltarnir Grétar og Frimann a& blanda vafasaman reif-kokteil. ¦ PZ-KVÓLD Á VEGAMÓTUM í tilefni af 10 ára afmæli útvarpsþáttarins Party-Zone verBur veisla á Vegamötum. Þetta er annaB af- mælispartíiB sem þeir félagar halda, á þaB fyrra kom Dimitri from Paris, plötusnúðarnir Leo Young (ítalskur íslandsvinur), Tommi og Andr- és. Allt verBur fljótandi í vökva-veitingum og hver veit nema boðiB verBi upp á grill eBa aBra fasta fæðu. Herlegheitunum verBur útvarpaB á Rás 2 frá 22-00 eða jafnlengi og partlið stend- ur opinberlega yfir. Eftir miðnætti byrjar síðan annað PZ-partý á Kaffi Thomsen án þess þó aB því Ijúki á Vegamótum. ¦ FtOTT A SPOTUGHT ÞaB verBur partí og gleBskapur á Spotllght. HittiB fðlk, veriB fólk, gleBjiB fðlk. ¦ SALSASTEMMNING Á KLAUSTRINU Ávallt sjóBheit og suBræn sumarstemmning á Klaustrinu. PlötusnúÐarnir Svali og Big Foot sjá um taktinn. Alltaf gleBi. ¦ SKUGGABARINN ALLTAF TRAUSTUR Þeir Nökkvi og Áki keyra áfram taktþyrsta líkama meB látum á Skuggabarnum. 22 ár inn og eng- ar gallabuxur. 500 kall inn. ¦ VERSLANAPARTÍ Á ASTRÓ Verslanirnar Blues, Hanz, Herragar&urinn, HugoBoss og út- varpsstöBin Mono, ásamt fleirum, halda meiri háttar sumarveislu á Astró. ViBskiptavinir- verlslananna munu fá boBskort svo og hlust- endur Mono 87,7. OfsastuB og skemmtileg- heit. •Krár ¦ GRAND Á GRANP ROKK HúsbandiB Grand heldur uppi tjúllaBri stemningu í. Grand Rokk. Rokk og ról af öllum gerBum. ¦ TJUTT A GAUKNUM Stuðböndin Geirfuglarn- ir og Kanada sjá um fjör og fíflalæti á Gauk á Stöng. Þeim til fulltingis verða öðlingarnir í Dægurlagapönksveitinni Húfunni og aldrei að vita nema óvæntir gestir droppi við á sviBinu. Eintóm gleði, pípandi stuð og gargandi snilld. ¦ SIXTIES A AMSTERPAM Rokkboltarnir í Sixties sjá um mjaðmahnykkja-takt fyrir gesti öldurhússins Café Amsterdam. ¦ ÞÓR BÆRING Á SPORTKAFFI ÞaB er fjörguttinn Þór Bærlng sem lokar sig inni i búr- inu og sér um tónlistina á isafold Sportkaffi. Snyrtilegur klæðnaður og skilriki skilyrði fyrir inngöngu. ¦ FrÐRINGUR Á PUBUNER Það verBur tjútt og taumlaus gleBi á Dubllner þegar stuBþoltarnir í Fi&ringnum stiga á stokk og stilla strengi á stuB. ¦ FÖNKFÍUNGUR Á SÓLON Þeir Stelnar og Da&i sjá um að últrafönka fðlk á efri hæð Sól- ons íslandusar. Jamrn jamm. ¦ MILUÓN Á KRINGLUKRÁNNI Það eru Millj- ónamæringarnir ásamt Bjarna Ara sem sjá um sjóðheita sumarsveiflu á Kringlukránnl. ¦ PISKÓ A ÁLAFOSS-FÓT BEZT Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um takt- fasta tónanæringu fyrir eyru gesta Álafoss-föt bezt. ¦ SÆLA Á GULLÖLDINNI Hin landsþekkta Sælusveit mun skemmta gestum Gullaldarinn- ar. Ósvikin sveifla og tjútt fyrir alla. ¦ UPPLYFTING Á NAUST-KRÁNNI Hin gamal kunna hljðmsveit Upplyfting leikur fyrir dansi á Naust-kránni. Tjútt og tvist. ¦ ÞOTUUJCH) Á CATAUNU Hljómsveitin Þotu- liðið spilar á Catalinu, Hamraborg. Ijútt tjútt. ¦ FJÖB Á RAUDA UÓNINU Þau Skarphóöinn Þór og Mjöll Hólm skemmta gestum Rau&a Ljónsins. Tvist og tjútt. ¦ RÚNAR Þ. Á PÉTURSPÖBB Gestir Pét- urspöbbs njóta tónlistar Rúnars Þórs. ¦ TJÚTT Á KAFFI STRÆTÓ Einar Jóns mœtir í fjörgírnum á Kaffl Strætó. ¦ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Sænski píanó- snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr- um um píanóið á Café Romance. ¦ NÆS Á NAUSTINU Söngkonan og píanóleik- arinn Liz Gammon styttir gestum stundir I kon- íaksstofu Naustsins. , Böll ¦ HAUSVERKUR í LEIKHÚSKJALLARANUM Það verður feitt fjör og dónaskapur I Þjóöleik- húskjallaranum þar sem haldið verður Haus- verks-ball. Siggi Hlö, Valli sport, Rúni Rössel og Handlagna heimllisfrúin taka á móti gest- um. Alls konar húllumhæ. Nærbuxnaskipti- markaður, súpermann-dansinn og margt fleira. Grolsch á hlægilegu verði og dj Siggl Hlö sér um tónlistina. ¦ NÆTURGAUNN Eins og alltaf er taumlaus gleBi hjá Önnu Vilhjálms og vinum hennar I Næturgalanum. í kvöld er það sjalft Stu&- bandalagið frá Borgarnesi sem treður upp á dúndurballi frá kl. 10 til kl. 3. StuBbandalagiB var upphaflega hljómsveit Önnu en kemur nú í heimsókn til hennar til að spila. ¦ DANSLEIKUR Á BROAPWAY Danssveit Gunnars Þór&arsonar leikur fyrir dansi í aðalsal Broadway. ¦ HÁTÍP HARMONÍKUNNAR í Ásgarði, Glæsi- bæ, eru haldnir tónleikar og dansleikur I tilefni af Hátíð harmonikunnar. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og fram koma allir helstu nikkuspilar- ar landsins auk Léttsveltar H.R. Dansleikurinn hefst kl. 22.30. Harmoníkufélag Rangæinga og Harmóníkufélag Reykjavíkur spila fyrir dansi. •Klassik ¦ TÓNLEIKAR I REYKHOLTSKIRKJU Karla- kórinn Stefnir hitar upp fyrir komandi atburði með tónleikum I Reykholtskirkju kl. 14.00. Ein- söngvarar meB kórnum verða Ásgeir Eiríksson, Birgir Hólm og Stefán Jónsson. Stjórnandi er Atli Guðlaugsson og undirleikari Sigur&ur Marteinsson. •Sveitin ¦ TOPAZ í GRINDAVÍK Hljómsveitin Topaz mun spila á Hafurblrnlnum. Allir í fjöri yfir góðri byrjun I boltanum. Tjútt og teygjutvist. ¦ PANORAMA. BORGARNESI Hestamannafé- lagiB Skugginn stendur fyrir dansleik í Panorama. Diskótek á staðnum og frítt inn. ¦ SÓLDÓGG Á NESKAUPSTAÐ Stu&boltarnir I Sóldögg trylla lýðinn á Egilsbúö. Eintóm sæla Takiö þátt í spenn& idi leik í sumar. k Fylgist með boltanum og yltkar mönnum á íþróttavef DV á Vísi.is og á íþróttasíðum DV á hverjum degi. Vinningar leiksins: Draumaferð é lelk fensku úrvalsdeildtnni fbool Samvlnnuferða-Landsýn og veglegir vinningar frá Reebok. d& Slwillllilftlf lll/lfi SÍMINN-GSM visir.is og gleði fyrir austan. Söngvakeppni Neista- flugs verBur haldin um leiB. ¦ VJB POLLINN. AKUREYRI Hljómsveitin Karma, með hinn góðkunna Ólaf „Labba" Þór- arinsson innanborðs, skemmtir á Viö Pollinn. Tjútt og djamm. ¦ ALUNN, SIGLUFIRÐI Eilíföarpopparinn Pét- ur Kristjáns er mættur á ný í bandinu Pétur & Gargið ásamt nokkrum þungavigtarmönnum úr rokkinu. Þeir mæta ferskir á Allann og rokka l!f- tóruna úr mönnum og húsdýrum. Jahúúúúúúú! ¦ KAFFI KRÓKUR, SAUPÁRKRÓKI KK og Magnús Eiríksson leika fyrir gesti Kaffl Króks. Garanteruð skemmtun. ¦ ODD-VITINN. AKUREYRI Danshljómsveit Fri&- jóns Jóhannssonar sér um mjaðmadilli-takta fyr- ir gesti Odd-Vitans. ¦ HOPH). TÁLKNAnRÐI Hel&ursmenn og Kol- briin sjá um fjöriö á Hopinu. Hoppandi stuð og gripandi gleði. ¦ RÉTTIN. ÚTHLrP Hljömsveit Geirmundar Val- týssonar sér um sveifluna og grenjandi stuð í Réttinni, Úthlíð. uLeikhús ¦ EINHVER í PYRUNUM Nýtt leikrit eftir Sigurö Pálsson er sýnt í Borgarlelkhúsinu í kvöld, kl. 19. Það nefnist Einhver í dyrunum. Miðaverð er kr. 2000 en slminn hjá liðinu uppi í Borgarleik- húsi sem vill redda því fyrir þig er 568 8000. ¦ STJÖRNURNAR SKÍNA SKÆRT Hin marg- rðmaða sýning, Stjömur á morgunhlmni, rúllar enn þá fyrir fullu húsi í l&nó. Það er ekki skrýtið þar sem hér er gæðasjóv S ferö. I kvöld eru örfá sæti laus. Síminn í l&nó er 530 3030. ¦ HINN FULLKOMNI JAFNINGI Sýning Leik- hópsins Á senunni (www.on-the-scene.net), Hinn fullkomni jafningi, hefur farið ví&a og sló m.a. í gegn í Drill Hall leikhúsinu í London. Nú er sýn- ingin komin aftur í íslensku Óperuna þar sem þurfti að hætta sýningum fyrir fullu húsi í fyrra. Sýningin hefst kl. 20. Síminn í miðasölunni er 5511475. ¦ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Þjóðleikhús- i& sýnir Shakespeare-leikritið Draum á Jóns- messunótt á stóra svi&inu. í stórum dráttum fjall- ar verkið um elskendur sem flýja út í skóg á Jóns- messunótt og stunda galdra og töfra. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og me&al fjölda leikenda eru Atli Rafn Sigur&arson, Bergur Þór Ingólfs- son, Brynhildur Gu&jónsd&ttir, Björn Jörundur, Hilmir Snær og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Miðapantanir eru í sfma 551 1200. Örfá sæti laus. ¦ HELGI OG SVANAVATNH) Þá er komið a& sjálfum Helga Tómassyni að stjórna sokka- buxnadönsurunum í San Francisco-ballettinum á stóra sviði Borgarleikhússins. Þeim datt ekk- ert frumlegra i hug en að sýna Svanavatnið. Að vísu er það marglofuð sýning hjá þeim þannig að það er kannski ekki alslæmt. Það varð strax uppselt á sýningarnar þannig að það næsta sem þú kemst því að sjá verkið er þessi texti hér. Það er allt í lagi þar sem salurinn á eftir að vera pakk- aður af snobbli&i sem getur varla dregiö nefiö niður til að horfa á svi&i&. Leigðu þér bara Flas- hdance í staðinn. ¦ VÖLUSPÁ Möguleikhúsið sýnir Völuspá klukkan 17. Miðapantanir í slma 551 2525. ¦ ÉG VAR EINU SINNI NÓRD Jón Gnarr, the only one, gnarrast í gleðistykkinu Ég var elnu sinni nörd. Nú eru allra síðustu forvöð aft sjá húmormeistarann nördast þvf þetta er aukasýn- ing og ein af allra síðustu sýningum. Mi&asalan í Loftkastalanum er opin allan sðlarhringinn og síminn er 552 3000. Einnig er hægt að spek- úlera í mi&um á netslóðinni loftkast- ali@islandia.is. Sýningin hefst kl. 21. ¦ LADDI TWO-GEE Hinn eini sanni Þórhallur Sigurðsson, Laddi, ástsælasti grínari íslensku þjððarinnar, heldur uppi stanslausu stuði á sýningunni Laddi 2000. Þarferhann yfirferilinn og allar litriku persónurnar sem hafa litið dagsins Ijós, þökk sé honum. Stelnn Ármann Magnússon a&sto&ar meistarann í Bíóborginni kl.20. ¦ TOBACCO ROAD Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caldwell klukkan 20. Þetta er sígildur gamanleikur og saga um skrautlegar persðnur sem kljást við kreppu í Suöurrikjunum. Leikstjóri er Vi&ar Eggertsson og meðal leikenda eru Þráinn Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Agnar Jón Egilsson og Sunna Borg. Miðapantanir eru ! síma 462 1400. •Kabarett ¦ BEE GEES Á BROADWAY Hin sívinsæla Bee Gees-sýning er enn á svi&i Broadways. Söng- stjömur staðarins sjá um sönginn og hljómsveit Gunnars Þór&arsonar leikur undir. ¦ LADDI 2000 LADDI 2000 er samantekt á persónum sem Laddi hefur skapaö í gegnum tíðina og er sett upp í skemmtilegt kabarettform með hjálparkokkunum Halla bróður og Steinl Ár- manni. Einnig spilar fimm manna hljómsveit Laddalög undir styrkri stjórn Hjartar Howser. Sýningin Laddi 2000 er í Bíöborginni og hefst kl 20. Miðapantanir eru í síma 5511384. •Fyrir börnin ¦ LOKAHNYKKUR Fjóldi barna kemur saman á Arnarhóli í fylgd leikskólakennara og flytja tón- verkið Þúsaldarljóð eftir TryggvaM. Baldvinsson viö texta Sveinbjörns I. Baldvinssonar. Dans við verkið samdi Ólöf Ingólfsdóttir. Uppákoman er lokahnykkur í verkefninu 2000börn í Reykjavík 2000. ¦ VÖLUSPÁ Nýtt verk fyrir börn eftir Þðrarin Eld- járn verður sýnt í Möguleikhúsinu kl. 17 í dag. Það nefnist Völuspá. Síminn í miðasölu Listahá- tíðar er 552 8588. éSiðustu forvöö ¦ VATNSUTAMYNDIR í USTHÚSINU Svava Sigriður Gestsdóttir hefur opnað sýningu á vatns- litamyndum í Listhúsinu í Laugardal, Veislugaller- íi. Sýningin ber heitið Hraun og vatn og er þetta 12. einkasýning Svövu. Opið er 9-19 virka daga og 10-17 laugardaga. ¦ USTHÚS ÓFEIGS Sýning Daníels Hjartar á tréskúlptúrum lýkur í Listhúsi Ófeigs að Skóla- vörðustíg 5. Sýning ber yfirskriftina Konur og menn. •Sport ¦ FRÖNSK KÚLUKEPPNI KJ. 17 veröur sanrv kölluö suður-frönsk stemmning hjá Alliance francaise, Austurstræti 3 þegar keppt verður í pétanque sem er franskur kúluleikur. ¦ LANDSLEIKUR Á SPORTKAFFI isafold Sport- kaffi sýnir beint frá vináttulandsleik Englands og Brasilíu á stóra skjánum. Kaldur öl á barnum. ¦ SKÁK OG MÁT Á HÚSAVÍK Skákþing Norð- lendinga 2000 er haldið á Húsavik þessa helg- ina. Mótið byrja&i í gær og heldur áfram í dag frá kl. 14. ¦ ORMURINN. EGILSSTÖÐUM Ormurinn er me& breiðtjald þar sem sýnt verður frá vináttu- landsleik Englands og Brasilíu í fótbolta. Útsend- ingin hefst kl. 13.45. Ljúfur bolti, kalt 61. •Opnanir ¦ EINN NÚLL EINN Plötusnúðurinn Fos kemur frá Kaupmannahöfn og opnar sýningu onoone gallerí kl 17 , Laugavegi 48b. Sýningin stendur til 27. júní. ¦ DYR AÐ SKUGGA VATNS í GALLERÍ HLEMMI Bjarni Sigurbjörnsson opnar sýningu sína Dyr að skugga vatns í Gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5, kl. 17 í dag. Sýningin stendur til 18. júní og er opin frá fimmtudegi til sunnudags frá 14-18. ¦ GABÐHÚSABÆRINN Á KJARVALSSTOÐUM Sýningin Gar&húsabærinn (Kolonihaven) verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Alþjððlegt verk- efni í byggingarlist þar sem sautján heimsþekkt- ir arkitektar, þeirra á meðal Frank 0. Gehry, hafa verið fengnir til að teikna smáhús, sem gjarnan eru reist! garðlöndum, og verða teikningar og lík- ön þeirra sýnd. Hús íslensku arkltektanna sem unnu til verðlauna verður reist í fullri stærð við Kjarvalsstaði. Garðhúsabærinn er samvinnuverk- efni Arkitektafélags Islands og Listasafns Reykja- víkur og er einnig á dagskrá Listahátíðar. Sýning- unni lýkur 23. júlí. ¦ GALLERÍ ÁHALDAHÚSH) í EYJUM Slgurdis Amarsdóttir opnar í dag kl. 17 sýningu á mynd- verkum sínum í Galleri Áhaldahúsinu í Vest- mannaeyjum. Sýningin, sem ber yfirskriftina Ást í maí, er síðasta sýningin af fjðrum í sýningaröö- inni Myndlistarvor íslandsbanka í Eyjum 2000. Sigurdís vinnur stórar myndir af sjðnvarpsskjá með aðstoö tölvu- og Ijósmyndatækninnar og fjalla þær allar um ástina á einhverju stigi. Sýn- ingin er opin þessa helgi og næstu og er aðgang- ur ðkeypis. ¦ SÖGUBROT ÚR SJÁVARÞORPI Á AKRANESI í tengslum viö sýninguna Sjávarlist á Akranesi verður opnuð sögusýningin Sögubrot úr sjávar- þorpi á bókasafninu í dag. Dagskráin er hluti af samstarfsverkefni Menningarborgarinnar og sveitafélaga og stendur sýningin til 9. júní. ' ¦ SUMARSÝNING NORRÆNA HÚSSINS Flakk eða sú sérstaka tilfinning a& vera bæ&i heima og heiman er ætlaB að kynna myndlist eftir unga norræna og alþjóðlega listamenn ííslensku menningarsamfélagi. Listamennirnir sem taka þátt I sýningunni koma ví&s vegar aö og eru verk þeirra allt frá málverkum, skúlptúr, Ijósmyndum, myndböndum, innlsetningum til gjörninga. ¦ SÓGUVEISLA j SÖGUSETRINU Á HVOLS- V^H' Sögusetrið á Hvolsvelli hefur verið dug- legt vi& aö tengja saman sögu og atvinnulíf og hefur byggt upp menningarlega ferðaþjðnustu meö Njáls sögu I öndvegi. í dag opnar sérstök sýning um menningarsögu þjóðarinnar I 1000 ár I máli og myndum. Sýningunni er m.a. ætlað að varpa Ijósi á það hvers vegna ísland hefur stundum verið nefnd Sögueyjan. Söguveislan hefst í Söguskálanum kl. 20 og verður I gangi út ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.