Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Blaðsíða 10
J. E3 ljljfLl ö F E T L K Y L M M U. V i k a n 2 6, maí t i I 1, i ú n L Ifókus * SunnudagurJ 28/05 •Krár ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Sænski píanó- snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr- um á píanóiö á Café Romance. ■ NÆS Á NAUSTINU Söngkonan og píanóleik- arinn Llz Gammon styttir gestum stundir í kon- íaksstofu Naustslns. D jass ■ PJftSSKLÚBBURINN MÚUNN Nu féraðlfða aö lokum vetrarvertíöar Múlans og eru þetta næstsíöustu tón- leikarnir sem haldnir eru að þessum vetri. Það er Árni Heiöar Karlsson píanóleik- ari ásamt hljóm- sveit sem spilar á þessum tónleikum. i henni eru Matthí- as Hemstock trommari, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontrabassaleikari, og Jóel Pálsson tenórsaxófónleikari. Að þessu sinni hefjast tónleikarnir kl. 21.30 og er mióa- verð 1000 kr., 500 kr. fyrir nema og eldri borg- ara. •K lassík ■ ORGELTÓNLEIKAR í HftLLGRÍMSKIRKJU Fjórðu tónleikarnir I tónleikaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju í tilefni af 250. dánarári J. S. Bach verða haldnir í Hallgrímskirkju kl. 17.00. Kári Þormar, organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík, flytur orgelverk eftir þrjú tónskáld frá þremur löndum, Johann Sebastian Bach, Maurice Duruflé og Pál ísólfsson. ■ TÓNLISTftRMENN FRftMTÍÐftRINNAR í kvöld, kl. 20.30, stendur Listahátíö í Reykjavík fyrir tónleikum í Salnum, skrýtna græna húsinu á hæðinni, sem bera nafnið Tónlistarmenn 21. aldarinnar. Miðaverð er 1500 kall. Síminn í miðasölu Listahátíðar er 552 8588. Leikhús ■ SJEIKSPÍR Það verður maraþonsýning á verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig í Iðnó - klukkan 20. Þetta er ærslafullt stykki þar sem öllum Shakespeare-leikritunum er skellt saman í einn graut. Halldóra Geirharðsdóttir, Friðrik Friðriksson og Halldór Gylfason fara á kostum í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Miðapantan- ir eru í síma 530 3030. Garanteruð skemmtun. ■ HINN FULLKOMNI JAFNINGI Sýning Leik hópsins Á senunni (www.on-the-scene.net), Hinn fullkomni jafningi, hefur farið víða og sló m.a. í gegn í leikhúsinu Drill Hall I London. Felix Bergsson kallar ekki allt ömmu sína og vakti það mikla athygli hjá Englendingunum að stjórnandi barnaþáttar skyldi leika í eigin hommaleikriti. En nú er sýningin komin aftur í íslensku óperuna þar sem þurfti að hætta sýn- ingum fyrir fullu húsi í fyrra. Sýningin hefst kl. 20 og er á ensku. Síminn í miðasölunni er 551 1475. ■ HELGI OG SVANAVATNH) Þá er komið að sjálfum Helga Tómassyni að stjórna sokka- buxnadönsurunum í San Francisco-ballettinum á stóra sviöi Borgarleikhússins. Þeim datt ekk- ert frumlegra í hug en að sýna Svanavatniö. Að vísu er það marglofuð sýning hjá þeim þannig að það er kannski ekki alslæmt. Það varð strax uppselt á sýningarnar þannig að það næsta sem þú kemst því að sjá verkið er þessi texti hér. Það er allt í lagi þar sem salurinn á eftir að vera pakkaður af snobbliði sem getur varla dregið nefið niður til að horfa á sviðið. Leigðu þér bara Flashdance i staðinn. •Fyrir börnin ■ VÖLUSPft Nýtt verk fyrir börn eftir Þórarin Eldjárn verður sýnt i Möguleikhúsinu kl. 17 i dag. Það nefnist Völuspá. Síminn i miðasölu Listahátíðar er 552 8588. •Siöustu forvöö ■ GALLERÍ GEYSIR Fyrsta árs nemar i Grafiskri hónnun viö Listaháskóla íslands Ijúka sýningu í Gallerí Geysi Hinu Húsinu v/lngólfs- torg i dag. Nemendurnir fengu það verkefni í vetur að hanna plakat „Unglistar 2000" og er afrakstur joeirra vinnu nú til sýnis i Galleríinu. Margar skemmtilegar hugmyndir bárust og verður sýningin opin alla virka daga frá kl. 9-17. ■ CAFÉ ÓSK Sýningu Antonios Hervás Amezcuaa á olíuverkum og grafíkmyndum á Café Ósk, Drafnarfelli 18, Breiðholti, fer að Ijúka. Opnunartimi er: mánudaga og miðviku- daga kl. 10-18,fimmtudaga og föstudaga kl. 10-23, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl.14-18. > ctrlsbcri (arbLerg gott í myndlist Ég verð alveg eindregið að mæla með Bláu sýningunni í Nýlistasafninu. Það er hópur Breta sem sýnir þar og þetta er voða skemmtileg sýning, hressandi vítamínsprauta í listmenninguna hér á íslandi. Þetta er dálítið skrýtin sýning sem snertir á ýmsu og byggist upp á video, innsetningum og alls konar list- formum. Sérstaklega fctnnst mér verk Gillian Wearing vera áhugaverð. Síðan vil ég endilega benda á vor- sýningu útskriftarnema Myndíista- Bjargey ólafsdóttir, “kvTkmynda- og handíðaskólans. Hún er alltaf jafn skemmtileg og fjölbreytt. gerðar- og myndlistarmaður ■ GJÓRNINGftKLÚBBURINN í 18 Gjörninga- klúbburinn lýkur sýningu sinni Framgarö- ur/Ongarden I Galleríi i8, Ingólfsstræti 8, í dag. Gjörningarklúbburinn er skipaður fjórum mynd- listarmönnum. Þeim Dóru ísleifsdóttur, Eirúnu Sigurðardóttur, Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hrólfsdóttur f. 1973. Þær útskrifuðurst allar frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1996 og hafa stundað framhaldsnám í New York, Kap- mannahöfn og Berlín. Gjörningaklúbburinn hef- ur verið starfræktur frá því 1996 og haldið fjöl- margar sýningar heima og erlendis. Á sýningar- tímanum má almenningur eiga von á óvæntum glaðningi heim að dyrum.Framgaröur er heilsu- lind hugans. Ekkert er lokað, allt er opið.Til hamingju með lífið. Viö erum núna. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. ■ ÚTSKRIFTARSÝNING LISTAHÁSKÓLftNS Sýningu á lokaverkefnum nemenda í myndlist- ardeild við Listaháskóla Islands lýkurí dag. Alls sýna 47 nemendur á sýningunni sem er til húsa að Laugarnesvegi 91. Útskriftarnemendur hafa látiö gera póstkort og verða þau boðin sýning- argestum ókeyþis. Sýningin verður opin dag- lega frá 14-18. Bíó ■ RAFEIND. EGILSSTÓÐUM Kvikmyndahúsið Rafeind sýnir stórmyndina Reindeer Games kl. 20. Spennumynd meö Ben Affieck. •Sport ■ SKÁK OG MÁT Á HÚSAVÍK Skákþingi Norö- urlands 2000 lýkur á Húsavík í dag. Hraöskák- mótiö hefst kl. 14. •Feröir ■ LÍFK) VH> SJÓINN Árbæjarsafn stendur fyrir sýningunni Lífið við sjóinn. Af því tilefni er al- menningi boðið í siglingu á vegum Hafrann- sóknastofnunar á rannsóknarskipinu Dröfn, ef vel viörar. Um borð verður fræðsla um hafrann- sóknir og lífríki sjávar. Lagt veróur upp frá Faxa- garöi kl. 11.00,13.00 og 15.00. Mánudagur J 29/05 strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavik, og heldur magnaða tónleika. í Dramasveitinni eru lengst komnu nemendur Tónlistarskólans þannig að óhætt er að kalla hana bestu strengjasveit á landinu. Tónleikarnir hefjast kl. 20 en þá mun sveitin annars vegar fiytja Appollon Musageté eftir Shostakovits og hins vegar Strengjakvartett nr. 8 í strengjasveitarút- gáfu R. Barschai eftir Stravinsky. Á tónleikana kostar 500 krónur en frítt er inn fýrir eldri borg- ara, nemendur og börn. •Opnanir ■ HAFNARBORG Sýning á verkum Elsu Stans- field og Madelon Hooykaas i Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaróar lýkur í dag. Elsa Stansfield og Madelon Hooykaas hafa unnið saman í meira en tuttugu og fimm ár og hafa á þeím tíma unnið fjölda verka í ýmsa miðla - hljóðverk, myndbönd, geisladiska og CD-rom. Verk þeirra eru innsetningar sem nýta hljóö og myndbönd, en þeim hefur einnig verið varpað út gegnum kapalkerfi og sjónvarp. •Síöustu forvöö ■ BORG OG NÁTTÚRA Það er síðasti sjens að kíkja á sýninguna Borg og náttúra í Ráðhúsinu í dag. Sýningin endurspeglar á myndrænan hátt samspil borgarinnar viö höfuðskepnurnar fjór- ar: Vatnið, það er samspil borgar við strönd og haf. Jörðina, sem er sá grunnur sem borgin er byggð á og tengist borgarlífinu á opnum svæð- um og við jaöar hennar. Eldinn í iðrum jaröar í formi jaröhitans sem mótað hefur borgina. Loft- ið sem er sjóndeildarhringurinn sem mótar ytri umgjörö og ramma Reykjavíkur. Borgarskipulag Reykjavíkur stendur að sýningunni í samvinnu Háskóla íslands, Árbæjarsafn og byggingar- listadeild Listasafns Reykjavíkur. ■ SÝNING Á DÚKRISTUM í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar lýkur sýningu á verkum færeysku grafíklistakonunnar Elínborgar Lutzen. Sýningin kemur frá Lista- safni Færeyja, en að Elínborgu látinni gáfu erf- ingjar hennar safninu öll myndmót sem hún lét eftir sig. ÞriðjudagurJ 30/05 •Krár ■ BLÚS Á GftUKNUM Þaö er blús-rokkað feitt á Gauki á Stöng þegar þungavigtarliðið í Berg- mönnum Blúsþórs stígur á stokk. Fullkomiö fyr- ir mánudagsþunglyndið. ■ UÚFT Á CftFÉ ROMANCE Sænski píanó- snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr- um á píanóið á Café Romance. ■ NÆS Á NftUSTINU Söngkonan og píanóleik- arinn Liz Gammon styttir gestum stundir t kon- íaksstofu Naustsins. D jass ■ JftSSKVÓLD í LEIKHÚSKJALLARANUM Jasskvöld verður t Listaklúbbnum t Leikhúskjall- aranum i kvöld. Tónleikarnir verða að mestu til- einkaðir trompetleikurunum Miles Davis og Chet Baker en einnig munu verða leikin og sungin lög eftir þekkt söngleikjatónskáld, svo sem Cole Porter. Hljómsveitina skipa Þóra G. Þórisdóttir, Andrés Gunnlaugsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Birgir Baldursson. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19.30. •K1 a s s i k ■ BESTft STRENGJftSVEIT LANDSINS Það er ekkert til að sjá eftir að mæta t Salinn t Kópa- vogi í kvöld. Þar mætir nefnilega Dramasveitin, •Krár ■ STEFNUMÓT 30 Hin vtðfrægu Stefnumóta- kvöld Undirtóna halda áfram öllum til ómældr- ar gleði. Nú er það Stefnumót 30 og munu þeir Undirtónamenn sjálfsagt massa upþ feitt prógram sem áður. ■ SÓLEY Á THOMSEN Sóley, einn sætasti dídjei veraldar, spilar feitt r¥n¥b og fönkt hip- hop á Kaffi Thomsen. Úber-tjill og næsheit. ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Sænski ptanó- snillingurinn Raul Petterson leikur léttum fingr- um á píanóið á Café Romance. ■ NÆS Á NAUSTINU Söngkonan og ptanóleik- arinn Liz Gammon styttir gestum stundir í kon- taksstofu Naustsins. D jass ■ CESARIA EVORA Miðar á tónleika söngkon- unnar Cesaria Evora seldust upp á rúmum tveimur ttmum strax við upphaf miðasölu Lista- háttðar og varð strax mikil eftirspurn eftir aukatónleikum. Nú halda Cesaria Evora og hljómsveit hennar aukatónleika t Broadway, klukkan 19. Sími miðasölunnar er 552 8588. Miðasala Listahátíðar er opin alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga, kl. 10-14. Leikhús ■ SÍÐASTI SNORKO Þaö þarf varla að kynna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.