Alþýðublaðið - 15.11.1921, Page 4

Alþýðublaðið - 15.11.1921, Page 4
4 ALÞYÐUB LAÐIÐ Nýjar vörur! — Nýtt verð! Bollapör af ýmsum tegundum. Ðlskar, djúpir og grunnir, smáír og stórir. Matarstell. Þvottastell. Soðningarföt. Tarínur. Kaitöfluföt, Súsuskálar. Mjólkurkönnur. Salt- kör. Vatnsflöskur. Smjörkúpnr. Vatnsglös. Sykurstell. Avaxtaskál ar. Krydd- og sykuríiát ýmiskonar. Blómsturvasar o. m. fl. Kynnið ykkur verðið bjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugav. 63. H.f, Kol & Salt selur eftirleiðis ágæt húsakol á kr. 75 pr tonn (12 krónur skippund), heimflutt. aBmmmmmmmmaKumammmKammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmammBmmmmmmmmmmmMmmmmmmmanmmmmmaammmmmmmnmmmnaummmammmmmmmmmmi Hveitiverðið Stafmagnsleiðslui1. Straumnum heflr þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn settu ekki að draga lengur að iáta okkur ieggja rafleiðslúr um hús sin. Víð skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið i tima, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — M.f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Simi 830. er frá í dag i heildaölu: Royal Househoid.........kr. 51,00 pr. 63 kg. Glenora......................— 50,00 ------------- Diamond 46,00 ---------- Manitoba.....................— 43,00 ---------— Reykjavík, 15. nóvember 1921. Landsverzlunin. Aiþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgSarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg. Ivau Turgenlew: Æskumlnnlngar. Frú Leonora skildi það, og spurði ekki, hvað það vseri, sem hann vildi tala við Gemmu. . . . , Sanin hafði aldrei áður komið inn í herbergi Gemmu Allir töfrar ástarinnar, eldur hennar og guðmóður náðu gersamlega valdinu yfir honum þegar hann kom inn í þenna helgidóm. . . . Hann kraup á kné frammi fyrir ástmey sinni og þrýst andlitinu að kjólfaldi hennar. „Ætlarðu að vera minn?“ hvíslaði hún — „ætlarðu að koma fljótt aftur?" „Eg er þinn. . . . Eg'kem aftur," endurtók hann og dróg andann djúpt. í,Eg skal bíða eftir þér, elsku vinur minnl“ Einu augnabliki síðar hljóp Sanin eftir götunni heim til sín. Hann sá ekki að Pantaleone, með úfið hár og baðandi út hendinni eins og hann væri að ógna hon- um, kom stökkvandi út úr kökubúðinni og kallaði á eftir honum einhver óskiljanleg orð. Klukkan á á mínutunni tólf og fimtán mínútur kom Sanin til Polosof. ,Úti fyrir dyrunum var vagninn þegar tilbúinn með fjórum hestum fyrir. Þegar Polosof sá Sanin sagði hann. „Jæja — þú ert þá kominn 1“ — tók svo hattinn sinn og fiakkann setti á sig skóhlífar, tróð baðmull í eyrun þó um hásumar væri og gekk að vagninum. Þjónarnir báru alla böglana og töskurnar út í vagn- inn samkvæmt skipun hans og bjuggu sem best um hann sjálfan. Að lokum settu þeir fyrir framan hann fulla körfu af mat. Polosof borgaði og gaf þeim mikla drykkjupeninga og lét svo dyravörðinn hjálpa sér upp í vagninn. Þegar hann var búinn að koma sér fyrir þar, sem allra þægilegast kveikti hann í vindli og gaf því næst Sanin merki eins og hann vildi segja: „Nú jnátt þú komal“ Sanin. setiist við hliðina á honum. Polosof bað dyravörðinn að segja ökumanninum að hann yrði að keyra vel, ef hann vildi fá drykkjupen- inga. Svo var vagninum lokað og síðan ekið af stað. XXXIII. Nú á dögum er ekki einnar stundar járnbrautarferð milli Franfurt og Wiesbaden, en þá urðu menn að sitja þrjár stundir í póstvagninum og skifta fimm sinn- um um hesta. ... Polosof svaf eða sat og rórillaði með vindilinn milli tannanna. Hann talaði mjög lítið og leit aldrei út um gluggann því hann hafði lítið yndi af fögru útsýni. „það ætlar al- veg að drepa mig að þurfa að horfa á landslagiðj" sagði hann. Sanin þagði líka og naut ekki ekki heldur útsýnisins hann hafði ekki tíma til þess, en þaf sig gersamlega heilabrotum sínum og endurminningum á vald. Á hverri stöð borgaði Polosof. Hann leit á úrið og greiddi ökumanninum það sem honum bar. Þegar þeir voru komnir á hálfa leið tók hann tvær appelsínur upp úr matarkörfunni, hélt sjálfur þeirri * sem betri var, en bað Sanin hina. Sanin starði lengi á félaga sinn og fór að hlægja, „Hvað er að?“ spurði hinn og fór að bisa við að ná berkinum utan af appelsínunni. „Hvað að er?“ endurtók Sanin, „eg er bara hlægja að þessu ferðalagi okkarl" „Hvers vegna?" spurði Polosof og fór að borða appel- sínuna. „Hún er í sannleika mjög einkennileg. Eg verð að viðuikenna það, að í gær varð mér ekki frekar á að hugsa til þfn en keisarans í Kína, og 1 dag er eg að fara með þér til þess að selja þessa jörð konunni þinni sem eg þekki eki hið minsta 1“ „Ekkert er ómöglegtl" , svaraði Polosof. „Ef þú lifir færðu að sjá margt sem er miklu einkennilegra en þetta. Geturðu t. d. hugsað þér mig sem ríðandi boð- bera og Michael Pavlsvitsch stórfusta að gefa mér skipanir?" Sanin klóraði áér bak við eyrað. „Segðu mér, Ippo-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.