Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 27
35 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2000 _____________________________________________________ DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2718: Steinaldin Lárétt: 1 frá, 3 flakks, 7 rabb, 9 farfa, 10 æstir, 12 átt, 13 íþróttafélag, 14 hlassið, 16 þrjótar, 17 maga, 18 rykkom, 20 svik, 21 sífellt, 24 ólma, 26 beltið, 27 bókin, 28 nafnlaus. Lóðrétt: 1 hagnað, 2 yf- irhöfn, 3 óvissa, 4 gang- flötur, 5 slakir, 6 höfuð- ból, 7 sæði, 8 ákveða, 11 fjári, 15 frökk, 16 pláss, 17 krafs, 19 þjálfa, 22 fiskilína, 23 elskar, 25 bardagi. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. Margar sérkennilegar stöður litu dagsins ljós í stórmótinu i Sarajevo. Hér er ein þeirra þar sem staðan á að vera jöfn hvað liðsafla varð- ar og tölvumar telja að svartur hafi betri stöðu. En peð hvíts era samstæð og auðveldara fyrir hvíta kóng- inn að skýla sér með liðsafla sínum á leið upp á 8. reitaröð. Hér eigast við þeir Michael Adams, hvítt, og Ivan Sokolov, svart. Lok- in vom þessi, einhvers stað- ar missti Ivan af björgun og mér er þaö tU efs að Kasparov hefði tapað svörtu stöðunni. En maður veit aldrei!? 50. - Dd8 51. Dcl Kb8 52. h6 Df6 53. h7 a5 54. Df4 Db2+ 55. Kh3 Dg7 56. Dd2 Hd6 57. Dcl a4 58. Dbl+ Hb6 59. Da2 Dh6+ 60. Kg2 Hb3 61. Dal Dd2+ 62. Kfl Hxf3+ 63. Bxf3 Dd3+ 64. Kf2 Dc2+ 65. Kgl. 1-0. Bridge ■■■■■■ 4L Umsjón: ísak Öm Sigurösson Gylfi Baldursson náði skemmti- legri endaspilun í þessu spili i ní- undu umferð Vormóts Bridgesam- 4 ÁK1098764 »4 4 4 ÁK9 * Á 4 3 •4 K105 ♦ 676 4 D86432 4 52 D9863 + 1084 4 G95 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR pass 24 pass 24 pass 24 pass 3» pass 34 pass 44 pass 4 grönd pass 54 pass 64 p/h Tvö lauf norðurs vom alkrafa og tveir tíglar biðsögn. Suður ákvað að sýna hjartalit sinn, þrátt fyrir að eiga lítil spil, og af þeim sökum ákvað Gylfi að keyra í slemmuna. Austur átti ekki þægilegt útspil og ákvað að hefja leikinn á tigulþristinum. Gylfi drap gosa vesturs á ásinn og renndi niður öllum 8 spöðum sínum. Austur var í vandræðum en ákvað að henda sig niður á hjartaásinn blankan, D5 í bands íslands sem spilað var um síðustu helgi. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: Gylfl Baldursson tígli og laufkónginn. Þá lagði Gylfi niður laufásinn og spilaði hjartanu. Austur var því að spila frá tíglinum upp i K9 hjá Gylfa og vann sitt spil. Austur verður, eftir óhagstæða byij- un vamarinnar, að henda hjartaásn- um til að losna undan þessari enda- spOun. Lausn á krossgátu gz ‘uire 8z ‘Q9I 22 ‘ejæ 61 ‘J9PI Ll ‘íQæAS 91 ‘utjjbíi St ‘nuiiæj xx ‘bqbjjb 8 ‘9?s L ‘QBJS 9 ‘jiuii s ‘ntt ‘ya g ‘bqbjjb z ‘W* X :W9JQ91 'uu 82 ‘QIJU LZ ‘BUIIO 92 ‘BQQ VZ ‘JHJIIB X2 ‘æi 02 ‘*re 81 ‘qia>i L\ ‘jB5nB5ts 91 ‘Qt^æ n ‘HX gX ‘bu zi 01 ‘J!I 6 ‘JBJ^s l ‘spja 8 ‘jb t Myndasögur < »»11 ÍM-í *Xt WoChv epptu mér. iifparinn innl lí! t . ‘ -t ■> Bjóninn þinn! Þú eyði I .lcggur aút*. Það er eins gott að segja mönnunum að við séum ofurliði bornir. / CBtt— —* <2^ -&-G iu? pOH// Cli "- 8aú6!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.