Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 4
Fréttir FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2000 I>V Rífandi eftirspurn eftir að komast í Stjörnueyjaklasann: Kári og Sigurjón ná- grannar á Breiðafirði - milljónatugir í boði fyrir allt sem falt er Hrappsey Kári Stefanst bútn að gera tilboð sem e' erhcegtaðhafni Elll&aey Björkmissti áhugann þá svo forsœtisraðherra byði hermi Arney Sigurjón Sighvatsson retddifram 15 miUjónir krána.A Efri-Langey Kaupmarmshjón i Reykjavtk keyptu húslausa eyjuna á rúmar 10 miBjónir króna. Hvítbjarnarey Fyrsti vinningur i happdrœtti enkamá óseldan miða. Gjar&eyjar Bóndinn viB 35 miBjónirfyrir eyjamarog á fastaland „Menn eru orðnir svo rlkir. Þetta var ekki svona hér áður fyrr,“ segir Gissur Tryggvason, eyjaeigandi í Stykkishólmi, um þann gríðarlega áhuga fólks að eignast eyju á Breiða- firði. „Þegar fleiri en einn sýna eyju áhuga þá rýkur verðið upp en þarna gilda að sjálfsögðu lögmál framboðs og eftirspurnar eins og annars staðar. Annars held ég að lítið sé um það nú að eyjar losni og séu boðnar til sölu,“ segir Gissur en þessi áður óþekkti áhugi á eyjunum í Breiðafirði hefur orðið til þess að nú gengur íjörðurinn undir nafninu Stjörnueyjaklasinn, með tilvisun til þeirra sem þar hafa fjárfest að undanförnu. Ef svo fer sem horfir verða Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, og Sigur- jón Sighvatsson kvikmyndaframleið- emdi nágrannar á Breiðafirði, Kári í Hrappsey en Sigurjón í Amey. Kári hefur gert kauptilboð í Hrappsey en Sigurjón hefúr þegar fest sér Amey fyrir 15 milljónir króna. Engar snekkjur enn „Ef Sigurjón greiddi 15 milljónir fyrir Amey ætti Hrappsey að kosta 50 milljónir því hún er miklu stærri og merkilegri," sagði einn þeirra sem stundað hafa viðskipti með eyjar á Breiðafirði en vill ekki láta nafn síns getið, enda farið með þessi viðskipti eins og mannsmorð: „Ég er þó ekki enn farinn að sjá snekkjur þessara kappa hér í höfn- inni enda býst ég ekki við að þeir fari út í slíkt. Þessir menn eru að kaupa sér frið og vilja vera einir sér. Þetta er allt annað en að eiga sumar- bústað í Grímsnesinu þó það sé ódýr- ara,“ segir Gissur Tryggvason sem sjálfur á hlut í tveimur eyjum á Breiðafirði, Svefneyjum og Bjameyj- um. „Hjá mér er ekkert til sölu,“ seg- ir Tryggvi aöspurður en það em aðr- ir sem vilja selja: Bóndi vill 35 milljónir „Ég vil fá 35 milljónir fyrir Gjarð- eyjamar og jörð mína,“ segir Daníel Jónsson, bóndi á Dröngum við Breiðaijörð, sem er að bregða búi vegna lasleika og vill burt. „Eyjamar era fallegar og þar væri hægt að gera ýmislegt, svo ekki sé minnst á jörðina sjálfa sem er einstaklega falleg," seg- ir Daníel sem enn hefur ekki fengið tilboð í eyjarnar sínar sem era Kári Sigurjón Stefánsson Sighvatsson Ætlar að kaupa. Búinn að kaupa. skammt undan, séð út um eldhús- glugganum á Dröngum. Minnstu munaði að Björk Guð- mundsdóttir bættist í hóp þeirra Kára og Sigurjóns á síðasta ári þegar hún sýndi EUiðaey á Breiðafirði áhuga. Eyjan er í eigu ríkisins og lýsti for- sætisráðherra því yfir að Björk skyldi búa þar án endurgjalds ef hún kærði sig um. Fjölmiðlaumræða sem varð í framhaldi þessa olli því að Björk missti áhugann og hyggur nú á eyja- kaup annars staðar á hnettinum. Kaupmaður borgar 10 milljónir Þá er að nefna Efri-Langey, sem ný- verið var seld Helga Axelssyni, kaup- manni í Virku, og eiginkonu hans fyrir rúmar 10 milljónir króna. Engin hús era í Efri-Langey og nytjar litlar sem engar. Öðru máli gegnir um Hrappsey Kára Stefánssonar sem er sögufræg eyja með góðum húsa- kosti, beitilandi og æðarvarpi. Þar er einnig hægt að slá þang og þar era merkilegar bergmyndcmir, stuðla- berg og hrafntinna. í Hrappsey var einmitt sótt hrafntinna sú sem notuð var í svörtu reitina á skákborði Fischers og Spasskys þegar þeir tefldu í Laugardalshöllinni í Reykja- vík fyrir nokkram árum. Þá var þar reist fyrsta prentsmiðja á Islandi sem ekki var í eigu kirkjunnar snemma á 18. öld og einnig er eyjunnar getið í Sturlungu í tengslum við liflát Snorra Sturlusonar. Kári hefur vinninginn Hjá Sigurjóni Sighvatssyni i Arn- ey era landkostir ekki jafn góðir og hjá Kára í Hrappsey og hús í eynni síðra. Engar bryggjur eru í eyjunum en aðgengi samt gott. Það er Berg- sveinn Gestsson í Stykkishólmi sem ætlar að selja Kára Stefánssyni Hrappsey: „Ég hef aldrei talað við Kára og tjái mig ekkert um það hvort hann hefur gert mér tilboð eða ekki,“ seg- ir Bergsveinn sem átt hefur Hrapps- ey svo lengi sem elstu menn muna í Stykkishólmi. Fleiri en Kári sýndu eyjunni áhuga og því má gera ráð fyrir að Bergsveinn fái margfalt betra verð fyrir Hrappsey en hann gat látið sig dreyma um áður en Breiðafjörðurinn varð að Stjörnu- eyjaklasanum. Eyja á óseldan miða Ráðagerðir eru uppi um það innan bæjarstjómar Stykkishólms að setja eyjar í eigu sveitarfélagsins í sölu til að kanna verðgildi þeirra í ljósi auk- innar eftirspumar. Meðal eyja sem þar um ræðir er Hvítbjarnarey sem var fyrsti vinningur í happdrætti sem efnt var til í fjáröflunarskyni vegna byggingar nýs hótels í Stykk- ishólmi. Hvítabjamarey kom þá á óseldan miða og er því enn í eigu sveitarstjórnarinnar. -EIR Björk Guðmundsdóttir Hætti við að kaupa. DV-MYND ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON Hæsta mannvirki bæjarins Verið er að leggia iokahönd á bygg- ingu mikils mannvirkis í Grindavík sem efiaust mun fá nafnið Effell- turninn í höfuðið á eiganda sínum, F og L, sem stendur fyrir Fiskimjöi og iýsi. Ef fellturninn í Grindavík DV, GRINDAVÍK:________________ Fiskimjöl og lýsi í Grindavík hef- ur endumýjað reykháfinn við fiski- mjölsverksmiðjuna en gamli reyk- háfurinn var ekki lengur nógu hár til að standast settar kröfur. Nýjar reglur um slíkar verksmiðjur gera kröfur um hærri reykháfa en sá nýi er 32 metra hár. Að sögn Óskars Ævarssonar, rekstrarstjóra FogL, er hann þannig hannaður að reyknum er blásið út með þrýstingi svo að hann á að ná um 50 metra hæð og kemur því ekki til með að leggjast yfir byggðina. Er þetta hæsta mannvirkið í Grindavík og sést því víða að. Áður voru mjöltankar FogL hæstir. Börn sem sáu reykháfinn tilsýndar höfðu á orði að þarna væri Effelltuminn í Grindavík enda er hann merktur eigandanum, FogL, sem borið er fram effell. -ÞGK Akureyri: Egypskir sölu- menn teknir DV. AKUR5YRI:________________ Lögreglan á Akureyri handtók á þriðjudag fjóra menn frá Egypta- landi en þeir munu hafa gert víðreist um landið að undanfornu og verið að selja málverkaeftirprentanir. Mennimir voru teknir að beiðni Útlendingaeftirlitsins en þeir munu ekki hafa haft nein leyfi til að stunda sölustarfsemi af þessu tagi. Rannsóknarlögreglan yfirheyrði mennina sem voru látnir lausir að því loknu. -gk Veðrið í kvöld | Sólargangur og sjávarföli Mildast sunnanlands Gert er ráö fyrir aö læga muni víöa síðdegis og létta til norðanlands síödegis og í kvöld. Við vesturströndina veröur sunnanátt 3-5 m/s og þokuloft í kvöld og nótt. Hiti 3 til 11 stig þegar kemur fram á daginn, mildast sunnanlands. REYKJAVIK Sólariag i kvöld 23.34 Sólarupprás á morgun 03.17 Siódeglsfló& 18.20 Árdegisflóó á morgun 06.43 AKUREYRI 23.57 02.25 23.03 11.16 Skýringaf é veburtáknjiim ^VINDATT 10V-HIT. vV ^3> .io° 'T' “^NviNDSTYRKUR V HHOSKÍR 3D ö lÉTÍSKÝJAÐ HÁLF- SKVJAÐ SKÝJAÐ ALSKYJAÐ . W' 'W ö Q RIGNING SKÚRIR SIYDDA SNJÓKOMA = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA m.--------------------- Snjóél á Heliisheiði eystri A Hellisheiöi eystri eru snjóél og skafrenningur, en hálkublettir á Möörudalsöræfum og Vopnafjaröarheiöi. Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins greiöfærir, en hálendisvegir lokaöir. Þó er orðiö jeppafært um Tröllatunguheiöi. Vagir á skyggóum svaóum •ru lokaölr þsr tll annsA vsrAur auglýst aWGREIOFÆRT ■■ ÞUNGFÆRT HÁLT H.ÓFÆRT 11J kVH I H i,.f á7TlyJ7?FT;TTT)T:7 f!(l3 L’lr Blæs úr suðri Gert er ráö fyrir suölægri átt, 5-8 m/s á morgun. Skýjaö veröur og sums staðar þokuloft sunnan- og vestanlands en bjart veður á Norður- og Austurlandi. Sunnuda Vindur: 5-8 m/* í Mánuda Hiti 6° tii 14° vm Vindur: 3-8 IIV'* Hiti 8° til 16° i S-átt veróur, 5-8 m/s, skýjab og sums stabar þokuloft sunnan- og vestanlands, en bjart vebur á Norbur- og Austuriandl. Hltl 6 tll 14 Spáb er hægrl sunnanátt og bjartvlbri, en þykknar upp meb vaxandl subaustanátt. Hltl 8 til 16 stig, hlýjast norbaustan tll. Búlst er vib subaustlægri átt, 5-10 m/s. Vætusamt verbur, elnkum sunnanlands og fremur hlýtt. mmmm ■ hm mm AKUREYRI léttskýjaö 3 BERGSTAÐIR skýjaö BOLUNGARVÍK skýjað 1 EGILSSTAÐIR 3 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 3 KEFLAVÍK léttskýjaö 3 RAUFARHÖFN alskýjaö 2 REYKJAVÍK hálfskýjaö 3 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 3 BERGEN súld 10 HELSINKI skýjaö 12 KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 14 OSLÓ rigning 10 STOKKHÓLMUR rigning 9 ÞÓRSHÖFN skýjað 5 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjað 12 ALGARVE þokumóöa 20 AMSTERDAM léttskýjaö 14 BARCELONA þokumóöa 19 BERLÍN léttskýjaö 18 CHICAGO skýjaö 20 DUBLIN skýjaö 12 HALIFAX heiöskírt 11 FRANKFURT skýjaö 16 HAMBORG skýjaö 16 JAN MAYEN snjóél -3 LONDON skýjaö 13 LÚXEMBORG hálfskýjaö 15 MALLORCA heiöskírt 20 MONTREAL heiöskírt 16 NARSSARSSUAQ rigning 7 NEW YORK léttskýjaö 23 ORLANDO þokumóöa 21 PARÍS léttskýjaö 16 VÍN hálfskýjaö 14 WASHINGTON þokumóöa 19 WINNIPEG alskýjaö 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.