Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Qupperneq 4
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 Maserati Alfreö Þorsteinsson og Ingibjörg Sólrún gleöjast yfir fyrsta laxinum. Islands Konungur koníaksins fUiyi vl ■Jjj 111 Ji' wonungur KoniaKsms vvvvíi** • in iV»Y» ti * *.* í l(l f 111111 1^11 U ■! ETi ■ : 1111 x 111 Vi»* r Þjónusta Heilsa íþróttir Fjarskipti Lifsstill ^rÁáþtónwsta Hátidarhöld Verslun * J 5 j i t i 1 I t 1 I f«M dvsport@ff.is Elliðaárnar í gang: M!? i@ w ai il 'li lax í Elliðaánum þegar veiðin hófst í gær E IÐIVON Gunnar Bender og Stefán Kristjansson HSPs V-. . tbl. 1. árgangur júm 2000 Uppiag 102.000 eintök verðurrd3 „Fiskurinn tók neðst á Breiðunni og það voru fleiri laxar þama en þeir tóku ekki,” sagði Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi en hann veiddi fyrsta fiskinn í Elliðánum á sumrinu sem var 4 punda lax. „Laxinn tók maðk og ég var fljótur að landa honum. Hinir fiskarnir fengust ekki með nokkru móti til að taka. Ég reyndi flugu líka með maðknum,” sagði Alfreð. „Þetta gekk ekki núna en einu sinni var lax á stuttan tíma en svo ekkert meira,” sagði Ingiþjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri en hún veiddi ekki í matinn á þessum fyrsta hálfa degi sem áin var opin. „Veðrið er gott, þó fiskurinn gæfi sig ekki, en þetta kemur. Það er líklega of bjart núna,” sagði Ingibjörg um leið og hún dró inn færið. Veiðitíminn var úti. „Þetta er bara eins og aðfangadagur hérna á fyrsta deginum sem áin opnar fyrir okkur veiðimenn,” sagði Garðar ÞórhaUsson, fyrrverandi formaður ámefndar EUiðaánna, en hann var með fyrstu mönnum sem mættu og sá síðasti sem fór heim. Laxinn er kominn í ána og það er fyrir mestu, þó hann hefði mátt gefa sig betur,” sagði Garðar. Meiri háttar Einn lax veiddist fyrsta hálfa daginn, 4 pund, og einn urriði, um tvö pund. Víðidalsá í Húnavatnssýslu opnaði í gærmorguun fyrir veiðimenn og fengust þrir laxar, frá 10 upp i 14 pund. „Þetta var meiri háttar, fyrsti laxinn er komin úr Langá og hann veiddist á námskeiðinu í Flugu- veiðiskólanum. Það var Logi Hilmarsson kokkur sem veiddi fiskinn og hann tók fluguna Snældu,” sagði Ingvi Hafn Jónsson við Langá á Mýrum í gærdag og bætti við, „þetta var meiri háttar og fiskurinn var 7 puund.” „Þetta var veisla, við fengum um 300 fiska hollið og þetta var mest sjóbirtingar og eitthvað af bleikju,” sagði Öm Þórðarson, en hann var að koma af silungasvæðinu í Vatsdalsá. „Mest af þessum fiski var frá tveimur upp í fjögur pund,” sagði öm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.