Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2000, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2000, Qupperneq 19
MIÐVIKUÐAGUR 12. JÚLÍ 2000 31 r»v sími 550 5000 Þverholti 11 Framköllun. Starfskraftur óskast í versl- un Hraðfilmunnar í Miðbæ við Háaleit- isbraut. Vinnut. frá kl 13-18. Viðk. þarf að vera þjónustulipur og þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 557 6699. Skuggabarinn. Vantar starfsfólk í sal, glasatínslu, fatahengi og barþjóna. Ifekið er við umsóknum á staðnum milli kl. 18 og 20 fimmtudaginn 13.07. Kristjana 891 7475, Gunnar 898 8886._____________ Stáltak hf., Reykjavík, óskar eftir að ráða vana jámiðnaðarmenn, rafsuðumenn og plötusmiði. Mikii vinna fram undan. Uppl. veitir Olafur Sverrisson í s.460 7676 og 894 0477.________________ Vaktavinna. Vantar fólk til veitinga-, af- greiðlu- og eldhússtarfa. Um er að ræða bæði heils-og hálfdagsstörf, fyrir ferskt fólk á öllum aldri. Upplýsingar Kristín í síma 699 8314._________________________ Óska eftir starfsstúlku í gott mötuneyti frá og með ágúst, á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími frá 8-16, verður að hafa reynslu eða kunnáttu. Uppl. í s£ma 896 2435 eða 898 7219._____________________ Blikksmiðja Austurbæjar óskar ettir blikk- smiðum, aðstoðarmönnum og mönnum vönum jámiðnaði. Upplýsingar í síma 588 4933.______________________________ Rauða Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fidlkominn trún- aður og nafnleynd._____________________ Starfskraftur óskast strax í bygginga- vöraverslunina Þ. Þorgrímsson & Co., Armúla 29. Upplýsingar í síma 553 8640 eða á staðnum,_________________________ Hlutastörf. Vegna aukinna mnsvifa óskar Pizzahöllin eftir fólki í eftirtalin störf, bílstjóra og bakara. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 692 4488. Óska eftir að ráða framtiðarstarfskraft í raf- tækjaverslun til almennra versl.starfa, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 897 1089.__________________________________ Óska eftir dreifinqaraðilum fyrir nýjar snyrti-, húð- oghárvörar sem era að koma á markaðinn. Upplýsingar í s. 565 3869 frá 19-22 næstu daga._____________ Bónstöð í Garöabæ óskar eftir vönum mönnum í vinnu. Bílpróf nauðsynlegt. Uppl. í síma 555 7274 og 698 0000, Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrifstofútíma.________ Skalli, Hafnarfiröi, auglýsir:. Vantar dug- legt og hresst fólk í fullt starf eða hluta- starf. Uppl. á staðnum.________________ Skalli, Hraunbæ. Óskum eftir starfsfólki nú þegar í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 868 1753._________________________ Starfskraftur óskast í afgreiðslu í sölu- skála á landsbyggðinni. Uppl. gefur Gunnar í s. 486 6006.__________________ Starfsmaður óskast á hjólbaröaverkstæði í Kópavogi. Uppl. í s. 544 4332 og 694 5333.__________________________________ Vantar þiq 30-60 þús.kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um allt land. S. 881 5644.________________ Óska eftir að ráða vanan mann á gröfu. Gott kaup fyrir réttan mann. Víkurverk ehf. Sími 893 9957 og 557 7720,________ Óska eftir starfsfólki í helgarvinnu á 2 staði. Númer 1: sölutum, númer 2: grill, fsbúð og sölutum. Uppl. í s. 896 4562. Vandvirkt starfsfólk óskast strax til ræst- ingastarfa. Uppl. í s. 896 2820. Atvinna óskast 27 ára reyklaus og reglusamur maöur ósk- ar eftir vinnu, hefur unnið við húsa- og jámsmíðar o.fí. Uppl. í s. 896 6366. Grét- ar.________________________________ 29 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir að komast á samning í bifvélavirkj- un. Er búinn með 1 ár á samning og 1 ár í skóla. Uppl. í s. 588 7750 eða 899 7754. Múrari getur bætt við siq viðgerðum og pússningu í sumar. Uppl. senaist til DV, merkt J)-123“._____________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Hársnyrtir óskar eftir 100% vinnu á mið- bæjarsvæði. Uppl. í s. 862 6788. Ýmislegt Fyrirtæki oq fjölskyidur! Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við hugsanlegt gjaldþrot, greiðslumat, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna og rekstrarráðgjöf. Tíu ára reynsla. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, s. 698 1980. ty Einkamái • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Orösending til kvenna og karla sem leita raunverulegrar tilbreytingar með 100% leynd: Þið kynnist í beinum samtölum á Spjallsvæði Rauða Tbrgsins Stefnumóts kl. 14, 22 og 01 daglega. Sími karla: 908 6300 (199,90 mín.). Sími kvenna: 535 9919 (án gjalds). Dömurnar á Rauða Torginu: samtöl, sög- ur og persónulýsingar! Ný þjónusta (byrjar smátt og smátt) í s. 908 6000 (kr. 199,90 min). Nú þegar: tugir eldheitra frásagna og bein samtöl við Svölu! Sex... Bára bíður eftir þér, heit og rök, í beinu spjalli. Til í allt. Sími 908 6070,908 6171 (299). • Sexxlínan. Djarfar og heitar dömur bíða þín, til í allt. 908 6070,908 6171 (299). Allttilsölu Vorum aö fá til afgreiöslu stax eftirt. vinnu- búðin 2,50x6 m, mAVC, kr. 490 þ.m.vsk. 3x6 m, án WC, kr. 540 þ.m.vsk. 3x6 m, m/WC, kr. 600 þ.m.vsk. 3x7 m, m. 2 herb. & WC, 750 þ.m.vsk. 3x7 m, mAVC og eldh., kr. 770 þ.m.vsk. 6x7 m, mAVC og eldh., kr 1430 þ.m.vsk. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300 og 5112360. mco.is T itti íláttúrule?a leiðin Viðgetum sýnt þér hvernig þú getur borðað þinn uppéhaldsmat, haft næga orku en samt misst kílo. £f þér er alvara hafðu iamband í síma 881-2443 • Sumartilboð Strata 3-2-1 • 15 tímar 7.900. 15 tvöfaldir tímar 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt mnhverfi. Heilsu-Gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Sumarbústaðir Ertu að giröa? Hef til sölu vönduð íslensk heitgalvan- húðuð hlið. Hafðu aðkomuna til fyrir- myndar. Uppl. í síma 898 9118. Vél- smiðja Ingvars Guðna. Verslun Taboo.is Alltaf með það nýjasta og ferskasta á markaðnum í dag. Langstærsta úrval af erótískum DVD- og VIDEO-myndum til sölu, fullorðinsleikföng. Vefverslun sem aldrei sefur. Þorir þú? Aðeins 18 ára og eldri. Taboo, Skúlagötu 40a, s. 561 6281. www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is Glæsileg verslun • Mlkií órvol • erstico skop • Hverfisgötu 82 / VHostigsmegin. • Opii món - fös 12:00 - 21:00 / loug 12:00 - 18:00 / loicoö sun. Simi S62 2666 * Alitaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendafer- ilsskrá fylgir alltaf við Tilboðsverð afsalsgerð. á fjölda bifreiða Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Nissan Micra GXi 1,3 '99, ek. 9 þús. km, 16“ álfelgur, spoiler, litað gler, þjófavörn, cd, samlæsingar o.fl. 50 þús. út og yfirtaka á láni. Samtals 1.190 þús. Einnig Nissan Almera LX '96, 5 g., 1600 cc vél. V. 690 þús. VW Vento 1,6 GL '98, ek. 52 þús. km, 1800-vél, fjarlæsingar, álfelgur, spoiler. Fallegur og góður bíll. Verð 1.190 þús. Einnig VW Passat 1,6 station '99, 5 g., ek. 23 þús.km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs., krókur, toppgrind, álf., sumar/vetrardekk. Bílalán getur fylgt. V. 1.690 þús. M. Benz C-180 '97, ek. 107 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs., álfelgur o.fl. V. 2.490 þús. M. Benz 230E '88, ek. aðeins 111 þús. km, þjónustubók frá upph. ssk., rafdr. rúður, fjarst., saml., tvívirk toppl., álf., leður o.fl.V. 980 þús. Toyota 4Runner 3,0 V-6 '92, ek. 144 þús. km, ssk., 32", allt rafdr. samlæs., topplúga, álfelgur. krókur o.fl. V. 970 þús. Nissan Maxima QX V-6 24 v., '97, ek. 52 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. Listaverð 2.100 þús. Útsölu- verð 1.690 þús. MMC Lancer Royal '00, 5 g., ek. 9 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.390 þús. M. Benz280 SE '84, ek. 205 þús. km, allt rafdr. sóllú- ga, álfelgur, hiti í sætum, ABS, stein- grár. V. 650 þús. Chv. Cavalier 2,5 '97, ek. 46 þús. km, ABS, líknarbelgir, bílalán. V. 1.230 þús. KIA Pride '99, ek. 11 þús. km, 5 d., rafdr. rúður, vökvast., 100% bílalán (22 þús. á mán.). V. 799 þús. M. Benz 190 dísil '90, ek. 170 þús. km, beinsk. V. 890 þús. M. Benz 309 D '84, húsbíll, hár toppur, mælir o.fl. V. 600 þús. Ford Econoline 150 XLT '91, ek. 120 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, 4 captainstólar, rúm, bílalán 1.000 þús. V. 1.200 þús. Mismunur má vera fólksbíll. Toyota X-tra cab m/húsi '90, ek. 120 þús. km, læstur aftan og framan, opið á milli. V. 790 þús. Toyota Rav 4 2,0 '96, ssk., 5 d., ek. 90 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður o.fl. V. 1.390 þús. Tilboð 1.190 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra '98, 5 g., ek. 21 þús. km. V. 1.390 þús. Kia Clarus '99, ssk., ek. 26 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum o.fl. V. 1.490 þús. Tilboð 1.190 þús. Grand Cherokee Laredo '93, vínrauður, ek. 121 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., toppgrind o.fl. V. 1.490 þús. Pontiac Grand Prix GTP 3,4 I V-6 '96, ssk., ek. 30 þús. km, allt rafdr., svartur, leður, 16“ álf. o.fl. Bílalán getur fylgt. Verð 1.790 þús. Sk. ath. Ford Explorer XLT sport '91, ek. 117 þús. km, 4,0 I, 6 cyl., allt rafdr., 33“ dekic, álfelgur, 5 g., V. 750 þús. Sportbíll: Dodge Stealth '93, ek. 134 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs., ABS, o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.590 þús. Subaru Legacy sedan '93, ek. 142 þús. km, 2200 cc vél, ssk., allt rafdr., sólluga. V. 780 þús. KIA Sportage 2,0 I '95, ek. 83 þús. km, rafdr. rúður, krókur, álf., toppgrind o.fl. Fínn í ferðalagið. V. 990 þús. Dodge Dakota sport '93, ek. 73 þús. km, ssk., 31". Bílalán getur fylgt. V. 1.280 þús. MMC Galant GLSi hatchb. '91, ek. 120 þús.km, rafdr. rúður, saml., ABS, bsk., 5 g. V. 450 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E { v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Eagle Taloon TSi 4x4 '95, svartur, 5 g., ek. 98 þús.km, toppl., leður, álf., rafdr. rúður, saml., 210 hö., bílal. 970 þús. V. 1.590 þús. Tilb. 1.290 þús. m Alvöru sportbíll, Ford Mustang 4,6 GT '98, ek. 36 þús.km, rafdr. rúður, fjarst. saml., 16“ álf. o.fl. V. 2.990 þús. Ath. öll skipti. Daihatsu Charade TXi '94, 5 g., ek. 104 þús.km, 3 d„ svartur, álf., spoiler o.fl. V. 590 þús. Ford Explorer XLT Exclusive '99, ek. 8 þús.km, ssk., leðurinnr., blár, einn m/ öllu, geisla/magasín, toppl. o.fl. V. 3.990 þús. BMW 320i coupé '97, ek. 57 þús. km, 5 g„ 16“ álf„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., topplúga, sól- og rásvörn, cd, ABS, airbag o.fl. Bílalán 1.850 þús. V. 2.230 þús. Landrover Defender T-dlsil County '98, rauður, 5 g„ ek. 55 þús. km, m/intercooler, 33“ dekk o.fl. V. 2.650 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 station '97, ek. 92 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppgrind, vindskeið. V. 1.050 þús. Bílalán 500 þús. Honda Civic VTi '97, 5 g„ ek. 61 þús. km, allt rafdr. ABS, loftp., sóll., álf„ 2 spoilerar. Bílalán 550 þús. V. 1.350 þús. Breyttur jeppi: Isuzu Trooper TDi 3,0 I '98, ek. 52 þús. km, 38“ , airbag, krókur, alit rafdr., álf. Bíialán. V. 3.400 þús. Suzuki Baleno GL '98, ek. 22 þus. km, rauður, 3 d„ rafdr. rúður, samlæs., ssk„ engin skipti. V. 920 þús. Tilboð 790 þús. Toyota Yaris Terra '99, ek. 12 þús. km, álf„ spoiler, bílalán o.fl. V. 990 þús. Tilboð 890 þús. VW Variant station '98, ek. 63 þús. km, 1600-vél, fjarlæs., ssk. V. 1.090 þús. Jeep Wrangler 4,0I '92, ek. 110 þús. km, 5 g„ bílalán 900 þús. V. 1.090 þús. Renault Twingo '99, ek. 23 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. V. 780 þús. Nýr bíll, Subaru Legacy 2,0 stw, árg. 2000, ssk„ álf„ allt rafdr. spoiler, cd. V. 2.200 þús. Grand Cherokee Limited 4,0I '98, grænsans., ssk„ ek. aðeins 9 þús. km, allt rafdr., álfelgur, leðurinnr. V. 3.980 þús. Tilboð 3.600 þús. Toyota Corolla liftback XLi '94, ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., þjófav., álfelgur o.fl. Bílalán. V. 670 þús. VW Golf comfortline '99, ek. 22 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf„ þjófav., fjarlæsingar. 100% lán. V. 1.590 þús. Einnig: VW Polo 1,4 Sport '97, vínrauður, 5 g„ ek. 32 þús. km, stuðarar og spoilerkit, lituð Ijós o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 950 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.