Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2000, Blaðsíða 26
30 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 Tilvera DV 16.10 Fótboltakvöld. 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leiöarljós. 17.20 SJónvarpskringlan - Auglýsinga- . tími. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Gulla grallarj (24:26). 18.10 Beverly Hills 90210 (24:27). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Gullna röddin (1:4) (Une voix en or). Franskur myndaflokkur um 18 ára þjónustustúlku á kaffihúsi sem dreymir um aö veröa fræg söng- kona. Aðalhlutverk: Ginette Reno, Cathy Verney og Sami Bouajila. Þýð- andi: Jón B. Guölaugsson. 20.50 DAS 2000-útdrátturinn. 21.05 Verksmiöjufólk (5:6) (Clocking Off). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ástir og undirföt (20:23) (Veron- ica's Closet III). Gamanþáttaröö meö Kirsty Alley í aöalhlutverki. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. 22.40 Baksviös í Sydney (6:8). 23.10 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. 23.20 Skjáleikurinn. 17.00 Popp. 18.00 Fréttir. 18.05 Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar Gunnlaugssonar. 18.30 Two Guys and a Girl. 19.00 Topp 20 mbl.is. 20.00 Sílikon. Menningar- og dægurmála- þáttur fyrir ungt fólk sem fjallar á skemmtilegan og nýstárlegan hátt um þá tíma sem viö lifum á. Umsjón :■ Anna Rakel Róbertsdóttir og Finnur Þór Vilhjálmsson. 21.00 Son of a Beach. Hinn illkvittni Howard Stern er framleiöandi þátt- arins Son of a Beach. 21.30 Oh Grow Up. Þegar þrír karlmenn búa saman geta komiö upp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö. 22.20 Jay Leno. 23.30 Conan O’Brien. 00.30 Topp 20 mbl.ls. 01.30 Jóga. 06.00 Ekkert spaug (No Laughing Matt- er). 08.05 Einkalíf. 09.45 *Sjáöu. 10.00 í nærmynd (Up Close and Per- sonal). 12.00 Veggjakrot (American Graffiti). 14.00 Berin eru súr (Sour Grapes). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Einkalíf. 18.00 Veggjakrot (American Graffiti). 20.00 Elskuö (Loved). 21.45 *Sjáöu. 22.00 ! nærmynd (Up Close and Per- sonal). 24.00 Berin eru súr (Sour Grapes). 02.00 Ekkert spaug (No Laughing Matt- er). 04.05 Elskuö (Loved). 10.05 Ástir og átök (15.23) (e). 10.30 Kjarni málsins (3.10). 11.15 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.45 Jerry Maguire. Jerry Maguire starfar hjá umboösskrifstofu fyrir íþróttamenn. Samviskan nagar hann því svik og prettir eru stór hluti starfsins. Þegar hann gerir lýðnum Ijóst hvernig allt er i pottinn búiö missir hann starfið. Aöalhlut- verk: Tom Cruise, Cuba Gooding, Jr., Reneé Zellweger. 1996. 15.00 Ally McBeal (11.24) (e). 15.45 Oprah Winfrey. 16.30 Alvöru skrímsli (22.29). 16.55 Pálína. 17.20 í fínu forml (5.20) (Þolþjálfun). 17.35 SJónvarpskrlnglan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Selnfeld (10.24) (e). 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Vík milli vina (22.22). 20.55 Borgarbragur (15.22). 21.20 N.Y.P.D. Blue. 22.15 Jerry Maguire. Sjá umfjöllun aö ofan. 00.30 Ekki aftur snúiö (No Way Back). Aö- alhlutverk: Russell Crowe, Helen Slater, Etsushi Toyokawa. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 02.00 Dagskrárlok. 18.00 WNBA Kvennakarfan. 18.30 Fótbolti um víöa veröld. 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 Víkingasveitin (14.20). 20.00 Babylon 5 (20.22). 20.45 Hálandaleikarnir. Hreystimennin voru í Hafnarfirði um síöustu helgi. 21.15 Blóraböggullinn (Hudsucker Proxy). Aöalhlutverk: Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh, Paul Newman, Charles Durning. Leikstjóri Joel Cohen. 1994. 23.05 Jerry Springer. 23.45 Kynlífsiönaöurinn í Hollywood (4.6) Stranglega bönnuö börnum. 00.15 Drápsvélarnar (Class of 1999 2). Aöalhlutverk: Sasha Mitchell, Caitlin Dulany, Nick Cassavetes, Gregory West. Leikstjóri Spiro Razatos. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsveröi. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. Sund- fréttir Eiríkur Jónsson skrifar um Ijölmiöla á fimmtudögum. Fjöfmíðlavaktín Fréttirnar í sundlaugunum eru skemmtilegri en fréttirnar í sjón- varpinu. í sundlaugunum eru fréttaþulirnir af ýmsum toga, breytilegir frá degi til dags og þurfa ekki að skýla sér á bak við smink og tískuklæðnað. Stund- um eru þeir naktir í sturtunum. Skömmu fyrir sjónvarpsfréttir i gærkvöld var sundfréttatími í sundlauginni. Líffræðimenntuð kona í heita pottinum sagði okk- ur frá psoriasisgeni sem einangr- að hafði verið hjá íslenskri erfðagreiningu og sent til Hoff- man la Roche í Sviss. Genið var sent til baka með þeim orðum að það væri ekki nógu gott „drug- target". Þetta þótti mér merki- legt. í eimbaðinu sagði miðaldra karlmaður okkur frá því hvemig hann drakk sig út úr hjónabandi með lævíslegum hætti. Saga hans átti erindi við alla. Starfsmaður Vegagerðarinnar leiddi okkur í allan sannleika um hvemig lita mætti malbik - það gæti í raun verið gult, rautt eða grænt. Það hefði bara einhver tekið ákvörð- un um að hafa það svart. Þetta þótti mér líka merkilegt. Nátt- úrulækningakona í barnapottin- um sagði okkur frá nýju afbrigði af hveiti sem fxmdist hefði í fornri gröf í útlöndum fyrir löngu. Nú væri búið að rækta þetta komafbrigði og baka úr því brauð sem hægt væri aö kaupa í Reykjavík. Brauðið væri miklu betra en annað brauð og teygjan- legt, líkt og gúmmí. Þetta þótti mér líka merkilegt. Við rakspeg- ilinn frétti ég að Jón Ólafsson vildi selja Stöð 2 en enginn vildi kaupa. Það þótti mér skiljanlegt. Ég kom heim úr sundinu í tæka tíð fyrir sjónvarpsfréttir. Líkt og fyrri daginn komust þær ekki með tærnar þar sem sund- fréttirnar höfðu hælana. Aðal- fréttatímar í simdinu eru í há- deginu og svo klukkan 17-18 í öllum sundlaugum á höfuðborg- arsvæðinu. Aðgangseyrir er 200 krónur en ódýrara ef keypt er kort. Víð mælum með Slónvarpið - Gullna röddin kl. 20.00: Franski myndaflokkurinn Gullna röddin, sem er í fjór- um þáttum, segir frá Marion, 18 ára þjónustustúlku á kafFi- húsi í bænum Ardéche sem dreymir um að verða fræg söngkona. Hún nýtir því hvert tækifæri til þess að syngja fyrir gesti og er stað- ráðin í að öðlast frægð og frama. Með aðalhlutverk fara Ginette Reno, Cathy Vemey og Sami Bouajaila. 10.15 Norrænt. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Fjallaskálar, sel og sæluhús. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Mlödeglstónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Saga Rússlands í tónllst og frásögn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.10 Tónaljóð. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Vltinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at- huganir Berts. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Völubeln. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stööva. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Þögnln kom ekkl vlö Tókyó. 23.00 Hrlngekjan. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónaljóð. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 (var Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. | fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassfk. Stöð 2 - NYPD Blue kl. 21.20: New York löggurnar hafa notið óhemjuvinsælda frá því þættirnir hófu göngu sína árið 1993. Gagnrýnendur telja margir að þættirnir séu eitt besta lög- regludrama sem gert hefur verið fyrir sjónvarp og þrisvar sinnum hefur rann- sóknarlögreglumaðurinn Andy Sipo- wich, sem leikinn er af Dennis Franz, hlotið hin eftirsóttu Emmy-verðlaun. Þetta eru spennandi lögguþættir þar sem glímt er við oft á tíðum firrtan veruleika New York borgar. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm87,7 10.00 Einar Agúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Fashlon TV. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Even- Ing News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fashion TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-1 13.00 Top 40 Female Artists. 17.00 Top 40 Vid- eos of All Tlme. 21.00 Behlnd the Music: 1984. 22.00 The Millennium Classic Years: 1990. 23.00 Video Timeline: Mariah Carey. 23.30 Pop-Up Video. 0.00 Storytellers: The Bee Gees. 1.00 VHl nipslde. 2.00 VHl Late Shift. TCM 18.15 A Global Affalr 20.00 Fame. 22.30 Vlva Las Vegas. 0.00 Where the Sples Are. 2.10 The Green Slime. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonlght. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nlghtly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. 1.00 Asla Market Watch. 2.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Motorsports: Formula Mag- azine. 11.00 Motocross: World Champlonship in Teutschenthal, Germany. 11.30 Superbike: Superbikes Magazine Show. 12.00 Cycling: Tour of Spaln. 13.00 Cycllng: Tour of Spain. 15.30 Athletics: laaf Permlt Meeting in Thessaloniki, Greece. 17.00 Athletlcs: Special Maurice Greene. 17.30 Motorsports: Racing Une. 18.30 Handball: Eurotournament In Strasbourg, France. 20.00 Boxing: International Contest. 22.00 Motorsports: Racing Une. 23.00 Superbike: Superblkes Magazine Show. 23.30 Close. HALLMARK 10.10 Summer’s End. 11.55 Mama Flora’s Family. 13.25 Mama Flora’s Family. 14.55 Molly. 15.25 Ratz. 17.00 The Magical Legend of the Leprechauns. 18.30 In a Class of His Own. 20.05 The Vlolatlon of Sarah McDavid. 21.45 Foxfire. CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z. 11.00 Cow and Chicken. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Cow and Chicken. 12.30 Ned's Newt. 13.00 Cow and Chicken. 13.30 Courage the Cowardly Dog. 14.00 Cow and Chicken. 14.30 Johnny Bravo. 15.00 Cow and Chic- ken. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Cow and Chicken. 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 12.30 Jack Hanna's Zoo Life. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt's Creatures. 14.00 Zig and Zag. 14.30 Zig and Zag. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild wlth Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Files. 18.00 Animals of the Mountains of the Moon. 19.00 Wildlife SOS. 19.30 Wildlife SOS. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Profiles of Nature. 22.00 Emergency Vets. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zone. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Change That. 12.00 Style Challenge. 12.30 EastEnders. 13.00 Gardeners’ World. 13.30 Can’t Cook, Won't Cook. 14.00 Noddy in Toyland. 14.30 William's Wish Wellingtons. 14.35 Playdays. 14.55 The Really Wild Show. 15.30 Top of the Pops Classlc Cuts. 16.00 Vets in Practice. 16.30 The Naked Chef. 17.00 EastEnders. 17.30 Battersea Dogs’ Home. 18.00 2polnt4 Chiidren. 18.30 Red Dwarf IV. 19.00 Tell Tale Hearts. 20.00 French and Saunders. 20.30 Top of the Pops Classlc Cuts. 21.00 Dalzlel and Pascoe. 22.30 Songs of Pralse. 23.00 Learning History: People’s Century. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds © Five. 17.00 Red Hot News. 17.30 The Pancho Pearson Show. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premler Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Masterfan. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Violent Volcano. 11.00 lcebound. 12.00 Tempest from the Deep. 13.00 Bunny Allen: a Gypsy In Africa. 14.00 Vanished! 15.00 Beatlng the Blizzards. 15.30 Honey Hunters and the Making of the Honey Hunters. 16.00 Violent Volcano. 17.00 lcebound. 18.00 The Human Race. 19.00 Back from the Dead. 20.00 The Small Pox Curse. 21.00 Cool Science. 22.00 Fllght over Africa. 23.00 Tundra Hunters. 0.00 Back from the Dead. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Time Travell ers. 10.40 Inside the Glasshouse. 11.30 The Last Husky. 12.25 Trailblazers. 13.15 Beating Red - Ferr- ari. 14.10 History's Turning Points. 14.35 History’s Turning Points. 15.05 Walker’s World. 15.30 Discovery Today. 16.00 Profiles of Nature. 17.00 Animal Doctor. 17.30 Discovery Today. 18.00 Crime Night. 18.01 Medical Detectives. 18.30 Tales from the Black Museum. 19.00 The FBI Files. 20.00 For- enslc Detectives. 21.00 Strike Force. 22.00 Ju- rassica. 23.00 Animal Doctor. 23.30 Discovery Today. 0.00 Profiles of Nature. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Bytesize. 13.00 Hit Ust UK. 14.00 Guess What. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Sel- ection. 19.00 Daria. 19.30 Bytesize. 22.00 Altemati- ve Nation. 0.00 Night Videos. CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asla. 11.00 World News. 11.30 The artclub. 12.00 World News. 12.15 Aslan Edltion. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Movers With Jan Hopkins. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 CNN Hotspots. 16.00 Larry Klng Uve. 17.00 World News. 18.00 Worid News. 18.30 World Business Today. 19.00 Worid News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Inslght. 21.00 News Update/Worid Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN Worid View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showblz Today. 0.00 CNN Thls Mom- ing Asia. 0.15 Asia Business Morning. 0.30 Asian Ed- Ition. 0.45 Asia Business Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 Worid News. 3.30 American Edition. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle Ghosts. 10.20 Mad Jack the Pirate. 10.30 Gulliver’s Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby's World. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe wlth Louie. 14.35 Breaker Hlgh. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö). *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.