Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 10
vikuna 9.9-16.9 2000 36. vika Boyzonetappinn Ronan Keating heldur toppsætinu nú þriðju vikuna í röð. Robbie Wiliiams er hins vegar ekki búinn að syngja sitt síðasta, og velgir Ronan undir uggum eins og áður. Robbie hefur unnið hug og hjörtu yngismeyja Evrópu með myndbandi sínu við lagið „Rock DJ“. Hann lætur sér ekki nægja að fara úr nærhaldinu f því, heldur lætur húðina og vöðvana flakka líka. Tvihöfðarnir af Radíó-X eru farnir að náigast toppinn og verður spennandi að sjá hve langt þeir fara á stöð andstæðínganna. Þeir eru nú samt bara að gera grín að tónlistinni á FM... Topp 20 Vikur (0l) Life is a ... Ronan Keating <P* d IISlö 5 (02) Rock Dj Robbie Williams n 5 (03) It’s my life Bon Jovi X 1 (04) Mybitch Tvíhöfði t 4 (05) Natural Blues Moby 4 6 06 Let’s get loud Jennifer Lopez t 3 (07) Spinning Around Kylie Minogue t 5 (08) Jumpin’Jumpin’ Destiny’s Child 3 (09) Öll sem eitt Sálin hans Jóns míns 4 (10) We Will Rock You Five & Queen 4 (17) Generator Foo Fighters 4, 6 (12) Take a look...(MI2) Limp Bizkit t 8 (13) Mostgirls Pink t 2 (@ Seven Days Craig David t 5 (15) Good Stuff Kelis feat. Terrar t 8 16) Could I have this kiss Houston/lglesias t 3 @ TryAgain Aaliyah 4 12 (18) Why didn’t you Call me Macy Gray )r 4 (ig) Californication Red Hot Chili Peppers 8 (20) Lucky Britney Sperar t 2 Sætin 21 til 40 (•) topplag vikunnar 21. í Vestmannaeyjum Magni og félagar jj. 7 22. The Real Slim Shady Eminem 4 10 J hástökkvari 9 vikunnar 23. Stopp nr. 7 200.000 naglbítar 4? 7 r 24. Out of your.. Stepper&Beckham T 2 V nýtt á listanum 25. Doesn't really... JanetJackson T 6 stendurlstað 26. Með þér Skítamórall T 2 27 sf. hækkarsigfrá Music Madonna X 1 ' sfðistu viku 28. l’m outta love Anastacia 4, 10 L lækkar sia frá 29. If 1 told you that Whitney/Michael 4 15 sið/stu viku Eins og þú ert Greifarnir T 3 J”1’ fallvikunnar 31. Hvar er ég? írafár 4- 15 " 32. 1 think l’m in love Jessica Simpson 4 11 33. Þaer tvær Land & Synir j§ 9 ■ 34. Magga, Magga Þorvaldur Kr. i 7 35. Absolutely Nine Days T 2 36. Shackles Mary Mary 18 37. Sól... Sálin hans Jóns míns 4 15 38. Endalausar nætur Buttercup 4, 13 39. Hvort sem er Sóldögg 4, 15 40. Tom’s Diner Kenny Blake 4 1 FM®957 Hlustaöu! r ifókus Lagið Rock DJ hefur verið að toppa alla lista Evrópu undanfarið og nýja breiðskífan hans fór beint í fyrsta sæti breska listans. Trausti Júlíusson skoðaði villinginn úr Take That. O t1 I o O ÍCfOl & Þaö skín alltaf í gegn hjá Robbie Williams að hann langar að verða tekinn alvarlega en það er frekar erfitt þegar mað- ur kemur úr strákabandi eins og Take That. Robbie Williams er í ágætum málum. Fyrstu tvær plöturnar hans hafa náð margfaldri platínu- sölu í Bretlandi og sú þriðja, Sing When You’re Winning, sem kom út 28. ágúst, fór beint í fyrsta sætið þar í landi. Robbie er án efa einn vinsælasti popparinn í Bretlandi undanfarin ár. Hann fékk samúð hjá mörgum eftir að hann hætti I Take That því þá var hann niður- brotinn og vonlaus og það leit friður. Hann líkir lifi sinu við kvikmyndina The Truman Show, ailir vita hver hann er og það er alltaf fylgst með honum. Svo skín það líka alltaf í gegn hjá Robbie að hann langar til þess f^ÉKk að vera M - 1 út fyrir að ferillinn væri á enda. En hann gafst ekki upp og braust upp úr vonleysinu og fólk kann að meta þess háttar. Á sama tíma og Rock DJ toppaði enska smáskífulistann bár- ust fréttir af því að Gary Barlow, fyrrum leiðtogi Take That og maðurinn sem bolaði Robbie úr hljómsveitinni, væri ný- búinn að missa samninginn sinn. Það var nefnilega þannig að um leið og Robbie komst í tísku sem skemmtilegur strákur og kröftugur sviðsmaður komst í tísku að gefa skít í Gary Barlow. Skemmtana- bransinn getur verið harður heim- ur. Eins og í Truman Show En þó að Robbie hafi gengið vel hefrn- samt alltaf verið brölt á hon- um. Hann er ekki alls kostar ánægður, segist hættur að drekka og dópa, en það er langt frá þvi að hann sé alltaf í góðu jafnvægi. Hon- um gengur illa með kvennamálin, samband hans við Nicole App- leton úr All Saints var sársauka- fuilt fyrir þau bæði og svo er líka erfitt að vera stórstjama. Robbie keypti sér hús í Notting Hill, vin- sælasta hverfinu í London, en komst fljótlega að því að það var ekkert sérstaklega gaman að búa þar; það voru ailtaf hópar af ung- lingum fyrir utan húsið og aldrei tekinn alvarlega en það er ekki sjálfgefið þegar maður kemur úr strákabandi eins og Take That. G ókst að móðga slendinga Svo á Robbie líka sífellt í einhverj- um útistöðum, t.d. við Oasis. Robbie segir að í hvert sinn sem þeir Gallag- her-bræður sendi frá sér plötu ráðist þeir á einhvern i fjölmiðlum sem er annaðhvort of hræddur til að svara eða er of stórt nafn til að nenna að standa í því. Robbie var hins vegar fljótur upp þegar þeir gáfu skít í hann rétt fyrir útkomu Standing on the Shoulder of Giants. Hann sendi dagblaðinu The Sun samúöarkveðjur til þeirra eftir að hann heyrði Oasis- plötuna. Og Gallagher-bræður urðu hundfúlir. Þegar Robbie kom til ís- lands urðu líka sumir fúlir. Hann var eitthvað illa fyrirkallaður þegar hann lenti á Keflavíkurflugvelli og var með stæla við íslensku blaða- mennina í Leifsstöð. Það var ekki að því að spyrja, smáþjóðin tók það per- sónulega og enn hittir maður menn sem eru sármóðgaðir. Vandað til verka En það eru ekki bara persónutöfr- ar og gáski Robbies sem hafa skap- að vinsældir hans. Á bak við hann er líka öflug mask- ína og mikið er lagt í allt sem hann send- ir frá sér. Fyrstan skal nefna laga- smiðinn hans, Guy Cham- bers, en hann hefur reynst sér- staklega farsæll. Saman hafa þeir Robbie límt hvem smellinn á fætur öðrum á heil- ann á þjóðum hins vest- ræna heims. Þegar þú hefur heyrt lög eins og Angels og Millennium nokkrum sinnum getur verið erfitt að losna við þau. Nýja platan er engin undantekning hvað þetta varðar og hafa sumir bent á að Oasis hefðu vel getað notað eitt- hvað af lagasmiðunum á henni á sína síðustu plötu. Svo em mynd- böndin líka vel yfir meðallagi, t.d. Rock DJ þar sem Robbie kastar klæðum, skinni og holdi til þess að reyna að ganga í augun á stelpu sem honum líst vel á. Smekklegt. Umslagið á nýju plötunni er líka flott. Það er unnið undir stjóm breska listamannsins Paul M. Smith sem er þekktur fyrir mynda- seríur sínar af ungum mönnrnn á fylliríi sem eru allir hann sjálfur. Það sama á við um myndimar á Sing When You’re Wixming. Það er heilt fótboltalið, skipað Robbie Williams og svo 5 eintök af Robbie Williams að „múna“ og með óspekt- ir, svo dæmi séu tekin. Þessar myndir ná einstaklega vel ímynd al- múgastráksins Robbie Williams. f ÓkllS 8. september 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.