Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Page 4
mjjL 5JÖÖ51 OG P061 TIGRI ER TYNDUR Geturðu fundið annan Iftinn Tígra einhvers staðar í Sarna-PV? Sendið svarið til: Sarna-DV. Hversu margir fiskar eru þarna í sjónum? Sendið svarið til: Barna-DV PENNAVINIR Anthi Zachara, Mehmet Ali 4, 65201 Kavala, Greece, óskar eftir pennavinum á Is- landi. Hún er 15 ára og skrifar á ensku. Ahugamál margvísleg. Svarar öllum brefum. Anna Stefanía Jóhannsdóttir, Jórufelli 4, 111 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldr- inum 7-10 ára. Hún er sjálf 6 ára. Ahugamál: barnapössun, spennandi bækur, tónlist og margt fleira. Svarar öllum brefum. Arný Ösp Daðadóttir, Daslengi 6, 600 Sel- fossi, vill gjarnan eignast pennavini á alJrin- um 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: heimalasrdómur, lestur, dýr, pennavinir, ferðalög, útivera, íþrótt- ir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Strákar, ekki vera feimn- ir að skrifa! Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: 5ARNA-DV, bVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. LITILL UNGI Já, hann er alltaf jafn vinsasll! MynJina gerði Sandra Osk EgilsJóttir, Spóahólum 16 í Reykjavík. VINNINGSHAFAR 2. september: Sagan mín: Vilborg Asa Dýradóttir, Lind- arbraut 25,170 Seltjarnarnesi. Mynd vikunnar: Margrét Albertsdóttir, Mánagerði 3, 240 Grindavík. Matreiðsla: Sigríður Tirnia Heimisdóttir, Vesturbergi 46,111 Reykjavík. brautir: Sandra Kristín Jónasdóttir, Ak- urgerði 6, 300 Akranesi, Anita Rut Erlendsdóttir, Hvassaleiti 24, Reykjavík. Barna-DV og Conté þakka öllum kasrlega þátttökuna. Vinningshafar fá vinning- •1 bíc SILLI SELKÓPUR (framhald) Dagurinn var lengi að líða. Loks þegar hann var að kvöldi kominn fór Sjössi að hátta aleinn og leiður. Hann kyssti mömmu og pabba góða nótt. begar Sjössi lagðist undir sasngina fann hann eitthvað. Djössi stóð upp, tók sasngina af, og viti menn - undir sasnginni lá Posi! - barna varstu j?á, sagði Djössi. Hann þreif Posa til sín og knusaði hann alveg þang- að til hann sofnaði, glaður á ný. Rakel Alexandersdóttir, 12 ára, Hásteins- vegi 39, 900 Vestmannaeyj- MATREIÐSLA BRÚNTERTA 250 g hveiti 300 g sykur 2 egg 125 g smjörlíki 1 1/2 á\ mjólk 1/2 tsk. sódaduft 3 msk. kakó 1 tsk. vanilludropar Smjörlíkið linað og öll efni sett í hrasrivélarskálina og hrasrt í 3-4 mínútur. Sett í þrjú tertumót (24 sm). Bakað við 200°C í miðjum ofni í 20-30 mínútur. Sett saman með smjörkremi sem er bragðbastt með kakói. Má líka notast sem skúffukaka. Verði ykkur að góðu! Birna Kristín Hilmarsdóttir, Fífulind 13, 200 Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.